Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
JHP:
--- Quote from: "TRW" ---ég er bara að sýna nonnavett þetta!,með framleiðslu á áli að hann hafi rángt fyrir sér að ekki hafi verið byrjað að framleiða ál '69 eins og hann heldur framm!!!,og svo er þetta nú millihedd á Corvette-líka hans uppáhaldi.kv-TRW
--- End quote ---
:smt005 Þú ert alveg ágætur væni :smt043
-Eysi-:
ég var nú að spjalla við svavar sem á græna rs camaroinn og hann var að segja mér bara alla söguna en hann talaði aldrei um álboddý að mig minnir, hann talaði bara um álvélina. komu rosalega plain bara með svona miðju koppum á dekkjunum og með rosalega álvél sem var að skila einhverju miklu.
Chevy_Rat:
jæja við skulum þá bara hafa þetta þannig í bili eða þangað til annað eithvað annað kemur í ljós sem er ennþá?,en burt frá því séð eru´69 Camaro 8) bílarnir sjúklega flottir bílar og hafa alltaf verið það!!!.kv-TRW
TONI:
Buick var með álvél árin ´62 og ´63 sem er sama vél og Rover notaði síðar í sína bíla, var bara ekki nógu stór fyrir USA markað.
GunniCamaro:
Strákar mínir, þið eruð alveg úti á torgi og túni, nú verð ég að stoppa ykkur.
Í fyrsta lagi var aldrei til álhúdd á 69 Camaro en það var til 427 bigblock með álblokk, álheddum og álmilliheddi og sú vél var léttari en 350.
Í öðru lagi var og er ekki til álboddí því það þyrfti að hanna það upp á nýtt til að fá nýjan burð í það, en það er hægt að fá núna nýtt boddý úr járni.
Og í þriðja lagi :evil: LESIÐI GREININA MÍNA UM SÖGU CAMARO :evil: http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=17759
þar fáið þið frekari upplýsingar um álvélina, mismunandi húdd o. fl. og þá þurfið þið ekki að vera að rugla þetta fram og til baka.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version