Author Topic: Mustang 71 72  (Read 54606 times)

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
P-1505 / R-7748
« Reply #60 on: November 11, 2007, 23:27:19 »
R-7748 þekki ég vel. Einn af bræðrum mínum keypti þennan bíl í New York í desember 1972. Var þá ekinn 19.000 mílur.

Fyrsta númerið á honum var R-86 og ég ók honum þvers og kruss um bæinn vorið 1973, nýkominn með ökuskírteini .....

Þessi var dökk grænn með dökk æna inréttingu, Sportsroof (ekki M-1) 302-2V - C-4. Sérlega skemmtileg græja og flottur. Fáir þekktu þá Mach 1 fra þessum .....

P-1505 var í eigu Guðmundar Jónssonar frá Þverá á Snæfellsnesi, þess erá tti 428SCJ ´69 bílinn c.a. 72-74. Guðmundur keypti dökk grænan ´72 Mach 1 bíl af Sævari Bald. en hvort þetta er hann ..... Held það ...

PS: Ég á lykla að R-7748 ef einhvern vantar :)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mustang 71 72
« Reply #61 on: November 11, 2007, 23:34:22 »
Quote from: "m-code"
Þetta er ekki þessi blái.


Ertu viss...? kannaði fyrir einhverju númeraferilinn á honum og þá kom amk. upp að hann hefði verið á þessu númeri Y-381, og að hann hefði um tíma verið gulur. Man hinsvegar ekki fastanúmerið á honum eins og er.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #62 on: November 12, 2007, 00:09:26 »
Þessi blái hér fyrir ofan var grænn með original svörtum víniltopp,
áður en hann var málaður blár. Sá guli er ekki með vínil.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #63 on: November 12, 2007, 08:41:01 »
Hérna er ferillinn á blá Coupe-num.

10.11.2006     Andrés Úlfarsson     Dynskógar 5     
14.06.2005    Sturla Jónsson    Saúdí-Arabía    
15.10.2004    Breiðan ehf    Markarvegi 6    
19.08.2004    Hilmar Blöndal Sigurðsson    Stekkjarhvammur 32    
21.04.2004    Hlynur Vigfússon    Þrastarás 29    
10.06.2003    Sigríður María Atladóttir    Gvendargeisli 30
21.05.2002    Sigurður Jóhann Hjálmarsson    Frostafold 14
28.08.2001    Valdemar Örn Haraldsson    Danmörk    
09.10.1996    Jóhann Þórarinsson    Skálholt    
09.10.1996    Gísli Ingi Nikulásson    Bjarnhólastígur 11    
09.10.1996    Stefán Stefánsson    Laufskógar 36    
28.08.1988    Magnús Þór Friðriksson    Hvassaleiti 12
18.07.1983    Sigmar Steingrímsson    Austurgata 17
15.10.1981    Halldór Ármannsson    Heiðarbraut 1e    
14.01.1981    Sigurður Svavar Steingrímsson    Sóltún 18    
13.08.1980    Jón Maríus Emilsson    Skagabraut 36    
06.05.1980    Guðlaugur Jónsson    Ljósheimar 20    
28.12.1978    Svandís Guðmundsdóttir    Spánn    
28.09.1978    Húni Sævar Ásgeirsson    Hraunbær 107

10.12.2003     BH074     Almenn merki
14.01.1981    Ö2307    Gamlar plötur
13.08.1980    Ö1944    Gamlar plötur
30.07.1980    Ö6996    Gamlar plötur
28.12.1978    K1272    Gamlar plötur
28.09.1978    I2873    Gamlar plötur

10.12.2003     Endurskráð - Almenn
30.12.1993    Afskráð - Ónýtt
11.01.1974    Nýskráð - Almenn

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #64 on: November 12, 2007, 09:39:28 »
skelfilega ljótir sona "sedan"
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mustang 71 72
« Reply #65 on: November 12, 2007, 11:44:09 »
Þarf að finna þessa umræðu um þennan bíl hérna aftur. Get svo svarið það að blái sé þessi guli hér að ofan!  :smt102
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #66 on: November 12, 2007, 13:07:35 »
Þetta hefur ekki verið  "kíper"
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #67 on: November 12, 2007, 15:13:00 »
Á engin mynd af honum grænum?. Hann var með silfur röndum
eftir miðjum hliðunum.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #68 on: November 12, 2007, 15:37:53 »
Quote from: "Moli"
Þarf að finna þessa umræðu um þennan bíl hérna aftur. Get svo svarið það að blái sé þessi guli hér að ofan!  :smt102



ég man eftir þessu, sonur eigandan skannaði þessa mynd og spurði hvort hann væri til og þráðurinn endaði í að sá guli hefði orðið blár
ívar markússon
www.camaro.is

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #69 on: November 12, 2007, 19:06:19 »
Já en það var engin sönnun á bak við það.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #70 on: November 13, 2007, 21:27:33 »
Jæja þá er það hin fræga Bláa Drottning. Veit einhver sögu þessa bíls.
Hvaða vél var í þessu og svona. VIN númerið er kolvitlaust í
bifreiðaskrá. En þessi hefur verið vel svalur og sind hvernig fór fyrir    
honum. Fór og spurði hvort hann væri til sölu um 84 þegar hann stóð
fyrir utan bílabúð benna, ekki til sölu. Þá var hann mjög heillegur
en vélarlaus, þurfti allavega ekki að rífa hann í varahluti.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #71 on: November 13, 2007, 21:40:38 »
Hann hefur ekki verið lengi notaður þessi,
08.05.1989     Afskráð -   en klippt af honum 19.04.1984 og fara ekki aftur á hann.
27.09.1973    Nýskráð - Almenn

Henn hérna er ferillinn á honum.
Beggi áttu fleiri myndir af honum (henni)

06.05.1982     Helgi Pétursson     Hlíðarbyggð 28     
21.05.1979    Jónas Theodór Sigurgeirsson    Garðabraut 31    
05.05.1978    Birgir Guðmundsson    Logafold 117    
27.09.1977    Hreinn Magnússon    Suðurhólar 26    

07.08.1981     E2567     Gamlar plötur
21.05.1979    E2257    Gamlar plötur
05.05.1978    R1795    Gamlar plötur
28.02.1978    R1100    Gamlar plötur
22.06.1977    R49649    Gamlar plötur

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #72 on: November 13, 2007, 21:46:24 »
Ég á eitthvað af myndum en kann ekki að minka þær.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #73 on: November 13, 2007, 22:11:01 »
Hér koma þær

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #74 on: November 13, 2007, 22:15:15 »
En hvaða mótor var í þessu.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #75 on: November 13, 2007, 23:25:37 »
Hvaða bíll er þetta ?
Helgi Guðlaugsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #76 on: November 14, 2007, 12:33:37 »
Þessar myndir eru teknar á Raufarhöfn..  Ég skannaði þær inn :)  
Meira veit ég ekki um hann, fann þetta bara heima  ;)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #77 on: November 14, 2007, 12:34:18 »
Veist þú eitthvað hvenar þær eru teknar?

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #78 on: November 14, 2007, 12:35:19 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Veist þú eitthvað hvenar þær eru teknar?

Neibb, einhverntíman nálægt 1980 myndi ég skjóta á..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #79 on: November 14, 2007, 12:39:23 »
Eru þá ekki til fleiri mustang myndir heima hjá þér?