Author Topic: Tillaga að lagfæringu á lögum klúbbsins.  (Read 3593 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Tillaga að lagfæringu á lögum klúbbsins.
« on: January 25, 2008, 17:38:06 »
Maður er svo einfaldur að ég hélt að tillaga mín í fyrra hefði verið nokkuð góð en annað hefur komið á bátinn.
Því kem ég hér með tillögu að lagfæringu á henni sem ég ætla að leggja fyrir á aðalfundi,hér er hún eins og hún var samþykkt 2007:

7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna.

Tillögum að reglubreytingum skal skila inn til nefndar sem fer yfir tillögur að breytingum eða kemur með tillögur sjálf til reglu eða flokkabreytinga.

Tillögur skulu berast nefndinni skriflega fyrir 5 Janúar hvers árs.

Nefndin skal skipuð minnst 3 og ekki fleirum en 5 mönnum ,sem ekki sitja við stjórn KK á því tímabili, völdum af stjórn klúbbsins til tveggja ára í senn.

Þessi nefnd skal þar næst að boða til fundar með keppendum í þeim flokkum sem lagt er til að breyta til að rökræða tillögur eftir að fresti til að skila inn tillögum lýkur.

Þær tillögur sem nefndin samþykkir þarf svo að kjósa um á aðalfundi.

____________________________________________________
Hér er tillagan:


7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna.

Tillögum að reglubreytingum skal skila inn til nefndar sem fer yfir tillögur að breytingum eða kemur með tillögur sjálf til reglu eða flokkabreytinga.

Tillögur skulu berast nefndinni skriflega fyrir 5 Janúar hvers árs.
Þá skal nefndin vera búin að leggja fram sýnar eigin tillögur á þeim tíma.
Reglunefndin skal birta tillögur eins og þær berast nefndinni á vefsíðu KK ekki seinna en 15 janúar



Nefndin skal skipuð minnst 3 og ekki fleirum en 5 mönnum ,sem ekki sitja við stjórn KK á því tímabili,völdum af stjórn klúbbsins til tveggja ára í senn.Það skal vera opinbert hverjir sitja í nefndinni hverju sinni.
Í nefndinni eru allir jafnir, enginn formaður eða slíkt.

1 Febrúar skal í síðasta lagi vera búið að halda fund með keppendum um reglubreytingarnar sem nendin ætlar að leggja fyrir aðalfund,eftir fundinn er ekki hægt að draga tillögur til baka.

20 febrúar eða minnst einni viku fyrir aðalfund skal svo birta á endanlegar tillögur á vef Kvartmíluklúbbsins.

Þær tillögur sem nefndin samþykkir þarf svo að kjósa um á aðalfundi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Tillaga að lagfæringu á lögum klúbbsins.
« Reply #1 on: January 26, 2008, 01:40:18 »
Sæll Frikki.

Líst mun betur á þetta svona. Spurning hvort að það mætti bæta við að höfundar breytingartillagna, geti ekki kippt þeim út á síðustu stundu fyrir aðalfundinn, hafi þær verið birtar á vef KK.

Einnig að þegar að keppendur og reglunefnd hafa komist að niðurstöðu um einhverjar breytingartillögur, þá skuli þær kynntar á vef KK, minnst 1-2 vikum fyrir aðalfund. (og ekki hægt að kippa þeim til baka).

Lenti í því í fyrra að ég ætlaði að greiða atkvæði um breytingartillögur á aðalfundi, en um 20 mín. fyrir útrunnin frest, dró höfundur þær til baka. Það var alltof skammur tími fyrir mig að endurgera þær tillögur að mínum.

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Tillaga að lagfæringu á lögum klúbbsins.
« Reply #2 on: January 26, 2008, 09:36:43 »
Frikki, þetta er betra svona. Það getur verið snúið að lenda svona hlutum, lög og reglur K.K. hafa oftast þróast og agnúar verið sniðnir af með tímanum. Þetta er dæmigert. Styð þessa tillögu þína.
kv.GF
Gretar Franksson.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Tillaga að lagfæringu á lögum klúbbsins.
« Reply #3 on: January 26, 2008, 10:55:25 »
Þetta stoppar í götin. Flottur Frikki
stigurh

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Tillaga að lagfæringu á lögum klúbbsins.
« Reply #4 on: January 26, 2008, 11:06:26 »
Takk fyrir ábendingarnar Gunnar,ég er búinn að breyta þessu í samræmi við þínar fínu tillögur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Tillaga að lagfæringu á lögum klúbbsins.
« Reply #5 on: January 26, 2008, 11:11:29 »
:smt023

Kv Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Tillaga að lagfæringu á lögum klúbbsins.
« Reply #6 on: January 26, 2008, 11:16:52 »
Þá er þetta svona:

7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna.

Tillögum að reglubreytingum skal skila inn til nefndar sem fer yfir tillögur að breytingum eða kemur með tillögur sjálf til reglu eða flokkabreytinga.

Tillögur skulu berast nefndinni skriflega fyrir 5 Janúar hvers árs.
Þá skal nefndin vera búin að leggja fram sýnar eigin tillögur á þeim tíma.
Reglunefndin skal birta tillögur eins og þær berast nefndinni á vefsíðu KK ekki seinna en 15 janúar



Nefndin skal skipuð minnst 3 og ekki fleirum en 5 mönnum ,sem ekki sitja við stjórn KK á því tímabili,völdum af stjórn klúbbsins til tveggja ára í senn.Það skal vera opinbert hverjir sitja í nefndinni hverju sinni.
Í nefndinni eru allir jafnir, enginn formaður eða slíkt.

1 Febrúar skal í síðasta lagi vera búið að halda fund með keppendum um reglubreytingarnar sem nendin ætlar að leggja fyrir aðalfund,eftir fundinn er ekki hægt að draga tillögur til baka.

20 febrúar eða minnst einni viku fyrir aðalfund skal svo birta á endanlegar tillögur á vef Kvartmíluklúbbsins.

Þær tillögur sem nefndin samþykkir þarf svo að kjósa um á aðalfundi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas