Author Topic: Hvaða dót er búið að selja út  (Read 61620 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #80 on: January 11, 2009, 20:00:27 »
já út með þennan, alltof mikið af þessu hérna 8-)

Veist þú um fleiri 67 Mustang coupe á götunni :roll: :wink: :?:

kv
Björgvin

nei ég viðurkenni að svo er ekki, ég sá bara mustang af þessu árgerðabili og af þeim er nú engin skortur hérna??
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #81 on: January 11, 2009, 20:11:10 »
já út með þennan, alltof mikið af þessu hérna 8-)

Veist þú um fleiri 67 Mustang coupe á götunni :roll: :wink: :?:

kv
Björgvin

nei ég viðurkenni að svo er ekki, ég sá bara mustang af þessu árgerðabili og af þeim er nú engin skortur hérna??

Reyndar er nú alveg skortur á 67-68 Mustang hardtop bílum hérna, það er engin 67 hardtop á götunni núna, og minnir mig bara 4 á götunni af 68 árg.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #82 on: January 11, 2009, 20:14:15 »
er nú samt ekki töluvert meiri flóra hérna í dag, heldur en fyrir nokkrum árum?
ívar markússon
www.camaro.is

cecar

  • Guest
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #83 on: January 11, 2009, 22:55:53 »
Til að hryggja ykkur aðeins þá er litla vélin sem var í bílnum að fara í þennan 60 Cruiser.

http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=carmembers/4295

Ps. ég skal kannski reyna að redda mynd af vélinni við tækifæri

Þessi linkur virkar ekki, eigið þið nokkuð annan link á þennan 60 Cruser ?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #84 on: April 08, 2009, 18:08:05 »
Þá er þessi PACE CAR kominn niðrí Eimskip og er væntanlega á leið út.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #85 on: April 08, 2009, 18:08:41 »
Seldist ekki TwinTurbo Corvettan út líka?  :-k

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #86 on: April 08, 2009, 18:43:40 »
Svarta er farinn í sólbað og rauða hans Ingó er líka farinn.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #87 on: April 08, 2009, 21:07:23 »
Vonandi hafa menn grætt eitthvað á sölunni.
Sigurður Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #88 on: April 20, 2009, 22:57:22 »
Þá eru þessir farnir...


Reyna líka endilega að updeita þennan þráð eins og mögulegt er, forvitnilegt að sjá hvaða bílar það eru sem eru að seljast út.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #89 on: May 17, 2009, 19:19:31 »
Sá í bílasölublaði auglýstan hér í Noregi orance litan "68 Dodge Chager með svörtum víniltopp.....fastanúmer BM599...algjörlega æðislegur bíll...gaman væri að vita sögu bílsins á Íslandi...einnig er auglýstur til sölu 1980 módel af Trans turbo pace car, myndinn tekinn alveg örugglega niður í sundahöfn

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #90 on: May 17, 2009, 20:35:44 »
BM599
12.10.2006 13.10.2006 13.10.2006  Garðar Sveinn Hannesson Hrísrimi 9   
12.02.2004 12.02.2004 12.02.2004  Sigurbjörn Torfason Kelduhvammur 20   
02.12.1998 03.12.1998 04.12.1998 Torfi Sigurbjörnsson Óstaðsettir í hús   
16.06.1995 16.06.1995 16.06.1995  Sigurður Svavarsson Salthamrar 11   
11.03.1983 11.03.1983 11.03.1983  Þormar Grétar Vídalín Karlsson Nýbýlavegur 44   
16.11.1981 16.11.1981 16.11.1981 Kristján Ólafsson Hálsasel 36   
22.06.1981 22.06.1981 22.06.1981  Birgir Arnar Birgisson Haukalind 8   
18.03.1980 18.03.1980 18.03.1980  Stefán Hjaltalín Jóhannesson Kríuás 47   
16.01.1979 16.01.1979 16.01.1979  Svavar Gísli Ingvason Kríuás 45   
16.01.1979 16.01.1979 16.01.1979  Sævar Pálsson Ánanaust 15   
16.01.1979 16.01.1979 16.01.1979 Erling Ómar Guðmundsson Smáraflöt 47   
29.06.1976 29.06.1976 29.06.1976  Guðmundur R Guðmundsson Holtagata 2
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #91 on: May 18, 2009, 11:30:13 »
ég ætla nú að vona að menn fari ekki að seljagamla chargerinn hans torfa út..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Charger 68

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #92 on: May 20, 2009, 21:12:38 »
Bíllinn er ekki seldur né til sölu!!!

Bestu kveðjur
Garðar S.
Dodge Charger 1968
M.Benz 2.6 4matic 2006
Skidoo Formula z 583cc
Ford Focus 1.6 2000
Garðar Sveinn Hannesson

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #93 on: May 20, 2009, 22:01:09 »
Þessi er að fara út !!!



Pabbi seldi þennan fyrir rúmum mánuði síðan..... sá hann svo númeralausan á bílasölu um daginn og var mér sagt að það væri
búið að selja hann til Finnlands.

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #94 on: May 21, 2009, 01:34:15 »
Þessi var kominn í gám í Eimskip í gær og væntanlega að seljast út, Aston Martin DB9.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #95 on: May 21, 2009, 09:44:00 »
já maður er nú alltaf hissa á að DB9 sé hreinlega hér á landi =P~ :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #96 on: May 22, 2009, 01:28:11 »
Það var íslendingur að eignast Aston um daginn og er að fara að leika sér á honum úti í kappakstri.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #97 on: June 12, 2009, 15:37:46 »
andskotinn, alltof mikið af flottum bílum að hverfa af götunum! :mad:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline spiderman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #98 on: June 28, 2009, 22:36:49 »


Þessi er farinn úr landi!
Lexus IS 300 árg. 2002

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #99 on: June 28, 2009, 23:40:45 »
Þessi er farinn úr landi!

Mér sýndist ég einmitt sjá í rassgatið á henni í portinu hjá Eimskip um daginn!

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is