Author Topic: Bláa Drottningin  (Read 23655 times)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #20 on: February 17, 2010, 03:33:47 »
Að sjálfsögðu hef ég átt lödur það er nefnilega bílar fyrir alvöru fólk sem efast ekki um sjálft sig og þorir að aka um á almúga vagni . Adler sá sem aldrey hefur átt Lödu hefur aldrey átt alvöru bíl sama hvað hann eða hún segir. :wink:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #21 on: February 17, 2010, 16:27:42 »
Já ég kannaðist við soninn í þessu ´father/son´ protjekti þegar þessir bílar voru sameinaðir og var þessi bíll gerður upp að mestu leyti í Lækjarási í Árbænum.
Hann er að mig minnir orðinn götufær um 91-92 og var búið að leggja mikla vinnu í þessa uppgerð.
Eitthvað varð strákurinn skellkaður þar sem að það komu að mig minnir upp einhverjar smábilanir og gangtruflanir, hann varð eitthvað hvekktur og selur bílinn á augabragði.
Þá minnir mig að núveraandi eigandi kaupi hann og hann er alltaf að betrumbæta og græja og gera og er bíllinn svakalega flottur svo hóflea sé sagt frá..
En það sem sagt er hér að ofanverðu að hann hafi bara verið keyrður í lausagangi, þá held ég að þar verði varla breyting þar á :-"
Ég held að það séu meiri lýkur á að það verði haldin Lödumíla áður en Örn mæti á brautina.
Og já De Luxe má missa sig, kalt mat.

kv Aðalsteinn Már
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #22 on: February 17, 2010, 23:09:36 »
Sælir

Bíllinn hans Ómars var fallega grænn áður en hann var málaður svona Porche rauður.
Ég held að hann hafi bara verið málaður, ekki gerður upp.
Blái bíllinn var einfaldlega rifin og ég held að það hafi lítið verið notað úr honum, og restini hent.
Blái bíllinn var 4-hólfa mach1 og vel uppgerðarhæfur þegar hann stóð fyrir utan bílabúð Benna.
Já og númerið passar ekki.

kv Beggi. 
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #23 on: February 17, 2010, 23:54:24 »
Já ég kannaðist við soninn í þessu ´father/son´ protjekti þegar þessir bílar voru sameinaðir og var þessi bíll gerður upp að mestu leyti í Lækjarási í Árbænum.
Hann er að mig minnir orðinn götufær um 91-92 og var búið að leggja mikla vinnu í þessa uppgerð.
Eitthvað varð strákurinn skellkaður þar sem að það komu að mig minnir upp einhverjar smábilanir og gangtruflanir, hann varð eitthvað hvekktur og selur bílinn á augabragði.
Þá minnir mig að núveraandi eigandi kaupi hann og hann er alltaf að betrumbæta og græja og gera og er bíllinn svakalega flottur svo hóflea sé sagt frá..
En það sem sagt er hér að ofanverðu að hann hafi bara verið keyrður í lausagangi, þá held ég að þar verði varla breyting þar á :-"
Ég held að það séu meiri lýkur á að það verði haldin Lödumíla áður en Örn mæti á brautina.
Og já De Luxe má missa sig, kalt mat.

kv Aðalsteinn Már




Big Al ég held að þú hafir komið með frábæra hugmynd þarna halda Lödumílu    :spol:    jamm ég mæti þarf bara að kaupa Lödu. :smt023
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #24 on: February 18, 2010, 13:49:23 »
Sæll Beggi.
Ég held að Hálfdán geti bakkað þetta upp sem ég setti inn hér að ofan, hann bjó á þessum árum nánast í næsta húsi.
En strákurinn tók það sérstaklega fram að það hefðu 2 bílar verið sameinaðir í (De Luxe) og var Bláa drottningin þar sérstaklega nefnd.
Veit ekki hver hinn bíllinn var.
Það var að mig minnir ekkert til sparað í varahluta, dekkja og felgukaupa þarna og þessvegna fannst mér það allveg ferlegt að hann skyldi láta hann.
Á þessum árum var ég með gráa U 5274 73 fastback sem fleiri þekkja sem Græna graveyardinn.
þannig að ég skoðaði þettað prodject nokkrum sinnum.
Þettað með Lödumíluna.....    Are you Serius :lol: ekki reikna með að R.Ú.V mæti með tökuvélar.

kv Aðalsteinn Már
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #25 on: February 18, 2010, 14:13:53 »
Sælir félagar. :)

Það er rétt sem Aðalsteinn er að segja hér fyrir ofan, þetta var "feðgaverkefni".
Eftir því sem að þeir sögðu við mig var boddýskelin af "Bláu Drottningunni" notuð og síðan partar af þeim græna í bland við aðra parta, þannig að úr varð einn bíll.

Ég veit ekki ástæðuna fyrir því að Óttar seldi bílinn á sínum tíma en maður að nafni Viðar keypti hann af þeim feðgum eingöngu til þess að skipta á honum og Chevy Impala blæjubíl sem að Örn Ómar átti.

Það var Gísli Hermannsson sem að sá um mest af vinnuni við uppgerðina á bílnum, og þeir feðgar voru með annan fótinn hjá mér á þessum tíma til að skoða hvernig þetta lítur út "original".

Þeir feðgar áttu reyndar heima í næstu götu við mig, en Gísli Hermanns bjó í næsta húsi. :wink:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #26 on: February 18, 2010, 14:27:44 »
Sæll Háfdán.
Ég man það bara að þegar hann sagði mér að hann hefði selt bílinn þá eiginlega féllust mér hendur.
Því að krónutalan sem hann nefndi sem ég man nú ekki í dag var GOTT verð þá fyrir bílinn.
Ég hefði nú sennilega slegið til ef mér hefði boðist hann.

kv Aðalsteinn Már

Takk fyrir backuppið Hálfdán, þettað eru orðin næstum 20 ár og minnið svona fer að gefa sig :mrgreen:
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline GRG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #27 on: February 20, 2010, 10:35:24 »
http://www.youtube.com/watch?v=QjkXsujaG4M
http://www.youtube.com/watch?v=5Bxe05XRjrY

Svona af því að einhver minntist á Lödumílu og að LADA kæmist lítið áfram.
Subaru Legacy 1990 á seinasta snúningi(seldur).
Musso 1997
Grand Cherokee 1993
Guðjón R Guðjónsson

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #28 on: February 20, 2010, 23:18:09 »
Smá lína til Gunnar Camaro (skóda) Þarna í gamla daga þegar ég var á þessari svörtu "mublu" eins og þú kallar það þá varst þú nú á fastback Skóda svona til að upplýsa menn um hvað bílasmekkurinn hefur versnað hjá þér í gegnum árin :lol:  Ég hef þó verið tryggur mínum Mustang og á hann enn, en hvar er Skódinn?
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bláa Drottningin
« Reply #29 on: February 21, 2010, 00:17:41 »
Smá lína til Gunnar Camaro (skóda) Þarna í gamla daga þegar ég var á þessari svörtu "mublu" eins og þú kallar það þá varst þú nú á fastback Skóda svona til að upplýsa menn um hvað bílasmekkurinn hefur versnað hjá þér í gegnum árin :lol:  Ég hef þó verið tryggur mínum Mustang og á hann enn, en hvar er Skódinn?

Á hann eki skódan ennþá? Er hann ekki '67 módel, vínrauður og með 350sbc? Með númerið R67350?  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #30 on: February 21, 2010, 10:55:53 »
Nei þetta var alvöru Skódi en ekki eftirlíking frá USA eins og hann á í dag.  Svo er það spurning hvort sé meiri mubla, bíll sem stendur inn í skúr og safnar ryki eða bíll sem er í lagi og hægt að keyra um göturnar?
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #31 on: February 21, 2010, 23:21:57 »
Nei er ekki gamli skólabróðir minn mættur á netið, ég nefndi enginn nöfn, en það er rétt að ég hafi fyrst átt Skoda en svo keypti ég 69 Camaro með línu sexu og bauð þér og mubblunni í spyrnu í denn og þú sagðir nei enda hef ég ALDREI séð "svörtu mubbluna" hreyfa dekk enda lá við að Óli orginal og þú ýttuð mubblunni úr Þingholtunum niður á Hallærisplan og þar sátuð þið allar helgar í mörg ár og svo var lullað heim (því það var svo erfitt að ýta mubbluni upp í Þingholtinn).
Og það má vel vera að 67 Camaroinn minn sé "mubbla inn í skúr" núna en þegar hann var á götunni var tekið á honum enda keppti ég í fjögur ár í kvartmílu og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari í bracket flokk, á meðan var mubblan þín inni í skúr.
Og þegar ég kem með hann á götuna ætla ég að spyrna við þig og þá vona ég að þú segir ekki nei eins og í denn og þar sem ég hef gaman að því að spyrna verð ég ekki sár þótt ég tapi fyrir þér því þú mætir þá væntanlega á Sterling #15, það tók þig ekki nema um 30 ár að mæta upp á braut (þú verður kannski búinn að læra að taka burnout þá).

Svo var ég að segja einum Camarofélaga mínum frá því að Moli væri búinn að kaupa draumabílinn og þá hafði félagi minn á orði að í dag væri draumabíllinn hans Mola Mustang en á morgun gæti hann verið búinn að selja hann og kaupa Moskvit og þá væri það draumabíllinn.


Kveðja
Gunni Camaro(mubblu)eigandi :D
Gunnar Ævarsson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #32 on: February 21, 2010, 23:44:29 »
Nei er ekki gamli skólabróðir minn mættur á netið, ég nefndi enginn nöfn, en það er rétt að ég hafi fyrst átt Skoda en svo keypti ég 69 Camaro með línu sexu og bauð þér og mubblunni í spyrnu í denn og þú sagðir nei enda hef ég ALDREI séð "svörtu mubbluna" hreyfa dekk enda lá við að Óli orginal og þú ýttuð mubblunni úr Þingholtunum niður á Hallærisplan og þar sátuð þið allar helgar í mörg ár og svo var lullað heim (því það var svo erfitt að ýta mubbluni upp í Þingholtinn).
Og það má vel vera að 67 Camaroinn minn sé "mubbla inn í skúr" núna en þegar hann var á götunni var tekið á honum enda keppti ég í fjögur ár í kvartmílu og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari í bracket flokk, á meðan var mubblan þín inni í skúr.
Og þegar ég kem með hann á götuna ætla ég að spyrna við þig og þá vona ég að þú segir ekki nei eins og í denn og þar sem ég hef gaman að því að spyrna verð ég ekki sár þótt ég tapi fyrir þér því þú mætir þá væntanlega á Sterling #15, það tók þig ekki nema um 30 ár að mæta upp á braut (þú verður kannski búinn að læra að taka burnout þá).

Svo var ég að segja einum Camarofélaga mínum frá því að Moli væri búinn að kaupa draumabílinn og þá hafði félagi minn á orði að í dag væri draumabíllinn hans Mola Mustang en á morgun gæti hann verið búinn að selja hann og kaupa Moskvit og þá væri það draumabíllinn.
Kveðja
Gunni Camaro(mubblu)eigandi :D
Þetta sagði moli um daginn.
Quote
Ég hef eflaust sagt þetta áður, en þessi verður seint seldur, ef það gerist skal ég hundur heita og gangast undir því nafni
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=47309.msg177046#msg177046
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #33 on: February 21, 2010, 23:49:34 »
Á meðal okkar kunningjana hefur svarti ´66 bíllinn hans Hilmars aldrei verið kallaður annað en Svarta mublan !! og ekkert niðrandi við það !Þessi bíll hefur alla tíð verið einstaklega fallegur og vel hirtur og borið af flestum bræðrum sínum.Hvort Hilmar hafi viljað spyrna þessum bíl eða ekki,kemur okkur ekkert við..það eru ekki allir 2ja dyra 8cyl. amerískir bílar kvartmílutæki,sennilega hefur Hilmar barasta gert sér grein fyrir því !!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #34 on: February 22, 2010, 00:02:38 »
Sko, fleiri sem kalla þennan Mustang þessu nafni, en það var aldrei í einhverri niðrandi merkingu, við erum búinn að þekkjast síðan í barnaskóla þannig við tökum hvorn annan ekki alvarlega enda er þetta bara smá tegundarígur, það verður bara gaman að spyrna við Himma þegar/hvort/hvenær ég kem með rykföllnu mubbluna mína á götuna, ég lendi allavega ekki í valkvíða eins og Himmi þar sem hann á þrjá góða Mustanga en ég á bara Skoda frá Ameríku  :D

P.s. Sigtryggur hvað er að frétta af þínum bíl  :?:
« Last Edit: February 22, 2010, 00:04:23 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #35 on: February 22, 2010, 16:17:37 »
Alveg rétt hjá þér Gunni, það er bara gaman að stríða hvor öðrum og hér er allt í góðum gír.  Það var nú líka talað um að bíllinn væri á túr(rauð hásing) og maður spyrnir nú ekki möblu á túr.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #36 on: February 22, 2010, 16:19:53 »
Gleymdi einu.  Gaman að sjá hvað Gunni er mikið inná Ford þræðinum =D>
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #37 on: February 22, 2010, 23:56:15 »
Ég á svo marga góða vini sem eiga Mustang og svo lifi ég líka í voninni um að þeir fái sér Camaro
Himmi þú hefðir getað keypt þér einn Camaro en ekki bara Mustang :D
Gunnar Ævarsson

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #38 on: February 23, 2010, 23:17:10 »
magnað að það þurfi að skýra Ford einhverjum nöfnum svo að einhver muni eftir þeim !!  :-"
Kristmundur Birgisson

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Bláa Drottningin
« Reply #39 on: February 24, 2010, 13:53:02 »
Það eru bara bílar með sál og sögu sem fá nafngiftir. Enn svo langt kemst Chevrolet nú ekki. Enda ekkert til að muna eftir.
KV TEDDI.