Author Topic: Thunderbird SC 89-96  (Read 13323 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Thunderbird SC 89-96
« Reply #40 on: September 14, 2010, 23:35:07 »
Sælir félagar. :)

Sæll Ívar.

Ég veit að þetta var ekki ílla meint hjá þér, en eins og ég sagði þá var þetta bara saga sem fylgdi bílnum og þar sem upprunalegur eigandi var mikill bílaáhugamaður bjó í Ft Lauderdale og átti síðan eitthvað óðalssetur í Bretlandi þar sem að hann átti marga mjög dýra Evrópska sportbíla, þá fannst mér eins og hann hefði kannski vitað hvað hann var að tala um.

Og já kannski litast þetta svolítið af því að ég er ekki mikill aðdándi bíla þar sem að þú ferð gjörsamlega á hausinn við að kaupa einn lítinn varahlut. :wink:

En sá Thunderbird sem að þú hefur prófað er ekki "Super Cupe" eða "SC".
"SC" bílarnir voru allir 3,8L V6 með Eaton/Magnuson keflablásara, sjálfstæða fjörðun, ridecontrol og diskabremsur allan hringinn.
"SVT" bílarnir voru mjög fáir og voru frá deild hjá Ford sem kallast "Special Vehicle Team" en undanfari hennar var "Special Vehicle Oporation" eða "SVO" en það er svona eins og "M" er fyrir BMW-inn ef ég hef lesið mig rétt til um það.
Og eins og ég skrifaði hér að ofan er þessi gerð af fjöðrunarkerfi að aftan mjög létt og eitt það ódýrasta í framleiðslu, sem gerir það að verkum að það er mjög vinsælt í "Kit" fjöðrun fyrir aðra bíla.
"SVT"  bílarnir voru eitthvað dýrari en standardinn, en samt mun ódýrari en Evrópu bílarnir

Hvað varðar link á IRS kerfi þá fann ég til dæmis þennan hér:   http://www.heidts.com/heidts_superide_irs_complete_package.html

En þetta virðist vera kerfið sem að er notað í dag af flestum.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline glant

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Thunderbird SC 89-96
« Reply #41 on: September 30, 2010, 17:51:41 »
Það er einn svartur blásara bíll sem nágranni minn á... mikill Ford kall  :?  :?  :D

engar myndir til af honum???
og þessum hvíta á Eyrinni sem Einar minnist á?