Nú kom ég upp á braut um daginn og lullaði nokkrar ferðir rétt áður en önnur heddpakningin gaf sig vegna aldurs, tæringar, almennu notkunarleysi og leiðindum hreint út sagt...
Í framhaldi af þessu öllu saman og eitthvað gott betur en það þá fór ég að velta þesssu hérna fyrir mér.....:
Hvað þarf maður að gera til að fá að keyra fram fyrir röð af tækjum upp á braut sem bíða eftir að fá að fara rönn ?!?!
Tæki sem eru í hringakstri í Kvartmílukeppni... ? Tæki sem eru kanski með 50cc ,,vél'' ??
Þarf ég að vera með..
1. Öflugustu vélina á svæðinu.........?
2. Gullmeðlimskort...........................?
3. Keyra hálfa braut og vera í OF.......?
4. Búa í 220 ?? ............................?
5. Vera á léttari bíl??.......................?
6. Klippa númerin af bílnum...............?
7. Ganga í klappstýruliðið hans Ingó....?
8. Kaupa kók og prins handa staffinu...?
9. Fjarlægja pústkerfið......................?
10. Láta vigta bílinn..........................?
PS. Í von um að koma spjallborðinu á ,,life support''
M.b.kv.,
Kiddi.