Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
íbbiM:
þetta company er í raunini að bjóða uppá það aftur, ég hef séð bíla frá þeim á forumum og flr,
þú mætir bara, borgar bílin, og sest niður og velur rpo kóðana og setur saman bílin eins og þú hafi verið að panta hann árið 69, lit innrétingu, búnað, vél, skiptingu og flr, og þeir smíða fyrir þig bílin úr nýjum hlutum, þeir eiga 67 68 69 boddý í fleyrtölu á lager,
BARA í lagi,
70k og þeir smíða fyrir þig ZL1
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1969-Camaro-Rare-ZL1-RS-ZL-1-427-COPO_W0QQitemZ160163652110QQihZ006QQcategoryZ6161QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Chevy_Rat:
ætlarðu þá bara ekki að panta þér eitt stykki eða svo???,það var hægt að fá Camaro '69 í allskonar útgáfum m.a.s með álboddýi málið var bar hvað þú hafðir djúpa vasa og hversu mikið var í þeim!!!.kv-TRW
edsel:
þetta er SNILLD :smt118
954:
Hvaðan hefur þú upplýsingar um þetta álboddý? Hef stúderað Camaro lengi og mikið, en aldrei heyrt um álboddy. ZL1 var með álhúddi og það er líklega þar sem 1 gen kemst næst því að vera úr áli.
íbbiM:
ég hef aldrei heyrt um álboddý heldur
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version