Það er rétt held ég hjá Gunna að þetta er ´68 módelið, fyrst árgerð með þessu útliti. Það er gaman að segja frá því að Jói notaði gamlar ál krónur sem skinnur undir skrúfurnar sem halda samstæðunniog ástæðan fyrir pluss klæðninguni er sú að innréttinginn var svo illa farinn að Jói læt klæða allt að innan með plussi, ef ég man þetta rétt, pabbi var nefnilega með Jóa í húsnæði í gamla daga þegar hann var að græa Corvettuna. Þetta er lang flottasta Corvettan hérna heima að mínu mati.
Kv. Kristján K