Author Topic: OF Tillögur  (Read 29748 times)

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
OF Tillögur
« on: January 07, 2008, 22:17:53 »
Sælir félagar,
Til að rétta af kæmi ég með þessa tillögu,
miðað er við línurit einsog það er
þeir sem nota ekki nitro eða powerader fá index miðað við núverandi línu.
Nitro -0,4 sec
Alc Blow 0,4 sec

KV, GF
Gretar Franksson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #1 on: January 07, 2008, 22:25:23 »
þú sem sagt getur náð index tima þinum ef þú sleppir nos er það ekki Gretar :?:  :lol:  ps hvað fórstu nálagt index með 5oo nos :?:  svona fyst þú vilt halda gamla línuriti :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #2 on: January 08, 2008, 09:54:57 »
Ég hefði haldið að alcohol veri eldsneiti en ekki poweradder
Kristján Hafliðason

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #3 on: January 08, 2008, 10:16:24 »
Hæ.
  Alkóhól eitt og sér ætti varla að teljast adder. gefur kanski 7% power.
En alky og Húffer görbreytir málinu.  450 cid + blásari og bensín, er easy 1200 hö.  En blásari og alky er 2200+ í bracket formi.
      Einhverntíma var búið að gera viðbót við OF reglurnar sem áttu að
gera menn samkeppnishæfari (jafnari) eftir eldsneyti og búnaði.
   En það var fellt á aðalfundi af mönnum sem ekki keppa í OF. (ég held að OF keppendur hafi verið þessu hlyntir þessu)
   Eru komnar einhverjar tillögur að reglubreytingum, sem, ætti að kynna fyrir keppendum/félagsmönnum.??
   Annars held ég að að þetta ða þurfa að fara svona margar ferðir á stuttum tíma sé það sem helst róar menn í tjúningum....meira tjún gefur oftast meiri hita og getur stoppað menn í að geta mætt í nstu ferð..
   Er/var einhver lágmarks tími sem er á milli ferða inní reglunum.?
Eða á maður bara að geta keyrt einsog götubíll ferð eftir ferð...
  Og ef það er telst maður vera að tefja ef maður vill strauja fallhlífina á milli ferða.......... Agalegt að sjá hana svona krumpaða....
Kv.
Valur Vífilss.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: OF Tillögur
« Reply #4 on: January 08, 2008, 20:03:18 »
Quote from: "Vega 71"
Sælir félagar,
Til að rétta af kæmi ég með þessa tillögu,
miðað er við línurit einsog það er
þeir sem nota ekki nitro eða powerader fá index miðað við núverandi línu.
Nitro -0,4 sec
Alc Blow 0,4 sec

KV, GF


En hvað með ef maður er "bara" með blower/turbo fellur það líka undir 0,4sec??
Kristján Hafliðason

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #5 on: January 08, 2008, 21:15:51 »
Mér finnst 0,4 sec ansi lítið miðað við Blower-Turbo-Procharger eða Nitro, held að allir þessir power-adderar geri nú gott betur en 0,4 ef rétt er að þeim farið.
 Bara minn túkall, enda ekki í KK.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #6 on: January 09, 2008, 01:31:03 »
sælir félagar.ég er sammála einari,það væri nær að tala um 1 sec.eða svona 0,8 til 1 sec.það var svolítið gaman að lesa pistil vals,þegar hann minnist á þetta um árið þegar þessi tillaga var felld.meiri vitleisan,einhverjir menn út í bæ,he he.en að alvörunni,það þarf að skoða þetta mjög vel,þetta er svo viðkvæmt mál,en ef þetta er skoðað af varfærni og jafnframt opnum hug þá finnst örugglega lausn ég hef trú á því.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #7 on: January 09, 2008, 10:23:51 »
Hæ.

    Á í alvöru að breyta reglum...??
 Og ef svo er,  
Er ekki svolítið hrátt að setja einhverja tímamörk sem viðbót....
  Ef þú ert með bensín og setur Blásara......Er þá sama hvort þú sért með lítinn roots sem púffar 10 psi kófsveittur 14-71 sem er mellow í 25 psi
 eða skrúfu blásara sem er kominn á sweetspottið í 60+ pundum.
  turbo og centrefugal eru þá líka blásarar þar sem engin efri mörk eru á
psi.

  Og Nitro... er sama hvort þú ert með 125 hö plötu eða 700 + hö multistage.....

   Ég veit að þetta er ekki einfalt,  En að bæta bara við sek brotum er kannski ekki besta leiðin heldur að setja frekar % ofaná mótora eftir tjúnni/adder.   Og flokka þetta niður eftir hvað er verið að gera...

   Ef þetta er of hrátt getur verið að þetta geri illt verra.
Og þá spurt hvort betur hafi heima setið...

   Endilega koma með tillögur og umræður...

   Þetta sem ég minntist á í efri pósti með gömlu breytingatillögurnar sem voru felldar á sínum tíma........ Þá sátum við: G. frankson, Ingó og ég heilt kvöld og settum þetta í exelskjal til að geta reiknað út alla sem okkur datt í hug að gætu keppt í.
      Og fyrir þá sem halda að það hafi verið að hygla að einhverjum, þá var þetta allt á kostnað Ingós sem var methafi og "The man to beat" á essum tíma.
 (auðvitað gretti sá stutti sig af og til en lét sig hafa þetta til að gera flokkinn jafnari..undir liðnum meiri samkeppni.)
      Við settum þetta upp með töflum um hvernig menn væru nú og svo hvernig þeir kæmu út með nýja kerfinu...þessu hafnaða þið munið.

    Svo ég spurji....Stjáni (the man to beat)er með blásara og gas, og kemur þá 2x 0,8 sek ofaná indexið hjá honum.????
  þá er hann kominn 1,5 sek frá indexi........
   
Bara mín 2 cent...... Búinn að vera félagi í nokkur ár.

Kv. Valur
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #8 on: January 09, 2008, 10:56:45 »
2x0,4=0,8.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #9 on: January 09, 2008, 11:06:25 »
Hæ.
Sorrý, miðaði við tillöguna hans "shafiroffs"

   en í framhaldi af því hve langt eru keppendur frá indexi nú og hve langt eru þeir frá miðað við þessa sek viðbót..
  Er einhver sem er með tölur yfir það.??

     Ekki hef ág farið yfir "nýju" línuna í OF en einhverntíma var ég búinn að skoða hve mörg hö pr cid þurfti til að komast á index.. miðað við mismunandi tæki og vélastærðir...(stundum rólegar næturvaktir)

      En ég segi aftur fara vel yfir hvað menn telja adder og hvort á að setja þá alla undir sama hatt...
   
 Var einhver sem var ekki með adder.??

Kv.
Valur
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #10 on: January 09, 2008, 13:04:33 »
Sko í sumar (2007) voru allir að nota 1 adder framan af sumri, og voru að keyra svona 0,5 til 1 sec frá indexi, Stjáni Krissi og Leifur einna næst um 0,5 minnir mig, þannig að indexið með einum adder er að virka.
En svo kemur Stjáni með 2 addera og grillar okkur alla ? enda er ekkert í reglunum sem bannar að nota multi power-adders.

ES Ég hefði líka notað alla heimsins addera bara ef ég hefði getað það.

ES ES Valur varst þú ekki líka með 2 addera á dragganum þínum ?

Minn túkall.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #11 on: January 09, 2008, 13:13:33 »
Svo er það mín skoðun að það ætti að vera hægt að keppa í OF án power-adders, og fá td 0,5 í afslátt af indexinu, td 8,47 verður 8,97 ef ekki er notaður adder.

Minn túkall.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #12 on: January 09, 2008, 13:52:28 »
Hæ.
     Jú rétt hjá þér. eða 3 addera...
Ég er með baby ROOTS blásara sem huffar ca 9psi (það eru SAAB og Golf táningar sem telja þetta ekki blásara heldur mekaníst ram air) = 1 adder

Svo er ég með vatnsinnspýtingu sem er með 20% methanol (rúðuvökvi)
= 2 adder.  ????
 
En ég er á 100 okt pumpugasi...dregst það nokkuð frá???

   áætlaður tími er í besta falli 8,80 og ég er ca á 7,75 indexi  .-,8 sek
  =6,95  - 8,80 = 1,85 frá indexi........Tja.....Ekki að maður verði að hraða þessu saman........ Smá sandur kannski..

Kær kv.
Valur.

EM.  þetta er kannski spurning um að hafa ekki alla addera undir sama hatti
 T.d. ef menn eru með alky en bara carb. svona til að vera umhverfisvænir, valla hægt að kalla það adder eða hvað.?
Vatnsinnspýting með 20% spíra. Er til að halda stimplunum í blokkinni.
En ef alkóhól er adder þá er þetta adder.
  Og náttúrlega líka ef finnst arða af ísvara í bensíninu...(mörg racebensín gætu verið í hættu)
og svo margt margt annað.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #13 on: January 09, 2008, 13:57:43 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Svo er það mín skoðun að það ætti að vera hægt að keppa í OF án power-adders, og fá td 0,5 í afslátt af indexinu, td 8,47 verður 8,97 ef ekki er notaður adder.

Minn túkall.

 
  :-k  :-s  =D>  Sammála Einari þarna.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #14 on: January 09, 2008, 14:14:21 »
Alky eitt og sér (carb eða innspt) finnst mér ekki vera adder. EN þegar hann er blown-alky erum við að tala um aðra hluti.

Minn túkall.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #15 on: January 09, 2008, 14:16:04 »
Hæ.
  Alveg týpískt að koma með eitthvað svona....
Maður er nýbúinn að skafa af stimplunum til að nota með þessum hufferaumingja sem ég er með. og þá á að vera með afslátt fyrir að vera blankur.........(aumingi.)
En er maður ekki kominn með "afslátt" ef "Refsingin" kemur á alla addera.?

   kv.
Valur.

PS auðvitað er blásari og alky best....þessvegna er Þórður með það.
     En það ætti að flokka þetta meira niður. td roots vs skrúf vs cetrifugal etc. og nitro með einu 150 solinoid vs kassi af high flow solinoids....
      eða aðeins einn brúsi í keppni.........gæti verið skemmtilegt.
allir gaslausir í úrslitum og væri þá hægt að breyta indexi hvort baukurinn væri með eða ekki
      Nitró er svona "blásari í brúsa" og Stjáni var með 2 addera.
     Þá er spurning Jenni er með tvær bínur ....= 2 adderar....?
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #16 on: January 09, 2008, 14:29:48 »
Ef maður ætlar að vera vinner í þessum opna flokki þá er hvað dýrast held ég að búa til aflið sem til þarf páveradderlaus....

 kostar ekki svipað að keyra 9 N.A og 8.50 með adder,,, mótorinn á ég við.

 Annars læt ég ykkur um þessar umræður, þetta er nú einusinni hálfgert brakket.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #17 on: January 09, 2008, 14:42:08 »
Hæ.

  Já það er dýrt að gera hestöfl án þess að vera með einhverjar hækjur..
Maður þarf trikkuðustu heddin með blöndunartæki mánaðarins. o.sv.frv.
    Þess vegna setti ég lítinn huffer til að bæta upp 1977 model af pottheddum (svona sem hækja)
  Og það er rétt þetta er bracket nema ekkert brakeout. og þú velur ekki kennitímann sjálfur.........Heldur gerir Grétar Frankson það...... :?  

 En svo er náttúrlega þetta með skáta hefðina að mæta til að vera með og hafa gaman af þessu....... Hvernig sem það er svo hægt ef sami maður vinnur ALLTAF.

Kv.
 Valur
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
OF Reglubreyting
« Reply #18 on: January 09, 2008, 15:17:29 »
Sælir,
Ég er sammála ykkur og líka þér Valur.
Það sem ég tel skipta máli er að fara nett í breytingar. 0,4 sec réttir hlutina af og best að fara varlega þar. Þetta er sem flestir eru sammála um og getur verið til bóta.

Kv. GF
Gretar Franksson.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #19 on: January 09, 2008, 16:34:58 »
Grétar hvað finnst þér um að geta keyrt án power-adder í OF ? er þá verið að tala um 0,4 þar líka eða ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.