1. Mótorhjólaflokkur:
1. Krosshjól, endurohjól, mótorhjól, götuhjól og sérsmíðuð hjól. Tvíhjól.
2. Allar breytingar leyfðar.
3. Engin hámarkstærð á vél.
4. Engin hámarksþyngd.
5. Skylt er að loka framgjörð. Mælt er með áli tryggilega festu með plastströppum.
6. Dekkjabúnaður verður að vera úr gúmmíi, málmspyrnur bannaðar.
7. Bremsubúnaður skal virka eðlilega ( fram og afturbremsur ).
8. Lágmarksfjöðrun að framan 50 mm fyrir götuhjól.
9. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu skylda.
10. Leðurgalli (smekkbuxur og jakki, samrennt eða heilgalli), kross-stígvél með stáltá og kross-brynja, auk hefðbundins öryggisbúnaðar skylda (hjálmur o.þ.h.).
http://ba.is/keppnir_new/keppnisreglur_2007__2007-09__sandspyrna_ba_02_2007-09-08.htm