Kvartmílan > Almennt Spjall
Kvartmíla / götuspyrna
maggifinn:
þetta er flott og þörf umræða. =D>
Ef þetta sport væri auðvelt, þá er gefið mál að það næðu allir nýliðar árángri strax.
Það var hvorki einfalt, ódýrt né auðvelt að dýfa sér í Opna Flokkinn þegar við hófum þá vegferð á kryppuni, að keyra 6.80 með index uppá 5.60.
Þetta tekur allt sinn tíma og þeir sem hafa náð árángri í þessu sporti eru þeir sem hafa verið lengst að. Er það ekki eðlilegast?
http://kvartmila.is/is/sidur/of-flokkur
Reis á föstu indexi eða brakket er ekki auðvelt sport. Heads up er það ekki heldur.
Fjölgun flokka fækkar keppendum per flokk, fækkun ferða fyrir útslátt minnkar atganginn á brautinni. Það er í mörg horn að líta. Áhorfendur vilja líka fá eitthvað fyrir aurinn.
.007 finish line
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version