Author Topic: Mustang v6 1999  (Read 6573 times)

Offline hallzli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Mustang v6 1999
« on: February 02, 2013, 02:44:42 »
Góðan daginn! Hvaða ekki of dýru breytingar er hægt að gera við mustang v6 1999 ? sem kanski gefa honum eitthvað auka ?
« Last Edit: February 02, 2013, 02:49:54 by hallzli »
Ford Mustang V6 '99
Mazda 3 '06 (Seldur)

Offline HimmiMustang

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Re: Mustang v6 1999
« Reply #1 on: February 02, 2013, 03:07:15 »
Mundi líklega halda þetta http://www.americanmuscle.com/x3-custom-tuner-9904v6.html færð 10hp úr þessu.
svo er líka alltaf hægt að setja loftsýu, færð 14hp úr henni. http://www.americanmuscle.com/muv6coairins.html

Kveðja Hilmar A.
Hilmar Andri Hilmarsson
Ford Mustang GT 2006
http://www.flickr.com/photos/90608348@N02/
773-8787

Offline hallzli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Mustang v6 1999
« Reply #2 on: February 02, 2013, 16:06:09 »
Takk fyrir það,en gefa flækjur eitthvað mikið ? Og vitiði um einhverjar aðrar svona síður sem eru treystandi og góðar ?
« Last Edit: February 02, 2013, 16:08:50 by hallzli »
Ford Mustang V6 '99
Mazda 3 '06 (Seldur)

Offline HimmiMustang

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Re: Mustang v6 1999
« Reply #3 on: February 02, 2013, 16:36:15 »
Takk fyrir það,en gefa flækjur eitthvað mikið ? Og vitiði um einhverjar aðrar svona síður sem eru treystandi og góðar ?
Veit að CJ Pony Parts sendir til ísland og já er Legit
http://www.cjponyparts.com/

Kveðja Hilmar A.
Hilmar Andri Hilmarsson
Ford Mustang GT 2006
http://www.flickr.com/photos/90608348@N02/
773-8787

Offline hallzli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Mustang v6 1999
« Reply #4 on: February 02, 2013, 21:59:43 »
en ný bensíndæla ?
Ford Mustang V6 '99
Mazda 3 '06 (Seldur)

Offline HimmiMustang

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Re: Mustang v6 1999
« Reply #5 on: February 03, 2013, 00:09:03 »
Líklega þetta http://www.cjponyparts.com/1994-2004-mustang-fuel-pumps-filters/c/30060120/
annars mundi mæli ég með að skoða þetta bara sjálfur, finnur allt mögulegt í Mustanginn þarna :)

Kveðja Hilmar A.
Hilmar Andri Hilmarsson
Ford Mustang GT 2006
http://www.flickr.com/photos/90608348@N02/
773-8787

Offline hallzli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Mustang v6 1999
« Reply #6 on: February 11, 2013, 10:06:47 »
Vitiði um einhverja sem eru á leið í niðurrif eða hálf ónýta ?
Ford Mustang V6 '99
Mazda 3 '06 (Seldur)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Mustang v6 1999
« Reply #7 on: February 20, 2013, 20:00:01 »
Mundi líklega halda þetta http://www.americanmuscle.com/x3-custom-tuner-9904v6.html færð 10hp úr þessu.
svo er líka alltaf hægt að setja loftsýu, færð 14hp úr henni. http://www.americanmuscle.com/muv6coairins.html

Kveðja Hilmar A.



róum okkur aðeins á bullinu, þú ert ekki að fara fá 14hö út úr loftsíu.


eina leiðin til að fá einhvern raunverulegan aflmun í v6 mótorinn þarf að blásaravæða hann, eða túrbó.  sem ég persónulega myndi ekki gera,  eðlilegt verð á blásarakittum/ turbokittum er 6þús &+
ívar markússon
www.camaro.is

Offline HimmiMustang

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Re: Mustang v6 1999
« Reply #8 on: February 20, 2013, 20:19:11 »
Mundi líklega halda þetta http://www.americanmuscle.com/x3-custom-tuner-9904v6.html færð 10hp úr þessu.
svo er líka alltaf hægt að setja loftsýu, færð 14hp úr henni. http://www.americanmuscle.com/muv6coairins.html

Kveðja Hilmar A.



róum okkur aðeins á bullinu, þú ert ekki að fara fá 14hö út úr loftsíu.


eina leiðin til að fá einhvern raunverulegan aflmun í v6 mótorinn þarf að blásaravæða hann, eða túrbó.  sem ég persónulega myndi ekki gera,  eðlilegt verð á blásarakittum/ turbokittum er 6þús &+
samkvæmt síðunni þá dyno testuðu þeir hann og eftirá gain-aði hann 14hp
Hilmar Andri Hilmarsson
Ford Mustang GT 2006
http://www.flickr.com/photos/90608348@N02/
773-8787