Kvartmílan > Almennt Spjall

Kvartmíla / götuspyrna

<< < (7/11) > >>

Geiriegils:
Mér finnst persónulega að það ætti að vera keyrður 2 4cyl flokkar. Það nennir engin að mæta á lítið breyttum bíl og spyrna við 11sec turbo bíl og vona að hann bili

Kristján Stefánsson:
Í sambandi við þessa götuspyrnu þá er mitt mat að það eigi að leifa DOT Nylon dekk á ný. Þessi regla um að dekkin verði að vera radial er tímaskekkja að mínu mati. Tekið mið af því að báðar keppnirnar fara fram á lokuðu svæði í dag..

Afhverju er ekki gert meira að því að keyra 1/8 uppá braut. Keppnin sem var um helgina var mjög spennandi. Það gefur líka aukna möguleika á sigri hjá þeim sem er ekki með öflugasta bílinn svo lengi sem hann stendur sig á ljósunum.. í staðin fyrir það að hann sé étinn uppi á seinustu 50-100 metrunum.
Auk þess er seinni helmingur brautarinnar hálf ónýtur, og held ég að það sé ekkert leyndarmál. auk þess erum við komnir í 80% af hraðanum við 1/8 og mesta actionið búið hjá flestum..

Kv.
Kristján.

ÁmK Racing:
Flokkarnir eru ekki vandamálið þetta liggur annarstaðar.Færri keppnir og stærri og svo skemmtilega leikdaga inn á milli.Kv Kjartansson

Lanzo:
Það er varla hægt að hafa færri keppnir voru ekki 4 íslandsmeistar keppnir í sumar?

Svo var KOTS

Að horfa á 1/8 milu er ekki rosalega spennandi fyrir minn smekk alvega ef maður tekur t.d. hjólinn þau eru keyra 1/8 á tæpar 6 sec það er ekki mest spennandi að horfa á það þetta er varla byrjað áður en þeir slá af

Kiddicamaro:
ég hef alldrei skilið afhverju menn hafa verið svona mikið á móti 1/8. Það er minna álag á tækinn, keppnin verður jafnari og aflminni bílar eiga meiri séns, Reynir meira á ökumanninn í starti.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version