Sir Anton, veist fastanúmer á þessum eðalmustang.
Sæll félagi M-code (er ekki mustang-inn þinn H-code?)
Stórt er spurt núna,
Mér var sagt að þessi brúni þarna væri bíllinn sem ég set inn mynd af núna, ég þori ekki að fullyrða það að þetta sé sá sami, þar sem ég á ekki mynd af bílnum á sýningunni þar sem númmeraplatan sést (óskast hér með). Myndin hér að ofan er tekinn á sýningunni 1978 þannig að ég set líka spurningarmerki við það, þar sem skráður eigandi í ferlinum hér neðan við er fæddur 09 á þessum tíma og á Rnúmmeri. En þetta er samt líklega sá sami.
18.04.1989 Lúðvík Leósson Stararimi 10
07.02.1989 Leó Þór Lúðvíksson Hólabraut 12
01.03.1988 Hálfdán Sigurjónsson Laufbrekka 24
26.07.1986 Elías Pétursson Stóriteigur 18
06.12.1985 Ásmundur Gunnlaugsson Tjaldhólar 6
15.11.1984 Aðalsteinn Jón Símonarson Hátún 6
27.09.1984 Almennar tryggingar hf Suðurlandsbraut 4
25.06.1984 Kjartan Sigurðsson Sóleyjargata 4
15.07.1983 Þorlákur Einar Jónasson Svíþjóð
27.10.1982 Jóhann J Sigurlaugsson Glæsivellir 21a
23.10.1981 Jósefína Lára Lárusdóttir Árskógur
30.12.1980 Sigbjörn Björnsson Lundar 1
14.11.1978 Sveinn Egilsson hf Klapparstíg 29
31.12.1972 0802092159 BALDVIN SVEINBJÖRNSSON LANGHOLTSVEGUR 84
16.11.1984 R60816 Gamlar plötur
25.06.1984 E2363 Gamlar plötur
04.11.1982 R40888 Gamlar plötur
29.12.1981 G2324 Gamlar plötur
19.01.1981 M1795 Gamlar plötur
27.05.1971 R17810 Gamlar plötur