Author Topic: ´67 og ´69 Chevelle  (Read 5644 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´67 og ´69 Chevelle
« on: October 24, 2007, 21:43:47 »
Fróðu menn.... fræðið okkur! 8) Kannast við þann efri....


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
´67 og ´69 Chevelle
« Reply #1 on: October 24, 2007, 21:49:20 »
Vááá Moli You made my day.......    :shock:  Þarna er loksins komin mynd af 67 Chevellunni minni, best þekkt sem stangastökkvarinn.

Átt þennan bíl í ca. 2 ár og það var sko tekið á honum bæði á götunni og á æfingum á mílunni.

Einhver best og fallegasti bíll sem ég hef nokkurntíman átt, og ég á enga almennilega mynd af honum svo nú VERÐUR þú að redda mér góðri copíu af þessari mynd.

 :lol: [/u][/b]
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
´67 og ´69 Chevelle
« Reply #2 on: October 24, 2007, 23:01:46 »
Seldi hann til Keflavíkur, ca. 86 eða 87 skilst að hann hafi endað sína daga fljótlega upp úr því, en gaman að einhver gæti frætt mig meira um það.
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Stangastökkvarinn!
« Reply #3 on: October 24, 2007, 23:04:14 »
Djö.. er þetta einn allra svalasti bíll sem ég hef séð
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
69 Chevelle
« Reply #4 on: October 25, 2007, 00:52:07 »
69 Chevellan er með SS húddi.

kv jói.
Jóhann Sæmundsson.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Chevelle
« Reply #5 on: October 25, 2007, 03:41:02 »
Sælir félagar. :)

Já efri myndin er af "stangarstökkvaranum", maður gleymir nú því atriði seint. :shock:

Sú neðri er af 1969 Chevelle sem að maður að nafni Hafliði Gunnarsson átti.
Hafliði lést fyrir mörgum árum í vinnuslysi í Vestmannaeyjum.
Hann var með bílinn með sér þar og ég man ekki eftir því að hann hafi komið aftur upp á land, þó getur það vel verið.
Þarna á myndinni þá stendur bíllinn fyrir framan verkstæðið hjá pabba hans Bílaverkstæði Gunnars Sigurgíslasonar sem var í Skeifunni við hliðina á Bílaverkstæðinu Armi.
Bíllinn var ekki SS en var með tjúnaða 350cid vél og sjálfskiptur.  Hann var að mig mynnir með 12bolta hásingu og 4,10:1 drif með læsingu.
Myndin hefur sennilega verið tekin á árunum 1981-2.

Vona að þetta geti varpað einhverju ljósi á málin.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
´67 og ´69 Chevelle
« Reply #6 on: October 25, 2007, 07:51:54 »
Chevellan hans Hafliða var blá að lit kóngablár?hvítur vynill?Öflugur bíll bíll á þessum tíma,hvað varð um hann?Eru til fleiri myndir af Hafliða bíl?Blessuð sé minning Hafliða heitins.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
´67 og ´69 Chevelle
« Reply #7 on: October 25, 2007, 09:33:58 »
Afhverju stangastökkvarinn ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
´67 og ´69 Chevelle
« Reply #8 on: October 25, 2007, 13:22:36 »
Dró skaftið út úr dragliðnum og stakk því ofan í brautina og fór upp á endan  :lol:

Annars er Hálfdán betri til að segja þá sögu.  8)
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
´67 og ´69 Chevelle
« Reply #9 on: October 25, 2007, 13:55:52 »
Quote from: "383charger"
Dró skaftið út úr dragliðnum og stakk því ofan í brautina og fór upp á endan  :lol:

Annars er Hálfdán betri til að segja þá sögu.  8)


Nú nú svipað og mythbusters á discovery reyndu, en tókst ekki...........
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Stangarstökk
« Reply #10 on: October 25, 2007, 14:28:11 »
Sælir félagar. :)

Þetta atvik gerðist eina nóttina á brautinni fyrir um 25 árum síðan (1982-3).
Þá var þessi Chevelle á samt nokkrum öðrum ásamt fjölda áhorfenda þarna að leika sér á brautinni.
Þegar ökumaður Chevelle bílsins hafði lokið sinni ferð og keyrði þá til baka eftir brautinni nokkuð greitt.
Þá sennilega hefur honum fundist hann nálgast hópinn sem að var í startinu full hratt þar sem að hann bremsar nokkuð harkalega.
Þar sem bíllinn hafði verið mikið hækkaður upp að aftan þá var aðeins lítill (stuttur) hluti af dragliðnum eftir inni í skiptingunni, og þegar hann bremsar harkalega þá nær hásingin að færast örlítið afturábak.
Það var nóg til þess að dragliðurinn dróst út úr skiptingunni, rakst niður í brautina og bíllinn tók stökk á skaptinu.
Og þá meina ég stökk, þar sem að skaptið var lóðrétt og bíllinn ofan á.
Þetta var svona eins og oft er kallað hjá áhættuleikurum "T-bone".

Ég sá þennan þátt hjá "Mythbusters" og þó svo að þetta hafi ekki tekist hjá þeim, þá gerðist þetta svo sannarlega þarna um nóttina í viðurvist fjölda vitna.

Ég veit ekki hvað "Mythbusters" gerðu rangt, kannski  var það að þeir voru á steinsteypu eða þá að þeir sprendu hjöruliðinn þannig að dragliðurinn kom aldrei út úr skiptingunni.
Svo gæti það líka verið að þeir voru með bílinn fjarstýrðann og voru ekki að bremsa en þá leggst bíllinn á nefið, sérstaklega þegar svona "harkalega" er bremsað.
Það geta verið margar skýringar. :!:

En endirinn varð sá að bíllinn endaði fyrir utan braut (vinstrameginn) með hásinguna langsum undir sér vegna þess að hún rifnaði úr flestum festingum.
Bíllinn valt ekki, en það fór um marga sem að þarna voru.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
´67 og ´69 Chevelle
« Reply #11 on: October 25, 2007, 14:47:03 »
það sem maður missti af að því að maður er ekki fæddur fyrr en '92 :smt076  :smt076  :smt076
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
´67 og ´69 Chevelle
« Reply #12 on: October 25, 2007, 16:16:07 »
69 Chevellan minnir óneitanlega á eina sem
kunningi minn átti "83.
Þá er ég bara að meina útlitslega
því þessi var upphaflega með sexu
og þrír í stýrinu :oops:
Þegar hann kaupir bílinn var hann með
307 og orðin gólfbíttaður.
Einhvern tíman ætlaði gaurinn
að taka smá spól á kagganum
en þá urðu þessi líka djö"#$"!# læti.
Kíkti ég undir hann og þá var hann
grindarbrotin báðu megin yfir hásingunni :roll:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
´67 og ´69 Chevelle
« Reply #13 on: October 26, 2007, 00:41:27 »
'67 malibu'inn átti pabbi back in the day... var grænn hjá honum, síðan svartur... cragar ss og teinafelgur... á til þónokkrar myndir af honum (eldra en þetta)... mynd inn á síðunni hjá Mola af sama bíl (þá svartur á bílaplaninu við kvartmílubrautina og gamli undir stýri).....
mig minnir að hann hafi verið eitthvða að fikta með 327 beinskipt og mikin snúning, valur vífils getur kanski vottað það :?:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Axel Volvo

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
´67 og ´69 Chevelle
« Reply #14 on: December 26, 2007, 19:56:44 »
Það var einn  Mercury Comet sem stökk á pústinu hérna á STF, hann fór að vísu ekki vel útúr því  :?  8)
Axel Þór Björgvinsson