Author Topic: Gamlar frá Sandinum 25.05.1980  (Read 23123 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« on: September 22, 2007, 01:08:47 »
Þessar eru teknar ári áður en ég kem í heiminn, upp á dag! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #1 on: September 22, 2007, 01:09:31 »
Meira! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #2 on: September 22, 2007, 16:43:46 »
Algóður þessi Station Ford.. Var ekki verið að minnast á einhvern Gulan ford station í öðrum þræði hérna?

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #3 on: September 22, 2007, 17:58:04 »
Þetta er sami bíllinn. Ford Farline 500 árg 67 sem var í eigu Jóns Jónssonar.
Þess hins sama og breytti Challanger í olíubrennara :lol:

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #4 on: September 22, 2007, 18:05:13 »
Þetta er sami bíllinn. Ford Farline 500 árg 67 sem var í eigu Jóns Jónssonar.
Þess hins sama og breytti Challanger í olíubrennara :lol:

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #5 on: September 23, 2007, 14:46:59 »
Flottar myndir Moli. Seinni sandspyrnu myndaserían er alveg örugglega tekinn ´78. Ég man vel eftir þessum bílum þá. Það er alltaf gaman að sjá gömlu Kryppuna hans Dadda í aksjón ,eins gaman að sjá Spörfuglinn, en hann stendur inní skúr hjá vinnufélaga mínum í dag.

Kv Kristján Kolbeinsson
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #6 on: September 23, 2007, 15:43:29 »
spörfuglinn :?: er það sunbeaminn svarti
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #7 on: September 23, 2007, 15:49:40 »
Já það er Sunbeaminn. Mig minnir reyndar að hann hafi nú ekki getað mikið gamla daga, var svona frekar eftir líking af Kókosbollunni.

Kv. Kristján Kolbeinsson
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #8 on: September 23, 2007, 17:43:54 »
Gaman að þessum myndum. Höfum ekki séð þessa af Kryppunni áður en Sunbeaminn þarna kom úr Kópavoginum og eigandinn á þeim tíma var Rögnvaldur Pálmason.Spörfuglinn átti Páll Hreggviðsson. Skoðið þennan gamla þráð http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=7508&highlight=sp%F6rfuglinn
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
sandspyrna
« Reply #9 on: September 23, 2007, 18:39:40 »
Sæl öll. Þessar sandspyrnumyndir eru teknar 1980 , sigurvegari í flokki A , Chevelle 396 - Harry og Friðbjörn.

harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #10 on: September 23, 2007, 18:44:42 »
Quote from: "Skúri"
Flottar myndir Moli. Seinni sandspyrnu myndaserían er alveg örugglega tekinn ´78. Ég man vel eftir þessum bílum þá. Það er alltaf gaman að sjá gömlu Kryppuna hans Dadda í aksjón ,eins gaman að sjá Spörfuglinn, en hann stendur inní skúr hjá vinnufélaga mínum í dag.

Kv Kristján Kolbeinsson


jújú, passar, fyrstu 4 eru teknar 25.05.80 en síðustu 3 myndirnar 03.09.78. Sá það þegar ég kíkti aftan á þær því þær voru í sama albúmi! :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #11 on: September 23, 2007, 20:43:56 »


Þarna á þessum gula ford var Helga Hlyns sem var jafnframt eigandi.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #12 on: September 23, 2007, 22:20:04 »
eitthvað virðist ekki mjög skýrt hvað spörfuglinn er sunbeam eða mg midget sem rætt er um í þræðinum sem Kristjan setti inn :-k
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #13 on: September 23, 2007, 22:34:43 »
hljóðkerfið er geðveigt :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #14 on: September 25, 2007, 12:58:48 »
Þessi guli er, ef ég man rétt, sá ljósblái í dag og ég man að sú kjaftasaga gekk að hann færi kvartmíluna á ca. 15 sek. á skeiðklukku (það var áður en brautinn var byggð) en með standard 289 þá kalla ég hann góðann að nálgast 16 sek.
Þetta var á þeim árum þegar menn reyndu ýmislegt t.d. man ég eftir 4 dyra Volvo sem ætlaði augljóslega að steykja alla hina og mætti með heimasmíðaðar skóflur úr járni (ekkert gúmmí).
Síðan setti hann B18inn á yfirsnúning og þegar 1. gírinn var kominn á enda var skipt í 2. en þá dó B18 eiginlega og á miðri brautinni skipti hann niður í 1. aftur til að geta klárað, hann sást ekki aftur á brautinni.
Gunnar Ævarsson

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #15 on: September 25, 2007, 13:27:31 »
Þetta er allt að ryfjast upp fyrir manni. Ég man vel eftir þessum Volvo, þetta var örugglega í sömu keppni og pabbi keypti í og vann 4 sílendra flokkin á gamla brúna Escortinum sem hann átti með því að leggja einmitt Volvo. Þetta var nú í eina skiptið sem hann var keppandi en ekki starfsmaður á keppni, þetta var ´79. Það væri gaman ef einhver ætti mynd af honum í keppninni.

Kv. Kristján Kolbeinsson
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #16 on: September 25, 2007, 14:17:56 »
Hvaða tegund er þessi rauði sem stendur á nefinu
með þessi svaðalegu sílsapúst 8)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #17 on: September 25, 2007, 14:24:12 »
Er þetta Olds þarna :?
Upphækkun dauðans
og sílsapúst :smt118
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #18 on: September 25, 2007, 14:49:01 »
Ég held að þetta sé Pontiac Tempest 63-65 eða eitthvað líkt, á þessum árum var ekki verið að vinna í veggripinu heldur var "upphækkun dauðans" framkvæmd, breið dekk undir og síðan reynt að spóla sem lengst og það voru nokkrir sem voru svo mikið hækkaðir (man einhver eftir hvíta Coronetinum?) að þeir gátu næstum því runnið sjálfir í gang.
Þegar ég fór með Camaroinn minn á  BA bílasýninguna 1987 var ég að leika mér að spóla áður en hann var settu í gám og fluttur suður og þá sögðu Akureyringarnir að þetta væri enginn framistaða hjá mér, þeir sögðust byrja hér og spóla alla leið þangað og bentu eitthvað lengra.
Ég sagði þeim að fyrir sunnan reyndu við að vinna í gripinu til að minnka spólið en svona var þetta á þeim tíma á Akureyri.
Gunnar Ævarsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #19 on: September 25, 2007, 15:43:17 »
Jú ég man eftir þeim hvíta 8)
Sá hann fara eitt skiftið upp
hverfisgötuna í hvínandi spóli :twisted:
Þetta var "83
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P