Author Topic: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????  (Read 44407 times)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #80 on: November 09, 2011, 22:14:52 »
Það er greinilegt að við sumir þurfum að vinna heimavinnuna betur. Mér finnst þetta vera of fá hestöfl miðað við búnað. Ég er með ca 2,2hp/cid NA motor og er ekki sáttur við það, ætti að geta ná 2,5 til 2,6hp/cid með þennan 358 NA mótor. Þannig verður nóg að gera í vetur við véla,drif og bíla upptektir.

Já það er rétt en þetta eru ekki Race vélar á kill mode

Race vél með Turbo/Blásara er með 1.2" lift með 40-80PSI og Trappa á 10.500RPM,ég efa að báðar þessar BBC vélar(666 og 428) séu með yfir 850 í lift og með 2.56" Prostock intaksventli

Hp per Cid er léleg mælieining á nýtni milli mismunandi véla

Race hringir eru .032 og niður í .027 húðaðir Super flat hringir á 2-3 Hringja Stimplum
1.5m olíuhirngir super low tension
Street-Strip er 3 Hringja stimplar með 1.5mm-5/16 hringjum og 3mm olíuhringir

Stroke er í öfuglu hlutfalli við HP svo allar BB Vélar fara verst úr þeim mælingum en fara hraðar og endast 2x lengur að jöfnu

Talað er um að SBC skili 2.3HP/CFM en þar vanntar allveg inn í friction factorinn svipað og allar þessar
Hp per....   Það sem skiptir máli er BMEP-BSFC-RPM og Friction!!!

F1 Vs Nascar: Vélarnar eru GJÖR ólíkar að öllu leiti EN.. munurinn er mjög lítill 3% þegar þær eru uppreiknaðar og þá er ekki notuð Hp per Liter eða CID

És smíðaði 358CID SB sem skilaði 950HP á 9600RPM og er með aðra sem ég er að reyna að klára sem
snýst í 11.000 og á að skila ómögulegri Hp per Liter tölu N/A skv aðilum hér inni á þessum spjalli






Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #81 on: November 10, 2011, 00:36:33 »
Það er greinilegt að við sumir þurfum að vinna heimavinnuna betur. Mér finnst þetta vera of fá hestöfl miðað við búnað. Ég er með ca 2,2hp/cid NA motor og er ekki sáttur við það, ætti að geta ná 2,5 til 2,6hp/cid með þennan 358 NA mótor. Þannig verður nóg að gera í vetur við véla,drif og bíla upptektir.

Já það er rétt en þetta eru ekki Race vélar á kill mode

Race vél með Turbo/Blásara er með 1.2" lift með 40-80PSI og Trappa á 10.500RPM,ég efa að báðar þessar BBC vélar(666 og 428) séu með yfir 850 í lift og með 2.56" Prostock intaksventli

Hp per Cid er léleg mælieining á nýtni milli mismunandi véla

Race hringir eru .032 og niður í .027 húðaðir Super flat hringir á 2-3 Hringja Stimplum
1.5m olíuhirngir super low tension
Street-Strip er 3 Hringja stimplar með 1.5mm-5/16 hringjum og 3mm olíuhringir

Stroke er í öfuglu hlutfalli við HP svo allar BB Vélar fara verst úr þeim mælingum en fara hraðar og endast 2x lengur að jöfnu

Talað er um að SBC skili 2.3HP/CFM en þar vanntar allveg inn í friction factorinn svipað og allar þessar
Hp per....   Það sem skiptir máli er BMEP-BSFC-RPM og Friction!!!

F1 Vs Nascar: Vélarnar eru GJÖR ólíkar að öllu leiti EN.. munurinn er mjög lítill 3% þegar þær eru uppreiknaðar og þá er ekki notuð Hp per Liter eða CID

És smíðaði 358CID SB sem skilaði 950HP á 9600RPM og er með aðra sem ég er að reyna að klára sem
snýst í 11.000 og á að skila ómögulegri Hp per Liter tölu N/A skv aðilum hér inni á þessum spjalli









Ari minn þú greinilega veist ekki hvernig vél hann Grétar er með (vega71)
Kristján Hafliðason

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #82 on: November 10, 2011, 01:28:24 »
Jú ég geri mér allveg grein fyrir því Krissi,þessvegna póstaði ég þessu :),er með eins mótora
« Last Edit: November 10, 2011, 01:32:56 by Heddportun »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #83 on: November 10, 2011, 08:13:30 »
358ci pro stock truck mótor ert þú með svoleiðis?
« Last Edit: November 10, 2011, 08:15:08 by Krissi Haflida »
Kristján Hafliðason

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #84 on: November 10, 2011, 18:15:03 »
358ci pro stock truck mótor ert þú með svoleiðis?

Þetta eru mótorar sem ég á og hef gert Krissi

2xR5/P7
2x Sb2.2
1xYates
1xDRCE2
1x 360 Pro Stock Truck mótor

+

Það sem ég geri í vinnuni :)

Mótorar


Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #85 on: November 10, 2011, 19:17:24 »
358ci pro stock truck mótor ert þú með svoleiðis?

Þetta eru mótorar sem ég á og hef gert Krissi

2xR5/P7
2x Sb2.2
1xYates
1xDRCE2
1x 360 Pro Stock Truck mótor

+

Það sem ég geri í vinnuni :)

Mótorar




Það er nú gott, þá ættiru nú að fatta hvað hann er að meina með að þurfa vinna heimavinnuna sína betur.

hvar ertu annars að vinna  einn forvitin?


Kristján Hafliðason

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #86 on: November 10, 2011, 19:48:56 »
358ci pro stock truck mótor ert þú með svoleiðis?

Þetta eru mótorar sem ég á og hef gert Krissi

2xR5/P7
2x Sb2.2
1xYates
1xDRCE2
1x 360 Pro Stock Truck mótor

+

Það sem ég geri í vinnuni :)

Mótorar


Það er nú gott, þá ættiru nú að fatta hvað hann er að meina með að þurfa vinna heimavinnuna sína betur.

hvar ertu annars að vinna  einn forvitin?


Já ég er allveg sammála honum en þessvegna er ég að benda á að bera saman álíka mótora eins útbúna t.d. FerðaJeppa eða 1/4 keppnisgræju :)

Vinna? Unnið við Pro Stock og annað slíkt sl 4ár :)

Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #87 on: November 10, 2011, 19:52:45 »
jæja Ingó þinn besti tími er 3,44,5 og svo áttu 3,490  sem eru mjög flottir tímar!!nú svo eru til allskonar bull timar bæði þinn draggi og minn og þórður og fleyri sem eiga ekki að vera í umferð.

Þú heldur áfram að kalla mig lygara og mér líkar það ekki. Það sem þú ert að vitna í er metið sem ég setti 2007. Ég bætti metið í sömu keppni og Þórður valt í en Þórður bæti síðan tíman sem ég setti. Ég fór 2-3 ferðir í 3,3xx.  Fáðu BA til að finna myndband af þessari keppni og þá mun það sanna koma í ljós. Mér skeikar í mesta lagi um 2 hundruðustu, man ekki alveg hvort ég fór 3,34 eða 3,36.

Ertu enn að efast um 60” sem þú hélst fram að væri hreinir lygar í mér!! 1,13 !! er þá það ekki lygi sem kom úr tíma búnaði 1,077 og 1,088.

Þú setur þráð hér á netið og ert að ósk eftir upplýsingum og ef þær eru ekki að þínu skapi þá sakar þú menn um lygar. Með svona framkomu getur þú ekki átt von á að menn nenni að setja upplýsingar á þína þræði enda eru það allnokkrir sem gera það ekki. En það er þitt val að skemma annars ágætan þráð.

Með vinsemd Ingó.  :)


:shock:
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #88 on: November 10, 2011, 20:04:07 »
já Ingó það verður að vera þitt vandamál að vita ekki hvað þú ert búinn að gera best. þetta eru þær bestu tölur sem ég fann. en kanski þú hafir gert betur en þetta :roll: en þú svarar þér best sjálfur þegar þú talar um að þér skeiki ekki nema svona og svona!!! sem sagt þú veist ekkert hvað þú átt best :lol:og  það er akkurat málið #-o :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #89 on: November 11, 2011, 10:02:43 »
Það sem þú ert að vitna í er metið sem ég setti 2007. Ég bætti metið í sömu keppni og Þórður valt í en Þórður bæti síðan tíman sem ég setti. Ég fór 2-3 ferðir í 3,3xx.  Fáðu BA til að finna myndband af þessari keppni og þá mun það sanna koma í ljós.

http://spjall.ba.is/index.php?topic=3911.0 þetta er hérna inni, það heirast ekki allir tímar en það
er 1 ferð á móti magga bergs á 4.12 og 3 ferðir á móti Edda 3.44 3.49 og 3.44
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #90 on: November 11, 2011, 12:37:22 »
Þetta er fyrri keppnin sem þú póstar þarna.

Hér eru svo úrslitin úr seinni keppninni (þar sem þórður velti og videoið er tekið)
Þarna átt þú 3.44 og þórður 3.26

50 keppendur mættu, þokkalegt það.

Sleðar
1  Sigvaldi Þorvaldsson  Yamaha Apex 1100   4,180
2  Ragnar Már Hansson   Yamaha RX1 1000    4,476

Aðalbjörn Tryggvason Wild Cat 1100    4,517
Anton Ólafsson   Ski-Doo Rev 800   4,341
Elvar Örn Rafnsson  Ski-Doo Mach Z 800      4,961
Kristófer Finnsson  Artic Cat 800   5,070

Fjórhjól
1  Sigurður Blöndal Can-Am 800   6,251
2  Símon Sveinbjörnsson  Can-Am Outlander 800   6,172 Ísl.met

Tryggvi Pálsson  Polaris Predator   6,313
Hörður Þór Rafnsson  Yamaha YFZ450   6,525
Guðmundur Skúlason   Polaris Outlaw 525    6,351

Mótórhjól
1  Kristján Skjóldal  Suzuki GSXR 1000   Ísl met 4,597
2  Ingólfur Jónsson  Suzuki GSXR 1300   4,628

Kristján Valdimarsson   Honda CFR 450   5,296
Valdimar G Valdimarsson   GasGas 300   6,127
Þorgeir Ólason   Honda    5,009
Kristófer Finnsson  KTM 450    5,298
Björn Ó Sigurðarson  Kawazaki 450F  5,204
Jóhann Hansen  Husaberg Fe 650  5,212
Stefán Hansen TM 451 Racing    5,352
Björn Brynjar Steinarsson   Suzuki GSXR 1100    4,953
Guðjón Ragnarsson   Honda CR 250   6,563
Erling Valur Friðriksson   Honda CRF 450     5,481



Fólksbílar
1  Björgvin Ólafsson  Ford Mustang 514    5,656
2  Stefán Steinþórsson  Plymouth Cuda 440   6,357

Bjarki Hreinsson   Chevrolet Camaro 383    7,340
Garðar Þór Garðarsson  Pontiac Trans-Am 383   7,277
Gunnar Gunnarsson  Dodge Daytone 350 Chevy   8,559
Sigurpáll Pálsson  Chevrolet Nova 350    7,849
Lúther Gunnlaugsson  Mercury Zephyr 350   7,741
Stefán Steingrímsson  Dodge Coronet 500 383    8,330
Ragnar F Steinþórsson  Chevrolet Caprice Classic 572   6,062

Jeppar
1  Stefán Steinþórsson  Dodge RamCharger 360    6,339
2  Baldur Gíslason  Suzuki Vitara 1,6L    6,505

Ásgeir Bragason  Nissan Terrano V6    6,878
Brynjar Schiöth  GMC Sierra Denali   6,186
Gísli R Víðisson   Audi 100   6,434
Bjarni Hjaltalín  IH Scout 440 Mopar   7,014
Vilhjálmur Rósantsson  Daihatsu Feroza    7,711
Guðmundur K Danielsson   Chevrolet Blazer    7,063

Útbúnir Jeppar
1  Grétar Ingþórsson  Nýji Bleikur   5,223
2  Magnús Bergsson   Willys 502 Chevy   4,917

Ofur fólksbílar  (nýskáldaður flokkur)
1  Grétar Franksson  Chevrolet Vega 540    4,063
2  Halldór Hauksson  Porsche 935  350    4,714

Stígur Herlufsen  Volvo 540 Chevy   4,323

Opinn flokkur
1  Ingólfur Arnarsson  náði bezt 3,445
2  Edvard Ágúst  Dragster 350   4,551

Hafliði Guðjónsson  Dragster 515 Chevy    3,693
Gunnar Rúnarsson  Grind 555 Chevy   4,015
Þórður Tómasson kom sá og velti á nýju meti 3,259

Allt flokkur
Örn Ingólfsson

Birt með fyrirvara, á eftir að fara betur yfir þetta eftir helgi
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #91 on: November 11, 2011, 15:04:09 »
Ég er ekkert að þræta við þig, ég setti bara inn þau gögn sem þú óskaðir eftir.

Bestu kveðjur, 'cuda steve
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #92 on: October 01, 2014, 09:54:21 »
þessi þráður birjaði vel og væri gaman að halda áfram með hann öruglega búinn að lagast eitthvað tölur :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #93 on: October 01, 2014, 16:40:27 »
Á eitthvað inni í tíma, eins og ég hef alltaf vitað...

Your HP computed from your vehicle ET is 1,004.35 flywheel HP and 903.92 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,171.21 flywheel HP and 1,054.09 rear wheel HP.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #94 on: October 01, 2014, 19:17:22 »
Mínum mótor langar í stærri blöndung, ágætt power á 95okt N/A  :mrgreen:

Your HP computed from your vehicle ET is 626.44 rear wheel HP and 696.05 flywheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 653.02 rear wheel HP and 725.58 flywheel HP.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #95 on: October 01, 2014, 21:20:24 »
2007 Shelby GT500 - 2.3L TVS (4.085lbs með ökumanni)

Your HP computed from your vehicle ET is 706.22 flywheel HP and 635.60 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 771.63 flywheel HP and 694.46 rear wheel HP.

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #96 on: October 01, 2014, 21:56:31 »
Án allra hjálparmeðala N/A, bara á mótor.

Your HP computed from your vehicle ET is 1,030.36 flywheel HP and 927.33 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,111.32 flywheel HP and 1,000.19 rear wheel HP.


P.S.  Síðan á ég til einhver 600 óbeysluð rykfallin ISAGA hestöfl á flösku í skúrnum,  má teja þau með ?   :mrgreen:
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #97 on: October 01, 2014, 22:39:03 »
Án allra hjálparmeðala N/A, bara á mótor.

Your HP computed from your vehicle ET is 1,030.36 flywheel HP and 927.33 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,111.32 flywheel HP and 1,000.19 rear wheel HP.


P.S.  Síðan á ég til einhver 600 óbeysluð rykfallin ISAGA hestöfl á flösku í skúrnum,  má teja þau með ?   :mrgreen:
HAHAHA  :smt023 :smt003
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #98 on: October 01, 2014, 23:31:54 »
Ari, þú mátt allavega taka þau með á brautina.......og kannski bílinn líka  :mrgreen:

þú hlýtur að þurfa að fara að dusta rykið af þessu  :)
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #99 on: October 02, 2014, 11:48:24 »
Djöfull er Mussoinn að standa sig, 2.9 diesel power.
Your HP computed from your vehicle ET is 170.40 flywheel HP and 153.36 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 169.22 flywheel HP and 152.30 rear wheel HP.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.