Author Topic: Gamlar frá Sandinum 25.05.1980  (Read 23333 times)

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #40 on: September 27, 2007, 13:17:10 »
Quote from: "GunniCamaro"
Þessi Corvette með plussinu er mjög merkileg því hún er, ef ég man rétt, fyrsta og eina árgerðin af 3. kynsl. (C3 1968) blæju beinskipt með orginal 427 vélinni þannig að hún er ekkert smá merkileg fyrir þá sem eru fyrir orginalinn.
Hún er, fyrir utan þessa innréttingu, aðeins breytt t. d. með breyttan framenda frá Eckler sem er Corvettu breytingarfyrirtæki í USA en þessi framendi var settur á hana í kringum 1980? þegar það var verið að gera hana upp eftir ákeyrslu.


Var ekki þessi Corvetta 1969 ?
og það er eins og mig minni að hún hafi komið upphaflega með 350 og 427 hafi verið sett í hana í uppgerð eftir umferðaróhapp en vonandi er það rangt.
Kristmundur Birgisson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #41 on: September 27, 2007, 13:35:13 »
Það situr ansi fast í mér að hún sé "68 :roll:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #42 on: September 27, 2007, 13:39:38 »
er til mynd af vettunni?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #43 on: September 27, 2007, 13:40:28 »
Hún er allavegana skráð 69

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #44 on: September 27, 2007, 13:43:57 »
Það er rétt held ég hjá Gunna að þetta er ´68 módelið, fyrst árgerð með þessu útliti. Það er gaman að segja frá því að Jói notaði gamlar ál krónur sem skinnur undir skrúfurnar sem halda samstæðunniog ástæðan fyrir pluss klæðninguni er sú að innréttinginn var svo illa farinn að Jói læt klæða allt að innan með plussi, ef ég man þetta rétt, pabbi var nefnilega með Jóa í húsnæði í gamla daga þegar hann var að græa Corvettuna. Þetta er lang flottasta Corvettan hérna heima að mínu mati.

Kv. Kristján K
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #45 on: September 27, 2007, 13:51:43 »
1969 Chevrolet Corvette Convertible
1   Line   Chevrolet
94   Series   Corvette 8 Cyl.
67   Body   Convertible 2-Door
9   Year   1969
S   Assembly   St. Louis, Missouri
731453   Serial   731453

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #46 on: September 27, 2007, 13:53:12 »
Rétt skal vera rétt. :D

Kv. Kristján K
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
corvette
« Reply #47 on: September 27, 2007, 18:17:33 »
Hæ, þessa Corvette er orginal 427 og er örugglega 1969, lenti í árekstri á Nýbýlavegi og gæinn skildi hann eftir og er búinn að vera á röltinu síðan.
Þessi náungi vann í Stálvík og kom einhverju sinni í heimsókn í Búkkastaði og bauð mér í bíltúr,fór upp á Kanaveg og tryllti í áttina  til Keflavíkur og ég er en að jafna mig eftir þann bíltúr og hef ég nú reynt ýmislegt um ævina. :roll:

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #48 on: September 27, 2007, 19:35:44 »
Þetta er 1969 L36 390 HP 427 4 speed original var hann lemans blár.

Heill og góður bíll.

Þótt svo að innréttingin mætti fjúka að mínu mati :shock:

Kv,

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #49 on: September 27, 2007, 19:49:40 »
þessi innrétting [-X
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #50 on: September 27, 2007, 20:04:37 »
hvaða svona var þetta bara og er öruglega að koma aftur :roll:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #51 on: September 27, 2007, 20:57:53 »
er ekki svakalegt mál að plussa svona að innan?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #52 on: September 27, 2007, 21:31:23 »
Jú Edsel menn voru ekkert að láta þetta vefjast fyrir sér í þá daga, plussað að innan hægri vinstri, custom paintjobb (misgóð) byggt yfir pickup bíla og hvað nú eina.....................
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #53 on: September 27, 2007, 21:47:01 »
það sem var gert í denn, vildi að ég hefði fæðst 30-40 árum fyrr :smt089  :smt089  :smt010  :smt010
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #54 on: September 27, 2007, 21:49:33 »
nei er það þá værirðu orðinn hundgamall í dag............... 8)
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #55 on: September 27, 2007, 22:38:53 »
myndi halda ad það se betra ad vera hundgamall og muna góða tíð en vera ungur nuna... ekki mikið um spennandi hluti i dag :evil:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #56 on: September 27, 2007, 22:45:00 »
flestir svona alvöru kaggar sem hafa verið hér heima hafa gengið í gegnum plus
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #57 on: September 27, 2007, 23:13:15 »
ekkert spennandi fyrir mig að gera í dag, vildi að núna væri árið 1982
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #58 on: September 29, 2007, 13:37:50 »
Quote from: "Skúri"
Það er rétt held ég hjá Gunna að þetta er ´68 módelið, fyrst árgerð með þessu útliti. Það er gaman að segja frá því að Jói notaði gamlar ál krónur sem skinnur undir skrúfurnar sem halda samstæðunniog ástæðan fyrir pluss klæðninguni er sú að innréttinginn var svo illa farinn að Jói læt klæða allt að innan með plussi, ef ég man þetta rétt, pabbi var nefnilega með Jóa í húsnæði í gamla daga þegar hann var að græa Corvettuna. Þetta er lang flottasta Corvettan hérna heima að mínu mati.

Kv. Kristján K

Talandi um flottar vettur þá er þessi bláa mjög flott, en mér finnst þessar tvær flottari en þær er hér á klakanum.
1960

1964
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Gamlar frá Sandinum 25.05.1980
« Reply #59 on: September 29, 2007, 14:28:18 »
Þessi neðri væri góð ef þessum negrafelgum væri skift út fyrir 15" og alvöru gúmí!!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963