Author Topic: Hvaða dót er búið að selja út  (Read 61221 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #140 on: June 24, 2010, 18:53:43 »
Segi það sama, leiðinlegt að horfa á eftir flottu tæki fara úr landi en það er lítið við því að gera, reyndist ekki vera markaður fyrir græjuna á klakanum á þessum tíma.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #141 on: June 24, 2010, 19:22:26 »
sennilega hefur hann líka fengið meira fyrir hann svona heldur en hann var að biðja um fyrir hann hérna heima  :)
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #142 on: June 24, 2010, 20:38:23 »
Stjáni seldi þórði bílin og þórður selur úr landi
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #143 on: June 24, 2010, 23:42:27 »

Bílnum verður þá vonandi sýnd sú virðing í útlandinu að keyra aftur á 6 sekúndum eins og alvöru Pro Mod bílum sæmir  =D>
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #144 on: November 03, 2013, 18:18:54 »
Þessi er farinn.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is