Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Jón Bjarni on June 23, 2009, 12:32:00

Title: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Jón Bjarni on June 23, 2009, 12:32:00
Sælir Félagar Góðir

Nú er komið að annari keppni sumarsins.
Þessi keppni verður bikarmót. Hún gildir ekki til Íslandsmeistara.
Keppnin verður keyrð með second chance fyrirkomulagi.  Það verður keyrt eitt run til sigurs.
Fyrir þá sem ekki vita hvernig second chance virkar þá er smá skýringarmynd neðst í þessum pósti.

Tímatökur hefjast kl 10:20
Keppni hefst kl 13:00

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

Flappinn@simnet.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 25. Júní Á SLAGINU 24:00

þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í:

Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk.
Þá getur fólk mætt á æfinguna og ákveðið hvaða flokk það á heima í.
Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Dagskrá keppninar verður birt síðar
Mæting er á milli 9 og 10.
Á slaginu 10 verður hliðinu lokað og þeir sem mæta eftir það verða ekki með.

ATH til keppanda.
Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í FÉLAGSHEIMILINU OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM ÁÐUR EN ÞEIR FARA NIÐUR Í PITT!!!!!!!!!!!

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin Fimmtudaginn 25 júní
Æfingin byrjar upp úr 19:00
 
Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 24:00 Fimmtudaginn 25. Júní
ATH.  Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma. 

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 5000kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni

(http://www.simnet.is/thegoblin/secondchance.JPG)
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
Post by: Jón Bjarni on June 23, 2009, 17:59:08
Hérna er blaðið sem allir þurfa að fylla út.
Ef þið hafið tök á að fylla þetta úr áður en þið komið þá styttir það tímann sem fer í skráninguna
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
Post by: AnnaOpel on June 23, 2009, 20:26:30
skráð 8-) þetta verður gaman,en er ekki alveg að skilja þetta secons chance dæmi #-o
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
Post by: Jón Bjarni on June 23, 2009, 22:07:13
skráð 8-) þetta verður gaman,en er ekki alveg að skilja þetta secons chance dæmi #-o

hvað er það sem þú skilur ekki?
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
Post by: Björgvin Ólafsson on June 23, 2009, 23:32:31
Klukkan hvað er þessi keppni?

kv
Björgvin
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
Post by: Jón Bjarni on June 23, 2009, 23:48:58
Klukkan hvað er þessi keppni?

kv
Björgvin

kl 13:00 búinn að bæta því við.
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
Post by: Dropi on June 24, 2009, 03:38:08
langar svo  :cry:
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins - bikarmót - skráning
Post by: AnnaOpel on June 24, 2009, 10:22:55
skráð 8-) þetta verður gaman,en er ekki alveg að skilja þetta secons chance dæmi #-o

hvað er það sem þú skilur ekki?

td hvað er þetta losers tree,winners tree ? er þetta bara alveg eins og var á göstuspyrnunni á biladögum? tekur timatökur og svo bara eitt rönn, ef maður tapar þá er það búið ? :p

og verður þetta ekki skipt eftir timaflokkum?
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
Post by: Jón Bjarni on June 24, 2009, 10:53:08
Það er sama flokkaskipting og venjulega, þetta kerfir er bara breyting á hvernig við keyrum keppnina.

Þú byrjar á að fara í tímatöku, þegar það er búið þá er raðað upp í winners tree.
Ef þú tapar í fyrstu umfreð þá ertu ekki dottin út heldur ert flutt yfir í loosers tree.
Síðan er keyrt áfram, þeir sem tapa í loosers tree detta út.
síðan keppa þeir sem vinna winners tree og loosers tree um sigurinn í flokknum
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on June 24, 2009, 13:24:14
Hvað segið þið gott fólk .. hvernig lýst ykkur á að keyra á protree ?
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
Post by: maggifinn on June 24, 2009, 20:26:18
Mætti ég stinga uppá að börnátið verði fært framar um helgina, að börnið byrji fyrir framan stage,, og menn brenni framyfir línu til að hlaða upp gúmmíinu.

  er kannski engin leið að halda vatninu í skefjum?
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
Post by: bæzi on June 25, 2009, 13:14:30
skráður í GT

vonandi verð ég ekki einn eins og Sigursteinn (BADAZZ) var síðast....

kv Bæzi
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
Post by: Jón Bjarni on June 25, 2009, 16:57:02
Keppnisæfingu frestað til morgundagsins vegna rigningar.

SKráningar og greiðslufrestur á keppnisgjöldum frestur er líka lengdur til 22:00 á föstudaginn 26 júní
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
Post by: ND4SPD on June 25, 2009, 20:47:57
skráður í GT

vonandi verð ég ekki einn eins og Sigursteinn (BADAZZ) var síðast....

kv Bæzi

Þú átt hvort eð er ekki séns á þessu CHEVY apparati þínu  :mrgreen:
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
Post by: bæzi on June 26, 2009, 09:28:39
skráður í GT

vonandi verð ég ekki einn eins og Sigursteinn (BADAZZ) var síðast....

kv Bæzi

Þú átt hvort eð er ekki séns á þessu CHEVY apparati þínu  :mrgreen:

Já það er alveg rétt........

En ég treysti þá á að þú mætir Binni, svona einu sinni.... mætir bara á einum af þessum Ford bílum þínum,  :evil:

ættir allavegana ekki að hafa miklar áhyggjur af keppinautum..... \:D/

kv Bæzi :D
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráning
Post by: ND4SPD on June 26, 2009, 09:31:54
skráður í GT

vonandi verð ég ekki einn eins og Sigursteinn (BADAZZ) var síðast....

kv Bæzi

Þú átt hvort eð er ekki séns á þessu CHEVY apparati þínu  :mrgreen:

Já það er alveg rétt........

En ég treysti þá á að þú mætir Binni, svona einu sinni.... mætir bara á einum af þessum Ford bílum þínum,  :evil:

ættir allavegana ekki að hafa miklar áhyggjur..... \:D/

kv Bæzi :D

Verð með á laugardaginn bara fyrir þig !  :-k
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Moli on June 26, 2009, 14:49:42
Ég verð með!

Koma svo... allir að skrá sig!!!!!!
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Camaro-Girl on June 26, 2009, 16:52:45
ooo langar svooo :-(
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Jón Geir Eysteinsson on June 26, 2009, 17:01:03
Er Óli Hemi skráður..? 

 Væri gaman að sjá  HEMI - GTX -inn, fara út brautina á alvöru tíma....
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 26, 2009, 17:02:56
Er Óli Hemi skráður..? 

 Væri gaman að sjá  HEMI - GTX -inn, fara út brautina á alvöru tíma....
Nei Óli er ekki skráður.

ooo langar svooo :-(

Skellur þér bara til okkar og horfir á í staðinn fyrir að keyra.
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: 1965 Chevy II on June 27, 2009, 01:07:50
Er keppendalistinn tilbúinn ?  :-"
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Jón Bjarni on June 27, 2009, 01:09:30
ég er að vinna í þessu :D
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: 1965 Chevy II on June 27, 2009, 01:14:43
Góður  =D>
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Jón Bjarni on June 27, 2009, 01:22:21
Bílar            
Flokkur   Nafn    Tæki   númer   Merking
            
OS   Guðmundur Þór Jóhannsson   MMC Lancer Evolution   303   OS / 303
OS   Ólafur Konráð Benediktsson   Porsche 911   9   OS / 9
OS   Ellert Hlíðberg   Nissan 200sx   10   OS / 10
            
RS   Alfreð Fannar Björnsson   Honda Civic Turbo   69   RS / 69
RS   Þórður Birgisson   Mitsubishi eclipse gsx '90   8   RS / 8
RS   Steindór Björn Sigurgeirsson   MMC EVO VIII   10   RS / 10
RS   Símon Grétar Rúnarsson   Audi S2   árg.1991      5   RS / 5
            
14.90   Brynhildur Anna Einarsdóttir   Opel astra Turbo   1   TF / 1
14.90   Heimir Ingi Guðmundsson   Peugeot 207 RC   5   TF / 5
14.90   Guðni Brynjar Sigfússon   Opel Astra 1.6 Turbo   6   TF / 6
14.90   Sigurjón Árni Pálsson   Honda civic, B20   18   TF / 18
14.90   Valgeir Pálsson   Subaru Impreza   19   TF / 19
            
13.90   Viktor Böðvarsson   VW Golf R32   18   TE / 18
            
12.90   Brynjar Gunnarsson   Mitsubishi Lancer   6   TD / 6
12.90   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel Astra 2007   7   TD / 7
12.90   Daníel Þór Pallason   Nissan 350z   1   TD / 1
            
GT   Bæring Jón Skarphéðinsson   corvette z06   13   GT / 13
GT   Brynjar Smári Þorgeirsson   Ford Mustang Bullitt   14   GT / 14
GT   Andri Þórsson    Mercedes Benz E55 AMG     15   GT / 15
            
True street   Friðrik Daníelsson   1976 Pontiac Trans Am   5   TS / 5
            
MC   Geir Harrysson   1969 Chevrolet Camaro   69   MC / 69
            
OF   Gretar Franksson   Chevrolet Vega 71     6   OF / 6
OF   Leifur Rósinbergsson   ford pinto   1   OF / 1
OF   Finnbjörn Kristjánsson   Volvo Krippa   4   OF / 4
            
            
??   kristján Hafliðsson   Bmw 750      
??   Kristinn Rúdólfsson   GTO      
            
Hjól            
Flokkur   Nafn    Tæki   númer   Merking
K   Guðjón Þór Þórarinsson   Kawasaki zx12R   6   K / 6
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 27, 2009, 01:38:40
Af gefnu tilefni vil ég benda keppendum á að greiðslufrestur rann út Föstudaginn 26/6´09 kl 22:00
Einhverra hluta vegna eru sumir ekki að meðtaka þetta og því höfum við ákveðið í þetta skiptið að það sé í lagi að borga keppnisgjöld fyrir kl 10:00 á laugardagsmorgun.

Keppendum er bent á að það er þægilegast fyrir alla að borga í gegnum heimabanka eða koma á æfingu fyrir keppnistæki og borga þar.

Kveðja,
Fjárhirðir Kvartmíluklúbbsins.
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Jón Bjarni on June 27, 2009, 01:51:09
tímar af æfingunni
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Kristján Skjóldal on June 27, 2009, 08:47:27
Frikki minn vill einginn vera með þér í true street :?: :Dog hvað fáum við bara að sjá GTO tima hjá Kidda =D>
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Daníel Már on June 27, 2009, 15:20:35
Gummi 303 fór 10.1 á 144mph í runni 2!!!

styttist óðum í 9 sec!  =D>
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Jón Bjarni on June 27, 2009, 17:29:29
tímar dagsins

ég set inn keppandalistann í kvöld
vinningshafar í hverjum flokk koma eftir smá

ég þakka fyrir skammtilegan dag á brautinn og vonast til að sjá sem flesta skrá sig í næstu keppni sem er 2 íslandsmeistaramót sumarsins.
Það fer fram 11 júlí.
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Jón Bjarni on June 27, 2009, 17:42:20
Vinningshafar

OS
1. Ellert Hlíðberg - Nissan 200SX

RS
1. Þórður Birgirsson - MMC Eclipse gsx '90
2. Steindór Björn Sigurgeirsson - MMC EVO VIII

14,90
1. Guðni Brynjar Sigfússon - Opel Astra 1,6 Turbo
2. Valgeir Pálsson - Subaru Impreza

12,90
1. Daníel Þór Pallason - Nissan 350Z
2. Viktor Böðvarsson - VW Golf R32

GT
1. Bæring Jón Skarphéðinsson - Corvette Z06
2. Ólafur Konráð Benediktsson - Porsche 911 Turbo

MC
1. Geir Harrysson - Chevrolet Camaro 1969

GF
1. Kristinn Rúdólfsson - GTO
2. Friðrik Daníelsson - Pontiac Trans Am 1976

OF
1. Leifur Rósinbergsson - Ford Pinto
2. Finnbjörn Kristjánsson - Volvo Krippa

Ég óska öllum sigurvegurum til hamingju með sigurinn.
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Kristján Skjóldal on June 27, 2009, 18:33:05
flott Gummi  =D>en hvað var best hjá Frikka og Kidda og Leif:?:
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: bæzi on June 27, 2009, 20:08:53
ég vil þakka fyrir mig, þetta vara mjög skemmtilegur dagur.

Langt síðan síðast..., en ég fór heim með bikar í hönd..... =D>

fór best í dag 12.100@120.32 60ft 2.01  :?:

þrátt fyrir að ég þurfti að skipta um gír eins og gömul kona, kúplingin er eitthvað að stríða mér, (leiðinlegur í gíra)

Svo er ég enn að vinna að betra tractioni....

þetta kemur í sumar...

kv Bæzi
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Valli Djöfull on June 27, 2009, 20:29:57
flott Gummi  =D>en hvað var best hjá Frikka og Kidda og Leif:?:
Leifur var OF1, Kiddi GF3 minnir mig og Frikki GF5..

En ég get sagt þér það, að í tímatökum var Leifur 1.0xx frá indexi en Finnbjörn var kominn í 0,7x frá indexi..  Og þá heyrðist mér ég heyra eitthvað talað um að skrúfa frá hjá Leif  :lol:

Indexin voru 5.22 hjá Leif og 5.62 minnir mig hjá Finnbirni

Tímarnir eru hér
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=42742.0;attach=44501
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Lincoln ls on June 27, 2009, 20:38:29
ég vil þakka fyrir mig, þetta vara mjög skemmtilegur dagur.

Langt síðan síðast..., en ég fór heim með bikar í hönd..... =D>

fór best í dag 12.100@120.32 60ft 2.01  :?:

þrátt fyrir að ég þurfti að skipta um gír eins og gömul kona, kúplingin er eitthvað að stríða mér, (leiðinlegur í gíra)

Svo er ég enn að vinna að betra tractioni....

þetta kemur í sumar...

kv Bæzi

Til hamingju með þetta kall við tökum svo á því í næstu keppni
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Jón Bjarni on June 27, 2009, 21:13:58
Hér er keppandalisti fyrir daginn með merkingum
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Kristján Skjóldal on June 27, 2009, 23:33:58
hvað eru bestu 60f á nýja bíkinu  :?: :?:
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengd
Post by: Lolli DSM on June 28, 2009, 11:05:58
Þetta var awesome dagur, þakka kærlega fyrir mig. Annað skipti sem ég keppi í kvartmílu og fyrsta skipti sem ég vinn.
Náði takmarkinu mínu sem var að mega ekki keppa aftur í RS með því að fara 11.4@128 í keppni.
Svo náði ég 11.3@131 í æfingar runni eftir keppni. Dry 98 pumpubensín :D

Takk kærlega fyrir góðan dag.
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: maggifinn on June 28, 2009, 14:21:14
hvað eru bestu 60f á nýja bíkinu  :?: :?:

 Kallinn fór best á Kryppling 1.449... Leifur 1.410
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Harry þór on June 28, 2009, 14:36:54
Keppendum þökkum við fyrir komuna þó þeir hefðu mátt vera fleiri. Hefur einhver skýringu hvers vegna svo fáir mæta í keppni ? Það væri gott fyrir keppnisstjórn og stjórn klúbbsins að vita ef eitthvað ????????????

Ég gat ekki betur séð en að trackið sé að koma, menn verða bara að kveikja í slikkunum eins og á að gera,þrátt fyrir hátt gengi  :lol:

Starfsfólk stóð sig vel og fær kærar þakkir fyrir. 

bmk Harry Þór
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Kiddi on June 28, 2009, 22:55:21
Takk fyrir mig, þetta var fínn dagur þrátt fyrir smá vesen með vatnshosur hjá mér (sorry) :neutral: Við Frikki vorum ekki að ná góðu gripi með street drag radial dekkin okkar en trakkið skánaði reyndar aðeins yfir daginn. Það var fínt að koma til að prufa græjuna og sjá hvað ég þarf að lagfæra í bílnum.

Í fyrstu ferð fór í 11.56/135 í mjög miklu spóli, svo í næstu fór ég 10.99/137 með aðeins minna spól. Í keppninni fór ég svo 10.59/138 og í síðustu ferðinni þurfti ég að slá af í enda brautarinnar en náði samt 10.40/130 (skv. 1/8 hraða var það ferð upp á sennilega 142mph). Bestu 60 ft. voru um 1.77 sek og besti tími á 1/8 var 6.8X/109.5

(http://farm4.static.flickr.com/3372/3666368232_5cdd0f4c44_o.jpg)
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Kristján Skjóldal on June 28, 2009, 23:20:07
það er flott þetta er greinilega að virka hjá þér flott flott =D>
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengd
Post by: Lolli DSM on June 29, 2009, 02:41:14
Þessi gto er svo geðveikur hjá þér kiddi... shiii
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Dodge on June 30, 2009, 01:21:14
Flottur Kiddi... gaman að fá loksins að sjá tíma á þetta verkfæri!!

greinilega vel heppnaður bíll í alla staði..  =D>
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Björgvin Ólafsson on June 30, 2009, 01:35:02
Takk fyrir mig, þetta var fínn dagur þrátt fyrir smá vesen með vatnshosur hjá mér (sorry) :neutral: Við Frikki vorum ekki að ná góðu gripi með street drag radial dekkin okkar en trakkið skánaði reyndar aðeins yfir daginn. Það var fínt að koma til að prufa græjuna og sjá hvað ég þarf að lagfæra í bílnum.

Í fyrstu ferð fór í 11.56/135 í mjög miklu spóli, svo í næstu fór ég 10.99/137 með aðeins minna spól. Í keppninni fór ég svo 10.59/138 og í síðustu ferðinni þurfti ég að slá af í enda brautarinnar en náði samt 10.40/130 (skv. 1/8 hraða var það ferð upp á sennilega 142mph). Bestu 60 ft. voru um 1.77 sek og besti tími á 1/8 var 6.8X/109.5

Bara geggjað og greinilega eitthvað eftir =D> =D>

Til hamingju með þetta Kiddi!!

kv
Björgvin
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Kiddi on June 30, 2009, 01:43:07
Takk strákar, þetta er bara rétt að byrja btw.  :twisted:
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Bc3 on June 30, 2009, 09:48:13
hvað ertu að blása?
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: baldur on June 30, 2009, 10:22:22
Vangefin virkni í þessum Pontiac
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Kristján F on June 30, 2009, 10:56:14
Til hamingju með þetta Kiddi  =D>
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Kiddi on June 30, 2009, 16:52:00
hvað ertu að blása?

Þetta er um 15 pund sem er street setup en ég keyrði samt á racegas til að vera safe á meðan ég var að prufa í fyrsta skipti upp á braut með öllum breytingunum sem ég er búinn að gera á bílnum.
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Kristján Skjóldal on June 30, 2009, 19:31:48
usssssss áttu þá ekki svona rúm 20 pund eftir til að vera svipaður og Gummi á Lancer :lol:
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Elmar Þór on July 02, 2009, 12:31:19
Keppendum þökkum við fyrir komuna þó þeir hefðu mátt vera fleiri. Hefur einhver skýringu hvers vegna svo fáir mæta í keppni ? Það væri gott fyrir keppnisstjórn og stjórn klúbbsins að vita ef eitthvað ????????????

Ég gat ekki betur séð en að trackið sé að koma, menn verða bara að kveikja í slikkunum eins og á að gera,þrátt fyrir hátt gengi  :lol:

Starfsfólk stóð sig vel og fær kærar þakkir fyrir. 

bmk Harry Þór

Kannski þarf bara að prufa að halda kreppukeppni og keyra hálfa brautina? Maður veit ekki, hvort 1/8 sé málið, allavegna minna slit á öllu draslinu og minni eldsneytiseyðsla.

Bara mínar vangaveltur Elmar Þór
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Valli Djöfull on July 03, 2009, 00:08:51
Góð hugmynd Elmar, hvernig væri að halda eina bikar eða æfingarkeppni og kalla hana Kreppukeppni..

1/8 og pro tree.. 8-)
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengd
Post by: Lolli DSM on July 03, 2009, 00:18:17
Common! Skítt með 1/8. Þetta er nógu stuttur kappakstur og óþarfi að stytta hann um helming.
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengd
Post by: Elmar Þór on July 03, 2009, 00:33:43
Common! Skítt með 1/8. Þetta er nógu stuttur kappakstur og óþarfi að stytta hann um helming.

Sem betur fer höfum við ekki allir sömu skoðun á þessu. Ég styð hugmynd valla að halda eina kreppukeppni
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengd
Post by: Kristján Stefánsson on July 03, 2009, 00:38:54
Common! Skítt með 1/8. Þetta er nógu stuttur kappakstur og óþarfi að stytta hann um helming.

Sem betur fer höfum við ekki allir sömu skoðun á þessu. Ég styð hugmynd valla að halda eina kreppukeppni

X2
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengd
Post by: Lolli DSM on July 03, 2009, 01:22:52
Viljiði ekki halda hana um vetur svo það verði snjór og dekkin eyðist ekki líka  :mrgreen: :lol:
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: ÁmK Racing on July 03, 2009, 01:27:34
Vú við höfum hetju á meðal okkar einhvern snáða sem var að villast upp á braut í fyrsta skipti og er slíkt að sigra heiminn #-o.Það er nú ekki búið að vera svo svakaleg ásókn í þetta í sumar því miður að það er besta mál að prófa sem flest.Kv Árni Kjartans
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengd
Post by: Lolli DSM on July 03, 2009, 01:47:39
Hehe ekki var ég að villast uppá braut í fyrsta skipti. Ég er búinn að vera meðlimur í alveg 3 ár  :D

Óþarfi að vera með einhver leiðindi þetta er bara mín skoðun.

Fín braut og mér finnst synd að nota hana ekki alla.
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on July 03, 2009, 07:29:25
Strákar þetta þyrfti ekki að vera bara flatt yfir alla flokka, það er alveg greinilega enginn áhugi á 1/8 í flokkum eins og t.d. RS og OS
Enda er rosalega erfitt að keyra 1/8 í flokkum þar sem að eru bílar að keyra með fwd, rwd og awd.


Árni Már .. alveg óþarfi að vera með svona comment :) , Lolli var ekkert að villast upp á braut í fyrsta skipti
Og væri ekki bara best að láta sjá sig áður en að mar byrjar á svona commentum :D

kv
Guðmundur Þór
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: ÁmK Racing on July 03, 2009, 10:56:19
Þetta með að bílar séu misjafnir og því ekki hægt að keyra þá saman í 1/8 er að mínu mati léleg rök menn verða bara að vinna í bílunnum svo að trakki og bollist áfram sama hversu löng vegalengdinn er svo er það annað ef þið vissuð ekki þá vinnst spyrnan á firstu metrunum öllu jafn nema menn hafi slíkt yfirburða afl að þeir pulli alla uppi sem er ekki alltaf.Guðmundur Þór ef þú vissir það ekki þá starfa ég sem sjómaður og eins og staðan er núna þá er báturinn minn á Siglufirði og kem ég heim á tveggja vikna fresti í helgarfrí og því miður eru þau á skjön keppnishaldið so far.En ég á eftir að reyna að mæta eftir bestu getu þegar ég fer í sumarfrí í júlí.Kv Árni Kjartans
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengd
Post by: Lolli DSM on July 03, 2009, 11:19:43
Jæja það er svona. Mætir ekki sjálfur og þykist hafa hugmynd um hverjir aðrir eru að mæta hvenær  :lol:

Jæja ég ætla ekki að bögga þig meira  :wink:

Point is 1/4mile FTW  \:D/
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on July 03, 2009, 11:59:50
Þetta með að bílar séu misjafnir og því ekki hægt að keyra þá saman í 1/8 er að mínu mati léleg rök menn verða bara að vinna í bílunnum svo að trakki og bollist áfram sama hversu löng vegalengdinn er svo er það annað ef þið vissuð ekki þá vinnst spyrnan á firstu metrunum öllu jafn nema menn hafi slíkt yfirburða afl að þeir pulli alla uppi sem er ekki alltaf.

Þér finnst þetta kannski léleg rök, en það er samt staðreynd með t.d. FWD vs AWD  að það er miklu erfiðara að koma FWD af stað en þeir hafa mikið meira að segja út á miðri braut þar sem að það er meira drivetrain loss í AWD
Svona sem dæmi þá er ein af sneggstu Hondunum sem keyrir steady í 7 sec að taka háar 1,3 sec 60ft.
Og það er bíll sem að er búið að eyða mikið í traction á og er mjög léttur og PRO smíðaður.
Ég veit ekki alveg hvað þú hefur fyrir þér í því að þetta séu léleg rök en við erum bara að bera okkur saman við það sem að við sjáum erlendis.

Guðmundur Þór ef þú vissir það ekki þá starfa ég sem sjómaður og eins og staðan er núna þá er báturinn minn á Siglufirði og kem ég heim á tveggja vikna fresti í helgarfrí og því miður eru þau á skjön keppnishaldið so far.En ég á eftir að reyna að mæta eftir bestu getu þegar ég fer í sumarfrí í júlí.Kv Árni Kjartans

Hlakkar til að sjá þig uppá braut Árni, og nei ég vissi ekki að þú værir úti á sjó.
Frekar en að þú vissir hver Lolli er eða hvort hann sé snáði.
Það sem að ég átti við er að það er alveg óþarfi að vera með einhver svona comment, að einhver sé snáði og hafi villst upp á braut.

kv
Guðmundur Þór
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: SMJ on July 03, 2009, 12:24:27
Hér er keppandalisti fyrir daginn með merkingum

Takk, flott framtak!
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Elmar Þór on July 03, 2009, 17:47:17
Halló
Já það er alltaf eins með þennan klúbb og hans meðlimi, aldrei hægt að ræða neitt á svona venjulegum nótum. Hvers vegna má ekki prufa að keyra 1/8? Við vitum ekkert hverjir mæta ef það yrði prufað, kannski yrði bara algjört messufall, enginn keppandi? Ekki get ég sagt til um það! En myndi það breyta einhverju að prufa þetta, það er nú ekki beisin þátttaka hvort sem er í 1/4 núna!  Harry var bara að óska eftir þvi ef einhver hefði hugmynd um það hvers vegna þátttakan væri svona léleg! og þetta var mín tillaga. Ég persónulega held að við höfum engu að tapa að prufa þetta einhvern daginn því ef einhverjum hóp líkar ekki 1/8 þá getur hann bara sitið hjá í það skiptið ( sem væri reyndar verra, sakar ekki að prufa að keyra 1/8 ) hvað vitum við um það hve margir sitja hjá núna þegar við erum að keyra 1/4. Kannski er enginn sem situr hjá núna sem stendur, veit ekki. Er þetta ekki bara skiljanlegt að það mæta svona fáir keppendur? Það er allsstaðar verið að draga sama, minnka launinn við menn, afborganir af lánum hækka, ég hugsa að áhugamálinn verði bara að sitja á hakanum hjá mörgum.

Elmar
Title: Re: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur
Post by: Kristján Skjóldal on July 06, 2009, 18:27:25
ég er nú einn af þessum keppedum sem vældi hvað mest um að keira 1/4 en ekki 1/8  :Den eftir að hafa prufað verð ég að játa mig sigraðan í því máli 1/8 er snild :!: og ég tala ekki um ef það væri pro tré og statað á jöfnu =D>