Author Topic: Dodge RAM 2500HD CTD !  (Read 134937 times)

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #220 on: June 17, 2013, 21:40:44 »
Til hvers í ósköpunum ætlaru að koma með þennan vagn með þér ?

Slaka aðeins á haternum......

bíddu, er ég að lesa rétt ? er þú allt í einu farin að sýna ást og umhyggju á netinu :-k
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #221 on: June 18, 2013, 12:12:29 »
Jæja, átti frábæra helgi á Akureyri fyrir utan eitt leiðinda óhapp sem að varð til þess að bíllinn varð ófær til keppni...

Mætti með heysið á Föstudeginum, ferðin gekk vel fyrir sig.... tæpar 23.000kr fóru í olíu, sem að mér þykir mjög gott :!:

Var búinn að vera að æfa mig að taka nokkrar bunur og var búinn að átta mig á því að best væri að snuða inn á powerbandið í 3gír, skvt. G-Tech...

Besta run þar var;

60' - 1.66
1/8 - 7.274 @ 92mph

Þetta run var tekið á ~85psi...

Meðan að á prufurúnterí-inu stóð fékk ég símtal um að "AÐAL KEPPINAUTURINN" væri að skrúfa og gera og græja, svo að auðvitað varð maður að gera eins og stefnan var tekin á 90psi, "play it safe"...

Hjá mér er þetta sett upp ÁN wastegate... það er jú wastegate á minni túrbínunni en sú stærri er wastegate laus og getur blásið endalaust... boostið stýrist af því hvað ég dæli inn miklu eldsneyti...

More Fuel = More Boost...

Vandinn við að hafa þetta mechanical er að það er ekki hægt að mappa inn "trigger" á boost til að slá út eða slá af þegar að maður hefur náð ákveðið miklu boosti...

Nálin á boost mælirnum datt í 100psi og með fylgdi þessi ógurlegi fallbyssuhvellur og í kjölfarið hvítur reykur....

Ég "luggaði" trukknum inn á N1 planið við Leirunesti og opnaði bara bjór og fór að horfa á liðið spóla, PIT crewið mitt var á skallanum og engin von að þessu yrði reddað um kvöldið....

Þá hitti ég STÍG KEPPNIS, sem að benti mér á að tala við Björgvin Ólafs... og eiga þeir báðir lof skilið fyrir að hafa vilja til þess að aðstoða ókunnuguan mann í að komast í keppni, það var allt reynt en kom fyrir ekki...

Dreginn inn í pittinn, öllum tíma eytt í að reyna að koma þessu í gang... en ótrúlegt en satt... heddpakkningin er bólgin út á ÖLLUM 6 cyl :!:

Ég þakka samt sem áður fyrir mig, það var gaman að fylgjast með og skoða græjurnar...

Hefði mögulega getað tekið þátt næstu helgi í Kapelluhrauni, en ákvað að slá heddpakkningaskiptum á frest þangað til þá helgi...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Arason1987

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #222 on: June 18, 2013, 13:02:38 »
Ég get ekki neitað því að ég býð spenntur eftir því þegar þetta tæki verður orðið keppnisfært og hlakka mikið til að sjá hver útkoman verður. Verður jafnvel til þess að maður mæti og horfi á keppni í fyrsta skipti í nokkur ár.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #223 on: June 18, 2013, 17:31:28 »
1.66 60fet hjá þér eru þá, sýnist mér fljótt á litið, næstbestu sextíu fetin í allri keppninni  :!:

 Gúdd sjitt.

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #224 on: June 18, 2013, 17:35:36 »
Strákar strákar... Þessi bíll tók ekki eitt run hjá okkur... Hvorki í tímatöku eða í keppni

Þessi tími sem hann er að pósta hérna upp er eitthvað úr einhverju GPS tæki sem hann er með í bílnum eða eitthvað svoleiðis.
AMC For Live

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #225 on: June 18, 2013, 17:54:35 »
he he já flott,en varstu ekki líka bara í afturdifi að þessu  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #226 on: June 18, 2013, 18:07:12 »
Strákar strákar... Þessi bíll tók ekki eitt run hjá okkur... Hvorki í tímatöku eða í keppni

Þessi tími sem hann er að pósta hérna upp er eitthvað úr einhverju GPS tæki sem hann er með í bílnum eða eitthvað svoleiðis.

 Ahh sé það núna,,,,,, samkv. Gtech..
 


 

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #227 on: June 18, 2013, 19:10:30 »
Nei, ég tók fram að ég hefði brotið hjöruliðskross í einu prufurönninu... en var með auka í hanskahólfinu (vissi að ég ætti von á þessu)...

Náði ekki að taka eitt rönn þarna, var fastur í pittnum allan tímann...

Væri mjög gott að ná götumílunni suðurfrá en það er víst ekki í myndinni...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #228 on: June 18, 2013, 19:44:17 »
Strákar strákar... Þessi bíll tók ekki eitt run hjá okkur... Hvorki í tímatöku eða í keppni

Þessi tími sem hann er að pósta hérna upp er eitthvað úr einhverju GPS tæki sem hann er með í bílnum eða eitthvað svoleiðis.

Gtech Pro SS

Nákvæmasta tækið ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #229 on: June 19, 2013, 18:51:47 »
já sæll! Hvers vegna að vera halda uppi einhverjum brautum með tímabúnaði og mannskap þegar allir geta bara fengið sér svona tæki og verið sigurvegarar  :mrgreen:
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #230 on: June 20, 2013, 20:59:48 »
já sæll! Hvers vegna að vera halda uppi einhverjum brautum með tímabúnaði og mannskap þegar allir geta bara fengið sér svona tæki og verið sigurvegarar  :mrgreen:

Ef það væri svo gott...

En ég mæti innan skamms, flýg norður með heddpakkningu og stock heddbolta ef að ske kynni að ARP hefði slitnað...

Svo er það bara ARP, FireRings og MLS eftir mánaðarmót ;)

Vona að ég nái allavega einni æfingu og helst keppni...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #231 on: June 20, 2013, 23:09:20 »
Örugglega gáfulegara að kaupa flutning á bílnum suður. Ég hugsa að það kosti þig mun meira að fljúga norður og standa í viðgerðarveseni þar og vona svo að þú getir keyrt í bæinn (sem hlítur að ganga erfiðlega af vana) :wink:. Er ekki Halldór Hauks enn að keyra á milli?
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #232 on: June 20, 2013, 23:11:02 »
Flutningur a bil og vagni suður er 180.000kr lagmark...

Heddpakkning kostar 18.000kr og trukkurinn er fullur af oliu...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #233 on: June 21, 2013, 01:22:16 »
allveg örugglega ef þú hringir í þjónusuborðið hjá eimskip og biður um verð.
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #234 on: June 21, 2013, 04:18:46 »


Finndu fyrir mig flutning sem að kostar minna en 18þ fyrir þessa tvo hluti á myndinni saman.... og þá skal ég slá til...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #235 on: June 27, 2013, 02:58:11 »
Kominn heim safe & sound...

Búinn að vera að þvælast um með nýja heddpakkningu og Mighty Diesel heddbolta núna á 35psi...

Ætla að fikra mig rólega upp í 65psi... og halda mig þar...

Búinn að panta fire-rings, ARP stödda og öflugari pakkningu.... þá ættu 100psi að vera safe ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #236 on: June 29, 2013, 00:12:15 »
Myndarlegur vagn þarna. Hvað er hann langur ?
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #237 on: June 29, 2013, 03:23:08 »
Myndarlegur vagn þarna. Hvað er hann langur ?

Kassinn er 8,8m... með beislinu mælist hann um 9,5...



Planið er að mála bílinn í sama lit og vagninn, og Honda Civic apparatið líka :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #238 on: July 10, 2013, 00:30:11 »
Smá samantekt;

Holset HX60 - 1,979.95$
Holset HX40 - 1,795.00$
BBD #60 Valve Springs - 114.95$
Colt Big Stick - 599.00$
DDP 4k GSK - 110.00$
DDP Stage4 Injectors (140hp) - 1,000.00$
South Bend Clutch 13125-FEK - 1,296.75$
Raptor RP150 Lift Pump - 625.00$
Bosch 13mm Barrel & Plunger Set - 999.00$
12 Valve Mighty Diesel Head Bolts - 134.99$

Eflaust eitthvað að gleymast...

En m.v. reiknivélina á tollur.is þá er samanlagður kosntnaður við aukahluti;
1.908.974kr

Hitti ykkur á KOTS :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #239 on: July 10, 2013, 22:07:04 »
á Bílnum þá ? Eða kemur bara til að segja góðar sögur  :lol:
Tómas Einarssson