Author Topic: STIG UPPFÆRÐ!  (Read 13143 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
STIG UPPFÆRÐ!
« on: September 12, 2008, 22:36:03 »
Ef þið rekist á eitthvað skrítið, látið mig vita um leið!

Ég uppfærði þá í GF og OF sem var búið að slá út.

Einhverjir stungu af þegar það rigndi.  Við héldum áfram þó menn hefðu farið þar sem það var aldrei búið að blása af keppni.

Í GF eru úrslitaferðirnar sjálfar eftir.  Þar keppa Þórður Tómasson og Gunnar Rúnarsson til úrslita.  Þar er ekki búið að keyra neina ferð.

Í OF er Kristján Skjóldal kominn í úrslit þar sem keppinautar hans flúðu regnið.
Hinumegin eiga Leifur Rósinbergsson og Kristján Hafliðason eftir að keyra sína þriðju ferð.  Sá sem vinnur þá ferð fer í Stíg í undanrúslitum.  Svo Leifur, Krissi Hafliða eða Stígur mun keppa við Kristján Skjóldal um stærri dolluna.

Hitt er allt komið inn og er vonandi rétt.  Ragnar S. Ragnarsson náði sér í íslandsmetið í þetta skiptið, hann og Harrý Þór Hólmgeirsson hafa verið að slá það til skiptis í sumar.  BARA gaman að fylgjast með þeim  8-)

Nú bið ég hjólafólk um að hjálpa mér. 
Íslandsmetin eru í rugli.
Nýjir flokkar en sumir eiga víst að halda gömlum metum er mér sagt.  Hvaða flokkar halda metum og hver voru gömlu metin sem yfirfærast?

I flokkur heldur metum úr BLABLA flokk og þar var metið xx,xxx @ xxx,xx , slegið 01.01.01 af Jóni Jónssyni á Yamaha blabla '91

Getur einhver gert svona lista fyrir mig?


Stigin eru hér:
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2008_Stig

og metin eru hér:
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/%C3%8Dslandsmet
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #1 on: September 12, 2008, 23:07:24 »
Bætti við smá ramma neðst í íslandsmetaskjalinu.

Gömul met sem núlluðust út þegar reglubreytingar urðu.
Munið þið aðrar reglubreytingar sem hafa ollið því að met hafi núllast?  Ef svo er, endilega komið þeim til mín og ég hendi þeim inn..

Það eina sem ég var með er gamalt met í MC sem Ómar Norðdal sló þegar slikkar voru inni.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #2 on: September 12, 2008, 23:08:22 »
Gaman að sjá að Ómar Norðdal er kominn á blað með gamla MC slikka metið þarna neðan við bifhjólametin =D>

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #3 on: September 12, 2008, 23:13:00 »
en hvernig er með 1/8 met eða   :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #4 on: September 12, 2008, 23:36:42 »
en hvernig er með 1/8 met eða   :?:
Ætla að renna yfir þau mál og henda inn á eftir..  +5 stig til íslandsmeistara
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #5 on: September 13, 2008, 00:06:38 »
Í fyrri 1/8 keppninni fær Stígur Herlufsen 5 stigin og Kristján Skjóldal í þeirri seinni.

Í fyrri keppninni fer Stígur á 5,753@125,35 mph og bakkar það upp með 5,770@113,92 mph
Index upp á 4,60
1,153 frá indexi

Í seinni keppninni fer Kristján á 5,125@139,32 mph en næst besta ferð var 5,476@129,31 mph og dugar ekki til að bakka hina ferðina upp.  Hefði þurft 5,176 til að bakka upp.
Index upp á 4,67
0,806 frá indexi (0,455 frá indexi í betri ferðinni)

Búinn að bæta inn stigum og breyta íslandsmetatöflunni  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #6 on: September 13, 2008, 00:37:42 »
Fékk ábendingu um eitt met í viðbót..  Nú þarf Nóni að fara að púsla saman Saabinum aftur..  Daníel Guðmundsson fór 11,888@115,98 mph á Evo IX í RS flokki.

Þetta er semsagt nýtt hraðamet í RS flokki.  Var ekki með nákvæmari hraða en 115,xx svo þetta hlítur að henda því út :)
Guðlaugur Halldórsson á enn metið í tíma.  11,732@???..

Svo þarf að uppfæra fullt af hjólametum
« Last Edit: September 13, 2008, 00:50:50 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #7 on: September 13, 2008, 13:14:34 »
heeey hmm smá vitlaust reiknað í 13.90 óli er með 92 + 76 = 168 stig og eg 94 + 74 = 148 stig veit ekki betur en að það sé 168 líka ;D
Inga Björg

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #8 on: September 13, 2008, 14:09:38 »
Það vantar líka inn MS metið þarna, það var tekið hraustlega niður í síðustu keppni.

Reyndar er gamla metið ekki heldur á þessum lista..........

kv
Björgvin

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #9 on: September 13, 2008, 16:11:03 »
heeey hmm smá vitlaust reiknað í 13.90 óli er með 92 + 76 = 168 stig og eg 94 + 74 = 148 stig veit ekki betur en að það sé 168 líka ;D
Nei sjáðu til, þú ert kvenmaður, þín stig gilda ekki eins mikið  :lol:

Búinn að laga ;)

Og ég skal skoða MS flokkinn betur
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #10 on: September 13, 2008, 16:29:28 »
Hvað var metið fyrir þetta tímabil?

MS tímarnir sem ég er að finna eru:

28. Júní (keppni 1)
MS17
11,431@118,42
11,442@? (hraðasella úti)

11,431 met?


26-27 Júlí (keppni 2)
MS5
13,499@? (hraðasella úti)
13,582@? (hraðasella úti)

13,499 ekki met

9. Ágúst (keppni 3)
GF4 (Kristján var merktur GF4 og keyrði með gamla en það voru mistök, hann var í raun að keyra sína ferð í MS)
11,859@113,64
11,966@112,78

11,859 ekki met

6. Sept (keppni 4)
besta ferð dagsins er 11,900 sem er ekki met
« Last Edit: September 13, 2008, 16:34:24 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #11 on: September 13, 2008, 16:35:13 »
Man einhver hver var MS17 og hver var MS5 í fyrstu og annarri keppni, ég skulda þeim stig þar sem þetta var vitleysa hjá mér með að menn fengju ekki stig ef enginn annar mætti  :oops:

Og skulda MS17 íslandsmet sýnist mér..  Vantar mjög svo nafn og bíltegund í íslandsmetalistann góða..
« Last Edit: September 13, 2008, 16:38:08 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #12 on: September 13, 2008, 19:11:00 »
heeey hmm smá vitlaust reiknað í 13.90 óli er með 92 + 76 = 168 stig og eg 94 + 74 = 148 stig veit ekki betur en að það sé 168 líka ;D
Nei sjáðu til, þú ert kvenmaður, þín stig gilda ekki eins mikið  :lol:

Búinn að laga ;)

Og ég skal skoða MS flokkinn betur

mímímímí, takk  :mrgreen:
Inga Björg

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #13 on: September 13, 2008, 20:48:04 »
Mig vantar að vita hver var MS17 í fyrstu keppni ársins..
Sjáið þið einhver MS bíl á þessum myndum?


Eða vitið þið um fleiri albúm með myndum af fyrstu keppni?
28. Júní 2008 :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #14 on: September 14, 2008, 18:31:43 »
Er þetta ekki einhver vitleysa með MS? flokkurinn var ekki keirður í fyrstu keppninni og sennilega ekki í annari keppni heldur.. var kannski alltaf mættur einn keppandi þar að rembast við met?

Og ef svo er, má þá taka þau met gild?
Ekki tekur keppnis skoðun á þvíhvort bíllinn er löglegur í flokkinn, og ef það er bara 1 bíll
þá eru engir keppendur til að kæra.

Þarf ekki metreglan að fylgja stigareglunni? engin stig eða met nema það séu 3 keppendur.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #15 on: September 14, 2008, 18:37:00 »


Þarf ekki metreglan að fylgja stigareglunni? engin stig eða met nema það séu 3 keppendur.
Þessi hluti finnst mér alveg fáránlegur,þar sem tveir eru komnir saman í kvartmílu þar er komin keppni!
Það á ekki að refsa þeim sem eru duglegir að mæta með því að láta þá ekki fá sín verðlaun og stig.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #16 on: September 14, 2008, 19:26:17 »
Nei það er góður punktur, þetta mætti alveg vera 2ja manna regla
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #17 on: September 14, 2008, 20:44:05 »
Sælir félagar.

Það er engin tveggja eða þriggja manna (keppanda) regla.

Þessi regla er gömul og var hrakin fyrir mörgum árum þegar ég þurfti að hringja út til NHRA vegna kæru á stigagjöf.
Þegar ég talaði við Carl Olson sem þá var alþjóðatengiliður hjá NHRA, þá kom hann af fjöllum og benti á að þar væru flokkar keyrðir þó svo að aðeins einn væri að keppa.
Núna erum við líka að keyra eftir þessum reglum og IHRA/FIA/NHRA og aðrir gera það líka.

Þannig að einn keppandi = fullt hús stiga!

Málið er með metareglur að þær eru hvergi eins.
NHRA er með sínar og IHRA er með sínar, FIA er síðan með enn aðrar og mér kæmi ekki á óvart að norðurlöndin væru hvert með sínar útgáfur

Ég er búinn að finna metareglu sem að ég hef þýtt árið 1994 og er í útgefinni reglubók frá þeim tíma.
Ég skal skanna hana inn og setja hana hér á spjallið.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #18 on: September 16, 2008, 16:38:36 »
En ef málið er þannig þá er það ekkert til umræðu lengur með keppnisskoðunina
hún einfaldlega VERÐUR þá að taka á því að viðkomandi tæki sé löglegt í flokkinn.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #19 on: September 16, 2008, 16:52:30 »
En ef málið er þannig þá er það ekkert til umræðu lengur með keppnisskoðunina
hún einfaldlega VERÐUR þá að taka á því að viðkomandi tæki sé löglegt í flokkinn.
Hehe, nákvæmlega.. Annars færa OF bílarnir sig bara í fámenna flokka og bæta íslandsmet í röðum  :lol:
Enginn annar keppandi = Engin kæra...
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488