það hefur ekki verið keyrður neinn flokkur undanfarin ár nema OF sem hefur þurft á forgangi að halda. En þeir sem hafa slæðst uppá braut til að prófa hafa fengið að fara framfyrir. Á meðan að ekki er keyrsluhæfur flokkur fyrir mjög flott tæki eins og Ara og Rudolf , Árna Már og núna Frikka og margir flr ættu þeir bara að skella sér í OF, það var það sem ég meinti. það getur ekki verið gaman að eiga þessi flottu bíla og geta ekki keppt vegna þess að ekki er flokkur fyrir þá, á meðan er OF málið.
Vonandi er að myndast hópur bíla sem vill keyra 1/4 og það er bara flott , brautin býður uppá það. Fyrir mig er 1/8 bara flott og allt það sem þetta sport byður uppá er komið fram að mínu mati.
hþh
ps. Kiddi þú varst ekki fæddur/hvað þá hugmynd þegar ég gékk í klúbbinn.