Author Topic: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????  (Read 44379 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« on: October 08, 2011, 00:00:11 »
Hvernig væri að við færum að setja upp smá svona form á því hvaða vél væri búinn að skila hvað mest að HP á braut hjá KK. nú þá verður að koma upp tími hraði og pund og það verður að vera búið að vigta hjá KK eins og bill var við þennan tíma. og helst strimill úr prentara frá KK "það væri gaman að sjá svona syrka fyrstu 3 sæti,  og líka gaman að sjá í hvaða tæki sú vél er í  hvernig legst þetta í ykkur????
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #1 on: October 08, 2011, 04:53:42 »
9.6sek á 148mph. Viktað 3174pounds. Sirka 700whp á awd maskínu. Vélin kallast 4g63 og er 2lítra druslu japanadrasl ;)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #2 on: October 08, 2011, 09:17:31 »
það er bara flott á 4 cil =D> en hér er td svona til að geta séð fyrir þá sem eru í 1/8 og reindar líka á þessari síðu fyrir 1/4  líka. ég er á því að allar þessar tölur eiga að vera fyrir alla. eins og td OF flokkur upp á borð með hann"" þá er gaman að sjá hver er að ná mestu úr sínu dóti. þar sem það þarf ekki endilega að vera sá sem á besta tíman sem er búinn að gera hvað mest :wink:
http://www.wallaceracing.com/hpcalculatoreigth.php
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #3 on: October 08, 2011, 09:27:36 »
Sló ganni upp camaro þegar ég var að keppa á sínum tíma, hann viktaði 3000lbs með 355cid sbc og nos. Besti et í 1/8 var 6.00 og besti hraði var 120mph þá kemur þetta upp


Your HP computed from your vehicle ET is 702.94 flywheel HP and 632.65 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 845.89 flywheel HP and 761.30 rear wheel HP.
Kristján Hafliðason

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #4 on: October 08, 2011, 17:37:23 »
Hæ ég sló inn besti tími sem ég hef náð er 5.32 sek na og mesti hraði 135.4mph og bíllinn er 2700 lbs þá eru þetta niðurstöðurnar.Your HP computed from your vehicle ET is 907.57 flywheel HP and 816.82 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,083.96 flywheel HP and 975.56 rear wheel HP.Þetta eru na ferðið því nos verður næsta sumar og þá fáum við allt aðrar tölur.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #5 on: October 08, 2011, 19:34:59 »
Volvo Kryppa fór 5.77 á 119.6 mílum. 2741 pund  355ci sbc
 
 Your HP computed from your vehicle ET is 722.16 flywheel HP and 649.95 rear wheel HP.
 Your HP computed from your vehicle MPH is 753.70 flywheel HP and 678.33 rear wheel HP.


Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #6 on: October 08, 2011, 23:30:20 »
Maður á nú ekki séns í stóru strákana  :mrgreen:

en samt gaman að skoða þetta

LS2 404ci sbc (Álblokk) 11.4:1 þjappa
3460lbs

10.1@143.7 á gasi  og 98okt
Your HP computed from your vehicle ET is 592.08 rear wheel HP and 657.86 flywheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 700.26 rear wheel HP and 778.07 flywheel HP.




10.8@130 N/A 98okt
Your HP computed from your vehicle ET is 481.86 rear wheel HP and 535.40 flywheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 554.23 rear wheel HP and 615.81 flywheel HP.

kv Bæzi



BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #7 on: October 09, 2011, 01:39:27 »
þetta er bara flott og gaman að sjá og já maður heldur oft að maður sé með meira af hp en staðreind er #-oen þetta er það sem ég náði best að gera á þeim svarta 5,12 @138 2,890 pund
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,239.32 flywheel HP and 1,115.38 rear wheel HP.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #8 on: October 09, 2011, 10:53:58 »
svo er hér það sem kom út á bláa 69 Camaro sama vél bara ekki nos og minna tekið út úr henni og í 1/8 þar sem skifting fór í 1/4 og náði ekki góðum tíma þar en hann er 3,439 pund 6,05 @118
Your HP computed from your vehicle MPH is 921.99 flywheel HP and 829.79 rear wheel HP.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #9 on: October 09, 2011, 16:55:52 »
Hef farið í 120mph á 1/8 og 151 á 1/4 við 3650 lbs..... en aldrei geta notað alla hestana sem eru til staðar.

Heiðarleg áætlun 1000 hö með dælubensíni og 1200 með keppnisbensíni.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #10 on: October 10, 2011, 09:27:26 »
Kiddi setu nú þessa tíma sem þú ert búinn að ná best var það ekki hvað 9.2? en hvernig er það hvað er td Konan búinn að gera best. og Hemi hönter voru kanski ekki til neitt um hvað mörg pund hann var væri. gaman að sjá hvað þeir eru búinir að gera best þar sem þeir 2 eiga hvað bestu tíma sem hafa farið þarna :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #11 on: October 10, 2011, 12:11:36 »
Sælir hestafla sjúklingar.
Ef við förum aðeins lengra með þetta þá lítur þetta svona út.

Þetta er miðað við hæstu hestaflatöluna sem náðist á hvejju tæki.
Árni camaro 1.71 HP á cubik tommuna.
Daddi Krippa 2,12 HP á cid.
Krissi camaro 2.38 HP á cid.
Lolli mmc 6.28 hp á cid.
Hvaða stærð af mótor er stjáni með?
Þetta er nú samt svolítið ósangjarnt þar sumir eru með turbo eða nítro á móti þeim sem eru bara á anndardrættinum.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #12 on: October 10, 2011, 13:29:18 »
Stjáni er með 572 cid.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #13 on: October 10, 2011, 13:40:33 »
Stjáni 69 Camaro 1.61 á cid.
Stjáni 68 camaro 2.16 á cid

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #14 on: October 10, 2011, 16:26:00 »
uuuuuuhhhhhhh þetta eru svo lítið núna :mrgreen: :mrgreen: :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #15 on: October 11, 2011, 09:22:45 »
er til eitthvað forrit sem reiknar hp við sandspyrnu tíma??
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #16 on: October 11, 2011, 10:00:22 »
Hef nú lítið að segja í málið en þetta er eftir 1/8 tíma 6.526 á 117MPH - 3200 pund

Your HP computed from your vehicle ET is 582.72 flywheel HP and 524.45 rear wheel HP.   FW/440 cubic = 1.324 hp/cubic
Your HP computed from your vehicle MPH is 847.05 flywheel HP and 762.35 rear wheel HP.   FW/440 cubic = 1.925 hp/cubic
« Last Edit: October 11, 2011, 10:05:06 by Dodge »
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #17 on: October 11, 2011, 21:55:38 »
565cid n/a pump gas
Your HP computed from your vehicle ET is 617.86 rear wheel HP and 686.51 flywheel HP.   
Your HP computed from your vehicle MPH is 644.08 rear wheel HP and 715.64 flywheel HP.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #18 on: October 12, 2011, 18:50:20 »
Prufaði í ganni að smella Suprunni í þetta en 1/8 var 6.863 á 107.14mph og 1/4 var 10.532 á 138.46mph -  3520pund

Your HP computed from your vehicle ET is 824.79 flywheel HP and 742.31 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 703.62 flywheel HP and 633.26 rear wheel HP.
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« Reply #19 on: October 13, 2011, 11:39:24 »
Sælir
Það er nú svolítið gaman af þessu.
Frikki er að kreista út 1.26 á cid.
Svo vantar okkur hérna upplisingar um vélarstærðir tíma og hraða á pintoinn. Draggann hjá Arnari. Dragganm hjá Magga. Alt Draggann hjá Stebba. Draggann hjá Grétari F og öllum hinum sem létu einhvað að sér hveða síðasta sumar.
Hvaða vélarstærð telst vera í þessari forhlöðnu Toyotu eldflaug?