R-7748 þekki ég vel. Einn af bræðrum mínum keypti þennan bíl í New York í desember 1972. Var þá ekinn 19.000 mílur.
Fyrsta númerið á honum var R-86 og ég ók honum þvers og kruss um bæinn vorið 1973, nýkominn með ökuskírteini .....
Þessi var dökk grænn með dökk æna inréttingu, Sportsroof (ekki M-1) 302-2V - C-4. Sérlega skemmtileg græja og flottur. Fáir þekktu þá Mach 1 fra þessum .....
P-1505 var í eigu Guðmundar Jónssonar frá Þverá á Snæfellsnesi, þess erá tti 428SCJ ´69 bílinn c.a. 72-74. Guðmundur keypti dökk grænan ´72 Mach 1 bíl af Sævari Bald. en hvort þetta er hann ..... Held það ...
PS: Ég á lykla að R-7748 ef einhvern vantar