Author Topic: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi  (Read 58953 times)

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
'76 Stingray
« Reply #80 on: February 01, 2005, 19:48:43 »
Meira stöff.
Sævar Pétursson

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #81 on: February 01, 2005, 20:46:42 »
:shock:  :shock: Shit, ég þarf að fara að byrja á mínum!!
Flott project maður. Áttu mynd af henni áður en þú byrjaðir?
Árni J.Elfar.

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #82 on: February 01, 2005, 21:40:24 »
:shock:   :shock:   :shock:   :shock:   :shock:   :shock:   :shock:  
þetta er geðveikt maður  :shock:  ég hef oft verið hrifinn þegar menn eru að gera upp bíla og sérstaklega þegar það er gert vel og ég hef sennilega aldrei verið hrifnari ég verð bara að hrósa þér og segja að þetta er stórglæsilegt! Bíð spenntur eftir að þetta verður búið!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #83 on: February 01, 2005, 22:08:46 »
svaðalega fallegt! hver er að smíða? og hvað á vélarsalurinn að innihalda?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #85 on: February 02, 2005, 08:44:46 »
BB429 fyrirgefðu en ég verð að segja að þetta er ljótasta Corvette sem ég hef á ævi minni séð ég veit ekki hvað þú sérð við þetta en hún er hræðileg að innan og svo er afturendinn viðbjóður ég ætla að vona fyri þína hönd að þú sért ekki að fara að kaupa þetta...........
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #86 on: February 02, 2005, 09:15:43 »
Quote from: "Valur_Charade"
BB429 fyrirgefðu en ég verð að segja að þetta er ljótasta Corvette sem ég hef á ævi minni séð ég veit ekki hvað þú sérð við þetta en hún er hræðileg að innan og svo er afturendinn viðbjóður ég ætla að vona fyri þína hönd að þú sért ekki að fara að kaupa þetta...........


Og til að toppa þetta er hún með Ford vél  :roll:
Björn Eyjólfsson

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #87 on: February 02, 2005, 09:41:59 »
mosaikflísarnar á stokknum og hurðaspjöldunum toppa þetta allt saman :shock:
Kveðja: Ingvar

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #88 on: February 02, 2005, 18:04:26 »
eru menn ekkert að flytja inn þessar elstu Corvette? Er til einhver svoleiðis hér á landi? þá er ég að meina eins og voru framleiddar 1953-1967.....

http://www.actions.com/corvette/

þarna er allur andsk..... um corvette! Linkar og fróðleikur og fullt af dóti!
Kíkið á þetta  :D
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #89 on: February 02, 2005, 19:23:44 »
Quote from: "Challenger'72"


Og til að toppa þetta er hún með Ford vél  :roll:


Einmitt  :twisted:
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
'76 Stingray
« Reply #90 on: February 02, 2005, 21:01:36 »
Quote from: "Moli"
svaðalega fallegt! hver er að smíða? og hvað á vélarsalurinn að innihalda?


Það er Birgir Pálmason sem er að smíða, hann hefur svo sem komið aðeins við það áður. Hann smíðaði t.d. hvíta '70 Pontiacinn með indíánamyndunum og öllu því, sem er á Akureyri núna. Einnig Willis Overland sem var breytt í extra-cab pickup, vínrauður, gífurlega flottur. og fleira gott. Vélin sem þið sjáið þarna á myndunum er 350 ZZ3 sem er búið að velgja aðeins, "eða þannig". Ég er viss um að þessi Vetta verður stórglæsileg eins og allt sem Biggi gerir. Hann gerir allt í þessum bíl sjálfur svo sem bóltstrun, málningu, kram, sem sagt allt. Sem sagt algjör snillingur.
Sævar P.
Sævar Pétursson

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #91 on: February 03, 2005, 07:24:57 »
Current bid:  US $7,200.50 (Reserve met)

 :shock:  :shock:  :shock:
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #92 on: February 03, 2005, 10:12:16 »
Ég ætla að vona að við sjáum ekki svoan apparat hérna á klakanum. :shock:

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #93 on: February 03, 2005, 11:03:21 »
nú gæti ég varla verið meira sammála þetta er eyðilegging á annars fallegum bíl
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #94 on: February 03, 2005, 11:48:53 »
The horror.  :cry:
Sá sem gerði þetta er eitthvað veikur á geði.
Atli Þór Svavarsson.

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #95 on: February 03, 2005, 12:02:08 »
hmmmm....  :twisted:
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #96 on: February 03, 2005, 19:59:24 »
Það er ýmisslegt til

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #97 on: February 03, 2005, 20:21:16 »
ojj, hvað er fólk að spá... held að fólk geti nú verið heldur steikt í kollinum
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #98 on: February 03, 2005, 21:51:41 »
Djöfull er þetta ljótt!!! :shock:

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #99 on: February 03, 2005, 23:27:51 »
Nonni, hvar í fjandanum grefurðu upp þennann horbjóð?? :lol:  :lol:
Árni J.Elfar.