sæll halfdán,
ég tek það nú fram að þetta er ekki sett fram sem eitthvað háð á fordinn,
ég veit ekki hvort bíllinn sem ég ók hafi verið SC eða ekki, hann var 4.6l með svona svuntu kitti, og 4.6l, ég held að hann hafi verið 97 árg, ég hef reyndar einnig ekið cougar sem ég held að sé svipaður bíll, 4.6l svartur xr7,
þetta eru heilmiklir bílar reyndar, en varðandi samanburð á bmw 600, þá er nú mikil munur á í hreinskilni sagt, það er áhveðin karakter í "handling" bmw, sem amerísku bílarnir flestir hverjir bara hafa ekki, stýris og fjöðrunarbúnaður bmw-ins er bara yfirleitt á dálítið öðru plani en gengur og gerist í nýlenduni, enda eru líka dáldið önnur verð á þessum bílum,
en það skal nú tekið inní dæmið að bmw 600 E24 er engu síður gamall bíll, late 70's og uppfærður 84-ish,
annars er ég ekki rétti maðurinn í mikin samanburð þar sem kynni af báðum bílum eru takmörkuð, en ég er mjög veikur fyrir bmw og átt einhver 8stk, og alltaf með amerísku delluna líka, þannig að samanburður á þessu er eitthvað sem maður hefur oft velt sér upp úr
veistu um einhverja linka á þessi IRS kerfi? að smíða IRS undir 4gen væri alveg draumurinn,