Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján Skjóldal on October 08, 2011, 00:00:11

Title: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 08, 2011, 00:00:11
Hvernig væri að við færum að setja upp smá svona form á því hvaða vél væri búinn að skila hvað mest að HP á braut hjá KK. nú þá verður að koma upp tími hraði og pund og það verður að vera búið að vigta hjá KK eins og bill var við þennan tíma. og helst strimill úr prentara frá KK "það væri gaman að sjá svona syrka fyrstu 3 sæti,  og líka gaman að sjá í hvaða tæki sú vél er í  hvernig legst þetta í ykkur????
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Lolli DSM on October 08, 2011, 04:53:42
9.6sek á 148mph. Viktað 3174pounds. Sirka 700whp á awd maskínu. Vélin kallast 4g63 og er 2lítra druslu japanadrasl ;)
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 08, 2011, 09:17:31
það er bara flott á 4 cil =D> en hér er td svona til að geta séð fyrir þá sem eru í 1/8 og reindar líka á þessari síðu fyrir 1/4  líka. ég er á því að allar þessar tölur eiga að vera fyrir alla. eins og td OF flokkur upp á borð með hann"" þá er gaman að sjá hver er að ná mestu úr sínu dóti. þar sem það þarf ekki endilega að vera sá sem á besta tíman sem er búinn að gera hvað mest :wink:
http://www.wallaceracing.com/hpcalculatoreigth.php (http://www.wallaceracing.com/hpcalculatoreigth.php)
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Krissi Haflida on October 08, 2011, 09:27:36
Sló ganni upp camaro þegar ég var að keppa á sínum tíma, hann viktaði 3000lbs með 355cid sbc og nos. Besti et í 1/8 var 6.00 og besti hraði var 120mph þá kemur þetta upp


Your HP computed from your vehicle ET is 702.94 flywheel HP and 632.65 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 845.89 flywheel HP and 761.30 rear wheel HP.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: ÁmK Racing on October 08, 2011, 17:37:23
Hæ ég sló inn besti tími sem ég hef náð er 5.32 sek na og mesti hraði 135.4mph og bíllinn er 2700 lbs þá eru þetta niðurstöðurnar.Your HP computed from your vehicle ET is 907.57 flywheel HP and 816.82 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,083.96 flywheel HP and 975.56 rear wheel HP.Þetta eru na ferðið því nos verður næsta sumar og þá fáum við allt aðrar tölur.Kv Árni
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: maggifinn on October 08, 2011, 19:34:59
Volvo Kryppa fór 5.77 á 119.6 mílum. 2741 pund  355ci sbc
 
 Your HP computed from your vehicle ET is 722.16 flywheel HP and 649.95 rear wheel HP.
 Your HP computed from your vehicle MPH is 753.70 flywheel HP and 678.33 rear wheel HP.

Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: bæzi on October 08, 2011, 23:30:20
Maður á nú ekki séns í stóru strákana  :mrgreen:

en samt gaman að skoða þetta

LS2 404ci sbc (Álblokk) 11.4:1 þjappa
3460lbs

10.1@143.7 á gasi  og 98okt
Your HP computed from your vehicle ET is 592.08 rear wheel HP and 657.86 flywheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 700.26 rear wheel HP and 778.07 flywheel HP.




10.8@130 N/A 98okt
Your HP computed from your vehicle ET is 481.86 rear wheel HP and 535.40 flywheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 554.23 rear wheel HP and 615.81 flywheel HP.

kv Bæzi



Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 09, 2011, 01:39:27
þetta er bara flott og gaman að sjá og já maður heldur oft að maður sé með meira af hp en staðreind er #-oen þetta er það sem ég náði best að gera á þeim svarta 5,12 @138 2,890 pund
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,239.32 flywheel HP and 1,115.38 rear wheel HP.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 09, 2011, 10:53:58
svo er hér það sem kom út á bláa 69 Camaro sama vél bara ekki nos og minna tekið út úr henni og í 1/8 þar sem skifting fór í 1/4 og náði ekki góðum tíma þar en hann er 3,439 pund 6,05 @118
Your HP computed from your vehicle MPH is 921.99 flywheel HP and 829.79 rear wheel HP.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kiddi on October 09, 2011, 16:55:52
Hef farið í 120mph á 1/8 og 151 á 1/4 við 3650 lbs..... en aldrei geta notað alla hestana sem eru til staðar.

Heiðarleg áætlun 1000 hö með dælubensíni og 1200 með keppnisbensíni.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 10, 2011, 09:27:26
Kiddi setu nú þessa tíma sem þú ert búinn að ná best var það ekki hvað 9.2? en hvernig er það hvað er td Konan búinn að gera best. og Hemi hönter voru kanski ekki til neitt um hvað mörg pund hann var væri. gaman að sjá hvað þeir eru búinir að gera best þar sem þeir 2 eiga hvað bestu tíma sem hafa farið þarna :-k
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: fordfjarkinn on October 10, 2011, 12:11:36
Sælir hestafla sjúklingar.
Ef við förum aðeins lengra með þetta þá lítur þetta svona út.

Þetta er miðað við hæstu hestaflatöluna sem náðist á hvejju tæki.
Árni camaro 1.71 HP á cubik tommuna.
Daddi Krippa 2,12 HP á cid.
Krissi camaro 2.38 HP á cid.
Lolli mmc 6.28 hp á cid.
Hvaða stærð af mótor er stjáni með?
Þetta er nú samt svolítið ósangjarnt þar sumir eru með turbo eða nítro á móti þeim sem eru bara á anndardrættinum.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: ÁmK Racing on October 10, 2011, 13:29:18
Stjáni er með 572 cid.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: fordfjarkinn on October 10, 2011, 13:40:33
Stjáni 69 Camaro 1.61 á cid.
Stjáni 68 camaro 2.16 á cid
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 10, 2011, 16:26:00
uuuuuuhhhhhhh þetta eru svo lítið núna :mrgreen: :mrgreen: :lol:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 11, 2011, 09:22:45
er til eitthvað forrit sem reiknar hp við sandspyrnu tíma??
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Dodge on October 11, 2011, 10:00:22
Hef nú lítið að segja í málið en þetta er eftir 1/8 tíma 6.526 á 117MPH - 3200 pund

Your HP computed from your vehicle ET is 582.72 flywheel HP and 524.45 rear wheel HP.   FW/440 cubic = 1.324 hp/cubic
Your HP computed from your vehicle MPH is 847.05 flywheel HP and 762.35 rear wheel HP.   FW/440 cubic = 1.925 hp/cubic
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 1965 Chevy II on October 11, 2011, 21:55:38
565cid n/a pump gas
Your HP computed from your vehicle ET is 617.86 rear wheel HP and 686.51 flywheel HP.   
Your HP computed from your vehicle MPH is 644.08 rear wheel HP and 715.64 flywheel HP.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Daníel Hinriksson on October 12, 2011, 18:50:20
Prufaði í ganni að smella Suprunni í þetta en 1/8 var 6.863 á 107.14mph og 1/4 var 10.532 á 138.46mph -  3520pund

Your HP computed from your vehicle ET is 824.79 flywheel HP and 742.31 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 703.62 flywheel HP and 633.26 rear wheel HP.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: fordfjarkinn on October 13, 2011, 11:39:24
Sælir
Það er nú svolítið gaman af þessu.
Frikki er að kreista út 1.26 á cid.
Svo vantar okkur hérna upplisingar um vélarstærðir tíma og hraða á pintoinn. Draggann hjá Arnari. Dragganm hjá Magga. Alt Draggann hjá Stebba. Draggann hjá Grétari F og öllum hinum sem létu einhvað að sér hveða síðasta sumar.
Hvaða vélarstærð telst vera í þessari forhlöðnu Toyotu eldflaug?
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Daníel Hinriksson on October 13, 2011, 12:14:39
Það er 3lítra línu sexa...
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Hr.Cummins on October 14, 2011, 13:38:42
Það er 3lítra línu sexa...

Ég hélt að Aron Jarl væri bara með 2.8 lítra :mrgreen:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Daníel Hinriksson on October 15, 2011, 14:24:26
Það er 3lítra línu sexa...

Ég hélt að Aron Jarl væri bara með 2.8 lítra :mrgreen:

Það getur meira verið en það var verið að spyrja hvaða mótor væri í Supru....
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 16, 2011, 00:14:17
jæja eigum við ekkert að fá að vita um hvað þessir 4 draggar eru mörg pund Gretar, Ingó/örn Stebbi og ef einhver veit hvað hemi hönter var mörg pund væri flott að fá að sjá þetta koma svo =D>
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Daníel Már on October 16, 2011, 22:36:50
Enn Vettan ingó ? ;)
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 16, 2011, 23:55:38
þetta er flott en hvað höldum við að Hemi hönter hafi verið mörg pund 1990???
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: fordfjarkinn on October 17, 2011, 10:18:31
það er verið að kreista 1.94 hp út úr þessum gamla big block mótor sem er í þessari gömlu grind.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 17, 2011, 18:56:56
þetta kom upp þegar ég var með 454 vél í 67 pro mod 2.36 á cid en þetta var sú ferð sem hann fór undir index 8,19 @ 169 1/4 var með inder 8,26 og er það eina græjan sem hefur farið undir index kerfi hér á landi!! ég verð greinilega að setja hana aftur í notkun :mrgreen:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Big Below on October 17, 2011, 21:07:20
Það er 3lítra línu sexa...

Ég hélt að Aron Jarl væri bara með 2.8 lítra :mrgreen:

Það getur meira verið en það var verið að spyrja hvaða mótor væri í Supru....
nákvæmlega... Aron, bmw gúrúinn færi örugglega ekki að troða toyota mótor í bimmann... En jú það er rétt hann er með 2.8ltr l6 TURBO CHARGED
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 18, 2011, 08:51:29
já það getur meira en velverið að maður komi með Dragga til að prufa að sjá hvað hann getur nú :wink:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: fordfjarkinn on October 18, 2011, 09:34:10
Sælir
það væri flott Stjáni ef þú kæmir með draggann næsta sumar settann upp fyrir 1/8. Hrikalega væri það nú gamann ef það væru svona cirka 12 til 15 í OF. Nóg er nú til af tækum. Svo er það bara, hafa menn efni á að gera tækinn út. Enn miðað við HP á cid Þá ætti Stjáni stórann séns á að næla sér í titilinn á næsta ári.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Stefánsson on October 18, 2011, 11:59:24
já það getur meira en velverið að maður komi með Dragga til að prufa að sjá hvað hann getur nú :wink:

Lýst vel á það  :D
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 20, 2011, 09:23:08
nú vantar en td Leif, Jenna 2 tæki ,Benna Ey, Stebba, Stíg, EB bæði novu`+ camaro Ari, Rudolf með allt sitt, Gisli S, Kalli málari, Gaggi, Garðar, en þarna eru bílar og draggar sem kanski er ekki búið að vigta en eigendur vita upp á hár hvað þeir eru þungir. en þetta eru tæki sem eru búnir að gera hvað mest á kk braut held að ég sé ekki að gleima neinum ef svo er þá bara koma þeir hér líka og verða með í þessari pælíngu sem er fyrst og fremst okkur til gamans gert í snjónum endilega verið með í þessu =D>
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 23, 2011, 11:28:09
jæja á ekkert að halda áfram að sjá hvað við erum búinir að búa til mörg hp í kvartmílu og 1/8 á þessu skeri!!! eða er það ekki fyrir viðhvæma að sjá og vita hvað græjunar okkar eru að gera :mrgreen: en hér er það sem ég sló inn með það tæki sem hvað mest er búið að gera og koma tölur mjög á óvart svo ekki sé meira sagt. En það er Hemi hönter ég seti inn meiri pund en hann er það er ég nokkuð viss 2000 pund 6,99 @ 198 í 1/4 og þetta er niðurstaðan
Your HP computed from your vehicle ET is 0.00 rear wheel HP and 0.00 flywheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 944.36 rear wheel HP and 1,049.29 flywheel HP.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Krissi Haflida on October 23, 2011, 12:41:16
Hvort var Hemi hunter  með 540cid eða 572cid?

Mér skilst að draggin hjá Gretari sé einhverstaðar í kringum 1750pund

samkæmt keppni nr 3 í forritinu sem er hér á síðunni þá fór hann best í henni

5.025 á 140.62mph Þá kemur þessi niðurstaða

Your HP computed from your vehicle ET is 698.46 flywheel HP and 628.61 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 794.01 flywheel HP and 714.61 rear wheel HP.

Hvað var supran mörg hp á cubik var það búið að koma fram?

Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: motors on October 23, 2011, 22:12:17
Hemi hunterinn var 572 cid.

Það væri gaman að sjá útkomuna hjá Garðari á Road Runnernum,flottur tími og bíll hjá honum. 8-)
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 23, 2011, 22:59:29
já hvaða tíma á hann best???
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: motors on October 23, 2011, 23:26:53
Var hann ekki komin í lágar 10 :? 10.20 10.30 :?:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Hr.Cummins on October 23, 2011, 23:43:52
Hvaða reiknivél notið þið....

Mér þykir þessi hér vera hvað nákvæmust:
http://www.ajdesigner.com/fl_horsepower_elapsed_time/horsepower_elapsed_time.php (http://www.ajdesigner.com/fl_horsepower_elapsed_time/horsepower_elapsed_time.php)

Allavega miðað við að ég fór 14.991 á Sunny GTi sumarið 2004 og sá bíll vó 1180kg með mér og hálfum tank af bensíni...

Ég var með e'h noname knastása í honum sem að áttu að gefa 10hö og þegar að ég slæ inn þessar tölur kemur upp 151hp, en það gæti svona nánast staðist :)
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 24, 2011, 00:17:19
þessi er mjög góð og endalaust hægt að skoða hvað má betur fara og reikna hp og fleira gott
http://www.wallaceracing.com/hpcalculatoreigth.php (http://www.wallaceracing.com/hpcalculatoreigth.php)
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: bæzi on October 24, 2011, 08:45:38
bara gaman að þessum þræði


Hvað var supran mörg hp á cubik var það búið að koma fram?



Greinilegt að Lolli og þessir 4cyl turbo bílar (Gummi 303, Kjarri, Sammi, Danni Evo ofl. ) OWNA þetta þ.a.s hverjir eru að ná mestu út úr vélunum sínum =D>

svo kemur Danni á Supru 824hp á 3.0ltr 183ci  = 4.5hp per ci.



kv Bæzi
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 24, 2011, 09:23:21
já þetta er svaðalegar tölur á svona smávélum :mrgreen:ef maður væri nú svona duglegur að sækja allt power sem við höfum á þessu v8 vélum  \:D/
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: eva racing on October 24, 2011, 11:36:50
Hæ.
Já. þetta er flottur þráður, eitthvað til að ylja sér við í frostinu..
Ég verð að svekkja þig aðeins Stjáni minn, við náum aldrei að komast nálægt hp/cid einsog þessir tánigar á fjölventla Turbo smávélum...  ég skal segja þér smá leindó... TURBO ER MÁLIÐ.    "na" eða rootsblásara vél á aldrei séns í turbo mótor. og þeim mun minni sem vélin er þeim mun meira nærðu út Hp/cid. (eitthvað með brunahraða, quence, etc sem ég skil ekki vegna þess að ég er íslenskur kvartmílukall)
  EN (auðvitað kemur "en")  þú varst samt með besta tímann í sandi sem náðst hefur undanfarin 4 ár og besta tíma sem náðst hefur á bensíni EVER hér á landi. Þannig að ekki leggjast í þunglyndi..(átt eftir að setja tímann inná neðanmálsgreinina þína)
  Hitt er svo annað mál að ef einhver af þessum turbotáningum smíðar dragga og kemur í sandinn,,,,,,, þá verðum við hinir bara að setja tönn og nota okkar "risaeðlur" í að slétta brautina. 
en sem betur fer hefur enginn þeirra kúlur í að gera neitt svoleiðis (psst, ég er að reyna að æsa Danna/Lolla etc)
kveðja
Valur Vífilss.  æsari....     

    Fínn þráður samt. 
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 24, 2011, 18:27:29
 :Dkelling Ingó en Valur ef túrbó er málið afhverju eru allir í topp alkahól með blower  :-k :mrgreen:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: baldur on October 24, 2011, 22:03:36
:Dkelling Ingó en Valur ef túrbó er málið afhverju eru allir í topp alkahól með blower  :-k :mrgreen:

Því þeir þora ekki að fara jafn hratt og top fuel :mrgreen:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 1965 Chevy II on October 24, 2011, 22:05:35
:Dkelling Ingó en Valur ef túrbó er málið afhverju eru allir í topp alkahól með blower  :-k :mrgreen:
Nú af því turbo er bannað  :wink:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Einar Birgisson on October 24, 2011, 22:58:16
"besta tíma sem náðst hefur á bensíni EVER " Valur ? er menn ekki á bensíni ?
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: eva racing on October 25, 2011, 09:03:45
"besta tíma sem náðst hefur á bensíni EVER " Valur ? er menn ekki á bensíni ?

Hæ.
svona er nú minnið og heyrnin að fara með mann.
svo ég fari nú þokkalega með þetta.
fór ekki stjáni 3,32 ?? sem er að ég held besti tími á bensíni (og nitrói að sjálfsögðu sem er jafnmikill staðalbúnaður á C-hevy. og blower er á HEMI)
Þið norðarar eruð með þetta á skjölum svo við séum ekki að grautast í minni eldriborgara (mín og Ingó´s)
En ef ég er að fara með rangt mál þá biðst ég afsökunar.  Ekki var þetta til að særa neinn (nema Baldur að sjálfsögðu)

 Ingó, þér er alveg óhætt að tanka draggann, bremsukaflinn á "norðurbrautinni" er alveg ásættanlegur.
það sem mætti bæta er tvö ýtuför til að sansa pittinn og og fá perur á tréð sem snúa fram þannig að áhorfendur geti séð kannski græn, rauð og "win" ljós.
síðasta keppni var til fyrirmyndar, aðstaða og alles...
 kv Valur Vífilss..  alltaf í sandkassanum..
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 25, 2011, 09:43:04
ég náði 3,34 sem er besti tími sem náðst hefur á bensín vél. en þá er verið að meina ekki alkahóli  en það er þórður T á það met sem stendur í dag 3,25 eða 3,29 er ekki viss hvor tímin það er  :-k ps það var gaman að ná að æsa ykkur smá upp með turbo umræðum en það var til þess að  þá fóru men að skrifa sem ættu að vita allt um allar tölur á flestum bílum sem hér vantar að fá upl um \:D/ svo við getum haldið áfram með það sem þessi þráður snérist um :D hvaða vél virkar mest !! okkur vantar td Ari, Rúdólf, Benna, E Jenna, Garðar, Stebba, Kalla málara, og bara sem flesta. verið nú með í þessu og röðum þessu smá upp  =D>nú það kom að sjálfsögðu maður að nafni Teddi Tömustokkur og breitti þessi í miða við cub tommmmmmur svo að við með stóru vélarnar ættu ekki séns  :smt098en það er eins og það er bara gaman :smt023
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Dodge on October 25, 2011, 12:28:28
Valur við skoðum þetta með pittinn, en framvísandi perur eru ekki boðlegt í sandinu (allavega ekki ef það er grjót með)
við erum vissulega með skjöld á trénu til að halda lífi í þeim sem vísa aftur :D

En það er búið að lengja þessa braut 4 sinnum svo þetta hlítur að fara að verða gott.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: stigurh on October 25, 2011, 14:37:47
Valur við skoðum þetta með pittinn, en framvísandi perur eru ekki boðlegt í sandinu (allavega ekki ef það er grjót með)
við erum vissulega með skjöld á trénu til að halda lífi í þeim sem vísa aftur :D

Það væri möguleiki á að skifta út járnhlíf fyrir glært plast.
Að mínu mati er þetta atriði algerlega nauðsynlegt. Áhorfendur borga brúsan og eiga að geta fylgst með eins og kostur er. Allt fyrir showið, og tívíið.

Stígur
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 25, 2011, 16:10:15
Ingó þú fóst 3,46 best sem er reindar mjög gott !!en ég var með 250 nos það er það sem þetta sett á að geta mest :cry:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 25, 2011, 17:55:44
he he ég er ekkert sár :lol: þú ert bara góður í að lækka tíma og 60F sem þú áttir að hafa farið hér áður :lol:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: bæzi on October 25, 2011, 19:39:26
En þetta með að þú hafir aðeins verið með 250 hp NOS er frekar ótrúlegt. :?:

Hann var med blower plus svo 250 nitro er tad ekki annars....  :-k

Stjani hvad ertu ad blasa inna tetta hja ter

p.s. tad verdur flott ad sja konuna vs skjoldal f, nordan naesta sumar ef af verdur  =D>

kv Baezi
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 25, 2011, 19:55:34
já ég get ekki gert annað en boðið þér að skoða bara þetta nos kerfi sem í honum er!! en það dæmi getur ekki búið til meira en 200+ eins og stendur með í leiðbeinigum. þannig að ég hefði haldið að 250 væri sver ágiskun!! og já ég vara að plássa slatta eða um 20  en já ég verð bara mæta og sýna hvað hann getur á kk braut svona þar sem þú þorir ekki í sand :smt064 :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 1965 Chevy II on October 26, 2011, 18:55:53
Þessi þráður þyrfti að heita "Hvaða vél virkar best í spyrnu á Íslandi" því við eigum ekki séns í Jeppastrákana eftir að Þórður seldi allt sitt.

Það er 428 twin turbo FORD frá NRE á leið í Bronco en hún skilar 1466hp á 28 pundum og á þá 8 pund eftir.

Sæmi er með 666cid og procharger og hún skilar 1200hp á dælu bensíni.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 26, 2011, 19:41:30
já það er rétt!! en þetta eru líka þær vélar hér sem eru búnar að skila þessu hp uppá braut. en eru ekki vélar sem eiga bara gera það, það hafa oft komið véla til okkar frá USA sem hafa verið testaðar útí og eiga vera svona og svo mörg hp en svo kemur annað í ljós!! ég held bara að þeir sem vilji vera með og ganga ur skugga um að sín vél sé svona og svona mörg hp verði bara að mæta og taka rön þar kemur allt í ljós ekki satt :mrgreen: ps en já svaðalegar véla hjá þessum jeppa gaurum held að þar séu þær  stæðstu BBC, ford, og chrysler,  og AMC,
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kiddi on October 26, 2011, 19:45:14
Nelson mótorinn skilar ca. 1650hö á full boost  8-) og mér er skítsama hvað það eru mörg hestöfl á kúbik  :lol: :lol:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 26, 2011, 22:01:51
he he :D er það véinn í GTO sem gamli á???
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 1965 Chevy II on October 27, 2011, 16:50:40
Hvað í ósköpunum ertu að tala um Kristján :-k Getum við fengið orðabók ?  :mrgreen:
Við erum að tala um twin turbo vél frá NRE (Nelson Racing Engines) sem er mæld í dynobekk sem Bubbi á eins og áður kom fram og fer í Bronco.
Hvernig færðu út að það sé vélin sem er í GTO hjá Rúdólf, Kiddi skrifaði 1650 hö á full boost,na vél verður seint með boost  :lol:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Hr.Cummins on October 27, 2011, 16:54:56
Núna þarf að búa til þrjá nýja þræði...

Kraftmesta Street Vél Íslands

Kraftmesta RACE Vél Íslands

Kraftmesta Off-Road Vél Íslands
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 27, 2011, 18:12:06
fyrigefðu ég vissi bara ekki hver væri með  þessa nelson  vél ekkert ílla meint
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: fordfjarkinn on October 28, 2011, 09:04:49
Sælir
Ég held að það væri sniðugra að setja þetta upp svona

Vél með engann hjálpar búnað

Vél með öndunar hjálparbúnað (Turbo/Blásarar)

Vél með Nitro kerfi.

Og að sjálfsögðu er aðal málið HP á CID.
Hvað er þessi Nelson mótor svo í CID?
Svo er þetta allt miðað við 1/4 og 1/8 tíma og hraða. Þannig að torfæru græjur yrðu að mæta upp á braut til að taka tíma.
KV TEDDI
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 1965 Chevy II on October 28, 2011, 11:43:45
Sælir
Ég held að það væri sniðugra að setja þetta upp svona

Vél með engann hjálpar búnað

Vél með öndunar hjálparbúnað (Turbo/Blásarar)

Vél með Nitro kerfi.

Og að sjálfsögðu er aðal málið HP á CID.
Hvað er þessi Nelson mótor svo í CID?
Svo er þetta allt miðað við 1/4 og 1/8 tíma og hraða. Þannig að torfæru græjur yrðu að mæta upp á braut til að taka tíma.
KV TEDDI
Þessi þráður þyrfti að heita "Hvaða vél virkar best í spyrnu á Íslandi" því við eigum ekki séns í Jeppastrákana eftir að Þórður seldi allt sitt.

Það er 428 twin turbo FORD frá NRE á leið í Bronco en hún skilar 1466hp á 28 pundum og á þá 8 pund eftir.

Sæmi er með 666cid og procharger og hún skilar 1200hp á dælu bensíni.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: bæzi on October 28, 2011, 12:16:03
Sælir
Ég held að það væri sniðugra að setja þetta upp svona

Vél með engann hjálpar búnað

Vél með öndunar hjálparbúnað (Turbo/Blásarar)

Vél með Nitro kerfi.

Og að sjálfsögðu er aðal málið HP á CID.
Hvað er þessi Nelson mótor svo í CID?
Svo er þetta allt miðað við 1/4 og 1/8 tíma og hraða. Þannig að torfæru græjur yrðu að mæta upp á braut til að taka tíma.
KV TEDDI
Þessi þráður þyrfti að heita "Hvaða vél virkar best í spyrnu á Íslandi" því við eigum ekki séns í Jeppastrákana eftir að Þórður seldi allt sitt.

Það er 428 twin turbo FORD frá NRE á leið í Bronco en hún skilar 1466hp á 28 pundum og á þá 8 pund eftir.

Sæmi er með 666cid og procharger og hún skilar 1200hp á dælu bensíni.

þá er eftirleikurinn auðveldur

Nelson 428ci ef hann skilar 1650hp þá er hann 3.85hp per cid

Sæmi 666ci ef hann skilar 1200hp þá er hann 1.80hp per cid

En þessi Nelson Bronco í hvað er hann notaður er til einhver linkur eða myndir af þessum bíl hlítur að vera hrikalegt apparat.  :mrgreen:

kv bæzi
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Gretar Franksson. on October 29, 2011, 14:29:39
Það er greinilegt að við sumir þurfum að vinna heimavinnuna betur. Mér finnst þetta vera of fá hestöfl miðað við búnað. Ég er með ca 2,2hp/cid NA motor og er ekki sáttur við það, ætti að geta ná 2,5 til 2,6hp/cid með þennan 358 NA mótor. Þannig verður nóg að gera í vetur við véla,drif og bíla upptektir.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 29, 2011, 14:33:21
hér er eitthvað um þessa vél hans Bubba og vonadi fáum við að sjá hana gera eitthvað hér á landi!! en Sæmi já það er eitthvað sem senilega eiginn sér á hér á ferð eða???? en allavega eru hvorugar þessa véla búnar að gera eitthvað á þessu skeri en!!!!:mrgreen: okkur vantar upl um draggan hans þórðar og willys tímar og pund hraði.en það er en ekki komið tæki hér sem er búið að ná pro mod Camaro 67 en mér sýnist þar vera það mesta hp sem er búið að gera á þessari braut í dag  :mrgreen:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 1965 Chevy II on October 29, 2011, 18:47:35
Vélin hans Bubba kemur hingað og fer í Broncoinn hans, þetta eru ekki spyrnubílar og þar af leiðandi verða þeir aldrei á brautinni en þetta eru klárlega
þær öflugustu vélar sem eru á landinu. Dyno myndin að neðan er ekki á hámarks boost.


(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/293622_10150338296880911_732845910_8706269_1357169226_n.jpg)
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/309711_10150336067160911_732845910_8696941_1986939752_n.jpg)
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Krissi Haflida on October 29, 2011, 20:39:10
Ekki spyrnubíll segiru, mér skilst að Bubbi Gríms ætli sér að keppa í sandi
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 1965 Chevy II on October 29, 2011, 21:52:16
Já torfærubílar gera það stundum, hann verður þó tæplega á brautinni okkar.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 29, 2011, 22:38:19
hún er nú ekki kominn hingað þessi vél
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Turbo Bronco on October 30, 2011, 12:08:34
Ertu alveg viss Kristján  [-X
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 429Cobra on October 30, 2011, 12:20:12
Sælir félagar. :)

Gaman að heyra að Bubbi sé mættur á svæðið!

Kanski þetta verði bara eitthvað líkt þessu þegar upp er staðið! :mrgreen:

(http://www.dragtimes.com/images/19370-1971-Ford-Bronco.jpg)
http://www.dragtimes.com/1971-Ford-Bronco-Pictures-19370.html (http://www.dragtimes.com/1971-Ford-Bronco-Pictures-19370.html)

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 30, 2011, 17:17:43
 já nokkuð viss :mrgreen: :mrgreen: en ég skora á þig að koma og leika við okkur upp á braut !!! það vantar góða Ford tíma þar þar he he he
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Turbo Bronco on October 30, 2011, 19:09:20
það er nú einusinni þannig farið að þetta er bara venjulegur Bronco sem á að nota í fjallaferðir og mjólkurbúða ráp. Undantekningar eru Torfærukeppnir þær verður erfitt að sniðganga þar sem þetta er torfærutæki. Sand þar eru fyrir ágætir FORD tímar og allt í lagi að bæta við fleirum enda markmið að setja allavega eitt met. En kvartmíla er ekki á dagskrá þó mér finnist það mun skemmtilegra sport en F1 eða margt annað mótorsport.
En hver veit hvað ég geri við Mustanginn? hvernig hjómar BB FORD ca 6661/2 með tveim hárblásurum er það ekki þara nokkuð góð hugmynd?

PS verð að hafa aðeinsmeira en Sæmi :D
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 30, 2011, 21:53:16
þú ert bara flottur og gaman að fá svona flott dót á þetta sker =D>
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Dodge on October 31, 2011, 12:27:55
Sælir
Ég held að það væri sniðugra að setja þetta upp svona

Vél með engann hjálpar búnað

Vél með öndunar hjálparbúnað (Turbo/Blásarar)

Vél með Nitro kerfi.

Og að sjálfsögðu er aðal málið HP á CID.
Hvað er þessi Nelson mótor svo í CID?
Svo er þetta allt miðað við 1/4 og 1/8 tíma og hraða. Þannig að torfæru græjur yrðu að mæta upp á braut til að taka tíma.
KV TEDDI

Ekki vissi ég að leikurinn snérist um það, nema í OF flokki í kvartmílu..
Hingað til hef ég haldið menn vera að berjast við að ná sem mestu total HP eða HP per þúsundkall...  :roll:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Turbo Bronco on October 31, 2011, 18:19:52
í mínum huga snýst þetta um að gera það sem manni langar til hversu ruglað sem það hljómar, mig dreymdi um að byggja Turbo mótor. þetta var einfaldlega mun ódýrari leið og í kaupbæti fékk ég helling af lærdóm sem vonandi aðrir geta notið góðs af.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Lolli DSM on November 02, 2011, 00:53:23
Flott hjá þér að fara í turbo mótor. Ég hef séð myndir að þessu projecti hjá þér og þetta lítur rosa vel út. Hlakka til að sjá þetta tæki sprengja einhverjar hengjur! :D
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on November 09, 2011, 11:27:49
jæja Ingó þinn besti tími er 3,44,5 og svo áttu 3,490  sem eru mjög flottir tímar!!nú svo eru til allskonar bull timar bæði þinn draggi og minn og þórður og fleyri sem eiga ekki að vera í umferð.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Heddportun on November 09, 2011, 22:14:52
Það er greinilegt að við sumir þurfum að vinna heimavinnuna betur. Mér finnst þetta vera of fá hestöfl miðað við búnað. Ég er með ca 2,2hp/cid NA motor og er ekki sáttur við það, ætti að geta ná 2,5 til 2,6hp/cid með þennan 358 NA mótor. Þannig verður nóg að gera í vetur við véla,drif og bíla upptektir.

Já það er rétt en þetta eru ekki Race vélar á kill mode

Race vél með Turbo/Blásara er með 1.2" lift með 40-80PSI og Trappa á 10.500RPM,ég efa að báðar þessar BBC vélar(666 og 428) séu með yfir 850 í lift og með 2.56" Prostock intaksventli

Hp per Cid er léleg mælieining á nýtni milli mismunandi véla

Race hringir eru .032 og niður í .027 húðaðir Super flat hringir á 2-3 Hringja Stimplum
1.5m olíuhirngir super low tension
Street-Strip er 3 Hringja stimplar með 1.5mm-5/16 hringjum og 3mm olíuhringir

Stroke er í öfuglu hlutfalli við HP svo allar BB Vélar fara verst úr þeim mælingum en fara hraðar og endast 2x lengur að jöfnu

Talað er um að SBC skili 2.3HP/CFM en þar vanntar allveg inn í friction factorinn svipað og allar þessar
Hp per....   Það sem skiptir máli er BMEP-BSFC-RPM og Friction!!!

F1 Vs Nascar: Vélarnar eru GJÖR ólíkar að öllu leiti EN.. munurinn er mjög lítill 3% þegar þær eru uppreiknaðar og þá er ekki notuð Hp per Liter eða CID

És smíðaði 358CID SB sem skilaði 950HP á 9600RPM og er með aðra sem ég er að reyna að klára sem
snýst í 11.000 og á að skila ómögulegri Hp per Liter tölu N/A skv aðilum hér inni á þessum spjalli






Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Krissi Haflida on November 10, 2011, 00:36:33
Það er greinilegt að við sumir þurfum að vinna heimavinnuna betur. Mér finnst þetta vera of fá hestöfl miðað við búnað. Ég er með ca 2,2hp/cid NA motor og er ekki sáttur við það, ætti að geta ná 2,5 til 2,6hp/cid með þennan 358 NA mótor. Þannig verður nóg að gera í vetur við véla,drif og bíla upptektir.

Já það er rétt en þetta eru ekki Race vélar á kill mode

Race vél með Turbo/Blásara er með 1.2" lift með 40-80PSI og Trappa á 10.500RPM,ég efa að báðar þessar BBC vélar(666 og 428) séu með yfir 850 í lift og með 2.56" Prostock intaksventli

Hp per Cid er léleg mælieining á nýtni milli mismunandi véla

Race hringir eru .032 og niður í .027 húðaðir Super flat hringir á 2-3 Hringja Stimplum
1.5m olíuhirngir super low tension
Street-Strip er 3 Hringja stimplar með 1.5mm-5/16 hringjum og 3mm olíuhringir

Stroke er í öfuglu hlutfalli við HP svo allar BB Vélar fara verst úr þeim mælingum en fara hraðar og endast 2x lengur að jöfnu

Talað er um að SBC skili 2.3HP/CFM en þar vanntar allveg inn í friction factorinn svipað og allar þessar
Hp per....   Það sem skiptir máli er BMEP-BSFC-RPM og Friction!!!

F1 Vs Nascar: Vélarnar eru GJÖR ólíkar að öllu leiti EN.. munurinn er mjög lítill 3% þegar þær eru uppreiknaðar og þá er ekki notuð Hp per Liter eða CID

És smíðaði 358CID SB sem skilaði 950HP á 9600RPM og er með aðra sem ég er að reyna að klára sem
snýst í 11.000 og á að skila ómögulegri Hp per Liter tölu N/A skv aðilum hér inni á þessum spjalli









Ari minn þú greinilega veist ekki hvernig vél hann Grétar er með (vega71)
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Heddportun on November 10, 2011, 01:28:24
Jú ég geri mér allveg grein fyrir því Krissi,þessvegna póstaði ég þessu :),er með eins mótora
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Krissi Haflida on November 10, 2011, 08:13:30
358ci pro stock truck mótor ert þú með svoleiðis?
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Heddportun on November 10, 2011, 18:15:03
358ci pro stock truck mótor ert þú með svoleiðis?

Þetta eru mótorar sem ég á og hef gert Krissi

2xR5/P7
2x Sb2.2
1xYates
1xDRCE2
1x 360 Pro Stock Truck mótor

+

Það sem ég geri í vinnuni :)

Mótorar


Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Krissi Haflida on November 10, 2011, 19:17:24
358ci pro stock truck mótor ert þú með svoleiðis?

Þetta eru mótorar sem ég á og hef gert Krissi

2xR5/P7
2x Sb2.2
1xYates
1xDRCE2
1x 360 Pro Stock Truck mótor

+

Það sem ég geri í vinnuni :)

Mótorar




Það er nú gott, þá ættiru nú að fatta hvað hann er að meina með að þurfa vinna heimavinnuna sína betur.

hvar ertu annars að vinna  einn forvitin?


Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Heddportun on November 10, 2011, 19:48:56
358ci pro stock truck mótor ert þú með svoleiðis?

Þetta eru mótorar sem ég á og hef gert Krissi

2xR5/P7
2x Sb2.2
1xYates
1xDRCE2
1x 360 Pro Stock Truck mótor

+

Það sem ég geri í vinnuni :)

Mótorar


Það er nú gott, þá ættiru nú að fatta hvað hann er að meina með að þurfa vinna heimavinnuna sína betur.

hvar ertu annars að vinna  einn forvitin?


Já ég er allveg sammála honum en þessvegna er ég að benda á að bera saman álíka mótora eins útbúna t.d. FerðaJeppa eða 1/4 keppnisgræju :)

Vinna? Unnið við Pro Stock og annað slíkt sl 4ár :)

Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: cv 327 on November 10, 2011, 19:52:45
jæja Ingó þinn besti tími er 3,44,5 og svo áttu 3,490  sem eru mjög flottir tímar!!nú svo eru til allskonar bull timar bæði þinn draggi og minn og þórður og fleyri sem eiga ekki að vera í umferð.

Þú heldur áfram að kalla mig lygara og mér líkar það ekki. Það sem þú ert að vitna í er metið sem ég setti 2007. Ég bætti metið í sömu keppni og Þórður valt í en Þórður bæti síðan tíman sem ég setti. Ég fór 2-3 ferðir í 3,3xx.  Fáðu BA til að finna myndband af þessari keppni og þá mun það sanna koma í ljós. Mér skeikar í mesta lagi um 2 hundruðustu, man ekki alveg hvort ég fór 3,34 eða 3,36.

Ertu enn að efast um 60” sem þú hélst fram að væri hreinir lygar í mér!! 1,13 !! er þá það ekki lygi sem kom úr tíma búnaði 1,077 og 1,088.

Þú setur þráð hér á netið og ert að ósk eftir upplýsingum og ef þær eru ekki að þínu skapi þá sakar þú menn um lygar. Með svona framkomu getur þú ekki átt von á að menn nenni að setja upplýsingar á þína þræði enda eru það allnokkrir sem gera það ekki. En það er þitt val að skemma annars ágætan þráð.

Með vinsemd Ingó.  :)


:shock:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on November 10, 2011, 20:04:07
já Ingó það verður að vera þitt vandamál að vita ekki hvað þú ert búinn að gera best. þetta eru þær bestu tölur sem ég fann. en kanski þú hafir gert betur en þetta :roll: en þú svarar þér best sjálfur þegar þú talar um að þér skeiki ekki nema svona og svona!!! sem sagt þú veist ekkert hvað þú átt best :lol:og  það er akkurat málið #-o :mrgreen:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Dodge on November 11, 2011, 10:02:43
Það sem þú ert að vitna í er metið sem ég setti 2007. Ég bætti metið í sömu keppni og Þórður valt í en Þórður bæti síðan tíman sem ég setti. Ég fór 2-3 ferðir í 3,3xx.  Fáðu BA til að finna myndband af þessari keppni og þá mun það sanna koma í ljós.

http://spjall.ba.is/index.php?topic=3911.0 (http://spjall.ba.is/index.php?topic=3911.0) þetta er hérna inni, það heirast ekki allir tímar en það
er 1 ferð á móti magga bergs á 4.12 og 3 ferðir á móti Edda 3.44 3.49 og 3.44
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Dodge on November 11, 2011, 12:37:22
Þetta er fyrri keppnin sem þú póstar þarna.

Hér eru svo úrslitin úr seinni keppninni (þar sem þórður velti og videoið er tekið)
Þarna átt þú 3.44 og þórður 3.26

50 keppendur mættu, þokkalegt það.

Sleðar
1  Sigvaldi Þorvaldsson  Yamaha Apex 1100   4,180
2  Ragnar Már Hansson   Yamaha RX1 1000    4,476

Aðalbjörn Tryggvason Wild Cat 1100    4,517
Anton Ólafsson   Ski-Doo Rev 800   4,341
Elvar Örn Rafnsson  Ski-Doo Mach Z 800      4,961
Kristófer Finnsson  Artic Cat 800   5,070

Fjórhjól
1  Sigurður Blöndal Can-Am 800   6,251
2  Símon Sveinbjörnsson  Can-Am Outlander 800   6,172 Ísl.met

Tryggvi Pálsson  Polaris Predator   6,313
Hörður Þór Rafnsson  Yamaha YFZ450   6,525
Guðmundur Skúlason   Polaris Outlaw 525    6,351

Mótórhjól
1  Kristján Skjóldal  Suzuki GSXR 1000   Ísl met 4,597
2  Ingólfur Jónsson  Suzuki GSXR 1300   4,628

Kristján Valdimarsson   Honda CFR 450   5,296
Valdimar G Valdimarsson   GasGas 300   6,127
Þorgeir Ólason   Honda    5,009
Kristófer Finnsson  KTM 450    5,298
Björn Ó Sigurðarson  Kawazaki 450F  5,204
Jóhann Hansen  Husaberg Fe 650  5,212
Stefán Hansen TM 451 Racing    5,352
Björn Brynjar Steinarsson   Suzuki GSXR 1100    4,953
Guðjón Ragnarsson   Honda CR 250   6,563
Erling Valur Friðriksson   Honda CRF 450     5,481



Fólksbílar
1  Björgvin Ólafsson  Ford Mustang 514    5,656
2  Stefán Steinþórsson  Plymouth Cuda 440   6,357

Bjarki Hreinsson   Chevrolet Camaro 383    7,340
Garðar Þór Garðarsson  Pontiac Trans-Am 383   7,277
Gunnar Gunnarsson  Dodge Daytone 350 Chevy   8,559
Sigurpáll Pálsson  Chevrolet Nova 350    7,849
Lúther Gunnlaugsson  Mercury Zephyr 350   7,741
Stefán Steingrímsson  Dodge Coronet 500 383    8,330
Ragnar F Steinþórsson  Chevrolet Caprice Classic 572   6,062

Jeppar
1  Stefán Steinþórsson  Dodge RamCharger 360    6,339
2  Baldur Gíslason  Suzuki Vitara 1,6L    6,505

Ásgeir Bragason  Nissan Terrano V6    6,878
Brynjar Schiöth  GMC Sierra Denali   6,186
Gísli R Víðisson   Audi 100   6,434
Bjarni Hjaltalín  IH Scout 440 Mopar   7,014
Vilhjálmur Rósantsson  Daihatsu Feroza    7,711
Guðmundur K Danielsson   Chevrolet Blazer    7,063

Útbúnir Jeppar
1  Grétar Ingþórsson  Nýji Bleikur   5,223
2  Magnús Bergsson   Willys 502 Chevy   4,917

Ofur fólksbílar  (nýskáldaður flokkur)
1  Grétar Franksson  Chevrolet Vega 540    4,063
2  Halldór Hauksson  Porsche 935  350    4,714

Stígur Herlufsen  Volvo 540 Chevy   4,323

Opinn flokkur
1  Ingólfur Arnarsson  náði bezt 3,445
2  Edvard Ágúst  Dragster 350   4,551

Hafliði Guðjónsson  Dragster 515 Chevy    3,693
Gunnar Rúnarsson  Grind 555 Chevy   4,015
Þórður Tómasson kom sá og velti á nýju meti 3,259

Allt flokkur
Örn Ingólfsson

Birt með fyrirvara, á eftir að fara betur yfir þetta eftir helgi
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Dodge on November 11, 2011, 15:04:09
Ég er ekkert að þræta við þig, ég setti bara inn þau gögn sem þú óskaðir eftir.

Bestu kveðjur, 'cuda steve
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kristján Skjóldal on October 01, 2014, 09:54:21
þessi þráður birjaði vel og væri gaman að halda áfram með hann öruglega búinn að lagast eitthvað tölur :D
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Kiddi on October 01, 2014, 16:40:27
Á eitthvað inni í tíma, eins og ég hef alltaf vitað...

Your HP computed from your vehicle ET is 1,004.35 flywheel HP and 903.92 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,171.21 flywheel HP and 1,054.09 rear wheel HP.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 1965 Chevy II on October 01, 2014, 19:17:22
Mínum mótor langar í stærri blöndung, ágætt power á 95okt N/A  :mrgreen:

Your HP computed from your vehicle ET is 626.44 rear wheel HP and 696.05 flywheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 653.02 rear wheel HP and 725.58 flywheel HP.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: SPRSNK on October 01, 2014, 21:20:24
2007 Shelby GT500 - 2.3L TVS (4.085lbs með ökumanni)

Your HP computed from your vehicle ET is 706.22 flywheel HP and 635.60 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 771.63 flywheel HP and 694.46 rear wheel HP.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 69Camaro on October 01, 2014, 21:56:31
Án allra hjálparmeðala N/A, bara á mótor.

Your HP computed from your vehicle ET is 1,030.36 flywheel HP and 927.33 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,111.32 flywheel HP and 1,000.19 rear wheel HP.


P.S.  Síðan á ég til einhver 600 óbeysluð rykfallin ISAGA hestöfl á flösku í skúrnum,  má teja þau með ?   :mrgreen:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 1965 Chevy II on October 01, 2014, 22:39:03
Án allra hjálparmeðala N/A, bara á mótor.

Your HP computed from your vehicle ET is 1,030.36 flywheel HP and 927.33 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,111.32 flywheel HP and 1,000.19 rear wheel HP.


P.S.  Síðan á ég til einhver 600 óbeysluð rykfallin ISAGA hestöfl á flösku í skúrnum,  má teja þau með ?   :mrgreen:
HAHAHA  :smt023 :smt003
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Lindemann on October 01, 2014, 23:31:54
Ari, þú mátt allavega taka þau með á brautina.......og kannski bílinn líka  :mrgreen:

þú hlýtur að þurfa að fara að dusta rykið af þessu  :)
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: baldur on October 02, 2014, 11:48:24
Djöfull er Mussoinn að standa sig, 2.9 diesel power.
Your HP computed from your vehicle ET is 170.40 flywheel HP and 153.36 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 169.22 flywheel HP and 152.30 rear wheel HP.
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: Lindemann on October 02, 2014, 14:48:51
Kraftmesti musso á landinu???
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: 1965 Chevy II on October 02, 2014, 15:55:36
Örugglega, hinir eru allir í Furu  :mrgreen:
Title: Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
Post by: ÁmK Racing on October 04, 2014, 11:07:38
Sælir félagar þetta er það sem við höfum náð út úr 632 með 82n/73f jet í Big Shot plötu þetta er svona cirka 200+ hö.
Your HP computed from your vehicle ET is 1,024.11 flywheel HP and 921.70 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 1,354.50 flywheel HP and 1,219.05 rear wheel HP
En næsta sumar er stefnan að nota foggerinn líka og drulla þessu niður í 4.xxx á vonandi 150++mph.Kv Árni