Author Topic: Thunderbird SC 89-96  (Read 13195 times)

Offline glant

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Thunderbird SC 89-96
« on: January 10, 2008, 13:51:05 »
Sælir félagar

Vita menn eitthvað hvað er til af svona bílum hér á landi?

Kv Glant

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Thunderbird SC 89-96
« Reply #1 on: January 10, 2008, 17:02:23 »
Það stóð einn lengi hjá Bilabúð Benna,rauður með supercharger,kanski farin?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline glant

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Rauður
« Reply #2 on: January 10, 2008, 17:04:16 »
veit ekki en Palli Sigurjóns á/átti hann

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
T-Bird
« Reply #3 on: January 10, 2008, 17:38:46 »
Sælir félagar. :)

Það er rétt hann Palli á SC Birdinn ennþá.
Hann er þriðji eigandi að bílnum og bíllin hafði aðeins verið keyrður um 40K kílometra þegar við fluttum hann inn. :!:

Það fóru í honum heddpakkningar og þar sem að það er töluvert mál að skipta um þær þá ákvað hann að kaupa nýuppgerðann mótor sem er loksins núna kominn í hús (það er erfitt að fá SC mótora).
Það þarf að færa yfir blásarann, soggrein og olíupönnu, sem er verið að gera.

Það ættu að vera til mun fleiri svona bílar, ég veit að Ingó flutti inn þrjá eða fjóra svona SC Thunderbird bíla.

Þetta eru rosalega skemmtilegir bíla og Palli fór í háar 15 sek á sínum standard 1700kg bíl.

Þessir bílar voru framleiddir á árunum 1988-1995.


(Mynd tekin af síðunni: http://www.sccoa.com/
Þetta er góð síða til að lesa sig til um þessa bíla. 8)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Thunderbird SC 89-96
« Reply #4 on: January 10, 2008, 17:48:57 »
Það er einn svartur blásara bíll sem nágranni minn á... mikill Ford kall  :?  :?  :D
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Thunderbird SC 89-96
« Reply #5 on: January 10, 2008, 18:47:25 »
Einn hvítur hér á Eyrinni í topp standi.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline glant

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
á eyrini
« Reply #6 on: January 10, 2008, 18:56:15 »
var ekki bara einn hvítur?  þ.e.a.s. sá sem Ingó flutti inn

AlliBird

  • Guest
Thunderbird SC 89-96
« Reply #7 on: January 10, 2008, 19:53:19 »
Quote from: "Kiddi"
Það er einn svartur blásara bíll sem nágranni minn á... mikill Ford kall  :?  :?  :D


Thunderbird er ekki Ford....  :x

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Thunderbird SC 89-96
« Reply #8 on: January 10, 2008, 20:01:55 »
Quote from: "AlliBird"
Quote from: "Kiddi"
Það er einn svartur blásara bíll sem nágranni minn á... mikill Ford kall  :?  :?  :D


Thunderbird er ekki Ford....  :x
Nú hver and.... :!:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Ronni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Thunderbird SC 89-96
« Reply #9 on: January 10, 2008, 20:03:27 »
Ég hefi nú ekki mikið vit á bílum, en gamli Thunderbirdinn minn var Ford. Og sá sem ég á í dag er líka Ford.
Runólfur Hauksson

AlliBird

  • Guest
Thunderbird SC 89-96
« Reply #10 on: January 10, 2008, 20:06:01 »
Nei   :cry:

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Thunderbird SC 89-96
« Reply #11 on: January 10, 2008, 20:18:36 »
uuuuuuuuuuuuuuuuuuuuu víst
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Thunderbird SC 89-96
« Reply #12 on: January 10, 2008, 21:47:57 »
hvað annað? :smt017
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Thunderbird SC 89-96
« Reply #13 on: January 10, 2008, 22:02:26 »
Quote from: "AlliBird"
Quote from: "Kiddi"
Það er einn svartur blásara bíll sem nágranni minn á... mikill Ford kall  :?  :?  :D


Thunderbird er ekki Ford....  :x
Sættu þig bara við það kallinn minn...Þú ert Ford lover  8)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Thunderbird SC 89-96
« Reply #14 on: January 10, 2008, 22:13:25 »
Quote from: "AlliBird"
Nei   :cry:


Ford Thunderbird kom fýst árið 1955 og var hannaður að Gm Manninum Lewis D. Crusoe þegar hann að kominn á ellilífeirinn,
Barnabarn Herry Ford vilt að Ford gerið ein góðan bíll svona tilbreytingar og þar sem þeir voru í Frakklandi og fullir samþykkt Lewis að gera bíll fyrir Ford Bölvaður Liðshlaupinn

 Tenth generation "Super Birds" hóst hóst
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

AlliBird

  • Guest
Thunderbird SC 89-96
« Reply #15 on: January 10, 2008, 22:56:16 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "AlliBird"
Nei   :cry:


Ford Thunderbird kom fýst árið 1955 og var hannaður að Gm Manninum Lewis D. Crusoe þegar hann að kominn á ellilífeirinn,
Barnabarn Herry Ford vilt að Ford gerið ein góðan bíll svona tilbreytingar og þar sem þeir voru í Frakklandi og fullir samþykkt Lewis að gera bíll fyrir Ford Bölvaður Liðshlaupinn


Djöfuls lýgi, ...örugglega. Það er ekkert Ford merki á Birdinum mínum enda er Thunderbird bara Thunderbird og Ford er bara að reyna að eigna sér þessa stórkostlegu hönnun. Allir vita að Guð hannaði Thunderbird og sendi hann meðal vor til að frelsa mannkyn frá GM, Ford og Mopar..

AlliBird

  • Guest
Thunderbird SC 89-96
« Reply #16 on: January 10, 2008, 23:20:08 »
....... enda er Mustang bara stæling af Thunderbird... - bara ódýr útgáfa.. :lol:

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Thunderbird SC 89-96
« Reply #17 on: January 10, 2008, 23:45:44 »
Quote from: "AlliBird"
....... enda er Mustang bara stæling af Thunderbird... - bara ódýr útgáfa.. :lol:


Nei, það er Corsair :lol:  8)

FoMoCo kveðjur!

Björgvin

AlliBird

  • Guest
Thunderbird SC 89-96
« Reply #18 on: January 11, 2008, 00:31:46 »
.. enda hinn rennilegasti bíll..

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Thunderbird SC 89-96
« Reply #19 on: January 11, 2008, 00:58:37 »
Þessi fíni Bird 8)



kv
Björgvin