Author Topic: Hvaða dót er búið að selja út  (Read 61588 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #100 on: June 28, 2009, 23:43:29 »
Þessi 1970 Porsche 911 er víst líka farinn, kom hingað 1984 og fór víst í Desember sl.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #101 on: June 28, 2009, 23:44:06 »
Reyna svo að halda þessum þræði uppi og koma með fréttir ef eitthvað fer úr landi!  :-s
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #102 on: June 28, 2009, 23:52:13 »
Quote
Þessi 1970 Porsche 911 er víst líka farinn, kom hingað 1984 og fór víst í Desember sl.

Veit einhver hvað hann seldist á ?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #103 on: June 28, 2009, 23:54:54 »
Veit um 3 stk M3 sem eru farnir.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #104 on: July 08, 2009, 03:06:23 »
Veit um 3 stk M3 sem eru farnir.

hvaða M3 bílar voru það ? 
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #105 on: July 26, 2009, 13:22:53 »
Þá er þessi á leið út.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #106 on: August 19, 2009, 21:33:07 »
Þá er þessi á leið út líka... aftur

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #107 on: October 28, 2009, 17:53:36 »
Er landinn hættur að selja bíla úr landi?  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #108 on: October 28, 2009, 18:48:59 »
uss ég vona það allavega...það er bara alltof mikið farið út af flottum og góðum bílum....
Valur Pálsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #109 on: October 29, 2009, 01:01:57 »
ok smá Samantekt
Passar það var ´55 bíll sem var búinn að vera fyrir norðan all lengi, hann fór til Noregs..


Frank seldi líka ´55 Buickinn til Danaveldis.


Síðan seldist blár ´67 blæju Pontiac Bonneville til Danaveldis líka, reyndar til íslendings sem er búsettur þar.


Þá er þessi er seldur út.

Þessir fara/fóru til Noregs.  :-(

1965 Ford Mustang Fastback,


1968 Ford Mustang GT


1972 Ford Mustang Mach 1.


Willys hjá Þórði fór til Svíþjóðar.


Þessi er kominn niðrá höfn og á leið til Króatíu....okkur fannst vera aðeins of mikið að vera með tvö folöld á heimilinu.


Annar GT/CS er farinn.


Þessi Mustang var að seljast til Noregs.


Þá er þessi PACE CAR kominn niðrí Eimskip og er væntanlega á leið út


Seldist ekki TwinTurbo Corvettan út líka?  :-k


Þá eru þessir farnir...




Þessi er að fara út !!!


Þessi var kominn í gám í Eimskip í gær og væntanlega að seljast út, Aston Martin DB9.


Þessi er farinn til Noregs




Þessi er farinn úr landi!

Þessi 1970 Porsche 911 er víst líka farinn, kom hingað 1984 og fór víst í Desember sl


Þá er þessi á leið út.


Þá er þessi á leið út líka... aftur
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #110 on: October 29, 2009, 07:46:24 »
Benni, þetta eru allt bílar sem ég var búinn að nefna hérna fyrr í þræðinum og þeir sömu og ég póstaði á L2C.

Aston Martin DB9 er ekki farinn úr landi, það var verið að mála hann hjá KAR.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #111 on: October 29, 2009, 15:08:08 »
RÉTT ER ÞAÐ Maggi þetta var líka bara smá Samantektúr þræðinum
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #112 on: October 29, 2009, 17:24:27 »
California bíllinn farinn örugglega  :?: en svo var verið að hvísla að mér að svarta Boss 429 replican úr kef sé að fara út  :-({|=
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #113 on: October 29, 2009, 18:36:07 »
Benni, þetta eru allt bílar sem ég var búinn að nefna hérna fyrr í þræðinum og þeir sömu og ég póstaði á L2C.

Aston Martin DB9 er ekki farinn úr landi, það var verið að mála hann hjá KAR.
Hann er reyndar búinn að fara og koma aftur.hann er á rúntinum bara  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #114 on: October 29, 2009, 22:34:30 »
Benni, þetta eru allt bílar sem ég var búinn að nefna hérna fyrr í þræðinum og þeir sömu og ég póstaði á L2C.

Aston Martin DB9 er ekki farinn úr landi, það var verið að mála hann hjá KAR.
Hann er reyndar búinn að fara og koma aftur.hann er á rúntinum bara  :lol:


er einhver útrásarvíkingurinn að eyða restinni af þýfinu :???:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #115 on: October 29, 2009, 23:00:08 »
Benni, þetta eru allt bílar sem ég var búinn að nefna hérna fyrr í þræðinum og þeir sömu og ég póstaði á L2C.

Aston Martin DB9 er ekki farinn úr landi, það var verið að mála hann hjá KAR.
Hann er reyndar búinn að fara og koma aftur.hann er á rúntinum bara  :lol:


er einhver útrásarvíkingurinn að eyða restinni af þýfinu :???:

neee... Óli "Afruglari" eigandi að DB9 fór á honum stóran rúnt í Evrópu í sumar, og tók svo bílinn aftur heim.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #116 on: October 30, 2009, 00:49:13 »
1968 GT/CS mustanginn er ekki farinn úr landi og er ekki á leiðinni úr landi.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #117 on: October 30, 2009, 19:07:02 »
hélt það vantaði bara staðfestingu  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #118 on: November 03, 2009, 10:26:48 »
Þessi er á leið til Flórída aftur og verður seldur þar.  :cry:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #119 on: November 03, 2009, 15:33:35 »
Ekki er þetta Mustanginn sem var á patró í uppgerð.......bíll með mikla sögu á Íslandi.........leiðinlegt ef svoleiðis bílar eru að fara úr landi... :-(