Author Topic: OF Tillögur  (Read 29541 times)

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #40 on: January 10, 2008, 06:39:58 »
sælir félagar.kristján þú hefur ekkert eyðilagt,þó svo að þú hafir náð einum pylsubréfatíma.við brói munum mæta eins og alltaf,enda eigum við helling inni,við vitum það.það er skrítið með hana súsönu vegu hún startar þessari umræðu og svo heyrist ekkert meira í henni.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #41 on: January 10, 2008, 09:48:11 »
Er ekki Skjóldalinn búinn að keyra með tvo addera í mörg ár, er í alvöru ástæða til að breyta einhverju núna afþví að hann náði loksins árangri með sín kúbik?

 Það þarf nú ekkert úberdollar kombó til að fara í indexið einsog við sáum Krissa Hafliða gera í sumar.

Hvað er að því að fara undir index?

Ég ætla að vona að það bætist fleiri í þennan hóp í sumar sem geta skákað vélasmíðalínunni hans Grétars.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #42 on: January 10, 2008, 10:28:11 »
jú hef nánast alltaf verið með 2 poweradd og félagi Valur líka :wink: ps það eina sem ég sé að þessum flokk er að draggar eiga að keira sér þeir eru ekki samkepnis hæfir td bara loftmótstöðulega séð og svo er nú sem betur fer komnir slatti af bilum og dröggum :worship:  það er af það sem áður var 1-2 að keppa í OF :lol: þanig að ekki vera skema  flokk sem er á uppleið :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #43 on: January 10, 2008, 10:55:10 »
Hæ.
   Ég hef aldrei verið með 2 addera.  ég hef verið með blásara eða gas en aldrei saman.  Nema flugvélabensín teljist adder.  ???

   En hvað er adder...
Ég var að skoða álheddasett (m/milliheddi) og þau voru gefin 150 hö "bolt on" power, en mjög freistandi (og ódýrara ) var líka 150 hö nitro kitt.
 Nösið er adder, ekki satt en álhedd ekki..Hmmmmmm
Ég kem með þá tillögu að álhedd séu adder ef þau eru ekki original...Sérstaklega ef þau eru flott.
   
  En mér finnst svolítið hrátt að telja allt adder og setja það undir sama hatt.
Blásarar eru mismunandi og væri hægt að flokka þá niður

   Blásarar roots að 6-71   = ,4 sek
   blásarar roots 8-71+     =  ,6 sek
   turbo/centrefugal/skrúfu=  ,7 sek

  Nitro plata að 175 hö.              =  ,4 sek
  nitro plata að  350 hö eða 2 X  =  ,6 sek
fogger  og multi stage               =  ,7 sek

  Blásari og alky                        =  1,0 sek

     Alky sem eldsneyti á NA mótor
     intercoolerar. Ál/chrome ventlalok, glanshúð   = Ekki adder.?
     
           Bara svona uppkast frá mér (nei ég er ekki lasinn)
  Prútta um þetta strákar.      T.d. blásari og tvær plötur 10% afslátt ef maður býr meira en 50 km frá brautinni..  Gildir líka á nýju brautinni fyrir norðan.
  Færa allar keppnir norður

Svo koma svo, vera frjóir... (á hugmyndir ekki börn)

Kv.
Valur
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #44 on: January 10, 2008, 12:47:51 »
Það er bara svo erfitt að framfylgja því að farið sé eftir settum reglum..
eini sénsinn væri að hafa þak á boosti með ventlum sem KK skaffar á keppnisstað. max 2bör , takmörkun á stærð á gasslöngu frá nítróflösku. einhverjar svoleiðis lausnir til að setja addera á jafnt level,en þá er líka alveg eins hægt að sleppa þeim bara öllum og enginn fengi að nota neitt

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
OF Tillögur
« Reply #45 on: January 10, 2008, 12:50:09 »
Setjum bara hámarks stærð á loftinntaki 63mm, 45mm ef notað er gas :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #46 on: January 10, 2008, 14:59:47 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
2 poweradderar er bara ódýra leiðin til að komast hratt  :idea: er eitthvað betra að maður eiði fullt af $$$$$$$$ i mótor með eingum poweradderum gríðarleigri þjöppu og þá á alkahól sem er þá lýklegast ekki banað :?: það er skrýtið að þetta OF index línurit að eina leiðin til að ná því hér var með 2 poweradderum :?  en vel hægt á þess :!:  bara spurnig hvað men eru tilbúnir að eiða mikklu í þetta sport sem er sponserað með fullt af $$$$$$$$$$$$$$ ekki satt :smt045  eina  leiðin er að keira sek flokk og láta svo alla fá verðlaun svona eins og í kvennahlaupinu :lol:  kveðja frá Stjána Skjól sem náði að eiðilegja Index kerfið  8)


Er ekki málið að starta bara á Jöfnu :spol: lol lol. Það eru ekki nema ca 20 ár síðan flokkurinn var stofnaður og þá var hann miðaður við comp +nos. :oops:

p.s. Á þetta ekki að vera jöfnuður í Of allavega eru sumir með forskot. :roll:
Ingólfur Arnarson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #47 on: January 10, 2008, 18:20:26 »
ef þú átt við að ég sé með forskot þá er ég ekki að skilja þig :?  :? nema bara index lega séð og átt þú að geta náð þínum kenitima eins og ég bara stæra nos ekki rétt :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #48 on: January 10, 2008, 19:57:42 »
Hæ.
Rétt Maggifinn það væri hægt að setja svona affallsventla v/ 1 bar og svo 2 bari.   Með nosið væri hægt að miða við einhvern spíss á gasinu...

     Auðvitað er maður að reyna að verja sig... blásarinn minn er bara 250 cid á meðan 6-71 er 420.  og ef ég er kominn í 10 psi er snúningurinn og þar af leiðandi hitinn sem hann framleiðir farinn að vinna á moti sjálfu sér..    

    En það er enginn búmaður nema hann barmi sér....
 
Kv. Valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #49 on: January 11, 2008, 02:17:10 »
Persónulega, án þess að hafa neitt á móti neinum hérna, þá finnst mér að það ætti aðeins að vera EINN poweradder.

Alkóhól er eldsneyti, hvort sem það er á blower mótor eða ekki. Þá ætti líklegast að flokka 119okt racebensínið sem poweradder líka svo að þeir sem vilja nota pumpugas fái sinn séns...eða hvað.

Þessi flokkur verður alltaf að sömu djöfulsins þvælunni hvert einasta ár og þetta er satt best að segja orðið MJÖG þreytt.

Stend ennþá fastur á heads-up og weight breaks!
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #50 on: January 11, 2008, 09:55:07 »
strákar þetta á að heita sá flokkur sem allt má :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #51 on: January 11, 2008, 10:41:56 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ef þú átt við að ég sé með forskot þá er ég ekki að skilja þig :?  :? nema bara index lega séð og átt þú að geta náð þínum kenitima eins og ég bara stæra nos ekki rétt :?:


Það er rétt ég get sett meira nos og náð þér en bíður brautinn upp á að keira lágar 7 freð eftir ferð? allaveg hef ég ekki áhuga á því.
Ingólfur Arnarson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #52 on: January 11, 2008, 11:17:56 »
Quote from: "Ingó"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ef þú átt við að ég sé með forskot þá er ég ekki að skilja þig :?  :? nema bara index lega séð og átt þú að geta náð þínum kenitima eins og ég bara stæra nos ekki rétt :?:


Það er rétt ég get sett meira nos og náð þér en bíður brautinn upp á að keira lágar 7 freð eftir ferð? allaveg hef ég ekki áhuga á því.

Stefnt er að því að það verði komið nýtt malbik á brautina fyrir sumarið 2008
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #53 on: January 11, 2008, 11:21:49 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "Ingó"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ef þú átt við að ég sé með forskot þá er ég ekki að skilja þig :?  :? nema bara index lega séð og átt þú að geta náð þínum kenitima eins og ég bara stæra nos ekki rétt :?:


Það er rétt ég get sett meira nos og náð þér en bíður brautinn upp á að keira lágar 7 freð eftir ferð? allaveg hef ég ekki áhuga á því.

Stefnt er að því að það verði komið nýtt malbik á brautina fyrir sumarið 2008


Malbik er eitt en hvað með gardrale við endann á brautinni.
Ingólfur Arnarson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #54 on: January 11, 2008, 11:25:19 »
Við skulum vona að það verði ekki gard-rail við endann á brautinni. Slæmt að lenda á slíku. En án gríns þá verður að laga bremsuendann á brautinni og setja gard-rail meðfram brautinni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #55 on: January 11, 2008, 12:56:44 »
Segiði mér eitt ef maður fer undir index er það ekki þá töpuð ferð??
Kristján Hafliðason

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #56 on: January 11, 2008, 13:00:52 »
Hæ.

  Blessaðir ef það er sett gartrail..... Ekki hafa það alveg upp við brautina
þá það sé svo á einhverjum brautum í USA sem eru 15 metra breið HVOR AKREIN.....  En ekki einsog okkar sem er 11,5 metrar ÖLL.

  Brautin er ekki til vandræða mjó...(vafalaust væri betra að hún breikkaði). það er lengdin og áferðin, sem er til vandræða.... seinni hlutinn og bremsukaflinn mættu vera sléttari...

     En þetta með indexin. 'Eg styð 2-3 þrep eftir stærð og gerð adders. (sjá fyrri póst.)  Ekki eru allir adderar jafnir.......frekar en við hinir...
    En ég hef trú á að "reglunefndin góða" hafi þetta allt í höndum sér..
En ég var líka sammála skoðunum sem komu á spjalli á fundinum í gær,
að þetta má eklki vera of seint ef einhver vill laga sig að nýjum reglum.

  Kærasta kveðja.
Valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
OF Tillögur
« Reply #57 on: January 11, 2008, 13:02:08 »
Quote from: "Krissi Haflida"
Segiði mér eitt ef maður fer undir index er það ekki þá töpuð ferð??


Nei það er ekki breakout í flokki þar sem að þú velur ekki indexið sjálfur.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #58 on: January 11, 2008, 14:24:43 »
Nýtt malbik, segir þú Nonni.. Ég geri þá ráð fyrir steyptu starti/burnout box, breikkun á braut og lenging :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
OF Tillögur
« Reply #59 on: January 11, 2008, 14:34:12 »
Stefnt er að því að það verði komið nýtt malbik á brautina fyrir sumarið 2008
_________________


Jess Jess Jess.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.