Author Topic: Takk fyrir góðann dag á brautinni .  (Read 6823 times)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Takk fyrir góðann dag á brautinni .
« Reply #20 on: October 12, 2008, 03:05:34 »
Svo ætla ég að þakka Mola takk fyrir hjálpina i dag, svo hann gleymist ekki. já og Tönju

takk fyrir sumarið
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: Takk fyrir góðann dag á brautinni .
« Reply #21 on: October 12, 2008, 08:29:01 »
takk fyrir mig ágætis dagur , Ekki mikið track í dag... besti tími hjá mér var
 
60 ft voru best 1,497
1,8 var 5,963
besti tími 9,149
hraði 154 mil
 
kk þórður
« Last Edit: October 12, 2008, 08:31:58 by Big Fish race team. »
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Takk fyrir góðann dag á brautinni .
« Reply #22 on: October 12, 2008, 10:02:35 »
Takk fyrir mig í sumar :D Takk Ragnar fyrir þetta glæsilega sumar og góð orð í mann garð. Til hamingju Ragnar með frábæran árangur sem þú ert búinn að ná í sumar.Gaman fyrir mig persónulega að vita til þess að ég er með keppnisskap 8-) Mæti í vor með enn stærri mótor og enn betri alles,bara ef ég fæ gjaldeyrir 8-)

Þeir sem hafa verið að brasa við keppnishaldið fá sérstakar þakkir - nefni engin nöfn svo ég gleymi engum =D>

Stjórnin fær þakkir lika þó ekki væri nema fyirr hitan - húsið - kofan - félagsheimilið eða hvað á það að heita?

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Takk fyrir góðann dag á brautinni .
« Reply #23 on: October 12, 2008, 11:27:32 »
Ég vill þakka öllum sem stóðu fyrir kvartmíluni í sumar (vetur) !!!! =D> =D> =D> þetta er búið að vera þrælgaman að koma aftur að keppa eftir 14 ára fjarveru.

p.s. voru einhverjir með myndir af hjólonum frá keppnini í gær ? 
Jón K Jacobsen

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Takk fyrir góðann dag á brautinni .
« Reply #24 on: October 12, 2008, 21:27:45 »
Til hamingju Íslandsmeistarrar og Methafar með góðan árangur.10.55 er frábær tími til lukku Gummi með þetta verður gaman að sjá framhaldið.Takk allir sem hafa lagt hönd áplóginn þetta er ekki auðvelt að standa í þessu brasi.Sjálfur hefði ég nú verið meira en lítið til í að vera með HULK þarna og æfa mig fyrir veturinn en hafði því miður ekki tíma í þetta sinn.Hlakkar rosa til næsta sumars og vonandi sjáumst við öll helill þarna í vor.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline X-RAY

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: Takk fyrir góðann dag á brautinni .
« Reply #25 on: October 12, 2008, 21:54:13 »
ég vil þakka fyrir mig og sérstakar þakkir til allra þeirra sem gerðu okkur hinum kleift að keppa  =D>

Sjáumst á næsta sumri   \:D/

Reynir
Reynir Reynisson

I drive way too fast to worry about cholesterol

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Takk fyrir góðann dag á brautinni .
« Reply #26 on: October 13, 2008, 00:11:18 »
Takk fyrir góðann dag :D

Og til hamingju Íslandsmeistarrar =D>
Tanja íris Vestmann

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Takk fyrir góðann dag á brautinni .
« Reply #27 on: October 13, 2008, 08:40:41 »
Takk frábærlega fyrir sumarið og veturinn eins og lóbó benti á  :mrgreen:
Til hamingju allir og kærar þakkir allir sem unnu að því að keppnir væru haldnar þrátt fyrir amason tímabilið, skítkastið og allt þar á milli takk kærlega fyrir að nenna þessu strákar og stelpur.

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.