Author Topic: STIG UPPFÆRÐ!  (Read 13264 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #20 on: September 16, 2008, 17:09:53 »
Mig vantar að vita hver var MS17 í fyrstu keppni ársins..
Sjáið þið einhver MS bíl á þessum myndum?


Eða vitið þið um fleiri albúm með myndum af fyrstu keppni?
28. Júní 2008 :)

Sæll Valli, hérna eru mínar myndir frá 28. júní --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=253
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #21 on: September 16, 2008, 19:26:01 »
Er þetta ekki bara einhver vitleysa með þennan MC17 bíl?
Fer einu sinni enn yfir gögnin mín á eftir..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #22 on: September 16, 2008, 22:41:49 »
Er þetta ekki bara einhver vitleysa með þennan MC17 bíl?
Fer einu sinni enn yfir gögnin mín á eftir..

MS

kv
Björgvin

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #23 on: September 16, 2008, 23:44:05 »
Hæ. Mig minnir að MS hafi ekki verið keyrður í fyrstu keppni. Harry Herlufsen var að mig minnir skráður en færði sig í SE getur það verið málið.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #24 on: September 16, 2008, 23:44:42 »
Svona hluti á að passa eins og ungabarn.
Mér finnst hálf asnalegt þegar þessi gögn eru ekki færð strax inn svo ég tali nú ekki um draugabílinn.
Gæti þetta ekki alveg eins verið stafsetningarvilla og um að ræða mótorhjól.
Það boðar ekki á gott þegar stig eru færð inn eftir minni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #25 on: September 17, 2008, 00:00:42 »
Er ekki með neitt um þennan bíl..  Sá bara þetta númer þegar ég keyrði út tímana um helgina.  Ef enginn kannast við að hafa verið númer MS17 er þetta líklega bara bull.  Og ekkert að skráningum :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #26 on: September 17, 2008, 08:50:31 »
hvaða draugabíl, þennan :smt040
<a href="http://www.youtube.com/v/XSLBtm__aKw&amp;hl=en&amp;fs=1" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/XSLBtm__aKw&amp;hl=en&amp;fs=1</a>
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #27 on: September 17, 2008, 16:06:04 »
Af hverju 5 stig fyrir met en ekki 10 ? Og ertu að gefa Skjóldal stig fyrir met í keppni sem er ekki búin ?
stigurh

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #28 on: September 17, 2008, 16:19:29 »
Aðallega til minnis fyrir mig.. Hver veit hvenær þessi keppni klárast  :lol:
En eins og staðan er í dag, á hann þessi 5 stig nema einhver steli þeim af honum.  Ég er ekki búinn að reikna þau inn, bara hafa þau þarna í sviga svo þau gleymist ekki..

Og svo ég viti hafa alltaf verið 5 stig fyrir íslandsmet..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #29 on: September 17, 2008, 16:21:03 »
Stígur,

Competition Points
Win – 90
R/U – 70
Semi’s – 50
Qrt’s – 30
9 – 16 – 10   
Entry points – 10
ET World Record – 5 *
Entering all National Events – 31

* Record and related points will be determined at the conclusion of each event.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #30 on: September 18, 2008, 17:54:37 »
Kvað er verið að tala um met ég er búinn að fara 60 fetin 1,02 og 1/8 4,43 er með indegs uppá 4,38 á dragsternum vél 540 til sölu á nitroz.com uplisíngar þar

kv þórður
« Last Edit: September 18, 2008, 22:58:38 by Big Fish race team. »
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #31 on: September 18, 2008, 20:35:44 »
já flott hjá þér en var það í 1/8 keppni ef maður les tima þá er Stígur með besta tima í fyrstu1/8 keppni =D> en er þetta index ekki eitthvað skrýtið á þessum dragga ég er á 3000 punda bil 4,67  :-kog ps var ekki 572 í honum #-o :?:
« Last Edit: September 18, 2008, 21:33:10 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #32 on: September 18, 2008, 23:06:29 »
En er búið að kanna einhvað með þennann MS17 bíl?

Kv Einar
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #33 on: September 18, 2008, 23:29:26 »
Hann var ekki löglegur MS bíll og var færður upp, reyndar í rangan flokk - en telst ekki með í MS.

Við bíðum hinsvegar enn eftir réttu meti í MS, eftir síðustu keppni 8-)

kv
Björgvin

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #34 on: September 19, 2008, 09:10:13 »
Hann var ekki löglegur MS bíll og var færður upp, reyndar í rangan flokk - en telst ekki með í MS.

Við bíðum hinsvegar enn eftir réttu meti í MS, eftir síðustu keppni 8-)

kv
Björgvin
Sæll Björgvin gætirðu útskýrt þetta eitthvað nánar
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #35 on: September 19, 2008, 11:15:50 »
Það er best að skilja þetta bara orðrétt.

Met og staða í flokknum er ekki rétt.

kv
Björgvin

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #36 on: September 19, 2008, 12:15:39 »
Ok bíðum þá bara spenntir
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #37 on: September 20, 2008, 17:46:02 »
Gaman að sjá að Ómar Norðdal er kominn á blað með gamla MC slikka metið þarna neðan við bifhjólametin =D>



Ætli þeir félagar í MC gætu náð þessum tíma á slikkum í dag ?
stigurh

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #38 on: September 24, 2008, 23:23:28 »
Ein spurning...

Fyrst að Davíð Stefánsson fékk fullt hús stiga í 12.90 flokki í síðustu keppni en engin stig í 13.90 flokki þrátt fyrir að hafa keppt í þeim flokki, ber ekki að uppreikna stig annarra keppenda í 13.90 flokki?
Eins og er fékk enginn stig fyrir sigur í þeim flokki í þessari keppni.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: STIG UPPFÆRÐ!
« Reply #39 on: September 24, 2008, 23:42:17 »
Ef hann færir sig "niður" um flokk eins og í þessu tilviki þá fær hann enginn stig í þeim flokki sem hann skráði sig upphaflega í!!

Það sama á við MS í sumar og ég bíð enn eftir réttri stöðu og meti þar 8-)

kv
Björgvin