Author Topic: 2 kvartmílukeppni sumarsins 27 júní - bikarmót - skráningarfrestur framlengdur  (Read 24397 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
það er flott þetta er greinilega að virka hjá þér flott flott =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Þessi gto er svo geðveikur hjá þér kiddi... shiii
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Flottur Kiddi... gaman að fá loksins að sjá tíma á þetta verkfæri!!

greinilega vel heppnaður bíll í alla staði..  =D>
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Takk fyrir mig, þetta var fínn dagur þrátt fyrir smá vesen með vatnshosur hjá mér (sorry) :neutral: Við Frikki vorum ekki að ná góðu gripi með street drag radial dekkin okkar en trakkið skánaði reyndar aðeins yfir daginn. Það var fínt að koma til að prufa græjuna og sjá hvað ég þarf að lagfæra í bílnum.

Í fyrstu ferð fór í 11.56/135 í mjög miklu spóli, svo í næstu fór ég 10.99/137 með aðeins minna spól. Í keppninni fór ég svo 10.59/138 og í síðustu ferðinni þurfti ég að slá af í enda brautarinnar en náði samt 10.40/130 (skv. 1/8 hraða var það ferð upp á sennilega 142mph). Bestu 60 ft. voru um 1.77 sek og besti tími á 1/8 var 6.8X/109.5

Bara geggjað og greinilega eitthvað eftir =D> =D>

Til hamingju með þetta Kiddi!!

kv
Björgvin

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Takk strákar, þetta er bara rétt að byrja btw.  :twisted:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
hvað ertu að blása?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Vangefin virkni í þessum Pontiac
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Til hamingju með þetta Kiddi  =D>
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
hvað ertu að blása?

Þetta er um 15 pund sem er street setup en ég keyrði samt á racegas til að vera safe á meðan ég var að prufa í fyrsta skipti upp á braut með öllum breytingunum sem ég er búinn að gera á bílnum.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
usssssss áttu þá ekki svona rúm 20 pund eftir til að vera svipaður og Gummi á Lancer :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Keppendum þökkum við fyrir komuna þó þeir hefðu mátt vera fleiri. Hefur einhver skýringu hvers vegna svo fáir mæta í keppni ? Það væri gott fyrir keppnisstjórn og stjórn klúbbsins að vita ef eitthvað ????????????

Ég gat ekki betur séð en að trackið sé að koma, menn verða bara að kveikja í slikkunum eins og á að gera,þrátt fyrir hátt gengi  :lol:

Starfsfólk stóð sig vel og fær kærar þakkir fyrir. 

bmk Harry Þór

Kannski þarf bara að prufa að halda kreppukeppni og keyra hálfa brautina? Maður veit ekki, hvort 1/8 sé málið, allavegna minna slit á öllu draslinu og minni eldsneytiseyðsla.

Bara mínar vangaveltur Elmar Þór
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Góð hugmynd Elmar, hvernig væri að halda eina bikar eða æfingarkeppni og kalla hana Kreppukeppni..

1/8 og pro tree.. 8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Common! Skítt með 1/8. Þetta er nógu stuttur kappakstur og óþarfi að stytta hann um helming.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Common! Skítt með 1/8. Þetta er nógu stuttur kappakstur og óþarfi að stytta hann um helming.

Sem betur fer höfum við ekki allir sömu skoðun á þessu. Ég styð hugmynd valla að halda eina kreppukeppni
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Common! Skítt með 1/8. Þetta er nógu stuttur kappakstur og óþarfi að stytta hann um helming.

Sem betur fer höfum við ekki allir sömu skoðun á þessu. Ég styð hugmynd valla að halda eina kreppukeppni

X2

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Viljiði ekki halda hana um vetur svo það verði snjór og dekkin eyðist ekki líka  :mrgreen: :lol:
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Vú við höfum hetju á meðal okkar einhvern snáða sem var að villast upp á braut í fyrsta skipti og er slíkt að sigra heiminn #-o.Það er nú ekki búið að vera svo svakaleg ásókn í þetta í sumar því miður að það er besta mál að prófa sem flest.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Hehe ekki var ég að villast uppá braut í fyrsta skipti. Ég er búinn að vera meðlimur í alveg 3 ár  :D

Óþarfi að vera með einhver leiðindi þetta er bara mín skoðun.

Fín braut og mér finnst synd að nota hana ekki alla.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Strákar þetta þyrfti ekki að vera bara flatt yfir alla flokka, það er alveg greinilega enginn áhugi á 1/8 í flokkum eins og t.d. RS og OS
Enda er rosalega erfitt að keyra 1/8 í flokkum þar sem að eru bílar að keyra með fwd, rwd og awd.


Árni Már .. alveg óþarfi að vera með svona comment :) , Lolli var ekkert að villast upp á braut í fyrsta skipti
Og væri ekki bara best að láta sjá sig áður en að mar byrjar á svona commentum :D

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Þetta með að bílar séu misjafnir og því ekki hægt að keyra þá saman í 1/8 er að mínu mati léleg rök menn verða bara að vinna í bílunnum svo að trakki og bollist áfram sama hversu löng vegalengdinn er svo er það annað ef þið vissuð ekki þá vinnst spyrnan á firstu metrunum öllu jafn nema menn hafi slíkt yfirburða afl að þeir pulli alla uppi sem er ekki alltaf.Guðmundur Þór ef þú vissir það ekki þá starfa ég sem sjómaður og eins og staðan er núna þá er báturinn minn á Siglufirði og kem ég heim á tveggja vikna fresti í helgarfrí og því miður eru þau á skjön keppnishaldið so far.En ég á eftir að reyna að mæta eftir bestu getu þegar ég fer í sumarfrí í júlí.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.