Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Hr.Cummins on November 06, 2010, 20:05:40

Title: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 06, 2010, 20:05:40
Þetta verður nú ábyggilega skotið niður strax hehehe, en ég ætla að setja þetta inn því að ég þykist ætla að setja einhverja met-tíma á brautinni ykkar á næsta ári ;)

Ég er með í smíðum Dodge RAM 2500HD, um er að ræða pallbíl sem að hefur fengið að vinna fyrir sínu alla sína ævi, en var fyrst notaður sem vinnubíll hjá einhverjum smið á Akureyri en er búinn að starfa ýmislegt síðan, m.a.s. sem bryggjurúntari hjá einhverri útgerð & so on...

Ég eignaðist þennan gæðing nokkrum dögum fyrir bíladaga, en hann var ætlaður sem dráttarbíll undir bílakerru svo að ég kæmist norður með BMW sem að ég á og ætlaði að nota í drift, svo brotnuðu fjaðrahengsli í honum og þá fór ég eitthvað að vinna í þessu og skoða þetta..

Það eina sem að virðist hafa hrjáð greyið voru þessi fjaðrahengsl en grindin er alveg óryðguð og það er lítið ryð í skrokknum annað en þetta venjulega í brettunum á þessum RAM gæjum..

Trukkurinn sem að er framleiddur 1995, en telst til árgerðar 1996 er ekinn 325.000km, var upprunalega keyptur í Canada en við þurfum ekkert að rekja söguna þangað.. á þessari árgerð Cummins véla var BOSCH P-7100 olíuverk sem að við nánari rannsókn reyndist vera ansi hamlað úr verksmiðju...

Umræddur trukkur virðist þó vera kraftmesta útgáfan af RAM, 235hö en venjulega var boðið uppá 160,180,210hö útgáfur, ég endaði á að skoða gaumgæfilega þessi mál og hvað væri hægt að gera til að auka aflið, en þá kom í ljós að það er mjög einfalt..

Þar sem að ég var með beinskiptan trukk með NV4500 gírkassa var þröskuldurinn 350hö, en þau var auðvelt að fá með því að breyta "eldsneytistakmarkaranum" í olíuverkinu eða svokölluðu (fuel plate) en ég bjó mér til CUSTOM plate #0, síðan slakaði ég á gorminum í AFC (Air Fuel Control) hausnum til að flýta fyrir uppspólun túrbínunnar (Spool) og vilja fróðir menn erlendis meina að með þessum breytingum (ásamt því að hafa breytt Holset HX35 í HX40 hybrid og lokað wastegate) ætti ég að vera nálægt 380-400whp... (hef mest séð 47psi boost, en ég er að leita að Borg Warner S300 serie, til að geta verið í 60psi c.a. án þess að vera með inntakshitann alveg í hámarki)

Við þetta brann kúplingin fljótt upp (eins og búið var að vara mig við) en ég fæ núna á mánudaginn South Bend 13125-OFEK kit sem að ætti að geta skilað mér í 500hö og ætti að henta í DRAG race (kvartmílu) auk DAILY driving... (Það eru ekki til TRANSFER SLED keppnir hér heima, svo að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því)

Eins og ég er búinn að "tjúna" þetta þá reykir hann ekki mikið, (eitthvað þó, þetta er Cummins)

hér er mynd af umræddu ökutæki, bara svona til að vera með... en er að vona að ég verði í lágum 14sek (passa mig að setja mér ekki of hátt markmið)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs625.snc4/58564_475924706141_560606141_7258782_6239617_n.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Ramcharger on November 07, 2010, 10:36:34
Það er ótrúlegt hvað er hægt að ná út úr Cumming's :shock:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on November 07, 2010, 12:55:27
þetta verður flottur trukkur hjá þér  8-) ég er samt ekki búinn að gleima því þegar Læðan tók hann í nefið hahahahaha
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on November 07, 2010, 23:39:06
Snilld,gaman að vita að það eru fleiri að eiga við Cummins-inn.Ef þú ætlar að fara að panta tune up hluti þá mæli ég með http://www.neweradiesel.com/ ég hef verslað við þá,það er frábært að eiga við þá. =D>
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 12, 2010, 14:59:08
Ég var farinn að halda að ég væri einn :) hehehehe..

en ég sé í undirskriftinni hjá þér að þetta er 1500 bíll ?? er einhverstaðar þráður um þetta hjá þér og hvað ertu búinn að gera ???

hvaða árgerð ertu með (mótorinn) ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 12, 2010, 14:59:54
þetta verður flottur trukkur hjá þér  8-) ég er samt ekki búinn að gleima því þegar Læðan tók hann í nefið hahahahaha

Það hefur ýmislegt breyst síðan þá frændi....
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 12, 2010, 15:21:04
Jólasveinninn kom snemma í ár:
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/89621-2/IMG_6741.JPG)
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/89624-2/IMG_6740.JPG)
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/89627-1/IMG_6739.JPG)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on November 12, 2010, 19:11:28
Ég er með "89" mótor með VE olíuverkinu.Ég er búinn að setja stærri dælu í olíuverkið,stífari útsláttar gorm (snýst nú í tæplega 4000rpm) 2xstærri spíssa en org., öflugri ventlagorma,Holset turbinu af 12L Volvo (breytti henni svo að Cummins-inn nái að snúa henni af stað) og rafmagnsdælu til að fæða olíuverkið.
Bíllinn er "96" módelið af Ram 1500 (nakinn varnaliðs bíll) orginal 5.2L-2wd.Einfalt hús og stuttur pallur.
Bíllinn er sundur tættur,hálf sprautaður eins og er,ég ætlaði að klára hann í sumar en vinnan hefur tekið of mikinn tíma frá áhugamálunum þetta árið.
Svo er ég með annan "89" mótor sem ég ætla seinna meir að græja með P7100 olíuverki og einhverjum öfgum.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 12, 2010, 21:35:44
VE er rosalega takmarkað, P7100 er náttúrulega rosalega öflugt verk....

draumurinn hér er að eignast 24ventla og swappa P7100 dótinu yfir á það...

ég er hinsvegar sæmilega fróður um þetta VE dót og það væri gaman að hittast og bera saman bækur ;)

þakka fyrir ábendinguna á síðuna, ég er hinsvegar skráður á www.dieselbombers.com og get þar fengið tilboð í allt sem að mér vantar (Request a Price dálkur þar inni) þú ættir að skrá þig...

keypti einmitt þessa Feramic kúplingu þar með swinghjóli fyrir 750$, en svona sett kosta á flestum stöðum 1100$

Áttu myndir einhverstaðar ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Aron M5 on November 12, 2010, 22:19:02
Þetta er spennandi project 8-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 13, 2010, 00:42:18
Þetta er spennandi project 8-)

Takk Aron, ég er að vona að hann komist í málningu á næstu vikum...

hann verður þá málaður Cosmic-Schwarz-Metallic (BMW303)

man samt ekki hvort að ég setti það inn í fyrsta póstinn en næsta upgrade (á eftir kúplingunni) eru 60lbs ventlagormar... og þá ætti ég að geta snúið þessu 4000-4500rpm (ætla samt að fá mér 4000rpm governor)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Bc3 on November 13, 2010, 10:42:17
fjúddi fjúúú  :) flott hja þér
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 13, 2010, 18:03:39
fjúddi fjúúú  :) flott hja þér

Takk Alli, hvenær eigum við að skoða þessi túrbínumál okkar  :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Stefán Hansen Daðason on November 13, 2010, 20:13:14
Verður gaman að sjá útkomuna af þessu :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on November 13, 2010, 20:16:33
Ég tek mynd af Ram-inum í næstu viku og hendi hér inn.Mér líst vel á Dieselbombers,prófa þá næst.
Ertu búinn að gera eitthvað í fæðidælu málum hjá þér?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 13, 2010, 21:08:35
Faedidaelan er naest a dagskra asamt governor gormunum.

Eg aetla ad nota Air Dog 150, tharf ad skoda FASS lika en thetta kemur allt i ljos... uppfaeri um leid og hann fer ad prumpa hvitu..

Sidan eru thad ARP studdar...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on November 13, 2010, 21:34:43
Margir harðir Ameriskir Cummins naglar nota std Cummins heddbolta smurða með góðri snittoliu og herta  í 150 pund að 70 psi í boosti til að spara sér kaupin á stöddum!Ég ætla að nota þá speki þar til ég fer að spíta út heddpakkningum (endurskoða það þegar ég fer að smíða upp hinn mótorinn). :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 13, 2010, 23:23:44
kannski að maður prófi það fyrst...

En annars er náttúrulega fæðidæla OEM hjá mér, en ekki hjá þér... OEM dælan á held ég a supply-a nóg fyrir 600hö held ég...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: jeepson on November 21, 2010, 12:18:47
Cummings stendur altaf fyrir sínu :) Væri alveg til í eina svona vél í patrolinn minn :p
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 22, 2010, 03:49:38
Cummings stendur altaf fyrir sínu :) Væri alveg til í eina svona vél í patrolinn minn :p

Það er nú einn svoleiðis í smíðum hér í Reykjanesbæ...

Patrol High-Roof með CUMMINS 24V COMMON RAIL !!!

En það er BARA dýrt að tjúna... P7100 er langbest ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Aron M5 on November 22, 2010, 22:39:27
Hvernig er da clutch?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 25, 2010, 02:34:16
Hvernig er da clutch?

Heldur allavega enn sem komið er fæ ventlagormana og governor kittið þegar að Gæi kemur heim ;)

Þá get ég loksins snúið þessu, er að vona að ég nái í Lalla Diesel í næstu viku uppá að setja tímann á 17° ;)

Þá kannski stökkvum við yfir 480whp :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: jeepson on November 27, 2010, 22:45:05
Cummings stendur altaf fyrir sínu :) Væri alveg til í eina svona vél í patrolinn minn :p

Það er nú einn svoleiðis í smíðum hér í Reykjanesbæ...

Patrol High-Roof með CUMMINS 24V COMMON RAIL !!!

En það er BARA dýrt að tjúna... P7100 er langbest ;)


Ég hef heyrt að cummingsvélin sé gríðalega þung. Þá er hún kanski ekki svo hentug í fjallajeppa. Annars veit ég ekkert um vigtatölur á þessum vélum. En Ég hugsa nú að pattinn myndi nú aldeilis verða frískur með svona vél :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 30, 2010, 23:46:32
Cummings stendur altaf fyrir sínu :) Væri alveg til í eina svona vél í patrolinn minn :p

Það er nú einn svoleiðis í smíðum hér í Reykjanesbæ...

Patrol High-Roof með CUMMINS 24V COMMON RAIL !!!

En það er BARA dýrt að tjúna... P7100 er langbest ;)


Ég hef heyrt að cummingsvélin sé gríðalega þung. Þá er hún kanski ekki svo hentug í fjallajeppa. Annars veit ég ekkert um vigtatölur á þessum vélum. En Ég hugsa nú að pattinn myndi nú aldeilis verða frískur með svona vél :)

Hann verður það eflaust, enda held ég að 46" sem að er ætluð undir hann verði algjört lágmark...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on December 19, 2010, 18:00:37
Svona er staðan á Ram-inum mínum í dag.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on December 28, 2010, 18:44:28
Hann er flottur hjá þér DieselPower :)

hlakka til að taka við þig rönn ;)

Sé samt að þú ert enn með orginal rörin undir honum...

annars er staðan sú hjá mér að sá sem að seldi mér trukkinn sagði mér að hann væri nýbúinn að endurnýja alla vökva á bílnum þegar að hann seldi mér hann og haldiði að kvikindið hafi ekki ælt úr sér einum frost-tappa í gaddinum fyrir jól, það voru nú öll gæðin í frostlögnum... vonandi er þetta ekkert fleira... þessi Cummins mótorar eru nú ekki þekktir fyrir það að brjóta sig undir þessum kringumstæðum ;) annars er það bara ESAB 8)

en þetta gefur mér líka kost á því að græja ventlagormana í allmennilega og fiffa og mála mótor og gera allmennilegt :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 04, 2011, 03:09:01
Þessi er búinn að vera iðinn við að brjóta drifsköpt og slíta niður drifskaptsupphengjur....

Drifskaptsupphengjan sem að var í síðast.... entist 6600km... en þar á undan brotnuðu 3 sköpt...

Núna var bara smíðað Custom one-piece skapt í hann úr 6" hólk...

Þetta virðist halda enn... þrátt fyrir 3gírs launch og 4gírs spól :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: TommiCamaro on May 06, 2011, 21:35:29
: video or it didnt happen
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 26, 2011, 14:44:31
Ég skal reyna að setja inn video fljótlega :)

Spurning hvort að Runner er til í að taka rönn og láta filma sig við tap.... PowerJoke á ekki sjéns ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on May 26, 2011, 16:38:40
nei enda er hann alveg stock hjá mér, ekki allur skrúfaður í botn eins og Rambjóðurinn hjá þér  :lol:
eeeeeen Viktor hann fer í gang hjá mér og það með því að snúa lyklinum múhúhehahaha gerir hann það hjá þér??
og ein spurning í viðbót hvað var ég með í spotta um daginn og það ekki í fyrsta skiptið  :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 26, 2011, 21:45:00
Farðu bara að skrúfa í þessum Bronco helvítið þitt....

Helguvík og þá skal ég taka rönn við þig... sjáum hver hlær þá :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on May 26, 2011, 22:19:40
skal taka þig á Bronco 8-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 30, 2011, 11:59:29
skal taka þig á Bronco 8-)

ertu ekki að tyggja aðeins of stóran munnbita þarna :) ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Ramcharger on May 30, 2011, 13:11:41
skal taka þig á Bronco 8-)

ertu ekki að tyggja aðeins of stóran munnbita þarna :) ?

Gæti orðið skemmtilegt að fylgjast með þessu :-k
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on May 30, 2011, 21:47:38
förum bara í málið frændi 8-) Bronco er léttur á sér \:D/  þú tapar fyrir mér að gömlum vana  :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 05, 2011, 22:33:51
förum bara í málið frændi 8-) Bronco er léttur á sér \:D/  þú tapar fyrir mér að gömlum vana  :lol:
Bronco er kannski léttur á sér, en það er á hreinu að hann er ekki að skila 1600+nm eða 350+hp... eða er það ?? :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on June 06, 2011, 07:32:06
það skiptir engu ég vinn samt  \:D/
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 25, 2011, 07:40:37
(http://farm6.static.flickr.com/5116/5868365286_c46e8d396e_z.jpg)
(http://farm6.static.flickr.com/5151/5868379300_5ee7324261_z.jpg)
(http://farm6.static.flickr.com/5309/5867808231_732778b570_z.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on June 25, 2011, 12:42:31
hahahaha Viktor þú klikkar ekki  :lol:
Ramurinn mættur á gokartbrautina :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 25, 2011, 14:34:05
(http://farm6.static.flickr.com/5078/5869531952_4084364a4b_z.jpg)

5gír í löngu beygjunni hér !!!!

Hraðamælirinn sýndi oftast 140-170kmh ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on June 25, 2011, 15:45:06
þetta helvíti má eiga það að þetta vinnur alveg hrikalega.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 26, 2011, 18:18:59
(http://farm6.static.flickr.com/5078/5869531952_4084364a4b_z.jpg)

5gír í löngu beygjunni hér !!!!

Hraðamælirinn sýndi oftast 140-170kmh ;)

Taktu svona skver á Bronco....
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on June 26, 2011, 18:47:15
þú ert Bronco
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: TommiCamaro on June 27, 2011, 19:02:35
(http://farm6.static.flickr.com/5078/5869531952_4084364a4b_z.jpg)

5gír í löngu beygjunni hér !!!!

Hraðamælirinn sýndi oftast 140-170kmh ;)
finnst það nú einginn furða þú ert á Matchboxbíladekkjum að aftan
haha þetta er samt svalt
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 28, 2011, 17:43:18
(http://farm6.static.flickr.com/5145/5870230995_c21e817e90_b.jpg)

Redneck drifting !!!
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on June 28, 2011, 17:57:42
 8-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 31, 2011, 11:41:18
Þessi verður rifinn á næstunni en kramið fer sennilegast í annan skrokk, þá annaðhvort heillegri Dodge RAM eða Chevrolet Silverado...

Ætla að nota driflínuna (hásingar millikassa og gírkassa) úr þessum áfram, sem og mótor en fyrst að mótorinn fer úr verður fegrað aðeins upp á hann og breytingar framkvæmdar :)

Sennilegast mun ég fylla aðeins í blokkina með epoxy (sbr. eftirfarandi mynd) og sennilega "ringa" heddið og setja ARP studs...

(http://jeemu.kuvat.fi/kuvat/Kaikkee/IMG_1473.JPG/full)

Svo vonandi sjáum við 100psi+ næsta sumar eða svaka boom...

(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/271160_10150310091426142_560606141_9831286_5638690_n.jpg)

"Turbo courtesy of Alli Bc3"
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 11, 2012, 05:47:49
Jæja, drengir og stúlkur...

Nú er eitthvað að gerast, hitt og þetta hefur verið verslað í ameríkunni og mótorinn er kominn í spað....

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/101885-2/Cummins+003.jpg)
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/101891-2/Cummins+006.jpg)
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/101897-2/Cummins+007.jpg)
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/101915-2/Cummins+011.jpg)
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/101919-2/Cummins+012.jpg)

Þegar að þetta fer saman verður raðað utan á þetta og í þetta eftirfarandi:
ATS Aurora 4000 túrbína, BBD 60lbs ventlagormar, 4k GSK (hækkar revlimit í 4000rpm í stað 2600rpm), Raptor 150GPH eldsneytisdæla, LBDP 5x.012 spíssar, IMCO 3,5" Downpipe ásamt 4" röri og dual 7" strompum...

Allir hlutirnir eru til á svæðinu, núna er bara að skrúfa og gera og græja, það eina sem að á eftir að gera er að redda pinnboltum fyrir hedd til að halda helvítis draslinu saman :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 11, 2012, 05:51:45
ein í viðbót:
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/101925-2/Cummins+013.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Aron M5 on September 11, 2012, 23:21:35
Þetta ætti að virka ef þetta fer allt saman  8-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 12, 2012, 18:26:51
Þetta virkaði fínt fyrir...

Ætti að virka enn betur núna...

Þegar að allt fór í sundur kom í ljós að fína South Bend kúplingin var gölluð, og ég er í samningsviðræðum um að þeir claimi kúplinguna og ég bæti við smá aur og fæ þá smá upgrade...

Fínt að vera með drifrás fyrir 700whp, þó að maður taki ekki nema kannski 620-640hp út úr þessu til að byrja með ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 16, 2012, 04:34:35
Currently cleaning shit !!!

Þetta verður blingbling, frétti að samkeppnin up north væri byrjaður að græja fyrir næsta sumar...

Er sá gaur ekkert skráður hér ?

Hendi inn myndum af nýja stuffinu og nýja skrokknum þegar að ég tek þær á eftir...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on September 16, 2012, 08:34:42
flott dót en hvering er það varstu búinn að taka tíma á hann ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: ÁmK Racing on September 16, 2012, 09:57:00
Held nú að Duramaxinn frá Ak verði þér helvíti erfiður en þetta lítur vel út hjá þér :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 18, 2012, 15:11:15
flott dót en hvering er það varstu búinn að taka tíma á hann ?

nei, tók engan tíma á hann eins og hann var nema með G-Tech, það sagði mér 14,3...

en með þessu setupi núna verð ég í ~600whp, var í Framtak/Blossa í dag, lítur út fyrir að ég fari jafnvel í 5x.016 spíssa svo að maður eigi e'h sjéns...

Þá er blásarinn og kúplingin (sem að ég fæ nú sennilega upgrade á núna) aftur orðið að limiting factor, Aurora 4000 er að duga fyrir ~750whp... svo er jafnvel að ég þurfi að stækka input shaft í kassanum...

Ég held að Dmax frá AK city sé rosalegur keppinautur, en ekkert óyfirstíganlegt !!!!
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 20, 2012, 09:27:44
Svona smá sýnishorn af því sem að er á leiðinni í, hérna vantar á myndina pinnbolta, spíssa, túrbínu og delivery ventla...

(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/287897_4144395580523_1661170255_o.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 20, 2012, 18:03:33
úllala, þetta verður eitthvað interesting... :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: ScareCrow on September 25, 2012, 01:58:02
Hlakka til að fá að sitja í þessu þegar þetta er komið saman Viktor hehe.
Hvað verður þetta að blása? Kominn með bínuna? :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 25, 2012, 18:02:25
Hlakka til að fá að sitja í þessu þegar þetta er komið saman Viktor hehe.
Hvað verður þetta að blása? Kominn með bínuna? :D

Ég er kominn með kaupanda af Aurora bínunni, er kominn með og hef í höndunum Holset HX40 og HX60 og ætla að smíða Compound kerfi...

Est boost = 85psi !
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 28, 2012, 18:39:56
Svona til fróðleiks, þá er stærri bínan hérna HX60 og minni er HX35...

(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/615792_3827271316479_892617965_o.jpg)

Ég er að mála dótið og dunda núna um helgina, svo er samanröðun eftir helgi og menn geta svo vonandi skoðað það sem að klárað er á sýningunni næstu helgi ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on September 28, 2012, 19:54:06
Gargandi snilld,verðum við ekki að stefna á diesel spirnu í einhverri keppninni næsta sumar? =D>
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 28, 2012, 22:23:34
Gargandi snilld,verðum við ekki að stefna á diesel spirnu í einhverri keppninni næsta sumar? =D>

Engin spurning, er allt komið saman hjá þér?

Annars er þetta listinn yfir það sem að komið er:

BBD 60# Ventlagormar, 4k GSK, Maxed Out P-Pump olíuverk, Ekkert Fuel Plate, AFC Tuned, 20° Timing, SB 13125-FEK Kúpling, Raptor 150GPH eldsneytisdæla, 370 Marine Injectors, Marine Sjóvélaheddpakkning, ARP heddboltar, Holset HX40 & HX60 Compound Túrbínur, 4,5" Downpipe & Dual 7" Strompar

Kúplingin er aftur orðin veiki hlekkurinn en ég ætla að tóna þetta niður þangað til að ég hef efni á 1000hp kúplings-setti og input shaft í kassann...

Hvernig var það Jón Gísli, þú varst með beinbíttaðan Getrag kassa er það ekki ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on September 28, 2012, 23:31:10
Þetta skríður saman.Ég er kominn með #60 ventlagorma,nýja heddpakkningu (meira hert niður en std),stærri dælu í olíuverkið (ve olíuverk :-(),New Era 425 spíssa,3800 rpm gorm í verkið,2 x efi bensíndælur til að fæða olíuverkið,breitti tímanum á verkinu,Holset 4lft túrbínu,nýja pústgrein
Skiftingin sem ég ætla að byrja með er 727 m/12"converter(ætla að græja od skiftingu með lockup sem ég á seinna).
Ég á eftir að sprauta pallinn.Er þessa dagana að reyna að koma fyrir 120mm pústi frá túrbínunni,svog er næst að laga fjöðrunina-lækka og smíða eitthvert traction apparat.
Smelli mynd af honum um helgina og hendi henni hér inn.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 28, 2012, 23:46:04
Líst vel á þetta, en já... ég er með 4000rpm gorma...

annars var ég að reikna og skoða og sýnist á öllu að ég sé að flæða 150 pund á mínútu í gegnum túrbínurnar hjá mér...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on September 29, 2012, 01:37:53
Bíllinn verður þó nokkuð öflugri hjá þér en minn,þetta ve olíuverk er hálfgerður ræfill ég stefni á p7100 olíuverk seinna meir.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 29, 2012, 02:33:44
Þú hefur samt sjálfskiptinguna og getur alveg tekið 50psi launch, ég næ aldrei nema 20psi mesta lagi í launchinu, ef að ég næ því !
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 29, 2012, 14:51:45
Ætti að vera nóg olía frá verkinu núna :)

Bosch P-7100 Bench tuning (http://www.youtube.com/watch?v=mSiR17UdjV4#ws)

næstum 400cc
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 05, 2012, 01:45:40
Allt búið að vera á fullu, lítur út fyrir að við náum deadline á sýningu á morgun....

Heddið var hert niður.... 260nm !!! 26 heddboltar, 8 þrep, hef sjaldan svitnað jafn mikið á ævinni...

Hellað stuff, nú er vonandi að túrbínurnar láti sjá sig á morgun... Þá erum við í góðum málum...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 06, 2012, 00:32:19
Jæja, þetta hafðist ekki fyrir sýningu í ár...

Lenti í basli með að púsla túrbínudótinu saman og ætla frekar að vanda mig en að æða með þetta...

Tók paint-job dauðans á allt klabbið... Pósta sennilega myndum af þessu á morgun eða e'h... ætla að fara að sofa núna, dauðþreyttur...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 13, 2012, 10:17:02
nýr knastás kominn í...

smá tölur hérna handa þeim sem að skilja þær...

STOCK:
Intake duration 159°, Intake lift 0.235, Lobe 102.0
Exhaust duration 204°, Exhaust lift 0.263   

Colt BIG STICK:
Intake duration 181°, Intake lift 0.280, Lobe 106.0
Exhaust duration 210°, Intake lift 0.307

Annars er maður bara á hækjum og í gifsi...

Ekkert rosa gott að sleppa 360 Magnum með Skiptingu og millikassa og öllu klabbinu bara á ristina á sér..

Sleppa því næst... CHECK!
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 13, 2012, 11:21:28
Verð brjálaður ef að ég fer ekki undir 12sek !
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on October 13, 2012, 21:11:39
Svona er minn í dag.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: palmisæ on October 13, 2012, 22:44:01
Þessi verður flottur :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 14, 2012, 22:12:32
(https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/527317_3796493557536_1583089129_n.jpg)

TURBO!!!
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Boggi on October 15, 2012, 00:43:57
Djöfull er ég ánægður með þennan Cummins þráð. Það verður spennandi að sjá útkomuna á þessu!

Ég get ekki annað en skellt inn mynd af bíl gamla.
Dodge Power Ram 1990 sem var breytt mjög nýlegum í Ramcharger. Original Cummins og Gertrag 5 gíra kassi. Dana 60 framan og dana 70 aftan.

Það sem Cummins-inn kemur endalaust á óvart...

Kv. Boggi
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 15, 2012, 01:23:41
Eitthvað er ég viss um að RUNNER myndi gefa úr sér annað nýrað og bæði eistun fyrir þennan RAMCHARGER :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 15, 2012, 01:47:31
Jæja, smá pistill hérna...

Það er allt komið saman, mótor er kominn ofan í bílinn, nýtt swinghjól, kúpling og pressa komið á og gírkassi og millikassi komið upp og á réttan stað...

Það sem að á eftir að gera fyrir veturinn svo að hægt sé að nota jeppann sem jeppa í vetur er eftirfarandi:

Breyta drifsköptum og setja í
Tíma inn olíuverkið
Setja Raptor eldsneytisdæluna í
Setja nýja vatnsdælu í og tengja vatnskassa
Tengja frá túrbínum að intercooler og frá intercooler að intake plenum
Setja alla vökva nýja á drif, kassa, millikassa, mótor og kælikerfi
Spenna greipar og vona að Dana60 og Dana44 haldi út veturinn

Það sem að þarf að gera aukalega fyrir sumarið / næsta kvartmíluseason er síðan:

Skipta um hásingar að framan og aftan, setja Dana 80 rörið úr 2500 bílnum að aftan og Dana 60 að framan
Skipta um fjaðrabúnað að framan og að aftan, þó að sennilega færi ég framfjöðrunina fljótlega þar sem að hann er FULL mjúkur að framan eins og er...
Setja N2O kerfi í eða Water-Meth

p.s.
Virðist nokkuð snyrtilegur og flottur hjá þér Jón Gísli... hlakka til að taka rönn ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 15, 2012, 09:23:53
(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/229916_540752089274563_561582779_n.jpg)

Mynd frá gærkvöldinu...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on October 15, 2012, 19:35:24
Eitthvað er ég viss um að RUNNER myndi gefa úr sér annað nýrað og bæði eistun fyrir þennan RAMCHARGER :)
þetta er Ramchargerinn sem ég var búinn að segja þér frá :) er hann nokkuð til sölu? :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 16, 2012, 00:20:57
Eitthvað er ég viss um að RUNNER myndi gefa úr sér annað nýrað og bæði eistun fyrir þennan RAMCHARGER :)
þetta er Ramchargerinn sem ég var búinn að segja þér frá :) er hann nokkuð til sölu? :)

Þá er bara að kippa kúlunum úr og nýranu líka... skella því á borðið og vona það besta :) ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Boggi on October 16, 2012, 02:03:41
Það er helvíti erfitt að neita svona góðu líffæraboði. Planið í vetur er að laga það ryð sem komið er í hann sem er mest ofan við framrúðu (eigum til heilan topp og gluggapósta) og heilmála. Það er ekki langt síðan hann var tekinn í gegn að innan og klæddur upp.

Helsta notkunin á bílnum í sumar hefur verið að drattast með 5.30 metra hjólhýsi um landið.... hann virðist varla vita af því og það er hlægilegt hvað hann eykur eyðsluna lítið.  :)

Hvers vegna ertu að færa mótorinn á milli bíla? Settirðu kramið í 1500 Ram með stuttum palli?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: ÁrniVTI on October 17, 2012, 11:43:23
Jæja, smá pistill hérna...

Það er allt komið saman, mótor er kominn ofan í bílinn, nýtt swinghjól, kúpling og pressa komið á og gírkassi og millikassi komið upp og á réttan stað...

Það sem að á eftir að gera fyrir veturinn svo að hægt sé að nota jeppann sem jeppa í vetur er eftirfarandi:

Breyta drifsköptum og setja í
Tíma inn olíuverkið
Setja Raptor eldsneytisdæluna í
Setja nýja vatnsdælu í og tengja vatnskassa
Tengja frá túrbínum að intercooler og frá intercooler að intake plenum
Setja alla vökva nýja á drif, kassa, millikassa, mótor og kælikerfi
Spenna greipar og vona að Dana60 og Dana44 haldi út veturinn

Það sem að þarf að gera aukalega fyrir sumarið / næsta kvartmíluseason er síðan:

Skipta um hásingar að framan og aftan, setja Dana 80 rörið úr 2500 bílnum að aftan og Dana 60 að framan
Skipta um fjaðrabúnað að framan og að aftan, þó að sennilega færi ég framfjöðrunina fljótlega þar sem að hann er FULL mjúkur að framan eins og er...
Setja N2O kerfi í eða Water-Meth

p.s.
Virðist nokkuð snyrtilegur og flottur hjá þér Jón Gísli... hlakka til að taka rönn ;)

Drifsköpt - CHECK
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: JHP on October 17, 2012, 11:56:40
Djöfull er ég ánægður með þennan Cummins þráð. Það verður spennandi að sjá útkomuna á þessu!

Ég get ekki annað en skellt inn mynd af bíl gamla.
Dodge Power Ram 1990 sem var breytt mjög nýlegum í Ramcharger. Original Cummins og Gertrag 5 gíra kassi. Dana 60 framan og dana 70 aftan.

Það sem Cummins-inn kemur endalaust á óvart...

Kv. Boggi
Dótið á kerrunni hljómar mun betur  :eek:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 20, 2012, 02:03:09
Svona lítur draslið út núna, Valdi Fab tók sig til og smíðaði afgasmillilegginn í kvöld og downpipe og lögn í strompana verður smíðuð á Mánudag/Þriðjudag, vonandi gangset ég á Miðvikudag...

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/102327-2/20102012357.jpg)

Efri túrbínan er ekki komin á þarna (eins og sést á mynd, bara afgashús), compressor millileggurinn verður smíðaður í beinu framhaldi af downpipe og lögn+strompasysteminu...

Hérna er betri mynd;

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/102335-2/20102012358.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on October 21, 2012, 08:51:13
það verður ekkert sett í gang nema með mig á staðnum dreng djöfull það skaltu vita  8-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 21, 2012, 12:59:06
það verður ekkert sett í gang nema með mig á staðnum dreng djöfull það skaltu vita  8-)

No worries, þú færð að vera með :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on October 21, 2012, 14:36:17
Það verður að taka video fyrir okkur hina sem  verða ekki á staðnum! :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: palmisæ on October 21, 2012, 20:24:45
hver er Valdi fab :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 21, 2012, 23:09:21
hver er Valdi fab :D

Hehe, ég sagði nú bara svona í gríni... Valdimar Biering... sem að er á Blá-a OPC apparatinu...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 26, 2012, 05:08:58
Breyta drifsköptum og setja í - CHECK
Tíma inn olíuverkið
Setja Raptor eldsneytisdæluna í - CHECK
Setja nýja vatnsdælu í og tengja vatnskassa - semi CHECK - gleymdi að sækja vatnskassann
Tengja frá túrbínum að intercooler og frá intercooler að intake plenum
Setja alla vökva nýja á drif, kassa, millikassa, mótor og kælikerfi - semi CHECK, á eftir að tengja vatnskassann og setja nýja olíusíu í...
Spenna greipar og vona að Dana60 og Dana44 haldi út veturinn

Styttist í svartan mökk :!:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 30, 2012, 02:56:14
Breyta drifsköptum og setja í - CHECK
Tíma inn olíuverkið - CHECK
Setja Raptor eldsneytisdæluna í - CHECK
Setja nýja vatnsdælu í og tengja vatnskassa - semi CHECK - gleymdi að sækja vatnskassann
Tengja frá túrbínum að intercooler og frá intercooler að intake plenum
Setja alla vökva nýja á drif, kassa, millikassa, mótor og kælikerfi - semi CHECK, á eftir að tengja vatnskassann og setja nýja olíusíu í...
Spenna greipar og vona að Dana60 og Dana44 haldi út veturinn

Styttist í svartan mökk :!:

Ahhh... núna kemur þetta...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 01, 2012, 04:14:54
Trekkti í gang áðan, eftir að hafa tappað af SLATTA af lofti...

Get ekki sagt að gangurinn sé góður, veit ekki hvort að ég á að kenna knastásnum um það eða hvort að tíminn hjá mér hefur eitthvað farið forgörðum...

Hugsa að ég endi með trukkinn í Vélasölunni í vikunni og fái þá til að tíma helvítið...

Kom allavega meiri hvítur reykur en það sem að ég hafði vonast til að fá af svörtum... (sem að segir að tíminn sé e'h að hrekkja mig)

Kíki betur á þetta á morgun og hendi inn myndbandi... Kveð ykkur í bili..

Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 02, 2012, 02:37:14
Keyrði heim, no boost... vantar hné til að tengja frá HX40 að intercooler boot...

full power á morgun i guess..
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 03, 2012, 19:21:58
Tíminn rann óvart í 38° pre-TDC... þurfti að rífa sundur aftur og stilla.... 20° núna... revar 4800rpm no-load... 4000rpm í gír :)

Tók HX40 af tímabundið, er að runna HX60 sem single, aðeins of steikt turbo lagg :') en í 4gír losan hann hjól auðveldlega um leið og boostið kemur upp...

Verður gaman í næstu viku ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: HK RACING2 on November 04, 2012, 10:55:16
Er nokkuð viss um að ég hafi átt þennan vagn einu sinni,var hann ekki 5.2 bensín og vantaði i hann topklæðninguna...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 04, 2012, 13:12:29
Er nokkuð viss um að ég hafi átt þennan vagn einu sinni,var hann ekki 5.2 bensín og vantaði i hann topklæðninguna...

Þú varst skráður fyrir honum jú ;)

Vantaði í hann toppklæðninguna en blokkarnúmerið segir að mótorinn sé 360...

Þannig að e'h tímann hefur verið skipt um mótor :) var OEM 5.2 skvt skráningu ;)

360 fer btw í Compact :D hehehe
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Alpina on November 08, 2012, 19:58:40
Það er er magnað að með öllu þessu poweri ,,þeas það sem þetta á að gera .. þá er ekki einu orði minnst á WATER-METH.. sem ég held að sé ögur skylda við þessar aðstæður.. hitinn sem á eftir að myndast þarna er eflaust fáránlegur
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 08, 2012, 23:42:47
Water-Meth / N2O verður næsta sumar... N2O bæði sem power-adder og EGT cooler !!! eða bara Water-Meth sem EGT Cooler...

Mundu að í compound setup er flæðið svo gígatískt, t.d. í þessu setup erum við að tala um 180lbs/min af lofti...

Þarf ekki EGT cooldown nema ég væri að keyra kappakstursbraut... ég sé ekki fyrir mér að ég sé að fara að vera flat-out lengur en 1mín í hvert skipti... ef að það nær því...

Hef voða lítinn áhuga á því að vera að ferðast mikið á 200kph í þessu flykki...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on November 09, 2012, 16:50:58
Er vatn eða vatn/meth. skilgreint sem power adder í keppni? :?:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: bæzi on November 09, 2012, 19:50:57
Er vatn eða vatn/meth. skilgreint sem power adder í keppni? :?:

Nei

en snilldar búnaður sérstaklega fyrir boost

kv bæzi
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 13, 2012, 23:16:34
Fuel pump fail....

(https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/318959_3970740182636_686002468_n.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on December 01, 2012, 06:03:13
Dælan var svo ekkert biluð eftir alltsaman, fór pakkdós... skipti um hana og allt virkaði fínt, fékk samt nýja dælu frá PureFlow til öryggis...

En, núna er ég með nitro pælingar... hvernig myndu menn setja upp N2O á þessu, ég var að hugsa um Two Stage með electronic boost reference...

Var að skoða NX NXD4000 kerfi, það er virkilega solid stuff og virðist vera vinsælt á allt Diesel...

Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on December 01, 2012, 09:15:15
en hvað á ekkert að tala um hvað hann virkar núna er hann ekki hátt í 700 hö eða???
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on December 01, 2012, 12:26:36
Virkadi nogu vel til ad taka rolling burnout i 4gir adur en ad intercoolerinn sprakk, er ad bida eftir GOFAST Intercooler..

Thess a medan limpast madur bara, var reyndar med minni disurnar i medan eg var ad slipa kuplingsdiskinn til, giska a 550-600whp (706whp skvt Gtech samt) eins og hann var...

Afgashiti er eitthvad sem ad eg vil halda i lagmarki thegar ad eg er ad "Taka run" svo ad thad er fint ad fa ser EGT cooler sem er power adder lika :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: JHP on December 01, 2012, 12:51:00
Virkadi nogu vel til ad taka rolling burnout i 4gir adur en ad intercoolerinn sprakk, er ad bida eftir GOFAST Intercooler..

Thess a medan limpast madur bara, var reyndar med minni disurnar i medan eg var ad slipa kuplingsdiskinn til, giska a 550-600whp (706whp skvt Gtech samt) eins og hann var...

Afgashiti er eitthvad sem ad eg vil halda i lagmarki thegar ad eg er ad "Taka run" svo ad thad er fint ad fa ser EGT cooler sem er power adder lika :)
Ha ertu að limpast í 600whp  :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on December 01, 2012, 13:29:09
Virkadi nogu vel til ad taka rolling burnout i 4gir adur en ad intercoolerinn sprakk, er ad bida eftir GOFAST Intercooler..

Thess a medan limpast madur bara, var reyndar med minni disurnar i medan eg var ad slipa kuplingsdiskinn til, giska a 550-600whp (706whp skvt Gtech samt) eins og hann var...

Afgashiti er eitthvad sem ad eg vil halda i lagmarki thegar ad eg er ad "Taka run" svo ad thad er fint ad fa ser EGT cooler sem er power adder lika :)
Ha ertu að limpast í 600whp  :lol:

Intake Manifold pressure er c.a. 1,5bar í botni með intercoolerinn í steik :)

sá mest 4,7bar áður en að það kom kablamm...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on December 05, 2012, 12:50:41
sýnist ég ætla að fara í própan fyrst áður en ég prófa þetta n2o dót :)

virðist vera frekar effective....
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on December 11, 2012, 20:20:27
Er að smíða nýtt drain, flæðið til baka frá HX60 var ekki  nógu gott og það gataðist og fór að frussa olíu í inntakið hjá mér... þannig að núna er bara að endurhanna smá...

Svo var að breyta cold-pipe-inu... sést í gamla stuffið þarna á borðinu, smá temp fix...

(https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/256308_4076659790560_959034140_o.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on December 24, 2012, 21:36:12
Fékk svona í Jólagjöf frá konunni :D

http://www.dieseldawgsperformance.com/browse-products/172-isspro-gauge-kits/isspro-ev2-gauge-package1-94-07-cummins.html (http://www.dieseldawgsperformance.com/browse-products/172-isspro-gauge-kits/isspro-ev2-gauge-package1-94-07-cummins.html)

Eins gott að þessum verði ekki stolið eins og síðasta setti  :evil:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 07, 2013, 18:58:09
Jæja, þessi fékk að prófa að "spyddnah" við Civic sem að á að fara lágar 10....

Þetta var nú nokkuð close bardagi þangað til að FJANDANS Intercooler hosan gaf sig...

Það er geðveikt á hreinu að það þarf að endurhanna air delivery kerfið áður en að maður getur tekið tíma !!!
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on January 07, 2013, 21:38:47
já það er til slatti af svona bílum sem eiga að fara hit og þetta en gera það ekki :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: bæzi on January 07, 2013, 22:41:50
Jæja, þessi fékk að prófa að "spyddnah" við Civic sem að á að fara lágar 10....

Þetta var nú nokkuð close bardagi þangað til að FJANDANS Intercooler hosan gaf sig...

Það er geðveikt á hreinu að það þarf að endurhanna air delivery kerfið áður en að maður getur tekið tíma !!!




 :-#
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 08, 2013, 06:34:30
Alveg rólegir strákar :)

Ég sagði líka "Á AÐ FARA!"

En ég er líka með fuel pate-ið mitt backed aftur um 50% en ég gæti alveg séð fyrir mér að ég sé í háum 11sec !

Þetta virkar frekar fínt þegar að það er ekki boost leki...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: palmisæ on January 10, 2013, 11:58:48
Hvernig færðu það út að Bíll sem er að trappa 12.5@119mph á 2.150 60fet á að fara lágar 10 ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 10, 2013, 13:42:01
Hvernig færðu það út að Bíll sem er að trappa 12.5@119mph á 2.150 60fet á að fara lágar 10 ?

Ég misskildi Árna e'h :) hann talaði um að hann ætlaði að fara lágar 10 næsta sumar, en ef að hann er að fara 12.5 núna þá er ég að fara að vera í 11.9-12.5 það er alveg á hreinu :)

Hann dregur samt á mig á ferðinni, þannig að ég er sennilega ekki að fara hraðar en 110mph trap speed...

Kemur allavega allt í ljós næsta sumar, og ágætt að taka fram að ég er bara á c.a. 60% afköstum, er að hlífa kúplingunni...

Er líka alltaf að sprengja eitthvað í Air-Delivery kerfinu hjá mér, sé alltaf 5,2-5,5bar áður en að það kemur eins og blow-off hljóð og dýrið face-plantar...

Mætti líka vera aðeins hraðara-spool up, en hann er eflaust alveg þolanlegur með kerru í drætti :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: ÁrniVTI on January 10, 2013, 17:46:34
haha viktor bíllinn minn er að trappa í 108mph á þessu mappi sem ég er núna á þannig að þessi reikningur er aðeins vitlaus. bílinn fór 12.4@119mph í sumar þannig að hann á alveg 11.*** inni en það verður vonandi farið mun neðar en það næsta sumar  :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 10, 2013, 18:28:46
Jæja, núna er ég kominn fyrir endann á þessu boost-leak veseni á intercooler hosum, núna er vandinn að þétta V-BAND gaurana á output hluta beggja túrbínanna :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 11, 2013, 00:02:03
!"&!$#"#%!#$$%

 :evil:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 12, 2013, 17:29:25
Svona er þetta á 4,5bar, eins og heyrist í myndbandinu er HX60 túrbínan að geispa öndinni og nær ekki full 5,5bar !

Cummins Compound Turbo Diesel Acceleration (http://www.youtube.com/watch?v=GrQIoybW_Lk#ws)

alltsaman gert á lokaðri kappakstursbraut eins og sjá má á myndbandinu
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: palmisæ on January 12, 2013, 23:10:25
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 13, 2013, 09:28:48
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: palmisæ on January 13, 2013, 15:43:02
jáá sælir ... Verð að fá rúnt hjá þer :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: TommiCamaro on January 16, 2013, 16:46:16
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: 70 olds JR. on January 16, 2013, 18:11:58
þeta er frekar spennandi verkefni hjá þér gangi þér vel meðetta
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 17, 2013, 01:26:11
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:

Pósta kannski einu 6.0 Powerjoke kill ef að eigandinn fæst til að taka run ;)

G-tech segir 0-60mph 6.2sek eins og hann er núna, single turbo HX40.... HX60 þarf rebuild...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: JHP on January 17, 2013, 12:21:36
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:

Pósta kannski einu 6.0 Powerjoke kill ef að eigandinn fæst til að taka run ;)

G-tech segir 0-60mph 6.2sek eins og hann er núna, single turbo HX40.... HX60 þarf rebuild...
Þú ert s.s búinn að vinna spyrnuna fyrirfram án þess að hafa nokkurntímann spyrnt við hann  :roll:
Hver þarf tímavél þegar hann hefur Viktor  :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: duke nukem on January 17, 2013, 21:29:13
 þetta er æðislegur þráður :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: bæzi on January 18, 2013, 13:17:18
þetta er æðislegur þráður :D

nkl, þetta er flott hjá Viktori, mér er farið að hlakka til að sjá havða tíma þetta tekur á kvartmílubrautini.... 

það er alltaf sama lögmálið í þessu alveg sama hvaða tæki á í hlut það er eitt að eiga gera og annað að gera

kv
Bæzi
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 19, 2013, 13:11:58
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:

Pósta kannski einu 6.0 Powerjoke kill ef að eigandinn fæst til að taka run ;)

G-tech segir 0-60mph 6.2sek eins og hann er núna, single turbo HX40.... HX60 þarf rebuild...
Þú ert s.s búinn að vinna spyrnuna fyrirfram án þess að hafa nokkurntímann spyrnt við hann  :roll:
Hver þarf tímavél þegar hann hefur Viktor  :lol:

Ég veit ekki um neinn 6.0 PS á íslandi sem að er að boosta yfir 40psi, svo að ég hef ekki mjög stórar áhyggjur ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 19, 2013, 20:50:29
Svona næst bara....

(http://i1263.photobucket.com/albums/ii624/szilard4/ht100.jpg)

minni túrbínan þarna er svona HC5A :) hehe
(http://www.competitiondiesel.com/forums/photo/data/500/hc5a.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: 66MUSTANG on January 19, 2013, 23:06:30
Ég segji bara vonandi að þessi trukkur standi undir stóru orðunum í sumar ef þú villt ekki vera aðhlátursefni eftir allar yfirlýsingarnar.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 20, 2013, 02:46:04
Ég segji bara vonandi að þessi trukkur standi undir stóru orðunum í sumar ef þú villt ekki vera aðhlátursefni eftir allar yfirlýsingarnar.

Hef nú mestar áhyggjur af drifrás og þvítengdu, aflið vantar ekki... er að slást við að halda hosum á og þannig... verð vonandi kominn fyrir það þegar ég mæti hehehe...

þetta er náttúrulega bara mest custom fab og ekkert til t.d. custom intercooler boot kit og þannig, bara unnið með það sem að maður hefur :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hilió on January 20, 2013, 03:54:13
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:

Pósta kannski einu 6.0 Powerjoke kill ef að eigandinn fæst til að taka run ;)

G-tech segir 0-60mph 6.2sek eins og hann er núna, single turbo HX40.... HX60 þarf rebuild...
Þú ert s.s búinn að vinna spyrnuna fyrirfram án þess að hafa nokkurntímann spyrnt við hann  :roll:
Hver þarf tímavél þegar hann hefur Viktor  :lol:

Ég veit ekki um neinn 6.0 PS á íslandi sem að er að boosta yfir 40psi, svo að ég hef ekki mjög stórar áhyggjur ;)

Ég veit um einn 6.4 Power Stroke !  :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 20, 2013, 09:22:48
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:

Pósta kannski einu 6.0 Powerjoke kill ef að eigandinn fæst til að taka run ;)

G-tech segir 0-60mph 6.2sek eins og hann er núna, single turbo HX40.... HX60 þarf rebuild...
Þú ert s.s búinn að vinna spyrnuna fyrirfram án þess að hafa nokkurntímann spyrnt við hann  :roll:
Hver þarf tímavél þegar hann hefur Viktor  :lol:

Ég veit ekki um neinn 6.0 PS á íslandi sem að er að boosta yfir 40psi, svo að ég hef ekki mjög stórar áhyggjur ;)

Ég veit um einn 6.4 Power Stroke !  :lol:

Hvar er hann? Er ekki málið að taka run :D ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: bæzi on January 20, 2013, 16:46:34
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:

Pósta kannski einu 6.0 Powerjoke kill ef að eigandinn fæst til að taka run ;)

G-tech segir 0-60mph 6.2sek eins og hann er núna, single turbo HX40.... HX60 þarf rebuild...
Þú ert s.s búinn að vinna spyrnuna fyrirfram án þess að hafa nokkurntímann spyrnt við hann  :roll:
Hver þarf tímavél þegar hann hefur Viktor  :lol:

Ég veit ekki um neinn 6.0 PS á íslandi sem að er að boosta yfir 40psi, svo að ég hef ekki mjög stórar áhyggjur ;)

Ég veit um einn 6.4 Power Stroke !  :lol:

Hvar er hann? Er ekki málið að taka run :D ?

Þið Himar stillið upp í sumar þegar brautin er opnuð =D>
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hilió on January 20, 2013, 17:11:04
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:

Pósta kannski einu 6.0 Powerjoke kill ef að eigandinn fæst til að taka run ;)

G-tech segir 0-60mph 6.2sek eins og hann er núna, single turbo HX40.... HX60 þarf rebuild...
Þú ert s.s búinn að vinna spyrnuna fyrirfram án þess að hafa nokkurntímann spyrnt við hann  :roll:
Hver þarf tímavél þegar hann hefur Viktor  :lol:

Ég veit ekki um neinn 6.0 PS á íslandi sem að er að boosta yfir 40psi, svo að ég hef ekki mjög stórar áhyggjur ;)

Ég veit um einn 6.4 Power Stroke !  :lol:

Hvar er hann? Er ekki málið að taka run :D ?

Hann er nú bara í notkun daglega á götum Rvk. Held samt að þú ættir nú að mæta upp á braut og standa við allar yfirlýsingarnar áður en þú ferð að mana aðra þangað, þú ættir að fljúga niður í 10 sek.  :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Stefánsson on January 20, 2013, 17:50:26
When the green light drops the bullshit stops...  :-s
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 21, 2013, 18:50:48
When the green light drops the bullshit stops...  :-s

Engin spurning, en mér sýnist samt á öllu að ég verði í vandræðum með að komast niður fyrir 12,5 útaf gírkassanum... ef að ég væri með "glussagír" þá gæti ég bæði tekið boosted launch og svo þarf maður ekki að hræra á milli gíra sjálfur...

Kassinn er grófur og maður er ekki beint fljótur að skipta þessu, og það er víst ákveðin hætta á því að maður stúti input shaftinu ef að maður er að flat-shifta þessu e'h....
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: baldur on January 22, 2013, 23:23:49
When the green light drops the bullshit stops...  :-s

Engin spurning, en mér sýnist samt á öllu að ég verði í vandræðum með að komast niður fyrir 12,5 útaf gírkassanum... ef að ég væri með "glussagír" þá gæti ég bæði tekið boosted launch og svo þarf maður ekki að hræra á milli gíra sjálfur...

Kassinn er grófur og maður er ekki beint fljótur að skipta þessu, og það er víst ákveðin hætta á því að maður stúti input shaftinu ef að maður er að flat-shifta þessu e'h....

Þú mátt ekki klára afsakanabókina áður en þú kemur á brautina.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 23, 2013, 02:44:30
When the green light drops the bullshit stops...  :-s

Engin spurning, en mér sýnist samt á öllu að ég verði í vandræðum með að komast niður fyrir 12,5 útaf gírkassanum... ef að ég væri með "glussagír" þá gæti ég bæði tekið boosted launch og svo þarf maður ekki að hræra á milli gíra sjálfur...

Kassinn er grófur og maður er ekki beint fljótur að skipta þessu, og það er víst ákveðin hætta á því að maður stúti input shaftinu ef að maður er að flat-shifta þessu e'h....

Þú mátt ekki klára afsakanabókina áður en þú kemur á brautina.

Alls ekki, ég mæti... en ég er samt alveg skíthræddur með drifrásina to be honest... mótor á alveg inni svolítið, ætti að geta farið í 90psi eins og þetta er myndi ég giska... þarf bara aðeins öflugri blásara í það, en þessi dugar mjög líklega fyrir 90psi en það verða bara mjög "heit" hestöfl.... þú skilur væntanlega hvað ég meina Baldur...

Þetta cappast allt á kúplingunni none-the-less... en hún virðist hafa haldið 5+bar blástur ennþá, en það var náttúrulega í 4gír.... ég er ekkert búinn að vera að blasta neitt í 5gír.... ekkert rosa spennandi að vera á yfir 200km á 35" :')

Gírkassinn er þekkt case, t.d. enginn undir lágum 11 með beinskiptan, þrátt fyrir 960hp.... sem að er vangefið... myndiru ekki segja það ?? og þá er líka launchað í 3gír með dual disk kúplingu og látið snuða veeeeeel.....

Ég er t.d. ekki með billet input shaft í kassanum hjá mér, menn hafa verið að mölva þetta með 500hp, þannig að geturu ýmindað þér hvað möguleikinn á brotnum öxul eru margfalt meiri með 700ish hesta ???

Don't get me wrong, en ég er ekkert að afsaka.... ég kem og reyni mitt besta, en ef að eitthvað brotnar.... á þá bara að hlæja og segja... "sjénsinn að þetta fari þennan tíma... blabla..."

Ég held að það sé enginn pickup á klakanum að framleiða þetta nema mögulega þessi Duramax í Akureyrarbæ, ég veit ekkert um trukkinn samt sem áður en maður heyrir allskyns draugasögur, hvort að þær eru jafn sannar og allir þessir 500+hp superchips um allar jarðir veit ég ekkert... ég er heldur ekki með dyno-mælir fyrir mitt setup, en m.v. nýjustu viðbótina.... sem að eru 7x.014 dísur.... gæti verið möguleiki á 900hp (crank)....

Spurning hvort að maður reynir að verða sér út um 47RH til að fara að versla kit í, svo að maður geti nú staðið við stóru orðin... langar samt ekkert að hafa þetta sjálfað... mikið skemmtilegra að hafa svona trukkafíling... :)

En nota bene, það væru alltaf HEIT 900hp, og þá þarf maður að vera með fuel plate til að geta skellt því í fyrir daily akstur.... afgashiti er killer....
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kiddi on January 23, 2013, 08:20:05
When the green light drops the bullshit stops...  :-s

Engin spurning, en mér sýnist samt á öllu að ég verði í vandræðum með að komast niður fyrir 12,5 útaf gírkassanum... ef að ég væri með "glussagír" þá gæti ég bæði tekið boosted launch og svo þarf maður ekki að hræra á milli gíra sjálfur...

Kassinn er grófur og maður er ekki beint fljótur að skipta þessu, og það er víst ákveðin hætta á því að maður stúti input shaftinu ef að maður er að flat-shifta þessu e'h....

Þú mátt ekki klára afsakanabókina áður en þú kemur á brautina.

 :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: baldur on January 23, 2013, 11:49:54
Alls ekki, ég mæti... en ég er samt alveg skíthræddur með drifrásina to be honest... mótor á alveg inni svolítið, ætti að geta farið í 90psi eins og þetta er myndi ég giska... þarf bara aðeins öflugri blásara í það, en þessi dugar mjög líklega fyrir 90psi en það verða bara mjög "heit" hestöfl.... þú skilur væntanlega hvað ég meina Baldur...

Þetta cappast allt á kúplingunni none-the-less... en hún virðist hafa haldið 5+bar blástur ennþá, en það var náttúrulega í 4gír.... ég er ekkert búinn að vera að blasta neitt í 5gír.... ekkert rosa spennandi að vera á yfir 200km á 35" :')

Gírkassinn er þekkt case, t.d. enginn undir lágum 11 með beinskiptan, þrátt fyrir 960hp.... sem að er vangefið... myndiru ekki segja það ?? og þá er líka launchað í 3gír með dual disk kúplingu og látið snuða veeeeeel.....

Ég er t.d. ekki með billet input shaft í kassanum hjá mér, menn hafa verið að mölva þetta með 500hp, þannig að geturu ýmindað þér hvað möguleikinn á brotnum öxul eru margfalt meiri með 700ish hesta ???

Don't get me wrong, en ég er ekkert að afsaka.... ég kem og reyni mitt besta, en ef að eitthvað brotnar.... á þá bara að hlæja og segja... "sjénsinn að þetta fari þennan tíma... blabla..."

Ég held að það sé enginn pickup á klakanum að framleiða þetta nema mögulega þessi Duramax í Akureyrarbæ, ég veit ekkert um trukkinn samt sem áður en maður heyrir allskyns draugasögur, hvort að þær eru jafn sannar og allir þessir 500+hp superchips um allar jarðir veit ég ekkert... ég er heldur ekki með dyno-mælir fyrir mitt setup, en m.v. nýjustu viðbótina.... sem að eru 7x.014 dísur.... gæti verið möguleiki á 900hp (crank)....

Spurning hvort að maður reynir að verða sér út um 47RH til að fara að versla kit í, svo að maður geti nú staðið við stóru orðin... langar samt ekkert að hafa þetta sjálfað... mikið skemmtilegra að hafa svona trukkafíling... :)

En nota bene, það væru alltaf HEIT 900hp, og þá þarf maður að vera með fuel plate til að geta skellt því í fyrir daily akstur.... afgashiti er killer....

Það er alltaf hætta á að eitthvað bili og það er alltaf einhver veikasti hlekkur í öllu kerfinu. Þetta er spennandi verkefni, ég hef fulla trú á því að þetta geti skilað fullt af afli. Það vill til að drifrásarhlutir þola yfirleitt ákveðið mikla misnotkun áður en þeir brotna.
Ég held nefnilega að öll hestöflin í öllum draugasögunum séu með verðtryggingu (hækka í réttu hlutfalli við það sem búið er að borga). Ég hef enga tölu á því hvað ég hef oft heyrt talað um 500hp+ superchips í Powerstroke en svo kannaði ég málið og komst að því að stock spíssar og dælur í 6 lítra Powerstroke flæða nægu eldsneyti fyrir um 430hp max. Það er auðvelt að sannfæra sjálfan sig um að fullt sé af hestöflum þegar það er enginn sem getur mælt þau. Ég á reyndar Superflow bremsu en hún hentar illa fyrir stórar díselvélar (1000lbs torque rating frá 3000rpm).
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 23, 2013, 13:05:25
Menn hafa samt alveg tekið 550hp (crank) run á dyno á 6.0 Powerstroke með SCT LiveWire og custom mappi...

En það er líka bara 1 run, og þá fá menn Check Engine ljósið og villuboð uppá "Fuel Rail Pressure: Value Too Low"

Við vitum báðir að þetta þýðir að það er ekki nóg eldsneyti frá tank að spíssum, veit ekki alveg hvort að þetta er HPOP eða fæðidælan sem að er að svelta en OEM spíssarnir í 6.0 eru að duga skuggalega að mínu mati, en þeir eru samt ekki "góðir" fyrir nema um 420-430whp...

Ég setti upp custom tjún í 6.0 Powerstroke fyrir félaga minn, hann er með SCT LiveWire... ég breytti í raun bara fuel table og reyndi að græja þetta fyrir fljótara spool-up og um leið brjálað afl...

Ég notaðist við Spartan Tune í grunninn er hreinskrifaði það aðeins og þetta sótvirkar hjá honum, en hann fær einmitt CEL útaf Fuel Rail Pressure og svo gerði ég ekki ráð fyrir að hann væri með 2005 bíl án MAF (Speed Density/MAP) svo að hann fær líka CEL útaf MAF skynjara...

Ég tek run við hann fljótlega ef hann þorir, en þá verð ég bara með Single Super40... 62mm inducer á henni... kemur merkilega á óvart :)

Hlakka samt til að mæta í vor og sjá hvaða tímum ég næ í raun og veru... vonandi sendi ég enga hluti á flug og subba ekki of mikið út á brautinni ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 01, 2013, 03:37:22
Hvað ætli margir hérna hafi spyrnt við flugvél :)

Hérna er myndband með trukknum mínum, að spyrna við flugvél....

Er bara að runna 3bar þarna, hence reykurinn, en olíuverkið er tjúnað fyrir 5,5bar..

Virðist nú samt vinna þokkalega þannig, var í 4gír þarna þegar að ég þrammaði á 60kmh ;)

Menn geta svona rétt ýmindað sér hvað gerist á 5,5bar :D

12valve Cummins P7100 HX40 3bar Acceleration (http://www.youtube.com/watch?v=bqybROHy8LU#ws)

Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on February 01, 2013, 09:11:04
he he he he þú ert snillingur það er ljóst :smt081
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Arnar Type-R on February 04, 2013, 14:29:16
hver var á þessum paraglider :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 04, 2013, 20:04:49
hver var á þessum paraglider :mrgreen:

Haha, góður.. en þetta er ekki paraglider... actually flugvél ;)

Sigurður heitir hann.... næsta myndband verður tekið upp með þyrlu :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: einarak on February 05, 2013, 00:35:01
hver var á þessum paraglider :mrgreen:

Haha, góður.. en þetta er ekki paraglider... actually flugvélmódel;)

Sigurður heitir hann.... næsta myndband verður tekið upp með þyrlu :)

hóst hóst*

(http://www.hobbyking.com/hobbyking/store/catalog/mainbix(6).jpg)

töff eingu að síður, var hann að fljúga þessu "first person view"?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 05, 2013, 10:51:16
Hehe, góður :) en já, þetta er tekið upp í FPV...

Næsta myndband sem að við ætlum að taka upp verður sennilega tekið á QuadCopter :)

Annars er þessi Bixer að ná 130kmh ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: bæzi on February 08, 2013, 13:18:03
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:

Pósta kannski einu 6.0 Powerjoke kill ef að eigandinn fæst til að taka run ;)

G-tech segir 0-60mph 6.2sek eins og hann er núna, single turbo HX40.... HX60 þarf rebuild...
Þú ert s.s búinn að vinna spyrnuna fyrirfram án þess að hafa nokkurntímann spyrnt við hann  :roll:
Hver þarf tímavél þegar hann hefur Viktor  :lol:

Ég veit ekki um neinn 6.0 PS á íslandi sem að er að boosta yfir 40psi, svo að ég hef ekki mjög stórar áhyggjur ;)

Ég veit um einn 6.4 Power Stroke !  :lol:


hér er keppinauturinn Viktor

(http://sphotos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash3/548423_3393490649595_1733280213_n.jpg)

(http://sphotos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash3/563089_10200410204204868_597443449_n.jpg)

kv Bæzi
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 08, 2013, 16:49:25
Hef ekki stórar áhyggjur af trukkum með svona litlar single :)

Það er "shift lag" sem að ég hef mestar áhyggjur af.. :P
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kiddicamaro on February 08, 2013, 19:09:09
er komið í annað bindi af afsakanabókinni. fæst orð bera minnsta ábyrgð Viktor :oops:. þú verður flengdur af þessum Ford :roll:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 08, 2013, 21:49:40
er komið í annað bindi af afsakanabókinni. fæst orð bera minnsta ábyrgð Viktor :oops:. þú verður flengdur af þessum Ford :roll:

Hvað ertu að rugla maður, ég er að tala um beinskiptur kassi, kúpling... þungt swinghjól... þetta er diesel... beinskptur kassi getur aldrei verið jafn fljótur og sjálfskipting...

en ég veit alveg að svona Ford er ekkert að fara að jarða mig neitt :) hahaha aFe intake og tölvukubbur kemur manni ekki langt.... ég held að þið ættuð að gera ykkur grein fyrir því að ég er með 92mm inducer á PRIMARY túrbínunni (upgrade kittið er 94mm samt) og svo er minni túrbínan með 62mm inducer...

Ég er að búa til meira boost og snúa mótor meira.... ég skal taka rolling 40kmh start með þessum ford í 3gír og bursta hann, en ef að hann getur farið undir 13sek á mílunni... þá held ég að ég sé ekkert að mala hann neitt...

Ef að þetta er orginal 6.4 compound sett þá eru það 52mm og 65mm setup... vs 62mm og 94mm ??? Hvernig færðu út að það sé að meika meira power ???
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kimii on February 09, 2013, 00:03:22
(http://forums.pelicanparts.com/uploads2/ricemeter1062961297.jpg)

ertu að vinna í nýrri hönnun á þessum?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 09, 2013, 01:04:12
hahaha, góður....

en... when the green light drops.. the bullshit stops... sjáum bara til..
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: ÁmK Racing on February 09, 2013, 11:23:54
Hef nú frétt ađ það sé 6l powerstroke á suðurnesjum sem þú liggur fyrrir:-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 09, 2013, 15:11:41
Hef nú frétt ađ það sé 6l powerstroke á suðurnesjum sem þú liggur fyrrir:-)


Ekkert svona bull Árni...

Joe Gook hefur ekki enn mætt og tekið strípu, er búinn að bjóða honum nokkur skipti en það er alltaf eitthvað pex :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 09, 2013, 15:22:20
Kannski ágætt að taka fram að ég skrifaði tjúnið í SCT LiveWire kubbinn hjá Gauknum, þessvegna virkar hann jú svona vel ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Saleen S351 on February 09, 2013, 20:01:31
Kannski ágætt að taka fram að ég skrifaði tjúnið í SCT LiveWire kubbinn hjá Gauknum, þessvegna virkar hann jú svona vel ;)
Ertu að nota Pro Racer forritið eða ertu að fikta í stillingunum sem að Livewire býður upp á ?

Finnst gleymast í þessari pickup umræða að til er 1979 Ford 150 sem að tók 12 sléttar með slappan converter, 1 og 3 gír í lagi og NA, spurning hvernig hann stendur sig á móti þessum og þá kannski með big shot líka  :wink:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 10, 2013, 04:56:36
Kannski ágætt að taka fram að ég skrifaði tjúnið í SCT LiveWire kubbinn hjá Gauknum, þessvegna virkar hann jú svona vel ;)
Ertu að nota Pro Racer forritið eða ertu að fikta í stillingunum sem að Livewire býður upp á ?

Finnst gleymast í þessari pickup umræða að til er 1979 Ford 150 sem að tók 12 sléttar með slappan converter, 1 og 3 gír í lagi og NA, spurning hvernig hann stendur sig á móti þessum og þá kannski með big shot líka  :wink:

Nei, ég er að nota Advantage III...

Klikkaði samt á að taka út MAF hjá honum, gæti gert betra tjún fyrir hann seinna... ég er samt alveg á þeim nótunum að svona SCT LiveWire er besta stuffið fyrir Ford gaurana, þó að þetta sé ekki best fyrir skiptingarnar þeirra :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 13, 2013, 19:36:17
Nýju mælarnir loksins komnir, USPS og Íslandspóstur feitt að drulla upp á bak, keypt 16.Des... arrival 13.Feb WTF ??

(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/154820_4424551647639_1224961451_n.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on April 06, 2013, 06:20:15
Uss mánuður í fyrstu æfingu...

Dodge mætir kannski, mögulega Honda Civic líka.... set kannski Honda Civic Natural Aspirated íslandsmet á henni líka....

BMW bíður eftir næsta sumri...

Verður gaman í sumar vona ég :!:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 06, 2013, 01:46:41
Fresta mætingu af minni hálfu fram á æfingu 2.... tek þá kannski þátt í keppni 2 líka 8)

Þarf að fara í hásingarskipti þar sem að ég braut pinion-inn framan við leguna...

Og smá update, er kominn með ENNÞÁ stærri spíssa, möguleiki á 1000hp núna en kassi og kúpling meika það ekki...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Lenni Mullet on May 16, 2013, 09:33:39
Hvernig er það ætlaru ekki að koma on "RÚSTA" þessum Trukkaflokk í götuspyrnunni hérna á Akureyri og svo náttúrlega verðuru að koma og "RÚSTA" sandspyrnunni líka.

Fyrir þig er þetta náttúrlega bara spurning um að mæta
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 17, 2013, 18:15:28
Hvernig er það ætlaru ekki að koma on "RÚSTA" þessum Trukkaflokk í götuspyrnunni hérna á Akureyri og svo náttúrlega verðuru að koma og "RÚSTA" sandspyrnunni líka.

Fyrir þig er þetta náttúrlega bara spurning um að mæta

Ég veit ekki með hvorugt... í báðum tilfellum takmarkast þetta á kassanum...

Ef að hann væri sjálfaður veit ég að þetta væri ekkert mál, en ég mæti á trukkaspyrnuna... engin spurning...

Var einmitt að slíta úr honum túrbínusettið áðan til þess að setja upgraded inducer á báðar túrbínur, er kominn með stærri spíssana í og búinn að tíma þetta þannig að hann er streetable, smá lobey idle útaf knastásnum...

Hásingaskipti ættu að fara fram á næstu dögum, þá er ég kominn með D80 að aftan og D60 að framan...

Mölvaði pinion-inn á C9.25" á dögunum, þannig að hann brotnaði framan við legu... hélt að það hefði brotnað hjöruliðskross en svo þegar að ég skellti mér undir til að redda málunum þá var þetta allt í köku...

Ég hendi allavega D80 undir að aftan í vikunni... og verð þá með 94mm inducer á HX60 og 65mm inducer á HX40W...

Ef að heddið flýgur ekki af núna.... :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Stefánsson on May 17, 2013, 19:26:46
Fyrst þetta er svona fínt og frábært, hvernig væri þá að taka sig saman i andlitinu, hætta þessu væli og setja sjálfskiptingu i gripinn.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Elvar Elí on May 17, 2013, 21:19:14
Fyrst þetta er svona fínt og frábært, hvernig væri þá að taka sig saman i andlitinu, hætta þessu væli og setja sjálfskiptingu i gripinn.

 =D>
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Lenni Mullet on May 18, 2013, 17:46:33
Flott maður við búumst þá við þér 25 maí klár í Race á Akureyri  =D>
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 19, 2013, 11:49:31
Fyrst þetta er svona fínt og frábært, hvernig væri þá að taka sig saman i andlitinu, hætta þessu væli og setja sjálfskiptingu i gripinn.

Átt þú byggða RH47 eða RH48 skiptingu sem að þolir ~2000nm til að gefa mér, því að síðast þegar að ég gáði... þá kosta þær 12-15.000$...

En ef að þú vilt splæsa þá vil ég fá Suncoast skiptingu takk...

Aflið er til staðar, ég ætla að reyna að ná allavega einni æfingu hérna suðurfrá og sjá hvaða gír er best að launcha í með RWD...

Spurning hvort að ég þarf að redda mér Throttle Linkage fyrir hendina svo að maður geti boost-launchað... næ annars aldrei meira en 15-20psi þegar að ég legg af stað.... hann er samt alveg MJÖG fljótur að byggja boost :)

Ég mæti á Bíladögum, engin spurning en veit ekki með 25Maí.... það er alveg nóg að gera í vinnu hjá mér, varla pláss fyrir þetta..
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hilió on May 21, 2013, 00:04:12
Hvað eru margar blaðsíður í afsakanabókinni ? Er hún ekkert að verða búin ?  :-#
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 27, 2013, 01:57:54
Tökum enga sjénsa, þessi fer norður í þessum kassa sem að var verslaður sérstaklega til þess verks, og hvað er betra til að draga Cummins en annar Cummins...

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/104753-1/vagnlestin.jpg)

Bíllinn verður brúkaður í götumíluna, með beinbíttaðan kassa...

Viðar Finns ætlar svo að aðstoða mig með að græja í þetta sjálfskiptingu svo að maður geti nú "boost-launchað" og skeint ykkur hinum SMÁSTRÁKUNUM :!:

Þá verður afsakanabókin tekin og brennd á bókabrennu ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Lenni Mullet on May 27, 2013, 19:30:40
Já fínt... Það er eins gott að menn standi við stóru orðinn.

Bara svona til að minna þig á, það eru tveir verðugir keppinautar í þínum flokk hér á Ak ( Grétar og Gunni Bjössi )
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 28, 2013, 00:39:43
Við verðum að gera það, en já...

Ég veit af báðum andstæðingunum...

Og mér þættir virkilega gaman að fá að sjá hvað er í gangi þar...

Detailed lista yfir hvað er búið að gera og hvað menn eru að gera...

Ég er búinn að pósta öllu technical info um minn trukk hér, en sé EKKERT um hina hérna...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Dodge on May 28, 2013, 09:55:06
Tjahh.. þeir allavega steinstoppuðu báðir í miðri braut í síðustu keppni með ónýtar sjálfskiftingar :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 29, 2013, 00:25:34
Tjahh.. þeir allavega steinstoppuðu báðir í miðri braut í síðustu keppni með ónýtar sjálfskiftingar :D

Ef að þeir hafa verið að runna stock skiptingar.... og komist upp með það lengur en eina bunu... þá hef ég nú ekki mikla trú á þeim :lol:

Setup eins og hjá mér klárar torque converter eða stock flexplate hviss bang...

Þessi er t.d. bara að runna HX40W og gott fueling setup.... 550whp c.a.
(http://i300.photobucket.com/albums/nn24/jeffsqartan/IMAG0389_zpsa0a61fdd.jpg)

ATS Torque Converter... stock flexplate.... results above...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Dodge on May 29, 2013, 10:03:57
 :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Aron M5 on May 29, 2013, 22:19:31
Var ekki besti tími hjá þessum á Ak  8.099 ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Lenni Mullet on May 30, 2013, 00:03:45
Hvaða máli skiptir hvað þeir eru búnir að tjúna kemur það málinu eitthvað við ?


Jú Grétar datt strax úr keppni en Gunni Bjössi náði 8.090

Svo er Grétar náttúrlega búinn að fara 12,043  í 1/4 hjá ykkur í fyrra með engan 2 gír..
Og Gunni Bjössi fór 1/4 á 12,347


Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on May 30, 2013, 09:33:09
þessi duramax er með orginal turbo og búið að setja stærri spíssa og aðra oliufæðidælu. tölvu og annan converter og nos og sem er stundum notað en annars er þetta bara 2002 duramax 3,4 ton takk fyrir og er notaður flesta daga í vinnu við að draga tg gröfu milli staða he he
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: JHP on May 30, 2013, 23:00:07
Pfff hann á ekki séns  :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on May 30, 2013, 23:52:33
 :lol: :lol: :lol: :lol: salta ykkur alla á stokk Ford
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on May 31, 2013, 21:42:39
þessi duramax er með orginal turbo og búið að setja stærri spíssa og aðra oliufæðidælu. tölvu og annan converter og nos og sem er stundum notað en annars er þetta bara 2002 duramax 3,4 ton takk fyrir og er notaður flesta daga í vinnu við að draga tg gröfu milli staða he he

Merkilegt hvað menn komast með orginal turbo...

En OEM turbo er ekki að gera neitt á móti 94mm turbo ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on May 31, 2013, 22:13:45
já já svona er þetta bara hjá GM he he he
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on May 31, 2013, 22:44:50
og svo steiki ég ykkur alla með með gamla bbf  :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Jón Bjarni on May 31, 2013, 23:33:10
og svo steiki ég ykkur alla með með gamla bbf  :lol:

þú ert á röngu eldsneyti þannig þú telst ekkert með.....   [-X   \:D/  :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on June 01, 2013, 09:28:14
u nei ég er á réttu sneiti, þeir eru að keira á 3 flokks grút
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 02, 2013, 19:39:01
u nei ég er á réttu sneiti, þeir eru að keira á 3 flokks grút

Bensín er old-school...

Diesel er málið ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: HK RACING2 on June 02, 2013, 23:02:53
Og hver ykkar vann í dag?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 03, 2013, 00:04:40
Og hver ykkar vann í dag?

Ég var allavega ekki með í dag, Hásingin er enn á gólfinu en fer undir á morgun...

Er að vona að ég nái líka að setja framhásinguna undir "in time" svo að ég þurfi ekki að keppa í afturdrifinu...

Er eitthver sem að á slikka að lána mér :?: mega vera 15" en helst 16"...

Ágætt væri ef að þau stæðu í að minnsta kosti 33" hæð, en 35" væri auðvitað best :!:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hilió on June 03, 2013, 21:43:29
Enn er flett í bókinni  ](*,)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Jón Bjarni on June 03, 2013, 22:39:02
Enn er flett í bókinni  ](*,)

ég sá þig ekki gamli  :-"  :twisted:  :lol:  8-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Lenni Mullet on June 04, 2013, 01:22:41
Æjji greyið mitt ætli ég segji þér það ekki fyrrst enginn annar ætlar að gera það....

En svo er mál með vexti að í GÖTU-spyrnunni máttu bara vera á DOT merktum Radial hjólum......... Þannig að draumurinn um 33" hvað þá 35" slikkana er dauður.
Þú verður lika að vera í 4 hjóla drifinu ef þú ætlar að eiga einhvern séns er ég hræddur um.

En til hamingju með að vera búinn að skrá þig hjá okkur, það verður gaman að sjá hvernig og hvort þetta gerir eitthvað
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hilió on June 04, 2013, 21:28:47
Enn er flett í bókinni  ](*,)

ég sá þig ekki gamli  :-"  :twisted:  :lol:  8-)

Enda er minn kvartmílubíll mokúrbræddur ! Ég er líka kominn með slippa  :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 04, 2013, 22:38:46
Afturhásingin er komin undir, byrjum að vinna í framhásingunni á morgun :!:

var búinn að gleyma DOT kröfunni :roll:

Er með duglegasta PIT crewið, 5" downpipe og 7" pústkerfið fer vonandi undir í vikunni... verður gaman að sjá DUAL 7" strompana spúa svörtu ;)

vantar bara þverstífu á framhásinguna til að fullkomna allt, sú sem að er fyrir er í lagi en langar að hafa ALLT NÝTT :!:

hefði viljað sandblása og mála allt saman en er orðinn tight bæði á tíma og budget, steam wash verður að duga bara ;)

Það sem að á eftir að gera er að stilla fuel pressure regulatorinn á 55psi, láta balancera nýja krómstálskaptið og stilla drifskaptsgildruna af á réttan stað...

Setja 2500HD jafnvægisstöngina undir að framan, smíða spyrnubúkka...

2500HD gormana í að framan og auðvitað D60 framhásinguna undir...

Túrbínurnar ættu að klárast í vikunni, algjör upptekt frá A-Ö á þeim og stækkun á compressor spöðum...

Hækkaði wastegate release á minni túrbínunni úr 18psi í 26psi, fæ þannig jafnara powerband, og ekki þetta dip í kúrvuna á milli 1900-2200rpm...

Snow Performance kittið frá Viðari Finns fer vonandi í hann strax eftir helgina, eða um leið og trukkurinn verður rólfær...

Hlakka til að mæta og grilla ykkur brandarakallana ;)

Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 04, 2013, 22:54:00
Er btw mest spenntur fyrir að smíða mér CalTracs bar frekar en þessa hefðbundnu spyrnubúkka...

Vantar í raun bara að losna við wheelhop...

(http://calvertracing.com/new-images/products-Caltracsimg.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Elvar Elí on June 05, 2013, 18:53:57
Afturhásingin er komin undir, byrjum að vinna í framhásingunni á morgun :!:

var búinn að gleyma DOT kröfunni :roll:

Er með duglegasta PIT crewið, 5" downpipe og 7" pústkerfið fer vonandi undir í vikunni... verður gaman að sjá DUAL 7" strompana spúa svörtu ;)

vantar bara þverstífu á framhásinguna til að fullkomna allt, sú sem að er fyrir er í lagi en langar að hafa ALLT NÝTT :!:

hefði viljað sandblása og mála allt saman en er orðinn tight bæði á tíma og budget, steam wash verður að duga bara ;)

Það sem að á eftir að gera er að stilla fuel pressure regulatorinn á 55psi, láta balancera nýja krómstálskaptið og stilla drifskaptsgildruna af á réttan stað...

Setja 2500HD jafnvægisstöngina undir að framan, smíða spyrnubúkka...

2500HD gormana í að framan og auðvitað D60 framhásinguna undir...

Túrbínurnar ættu að klárast í vikunni, algjör upptekt frá A-Ö á þeim og stækkun á compressor spöðum...

Hækkaði wastegate release á minni túrbínunni úr 18psi í 26psi, fæ þannig jafnara powerband, og ekki þetta dip í kúrvuna á milli 1900-2200rpm...

Snow Performance kittið frá Viðari Finns fer vonandi í hann strax eftir helgina, eða um leið og trukkurinn verður rólfær...

Hlakka til að mæta og grilla ykkur brandarakallana ;)



Kveiki nú ekki alveg afhverju þú ert með þessa stæla þú ert bara að grafa þína eigin gröf, en það verður nú gaman að sjá hvernig þetta virkar
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 06, 2013, 00:25:31
Voðalega eru menn hörundsárir...

Ég er bara með til að vera með, ef ég tapa þá tapa ég...

Það verður gaman að sjá hvað þetta gerir... punktur... ætti að vera að virka mjög flott...

Gaman að skjóta svona inn og svo verða allir brjálaðir, ég veit að það er gífurlegt power output í gangi...

Þetta er spurning um að drifrás haldi, og nei þetta er ekki blaðsíða í afsakanabókinn heldur er ég búinn að hugsa fram í tímann...

Þetta er ekki spurning um HVORT að þetta failar, heldur hvenær :!:

Mótor er solid, drifrásin er það ekki... þetta gæti jafnvel verið komið á það level að brjóta input shaft, eða miðjuskaptið...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 07, 2013, 21:08:45
Jæja, hérna er myndasería sem að útskýrir hvernig vikan er búin að ganga fyrir sig..

(https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/721_10151651835006142_607567363_n.jpg)

(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/7137_10151651828756142_1000731580_n.jpg)

(https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/971887_10151658851766142_199663099_n.jpg)

(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/487451_10151660515106142_122084851_n.jpg)

og svo hvernig málin standa núna:

(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/993447_10151663076846142_1978258569_n.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 07, 2013, 23:42:04
Ég vil hér með koma því á framfæri að fátt af því sem að hefur verið gert með bílinn hefði verið mögulegt nema með aðstoð góðra manna hjá Vélasölunni og Blossa/Framtak...

Sérstakar þakkir fá:

Jói og Emil hjá Framtak/Blossa

Báðir Siggarnir, Hjörtur og Kristján hjá Vélasölunni

Gísli Ólafsson, Hreiðar Ingi Bjarnason og Þorgrímur Jóhann Halldórsson

og síðast en ekki síst

Arnar, Berti og Almar hjá Pústþjónustu Bjarkars

Með hjálp þessara þriggja fyrirtækja og starfsmanna þeirra ásamt Gísla, Hreiðari og Þorgrími sem að unnu mikla vinnu í bílnum tókst okkur að smíða gífurlega öflugan trukk, og þó að hann standist ekki væntingar er um að ræða fyrirbæri sem að enginn hefur reynt áður hér á landi...

Ég hef engar áhyggjur af áreiðanleika vélar, né afköstum hennar...

Það mun vera drifrásin sem að veldur mér áhyggjum, þó ekki hásingar eða drifbúnaður sem slíkur...

Kúplingin veður á tæpasta og verð ég sennilega með bílinn "back 30%" til þess að hlífa henni, svo að ég komist nú ábyggilega báðar leiðir...

Bíllinn kemur til með að vera í notkun daglega, keyrður í og úr vinnu og notaður við að draga vagninn sem að sést hér fyrr í þræðinum...

Þó hef ég áhuga á að smíða mér góðan gír, myndi þá sennilegast nota til þess RH47 og versla í hana frá Suncoast, þó finnst mér mesta öryggiskenndin í því að hafa gírkassa og hef líka áhuga á því að smíða mér NV4500 gírkassa með carbon synchro hjólum og öllu öðru billet, dual / triple disc kúplingssetti og þessháttar....

En ég mæti í keppni á Akureyri og geri mitt besta, vonandi kem ég bara.... sé og sigra... en það er óskhugginn draumur sem að ég vona að rætist :)

Með kærri kveðju,
Viktor Agnar Falk Guðmundsson (Herra Cummins)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 10, 2013, 20:31:47
Jæja, nokkrir hlutir á to-do listanum...

Framhásingin komin undir.... nýjar bremsur, legur, pakkdósir, spindlar og endar....

Allt að verða klárt... það sem að eftir er fyrir bíladaga er eftirfarandi;

Framskaptið í, smíða nýja pústið frá downpipe og í strompa, laga hjálparloftið á bremsurnar og tengja 7WAY tengið á beislinu svo að hann geti nú dregið fína vagninn norður :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Lenni Mullet on June 10, 2013, 20:45:22
Til hvers í ósköpunum ætlaru að koma með þennan vagn með þér ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 10, 2013, 21:15:45
Þú býst varla við því að vagninn fari tómur báðar leiðir :?:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 13, 2013, 00:17:36
Jæja, 4 hlutir eftir...

Hjólastilling, Smávægilegur olíuleki, vacuum fyrir bremsur og tengja 7WAY tengið fyrir vagninn, sá 65psi í dag... ekkert verið að taka á því...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on June 13, 2013, 08:57:24
flott verður gaman að sjá hvað þetta gerir svo =D>
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: JHP on June 13, 2013, 13:44:37
Til hvers í ósköpunum ætlaru að koma með þennan vagn með þér ?

Slaka aðeins á haternum......
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: baldur on June 13, 2013, 15:17:45
Til hvers í ósköpunum ætlaru að koma með þennan vagn með þér ?


Spyrna upp á pink slips, vagninn er til þess að flytja afraksturinn suður.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kiddi on June 13, 2013, 15:30:49
Eins og maðurinn sagði.... ,,When the green light drops, the bullshit stops"
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kiddi on June 13, 2013, 15:36:05
Eða..... ,,Run your motor, not your mouth"  :wink: :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Ramcharger on June 13, 2013, 16:28:06
Til hvers í ósköpunum ætlaru að koma með þennan vagn með þér ?


Spyrna upp á pink slips, vagninn er til þess að flytja afraksturinn suður.

 8-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Lenni Mullet on June 13, 2013, 19:49:31
Til hvers í ósköpunum ætlaru að koma með þennan vagn með þér ?

Slaka aðeins á haternum......

?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 14, 2013, 02:57:58
Ætlaði klárlega að leggja af stað í kvöld...

En morgundagurinn fer í að rífa olíuverkið af og laga smávægilega olíulekann sem að varð síðan stórvægilegi olíulekinn vegna þess að ég ætlaði að stytta mér leið í því að laga hann...

Verð BRJÁLAÐUR ef að ég verð ekki race-ready á Sunnudag :!:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hólmar Kr. on June 14, 2013, 12:44:16
Það er nú bara gaman að þessu og vonandi gengur þér vel  :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hólmar Kr. on June 15, 2013, 00:24:30
Það er nú bara gaman að þessu og vonandi gengur þér vel  :)
Götuspyrna 4 8 2012 (http://www.youtube.com/watch?v=xT9alGWuJQY#ws)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: 66MUSTANG on June 16, 2013, 18:18:29
Jæja hvað er að frétta kom Viktor sá og sigraði? eða var afsökunnarbókin lengri?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: íbbiM on June 16, 2013, 19:12:50
jæja
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Ramcharger on June 17, 2013, 11:03:18
Eitthvað :?: :?:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Stefán Már Jóhannsson on June 17, 2013, 11:24:35
Enginn Viktor.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Big Al on June 17, 2013, 11:27:37
Kannski bættist við nýr kafli í bókinni!
Undir áhrifum...........Tja hvað veit maður en handritið er orðið langt

Ég var orðinn þræl spenntur enda hef ég haft það á to do listanum að kaupa mér Dodda með Cummings!
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on June 17, 2013, 12:58:28
hann kom !!!!en kom í spotta og fór í spotta :wink:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 17, 2013, 13:51:12
Já, fljótfærnin kálađi mér... opna afsökunarbókina thegar eg kemst í tölvu....
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kiddicamaro on June 17, 2013, 21:40:44
Til hvers í ósköpunum ætlaru að koma með þennan vagn með þér ?

Slaka aðeins á haternum......

bíddu, er ég að lesa rétt ? er þú allt í einu farin að sýna ást og umhyggju á netinu :-k
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 18, 2013, 12:12:29
Jæja, átti frábæra helgi á Akureyri fyrir utan eitt leiðinda óhapp sem að varð til þess að bíllinn varð ófær til keppni...

Mætti með heysið á Föstudeginum, ferðin gekk vel fyrir sig.... tæpar 23.000kr fóru í olíu, sem að mér þykir mjög gott :!:

Var búinn að vera að æfa mig að taka nokkrar bunur og var búinn að átta mig á því að best væri að snuða inn á powerbandið í 3gír, skvt. G-Tech...

Besta run þar var;

60' - 1.66
1/8 - 7.274 @ 92mph

Þetta run var tekið á ~85psi...

Meðan að á prufurúnterí-inu stóð fékk ég símtal um að "AÐAL KEPPINAUTURINN" væri að skrúfa og gera og græja, svo að auðvitað varð maður að gera eins og stefnan var tekin á 90psi, "play it safe"...

Hjá mér er þetta sett upp ÁN wastegate... það er jú wastegate á minni túrbínunni en sú stærri er wastegate laus og getur blásið endalaust... boostið stýrist af því hvað ég dæli inn miklu eldsneyti...

More Fuel = More Boost...

Vandinn við að hafa þetta mechanical er að það er ekki hægt að mappa inn "trigger" á boost til að slá út eða slá af þegar að maður hefur náð ákveðið miklu boosti...

Nálin á boost mælirnum datt í 100psi og með fylgdi þessi ógurlegi fallbyssuhvellur og í kjölfarið hvítur reykur....

Ég "luggaði" trukknum inn á N1 planið við Leirunesti og opnaði bara bjór og fór að horfa á liðið spóla, PIT crewið mitt var á skallanum og engin von að þessu yrði reddað um kvöldið....

Þá hitti ég STÍG KEPPNIS, sem að benti mér á að tala við Björgvin Ólafs... og eiga þeir báðir lof skilið fyrir að hafa vilja til þess að aðstoða ókunnuguan mann í að komast í keppni, það var allt reynt en kom fyrir ekki...

Dreginn inn í pittinn, öllum tíma eytt í að reyna að koma þessu í gang... en ótrúlegt en satt... heddpakkningin er bólgin út á ÖLLUM 6 cyl :!:

Ég þakka samt sem áður fyrir mig, það var gaman að fylgjast með og skoða græjurnar...

Hefði mögulega getað tekið þátt næstu helgi í Kapelluhrauni, en ákvað að slá heddpakkningaskiptum á frest þangað til þá helgi...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Arason1987 on June 18, 2013, 13:02:38
Ég get ekki neitað því að ég býð spenntur eftir því þegar þetta tæki verður orðið keppnisfært og hlakka mikið til að sjá hver útkoman verður. Verður jafnvel til þess að maður mæti og horfi á keppni í fyrsta skipti í nokkur ár.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: maggifinn on June 18, 2013, 17:31:28
1.66 60fet hjá þér eru þá, sýnist mér fljótt á litið, næstbestu sextíu fetin í allri keppninni  :!:

 Gúdd sjitt.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Lenni Mullet on June 18, 2013, 17:35:36
Strákar strákar... Þessi bíll tók ekki eitt run hjá okkur... Hvorki í tímatöku eða í keppni

Þessi tími sem hann er að pósta hérna upp er eitthvað úr einhverju GPS tæki sem hann er með í bílnum eða eitthvað svoleiðis.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on June 18, 2013, 17:54:35
he he já flott,en varstu ekki líka bara í afturdifi að þessu  :?:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: maggifinn on June 18, 2013, 18:07:12
Strákar strákar... Þessi bíll tók ekki eitt run hjá okkur... Hvorki í tímatöku eða í keppni

Þessi tími sem hann er að pósta hérna upp er eitthvað úr einhverju GPS tæki sem hann er með í bílnum eða eitthvað svoleiðis.

 Ahh sé það núna,,,,,, samkv. Gtech..
 
(http://godwillbegod.files.wordpress.com/2010/01/dog-dude-wait-what.jpg)

 
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 18, 2013, 19:10:30
Nei, ég tók fram að ég hefði brotið hjöruliðskross í einu prufurönninu... en var með auka í hanskahólfinu (vissi að ég ætti von á þessu)...

Náði ekki að taka eitt rönn þarna, var fastur í pittnum allan tímann...

Væri mjög gott að ná götumílunni suðurfrá en það er víst ekki í myndinni...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 18, 2013, 19:44:17
Strákar strákar... Þessi bíll tók ekki eitt run hjá okkur... Hvorki í tímatöku eða í keppni

Þessi tími sem hann er að pósta hérna upp er eitthvað úr einhverju GPS tæki sem hann er með í bílnum eða eitthvað svoleiðis.

Gtech Pro SS (http://www.youtube.com/watch?v=qFUMG8rJBzw#)

Nákvæmasta tækið ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: kári litli on June 19, 2013, 18:51:47
já sæll! Hvers vegna að vera halda uppi einhverjum brautum með tímabúnaði og mannskap þegar allir geta bara fengið sér svona tæki og verið sigurvegarar  :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 20, 2013, 20:59:48
já sæll! Hvers vegna að vera halda uppi einhverjum brautum með tímabúnaði og mannskap þegar allir geta bara fengið sér svona tæki og verið sigurvegarar  :mrgreen:

Ef það væri svo gott...

En ég mæti innan skamms, flýg norður með heddpakkningu og stock heddbolta ef að ske kynni að ARP hefði slitnað...

Svo er það bara ARP, FireRings og MLS eftir mánaðarmót ;)

Vona að ég nái allavega einni æfingu og helst keppni...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kiddicamaro on June 20, 2013, 23:09:20
Örugglega gáfulegara að kaupa flutning á bílnum suður. Ég hugsa að það kosti þig mun meira að fljúga norður og standa í viðgerðarveseni þar og vona svo að þú getir keyrt í bæinn (sem hlítur að ganga erfiðlega af vana) :wink:. Er ekki Halldór Hauks enn að keyra á milli?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 20, 2013, 23:11:02
Flutningur a bil og vagni suður er 180.000kr lagmark...

Heddpakkning kostar 18.000kr og trukkurinn er fullur af oliu...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kiddicamaro on June 21, 2013, 01:22:16
allveg örugglega ef þú hringir í þjónusuborðið hjá eimskip og biður um verð.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 21, 2013, 04:18:46
(https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/q91/970855_10200356666374977_2023560610_n.jpg)

Finndu fyrir mig flutning sem að kostar minna en 18þ fyrir þessa tvo hluti á myndinni saman.... og þá skal ég slá til...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 27, 2013, 02:58:11
Kominn heim safe & sound...

Búinn að vera að þvælast um með nýja heddpakkningu og Mighty Diesel heddbolta núna á 35psi...

Ætla að fikra mig rólega upp í 65psi... og halda mig þar...

Búinn að panta fire-rings, ARP stödda og öflugari pakkningu.... þá ættu 100psi að vera safe ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kjarri on June 29, 2013, 00:12:15
Myndarlegur vagn þarna. Hvað er hann langur ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 29, 2013, 03:23:08
Myndarlegur vagn þarna. Hvað er hann langur ?

Kassinn er 8,8m... með beislinu mælist hann um 9,5...

(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/992858_10151697337131142_1120903658_n.jpg)

Planið er að mála bílinn í sama lit og vagninn, og Honda Civic apparatið líka :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 10, 2013, 00:30:11
Smá samantekt;

Holset HX60 - 1,979.95$
Holset HX40 - 1,795.00$
BBD #60 Valve Springs - 114.95$
Colt Big Stick - 599.00$
DDP 4k GSK - 110.00$
DDP Stage4 Injectors (140hp) - 1,000.00$
South Bend Clutch 13125-FEK - 1,296.75$
Raptor RP150 Lift Pump - 625.00$
Bosch 13mm Barrel & Plunger Set - 999.00$
12 Valve Mighty Diesel Head Bolts - 134.99$

Eflaust eitthvað að gleymast...

En m.v. reiknivélina á tollur.is þá er samanlagður kosntnaður við aukahluti;
1.908.974kr

Hitti ykkur á KOTS :!:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: TommiCamaro on July 10, 2013, 22:07:04
á Bílnum þá ? Eða kemur bara til að segja góðar sögur  :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 11, 2013, 19:08:38
á Bílnum þá ? Eða kemur bara til að segja góðar sögur  :lol:

Kem á bílnum.... var að vona að heddboltar og fire-rings yrðu mættir fyrir helgina...

En þessi frestun gefur okkur færi... kannski verð ég kominn með fire-rings og studs fyrir næstu helgi...

Spurning hvort að maður eigi að panta einkanúmer á helvítið líka.... [▓100PSI]

Ég lofa allavega að koma og taka run, hvort sem að það verður á low-boost eða full-boost ;)

Er meira að segja að spara að nota hann svo að heddpakkningin hangi nú pottþétt :) hehehe
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 13, 2013, 05:18:12
(https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/1010844_10151730871841142_2123824230_n.jpg)

Brakes failure.... fokking crap...

Gæti sett nýtt bretti, nýjan stuðara, og nýtt húdd... en er kominn með dually bíl sem að ég ætla að setja kramið í :!:

Verð augljóslega EKKI MEÐ á KOTS :!:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on July 13, 2013, 10:48:01
 :-# :-# :-# :-# :-# :-# =;
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Ramcharger on July 13, 2013, 15:07:24
Þetta fer að verða ein "never ending story" :smt024
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Belair on July 13, 2013, 16:23:21
(https://encrypted-tbn1.gstatic.com/images?q=tbn:ANd9GcSCftyHEecVhpLsw4xuTJO46MQUHL8y9aM8XNOAK5FVZ95Y7eFN)
slow down I'm not a race car :þ
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 14, 2013, 17:43:09
Var nú ekki á nema 30-40kmh þegar að þetta gerðist :lol:

Það er magnað hvað tjónið verður mikið þegar að maður ekur á niðurnegldan staur... ekkert sem að gefur eftir þar... mikið kinetic energy í gangi :!:

Náði samt að fá enduro hjóli sem að ég átti skipt fyrir kramlausan Cummins sem að ég færi kramið yfir í...

Leiðinlegt samt þar sem að ég var búinn að klára megnið....

Það sem að gerðist var að lögnin frá master að bremsudeilir sprakk í sundur svo að það var akkúrat ENGINN bremsukraftur :!:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: kári litli on July 14, 2013, 18:12:46
og afhverju skiptirðu bara ekki út þessum hlutum, keppir í kots og spaðar svo bílinn fyrst þetta er ekkert mál?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 15, 2013, 08:03:27
og afhverju skiptirðu bara ekki út þessum hlutum, keppir í kots og spaðar svo bílinn fyrst þetta er ekkert mál?

Það væri alveg í myndinni.... en það er bara spurning hvort að ég klára að swappa í Dually bílinn í vikunni  :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: TommiCamaro on July 15, 2013, 12:22:13
á Bílnum þá ? Eða kemur bara til að segja góðar sögur  :lol:

Kem á bílnum.... var að vona að heddboltar og fire-rings yrðu mættir fyrir helgina...

En þessi frestun gefur okkur færi... kannski verð ég kominn með fire-rings og studs fyrir næstu helgi...

Spurning hvort að maður eigi að panta einkanúmer á helvítið líka.... [▓100PSI]

Ég lofa allavega að koma og taka run, hvort sem að það verður á low-boost eða full-boost ;)

Er meira að segja að spara að nota hann svo að heddpakkningin hangi nú pottþétt :) hehehe

Ljót að quote þessu , En ég býst við því að þú komir bara með sögur á KOTS
 :wink:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 16, 2013, 01:22:08
Gæti nú reyndar bara vel verið að ég mæti á þessum:
(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=62234.0;attach=80917;image)

Komnir langleiðina með að gera klárt fyrir að setja mótorinn niður :!:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Ramcharger on July 16, 2013, 05:52:33
Össsssssss mæta á þessum rauða 8-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: íbbiM on July 17, 2013, 04:33:50
já náðiru í þennan, hefur lengi fundist hann flottur
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on July 17, 2013, 09:37:43
þessi kemur héðan frá ak og hefur verið tekið vel á honum og farið ofur vel með hann :roll: :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: TommiCamaro on July 17, 2013, 11:20:34
þessi kemur héðan frá ak og hefur verið tekið vel á honum og farið ofur vel með hann :roll: :lol:
Hugsa það hafi verið tekið lítið á honum miðv það sem koma skal  :-"
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on July 17, 2013, 12:45:30
nei veistu hann er búinn að fá að finna fyrir því :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: gardar on July 19, 2013, 21:16:44
Alveg merkilegt hvað það virðist alltaf eitthvað koma upp á rétt fyrir keppni. :mrgreen:
Á ekkert að hafa það af mæta til að bakka upp yfirlýsingarnar?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 19, 2013, 23:58:36
Alveg merkilegt hvað það virðist alltaf eitthvað koma upp á rétt fyrir keppni. :mrgreen:
Á ekkert að hafa það af mæta til að bakka upp yfirlýsingarnar?

Hehe, damn... þarna böstaðiru mig maður....

ég er alltaf að skemma þetta viljandi svo að ég verði mér ekki til skammar...

Annars er ég kominn með sjálfaðan gír í hann og svona, vona að ég nái allavega einni keppni... verður þetta ekki að vera svoleiðis...

ætti allavega að vera nóg grip að aftan.... 285/75R16 x 4 :!:

(https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/1013499_10151745463591142_1581642644_n.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: gardar on July 20, 2013, 00:44:01
Ha ha var nu ekki endilega að gefa i skyn að þú værir að skemma þetta viljandi.
Meira að benda þér á að klára að græja bílinn nógu vel til að hægt sé að mæta á
honum og taka þátt til að bakka upp yfirlýsingar áður en þú gefur fleiri.
Efast ekkert um að þetta virki slatta, langar bara að sja hvort þetta virki eins mikið og þú
segir og endist ut heila keppni
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 20, 2013, 03:01:37
Það er alveg innistæða fyrir yfirlýsingunum.... það er nú bara þannig....

Frágangurinn var orðinn alveg eins og þetta á að vera núna, þetta rör leit nú ekki þannig út að það ætti að gefa sig en skítur skeður, það er bara þannig :)

Þetta verður allt hið sómasamlegasta í þessum Dually, enda var staura"farinn" í raun alltaf bara ætlaður sem test tube undir kramið....
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: íbbiM on July 20, 2013, 18:00:45
ég er að eignast ram, skal koma í keppni við þig.   endurance,  hvor springur ekki eða lendir í tjóni fyrr :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on July 20, 2013, 22:45:55
kemuru norður á næstu spyrnu að taka metið :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: bæzi on July 23, 2013, 11:35:27
Þetta er nú ljóti þráðurinn að verða....  :-#

Bæzi
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on July 23, 2013, 18:49:27
já og 22,227 búnir að skoða hann he he sæll :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 25, 2013, 00:16:56
Jæja.... kominn glussagír.... nú reif ég allar síðurnar úr afsakanabókinni... og þið verðið allir rasskelltir ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 25, 2013, 00:33:07
ég er að eignast ram, skal koma í keppni við þig.   endurance,  hvor springur ekki eða lendir í tjóni fyrr :D

Hehehe, jájá...

Hvernig RAM ertu samt að eignast Íbbi minn ??

1gen ? 2gen ? 3gen ?.... varla 4gen!

Er þetta Cummins eða Bensíndurgur ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: kári litli on July 25, 2013, 18:00:07
Það er allavega búið að fresta KOTS 2x fyrir þig svo nú hlítur allt að smella  :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Lenni Mullet on July 27, 2013, 22:22:22
Á ekkert að pósta mynd af 1.sætis bikarnum ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: heidmar2 on July 28, 2013, 20:50:28
Get hugsamlega lánað þér uhu lím ef þú vilt líma síðurnar aftur í afsökunarbókina.  :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 28, 2013, 22:25:20
Það sárvantar að geta gert "like" á fjöldamörg innlegg hérna.  :smt023
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Ramcharger on July 29, 2013, 20:11:04
Get hugsamlega lánað þér uhu lím ef þú vilt líma síðurnar aftur í afsökunarbókina.  :)

hehe.......
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Aron M5 on July 29, 2013, 21:05:08
Skil nú ekki hvernig þið nennið að vera spá svona mikið í þessu ef þið hafið enga trú á þessu hjá honum..
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: 66MUSTANG on July 29, 2013, 21:55:51
Ég held nú að flestir hafi og hafa trú á þessu en yfirlýsingarnar og afsakarnirnar eru bara að gera útaf við þetta held ég því miður. Vonandi kemur þetta tæki og gerir góða hluti einhvern tímann.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Dodge on July 30, 2013, 09:44:15
Mig langar bara að fara að sjá þetta í keppni.. það er garanterað góð skemmtun, hvort sem það floppar eða stendur undir nafni.
Og eftir því sem ég hef heirt í kringum mig þá eru fleiri á þeirri skoðun
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 31, 2013, 03:19:25
Þetta kemur allt saman með kalda vatninu, viljið þið ekki leyfa mér að raða þeim rauða saman fyrst með nýja gírinn áður en að þið gerið alveg út af við þetta... hann verður ekki keyrður fyrr en í keppni... bara svo að þetta slátri nú ekki bensíndælu eða tveim :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on August 09, 2013, 00:13:03
Hvað segiði... getum við ekki haldið svona næsta ár ???

1/8 Mile Trailer Tow and Obstacle Course - Day 2 of Diesel Power Challenge 2013! (http://www.youtube.com/watch?v=G_BemiHFttA#ws)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: bæzi on August 09, 2013, 20:16:11
Hvað segiði... getum við ekki haldið svona næsta ár ???



gamli byrjun á að mæta og sjá hvað hann gerir tómur , svo geturu hengt aftan í hann og prufað... þ.a.s. þegar þú ert búinn að sprengja öll met og flokka  =D>



kv Bæzi djókur....  [-X
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Stefánsson on August 09, 2013, 20:18:17
 :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on August 09, 2013, 22:53:16
hehehe...

góður Bæzi :)

Hinsvegar er stefnt á að mæta á næstu vikum ef að veður leyfir og tímabilið verður ekki búið svo að við sjáum hvað þetta gerir :)

Það er allavega flest ef ekki allt komið til að raða saman, fire-rings kit og studs komið... þarf að fara eftir helgi og kaupa nýja heddpakkningu og þá er held ég allt komið... láta mála nokkra hluti á mótornum hjá Bílnet.... púsla saman.... hafa gaman ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on August 19, 2013, 23:54:06
Sýnist ég ekki ná þessu í sumar, en hver veit...

Keypti víst fire-rings en ekki o-rings í heddið og þyrfti þar af leiðandi að fá sér heddpakkningu í það...

en o-ring kittið er á leiðinni, þannig að örvæntið ekki :mrgreen:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on August 24, 2013, 22:24:47
Sótti þetta á pósthúsið:
(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/1157647_10151816934386142_860779177_n.jpg)

og svo borgaði ég 10$ fyrir þessa boli á konuna:
(https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/1176336_10151816931211142_1010591089_n.jpg)

Búinn að setja felgumiðjurnar á.... finnst þetta BARA looka töff:
(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/1175192_10151817372941142_1030201509_n.jpg)

Þessi framljós eru komin í póstinn:
(http://i.ebayimg.com/t/EURO-CLEAR-BLACK-HOUSING-HEAD-LIGHTS-LAMPS-PICKUP-TRUCK-DRIVER-PASSENGER-NEW-SET-/00/s/NjAwWDYwMA==/z/fPQAAMXQ6DBSDn-m/$T2eC16h,!yEE9s5jHPtcBSDn-mKcbw~~60_3.JPG)

Og svo þessi afturljós:
(http://i.ebayimg.com/t/1994-2001-DODGE-RAM-LED-BLACK-TAIL-LIGHTS-BRAKE-LAMP-PAIR-NEW-SET-TAILLIGHTS-/00/s/NzgwWDc4MA==/z/liQAAOxyVX1RxKeu/$T2eC16N,!yME9s5qF8SnBR)Ketz2V!~~60_3.JPG)

Night shot síðan ég var að fiffa rafkerfið fyrir helgi:
(https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/p480x480/536754_10151817878616142_1657410621_n.jpg)

Og ein af honum stuðaralausum:
(https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/p480x480/1148992_10151817635101142_1084800112_n.jpg)

Svo er svona framstuðari með honum:
(http://www.newport-imports.com/content/cars/344/IMG_2688.JPG)

Þetta er semsagt:

Dodge RAM 3500HD Dually Sport

Sport trimmið er svo mikið flottara, meira bulk grill og flottari stuðara trim...

Auðvitað er síðan viðeigandi að setja á hann bumper-sticker:
(http://www.stickersurprise.com/catalog/images/product-image/my_parents_said_i_could_be_anything_i_so_i_became_an_asshole.png)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Ramcharger on August 26, 2013, 06:53:55
Hehe, góður sticker.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on August 30, 2013, 04:36:02
Damn i look stupid when i pose with my truck:
(https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/1237943_10151834300936142_311156420_n.jpg)

Raggi hjá Raggabón í miðjum klíðum við að Massa og græja:
(https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/1239591_10151834268781142_292997795_n.jpg)

Þetta var rauður Dodge.... en núna er hann RAUÐUR DODGE !:
(https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/1233983_427559010693880_1911358418_n.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Runner on August 30, 2013, 07:49:07
seigur strákurinn 8-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 05, 2013, 19:57:57
(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/1175624_10151847031316142_1804951118_n.jpg)

Exterior look komið

Núna á ég bara eftir að skeina sjálfum bílnum að innan

Er að fara að dunda í mótornum um helgina, nota svo næstu brælu til þess að græja skiptingu og mótor saman...

Þegar að það er klárt þá verður farið í að smokka þessu ofaní...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Ramcharger on September 06, 2013, 11:37:26
Bara helv....... reffilegur þarna 8-)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 06, 2013, 12:37:35
jááá, er svolítið ánægður með hann bara :)

kominn með RESSE Gooseneck með 5th wheel festingum líka...

Svo á ég ballast brace aftan á hann eða s.s. í skúffuna (fínt í snjónum) og plow festingu að framan sem að er hægt að nota sem ballast brace...

Núna er bara að fara að smíða sleða með tönn, nóg er af pickupum í game-ið ;)

Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hilió on September 06, 2013, 20:52:08
Nú vantar bara strompana sem voru á gamla !
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 06, 2013, 21:20:41
Það fara á hann strompar... no worries!
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Ramcharger on September 07, 2013, 10:36:08
Svona 8-)

Cummins Rolling Coal 2 (http://www.youtube.com/watch?v=wfcwnntoMkI#ws)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 07, 2013, 11:49:41
pfff... mikið meiri reykur hjá mér á "race tune" ;) heheh
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Yellow on September 08, 2013, 02:12:30
Sá hann í Kef í kvöld,,, bara stór og flottur  :shock: 8-) :smt023
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 18, 2013, 19:01:49
Takk fyrir það Gulli...

Það streyma bara inn pakkarnir, ATS 5 diska converter og allt að gerast...

SDX 5x.018 spíssarnir komnir, verða samt bara settir í á "race day"... ætla að nota DDP 5x.014 spíssana í daily akstur...

Svo er ég að hanna griphringi fyrir drifsköptin, allar ráðleggingar eru vel þegnar í þeim efnum...

lét smíða 0,5" spacera til að setja á milli afturfelgnanna svo að afturdekkin snertist ekki þegar að vagninn er hengdur aftaní...

er með ATS converter án lockup til að geta keyrt bílinn meðan að ég er að setja RH48 skiptinguna mína saman...

Svo er ég kominn með auka Cummins mótor sem að ég er að vesenast í fyrir Pabba gamla, en hann fer ofan í Suburban hjá honum þegar að hann er orðinn klár á 46"
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 25, 2013, 23:13:32
(http://i.ebayimg.com/t/Dodge-A618-47RE-47RH-48RE-Red-Eagle-Powerpack-Transmission-Rebuild-Kit-03-ON-/00/s/MTIwMFgxNjAw/$T2eC16dHJG!E9nm3rIrZBQtm10QO+!~~60_57.JPG)

Þetta kom í dag...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on September 25, 2013, 23:35:57
og það komu líka ný GoRecon LED afturljós... pæling hvort að ég á að mála rammana rauða eins og gamla dótið eða hafa þetta svona svart áfram...

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/105467-2/______________________g)

gamla dótið:

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/105478-2/______________________g_002)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 21, 2013, 05:05:02
Smá update fyrir þá sem að nenna ennþá að lesa þetta...

Er að vinna í að smíða skiptinguna eins og er, er þó ekki kominn lengra en að sanka að mér dóti og er so far kominn með þetta:
RED Alto HD Master kit sem að ég póstaði mynd af hérna að ofan,
Transgo SK-TFOD shift kit
Sonnax Billet Accumulator og Servo Kit
Wedge og Strut úr krómstáli (veit ekki hvað þetta heitir á íslensku)
og TCI pönnu á skiptinguna með kæliraufum

Er að skoða 300M krómstál input shaft frá TCS... var kominn með ATS 5 star torque converter, en hann var ekki það sem að ég vonaðist eftir svo að ég fékk að skila honum (jebb, 400$ í vaskinn í shipping) og er að skoða DPC Quad Disc eða DPC Triple Disc convertera með aðeins lægra stall en orginal....

Svo vantar mér smá hjálp með að finna góða plánetugíra, þessir sem að eru orginal í skiptingunni eru úr áli og eiga víst gjarnan til að "stippa" úr sér tennurnar og/eða brotna...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on October 22, 2013, 21:38:28
Ef þú ert með orginal Diesel 47re eða 48re skiftingi þá ertu (að ég held) með sterkustu plánetu gíra sem þú getur fengið.Ef skiftingin skiftir sér rétt þá á ekki að vera hætta á að brjóta plánetugírana en (overrunning clutch) einstefnu kúplingin innst í skiftingunni getur gefið sig og þá geta p.gírarnir (og fleira) sagt upp störfum.Sú kúpling er til mun sterkari en org.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 23, 2013, 03:44:04
ég veit ekki alveg með það...

með reverse "sprag-ið" þá er  það 6 pinjóna í 48re vs 4pinjóna í 47re.... en diskarnir eru með meira friction material í 47re vs 48re... svo að þetta veður á báðum áttum hvort maður á að nota...

langar eiginlega að raða þessu rétt saman strax til að þurfa ekki að vera að eyða þúsundum dala í eitthvað sem að fer svo í tætlur !
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 23, 2013, 16:33:34
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/105660-1/______________________g)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on October 31, 2013, 17:19:13
Er einhver hérna sem að þekkir RE/RH47 skiptingar, eða bara TorqueFlite....

Skiptingin er í raun bara byggð á TF727, og svo er overdrive.... heitir (TF) 618...

Eyddi hátt í 4klst í nótt við að leita að aftari plánetugír í skiptinguna...

Mér vantar semsagt 6 pinjóna stál plánetugír, því að orginal er úr áli og á það til að splúndrast, og ef að það gerist þá þarf að versla allt innvols nýtt... takk fyrir pent...

kominn með billet input shaft og 5 pinion front planetary... en vantar aftari gírinn, og hann er bara til fyrir 48RE úr 6.7 Cummins og ég get ekki notað hann nema að kaupa output shaftið líka, og ég myndi ekki eyða pening í það nema kaupa krómstál... og það kostar $$$/€€€...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on October 31, 2013, 19:01:05
http://smrtrans.tripod.com/ (http://smrtrans.tripod.com/)     //Sjáðu undir 727 specialty parts.//Þessir gaurar eru að byggja sterkustu race Torquefligt skiftingarnar.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on November 01, 2013, 02:10:45
sýnist þeir hafa klikkað á að borga hýsinguna sína...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Diesel Power on November 01, 2013, 20:52:23
smr transmissions  /// smrtrans.com  /// ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: TommiCamaro on January 08, 2014, 11:22:34
Hvað er að frétta af þessum gosi  :---)
á ekkert að vera með í sumar ? eða ertu fastur í þessar hondu
?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on January 08, 2014, 12:29:30
ekki vera espa hann upp í að skrifa hér :lol:
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: 66MUSTANG on January 10, 2014, 00:13:35
ekki vera espa hann upp í að skrifa hér :lol:
Núna situr hann allavega á yfirlýsingunum svo kanski gerist eythvað í sumar :D :D :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 10, 2014, 04:43:07
Hvað er að frétta af þessum gosi  :---)
á ekkert að vera með í sumar ? eða ertu fastur í þessar hondu
?

hahaha, Gosi... ætlaru að taka þátt í þvælunni með Kröfturunum :)

Ég er að klára að laga klúðrið mitt í þessum Compact, planið er að mæta með Compact M3 og á þessum í sumar...

Þarf að græja skiptinguna rífa boddý-ið af og fara að púsla saman, þetta stendur nákvæmlega þar :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 27, 2014, 19:00:22
Jæja, smá frí frá vinnu....

Skiptingin er komin á borðið og fer að byrja að tæta, hendi sennilega inn myndaseríu af því...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on January 27, 2014, 19:06:46
meira er ekki að frétta :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 06, 2014, 22:31:42
komið meira nýtt í gírinn... núna vantar bara að converterinn lendi... þá fer þetta að verða race ready...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 14, 2014, 23:50:29
jæja, kominn niður á verkstæði... nú fer húsið af og eitthvað verður skrúfað...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Eyzi on February 15, 2014, 17:20:15
(http://distilleryimage10.s3.amazonaws.com/b9558f72965511e3a4ca12333d90277a_8.jpg)

Bíður bara eftir að við klárum að taka til á verkstæðinu og svo fer húsið af og dundið byrjar :D
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 23, 2014, 10:37:36
Gerðist hellingur í gærkvöldi:
(http://distilleryimage9.s3.amazonaws.com/114c687a9bd011e38b200eef6c047a8d_8.jpg)

(http://distilleryimage4.s3.amazonaws.com/e94169689c0911e3aeea0ebeb7807078_8.jpg)

(http://distilleryimage10.s3.amazonaws.com/598b75489c0e11e3877f12bffcd6e56e_8.jpg)

(http://distilleryimage4.s3.amazonaws.com/abe092769c1111e3a13f12befe090f9c_8.jpg)

(http://distilleryimage3.s3.amazonaws.com/cecc46bc9c1c11e39ed7120829958d13_8.jpg)

Eins og glöggt má sjá á myndunum er boddý komið af og verið að gera klárt fyrir að mála grind og gera fínt áður en að mótor fer í :)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Alpina on February 23, 2014, 12:12:12
Bara clever að geta gert þetta svon
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 23, 2014, 17:50:17
besta leiðin... ég mála grindina, hásingar og allt slíkt áður en að power/drivetrain fer ofaní, síðan verður allt snyrt og græjað og sett upp 100%, þetta verður alvöru í þetta skiptið... enda ef að ég næ ekki að klára fyrir e'h events þá bara so be it.... þetta klárast bara þegar að þetta verður 100%....
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 26, 2014, 00:44:40
Jæja, ekki mikið búið að gerast... annað en að ég sleit pallinn af og þreif grindina vandlega... setti annan bita í staðinn fyrir þann sem að var skorinn úr, skutla á þetta málningu seinnipartinn á morgun...
(http://distilleryimage0.s3.amazonaws.com/ac258c9c9e4011e3a7d80e1a9b7f202c_8.jpg)

Viðraði hann aðeins úti á meðan að ég þreif verkstæðið...
(http://distilleryimage6.s3.amazonaws.com/34cd1b9a9e5611e38add1240bd2c384e_8.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 26, 2014, 17:35:04
Hérna er ég búinn að sjóða mótorfestingarnar sem að voru teknar úr með rauða lyklinum aftur í, en ég færði þær af hinni grindinni...

(http://distilleryimage5.s3.amazonaws.com/4b9986789ede11e3bd500e5958617a65_8.jpg)

Svona leit þetta síðan út áður en að ég smúlaði grindina aftur og þurrkaði...

(http://distilleryimage7.s3.amazonaws.com/2acf2ec29eeb11e3afa912869ffc82a3_8.jpg)

Hérna er svo megnið af epoxy-grunninum kominn á og þetta er að þorna núna, fer eftir smá og sletti málningunni...

(http://distilleryimage9.s3.amazonaws.com/0137f6189ef811e3becb129ac153a6d5_8.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 27, 2014, 04:44:12
gekk svotil smurt að klína á þetta málningu:

(http://distilleryimage6.s3.amazonaws.com/de66b2069f5011e3aceb12f8a5fa1ad6_8.jpg)

(http://distilleryimage8.s3.amazonaws.com/320f1b789f5611e3910112bbf73ae200_8.jpg)

(http://distilleryimage10.s3.amazonaws.com/7a6773b09f5c11e3af9d125892e7acd6_8.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 27, 2014, 17:41:29
jæja, þá er þetta eins ready og þetta getur orðið þangað til að mótorinn fer í 8)

(http://distilleryimage9.s3.amazonaws.com/874955b89fce11e3a802125c560acf71_8.jpg)

(http://distilleryimage3.s3.amazonaws.com/c18c58209fd211e38bc20e3443c6bd07_8.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on February 27, 2014, 17:46:18
er að reyna að gera upp við mig hvort að ég á að lækka hann eða hafa hann bara eins og hann er..
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on March 02, 2014, 03:33:57
(http://distilleryimage8.s3.amazonaws.com/624cdc26a18611e39a6112bd3760fd74_8.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on March 02, 2014, 21:59:24
(http://distilleryimage10.s3.amazonaws.com/9070d882a22b11e3b5750e3183fdef5a_8.jpg)

Vélastandurinn minn klikkaði aðeins, og þar sem að ég þarf ekki að fara í kjallarann þá skellti ég þessu bara í grindina og vinn í þessu þar :)

í fara nýjir pinnboltar, allar pakkningar nýjar (nema olíupönnupakkningin) og svo ætla ég að taka aðeins af heddinu...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Kristján Skjóldal on March 03, 2014, 09:14:32
þegar þessi bill kom til okkar lands virkaði hann mjög flott og kom sótsvartur reikur úr honum :mrgreen: svo var farið með hann seina á verkstæði og þá kom í ljós að eingin spíss var að sömu stærð og var eins og þeir væru bara boraðir út  :lol: nú þeim var hent setir í orginal og hann hætti að reikja og virkaði ekki neitt he he
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on March 03, 2014, 12:26:01
hehe, já menn hafa hónað þessa spíssa sjálfir... fyndið samt...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on March 03, 2014, 12:34:44
hann verður samt fínn núna ;)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on March 03, 2014, 23:03:50
(http://distilleryimage2.s3.amazonaws.com/9f58b74aa30f11e3b0260e40d8c32bd6_8.jpg)

Gleymdi að taka mynd með heddið á :lol:

en það er allavega komið á, ætla að vera hógvær og keyra á 60psi á meðan að ég tilkeyri þetta :mrgreen:

Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on March 05, 2014, 03:19:13
Var rosa duglegur í fyrir hádegi í dag...
(http://distilleryimage6.s3.amazonaws.com/2fc20564a3b211e3abe112bbcb4e2daa_8.jpg)

(http://distilleryimage8.s3.amazonaws.com/000864aea3b611e3a7d80e1a9b7f202c_8.jpg)

(http://distilleryimage11.s3.amazonaws.com/ee7754daa3b911e39a11123143081cb7_8.jpg)

og fór svo að gera eitthvað allt annað...

(http://distilleryimage1.s3.amazonaws.com/a9bf4ef4a40111e3ad2d121895eb7b09_8.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: TommiCamaro on March 17, 2014, 13:09:58
Lookar vel gamli... farin að bíða eftir indjána merkjum frá reykjanesinu.
(http://www.filipinobooks.com/ghost%20story.jpg)
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on March 18, 2014, 12:33:52
Sendi nokkra bólstra um daginn í smá prufu ;)

Þú verður samt að koma um leið og þú sérð merkin Tommi minn, ég er svo gjarn á að skemma þetta í fljótfærni hehehehe
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hilió on June 18, 2014, 02:23:48
Hvernig gekk í fyrstu keppni sumarsins á "low boost" ?
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on June 18, 2014, 12:25:24
Fékk ekki millistykki á startarann og svo var ég að fá Fuel Pressure Regulator í hendurnar í dag...

Hefði getað skutlað startaranum í með eitthverju mixi, og sett kraft-töng á return line-ið...

En ég nenni ekki að líta út eins og fáviti, keyri þeta upp í rassgatið á þér þegar að þetta verður ready...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: PGT on July 09, 2014, 05:24:45
Jæja, þrjár vikur frá seinasta update-i.

Eitthvað að frétta? Einhverjar mætingar eitthvað planaðar? Væri gaman að sjá þetta á KOTS
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on July 11, 2014, 06:05:39
Neibb, fyrirhuguð kaup á Fuel Pressure Regulator fóru um þúfur þegar að hann týndist á leið til Íslands...

Var með tvo tengiliði og er óviss hvaða sögu ég á að trúa... frekar fúlt...

Get ekki notað eins og í bensínbíl nema þá góðan sem að getur haldið 60psi...
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: TommiCamaro on August 14, 2014, 11:06:35
Neibb, fyrirhuguð kaup á Fuel Pressure Regulator fóru um þúfur þegar að hann týndist á leið til Íslands...

Var með tvo tengiliði og er óviss hvaða sögu ég á að trúa... frekar fúlt...

Get ekki notað eins og í bensínbíl nema þá góðan sem að getur haldið 60psi...
Hvernar á að senda reykmerki.
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: HK RACING2 on August 14, 2014, 16:06:47
Hey það er alltaf næsta ár....
Title: Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
Post by: Hr.Cummins on August 17, 2014, 00:57:57
Er ekkert að flýta mér... annars vantar bara startarann ;)