Author Topic: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur  (Read 24239 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Sælir Félagar Góðir

Nú er komið að annari keppni sumarsins.
Þessi keppni verður bikarmót. Hún gildir ekki til Íslandsmeistara.
Keppnin verður keyrð með second chance fyrirkomulagi.  Það verður keyrt eitt run til sigurs.
Fyrir þá sem ekki vita hvernig second chance virkar þá er smá skýringarmynd neðst í þessum pósti.

Tímatökur hefjast kl 10:20
Keppni hefst kl 13:00

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

Flappinn@simnet.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 25. Júní Á SLAGINU 24:00

þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í:

Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk.
Þá getur fólk mætt á æfinguna og ákveðið hvaða flokk það á heima í.
Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Dagskrá keppninar verður birt síðar
Mæting er á milli 9 og 10.
Á slaginu 10 verður hliðinu lokað og þeir sem mæta eftir það verða ekki með.

ATH til keppanda.
Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í FÉLAGSHEIMILINU OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM ÁÐUR EN ÞEIR FARA NIÐUR Í PITT!!!!!!!!!!!

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin Fimmtudaginn 25 júní
Æfingin byrjar upp úr 19:00
 
Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 24:00 Fimmtudaginn 25. Júní
ATH.  Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma. 

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 5000kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni

« Last Edit: June 25, 2009, 16:57:35 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
« Reply #1 on: June 23, 2009, 17:59:08 »
Hérna er blaðið sem allir þurfa að fylla út.
Ef þið hafið tök á að fylla þetta úr áður en þið komið þá styttir það tímann sem fer í skráninguna
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
« Reply #2 on: June 23, 2009, 20:26:30 »
skráð 8-) þetta verður gaman,en er ekki alveg að skilja þetta secons chance dæmi #-o
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
« Reply #3 on: June 23, 2009, 22:07:13 »
skráð 8-) þetta verður gaman,en er ekki alveg að skilja þetta secons chance dæmi #-o

hvað er það sem þú skilur ekki?
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
« Reply #4 on: June 23, 2009, 23:32:31 »
Klukkan hvað er þessi keppni?

kv
Björgvin

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
« Reply #5 on: June 23, 2009, 23:48:58 »
Klukkan hvað er þessi keppni?

kv
Björgvin

kl 13:00 búinn að bæta því við.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Dropi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
    • http://gummivinnustofan.is
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
« Reply #6 on: June 24, 2009, 03:38:08 »
langar svo  :cry:
Hilmar Már Gunnarsson
Honda Civic 2.0Vtec Turbo 12.467@120.31MPH

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
« Reply #7 on: June 24, 2009, 10:22:55 »
skráð 8-) þetta verður gaman,en er ekki alveg að skilja þetta secons chance dæmi #-o

hvað er það sem þú skilur ekki?

td hvað er þetta losers tree,winners tree ? er þetta bara alveg eins og var á göstuspyrnunni á biladögum? tekur timatökur og svo bara eitt rönn, ef maður tapar þá er það búið ? :p

og verður þetta ekki skipt eftir timaflokkum?
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
« Reply #8 on: June 24, 2009, 10:53:08 »
Það er sama flokkaskipting og venjulega, þetta kerfir er bara breyting á hvernig við keyrum keppnina.

Þú byrjar á að fara í tímatöku, þegar það er búið þá er raðað upp í winners tree.
Ef þú tapar í fyrstu umfreð þá ertu ekki dottin út heldur ert flutt yfir í loosers tree.
Síðan er keyrt áfram, þeir sem tapa í loosers tree detta út.
síðan keppa þeir sem vinna winners tree og loosers tree um sigurinn í flokknum
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
« Reply #9 on: June 24, 2009, 13:24:14 »
Hvað segið þið gott fólk .. hvernig lýst ykkur á að keyra á protree ?
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
« Reply #10 on: June 24, 2009, 20:26:18 »
Mætti ég stinga uppá að börnátið verði fært framar um helgina, að börnið byrji fyrir framan stage,, og menn brenni framyfir línu til að hlaða upp gúmmíinu.

  er kannski engin leið að halda vatninu í skefjum?

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
« Reply #11 on: June 25, 2009, 13:14:30 »
skráður í GT

vonandi verð ég ekki einn eins og Sigursteinn (BADAZZ) var síðast....

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
« Reply #12 on: June 25, 2009, 16:57:02 »
Keppnisæfingu frestað til morgundagsins vegna rigningar.

SKráningar og greiðslufrestur á keppnisgjöldum frestur er líka lengdur til 22:00 á föstudaginn 26 júní
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
« Reply #13 on: June 25, 2009, 20:47:57 »
skráður í GT

vonandi verð ég ekki einn eins og Sigursteinn (BADAZZ) var síðast....

kv Bæzi

Þú átt hvort eð er ekki séns á þessu CHEVY apparati þínu  :mrgreen:
Mustang er málið !

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
« Reply #14 on: June 26, 2009, 09:28:39 »
skráður í GT

vonandi verð ég ekki einn eins og Sigursteinn (BADAZZ) var síðast....

kv Bæzi

Þú átt hvort eð er ekki séns á þessu CHEVY apparati þínu  :mrgreen:

Já það er alveg rétt........

En ég treysti þá á að þú mætir Binni, svona einu sinni.... mætir bara á einum af þessum Ford bílum þínum,  :evil:

ættir allavegana ekki að hafa miklar áhyggjur af keppinautum..... \:D/

kv Bæzi :D
« Last Edit: June 26, 2009, 09:31:13 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
« Reply #15 on: June 26, 2009, 09:31:54 »
skráður í GT

vonandi verð ég ekki einn eins og Sigursteinn (BADAZZ) var síðast....

kv Bæzi

Þú átt hvort eð er ekki séns á þessu CHEVY apparati þínu  :mrgreen:

Já það er alveg rétt........

En ég treysti þá á að þú mætir Binni, svona einu sinni.... mætir bara á einum af þessum Ford bílum þínum,  :evil:

ættir allavegana ekki að hafa miklar áhyggjur..... \:D/

kv Bæzi :D

Verð með á laugardaginn bara fyrir þig !  :-k
Mustang er málið !

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ég verð með!

Koma svo... allir að skrá sig!!!!!!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
ooo langar svooo :-(
Tanja íris Vestmann

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Er Óli Hemi skráður..? 

 Væri gaman að sjá  HEMI - GTX -inn, fara út brautina á alvöru tíma....
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Er Óli Hemi skráður..? 

 Væri gaman að sjá  HEMI - GTX -inn, fara út brautina á alvöru tíma....
Nei Óli er ekki skráður.

ooo langar svooo :-(

Skellur þér bara til okkar og horfir á í staðinn fyrir að keyra.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged