Author Topic: Á bílasölunni...  (Read 103990 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #20 on: September 28, 2007, 01:07:42 »
Sá rauði er líka stýrisskiptur.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #21 on: September 28, 2007, 14:16:20 »
er þetta nokkuð bíllinn sem kom á burnoutið? eða var það '70?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #22 on: September 28, 2007, 15:37:20 »
Quote from: "edsel"
er þetta nokkuð bíllinn sem kom á burnoutið? eða var það '70?


Það var ´70 Malibu
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #23 on: September 28, 2007, 15:43:15 »
var það Malibu? minnti svo að hann hefði sagt Chevelle, Malibu var það heillinn
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #24 on: September 28, 2007, 16:10:41 »
Bíllinn (R-396) sá sem tók þátt í götuspyrnunni á Akureyri er original Malibu, sem er fínni útfærlsa af Chevelle.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #25 on: September 28, 2007, 16:46:47 »
er hann ekki rauður í dag?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #26 on: September 28, 2007, 16:47:44 »
Quote from: "Moli"
Bíllinn (R-396) sá sem tók þátt í götuspyrnunni á Akureyri er original Malibu, sem er fínni útfærlsa af Chevelle.




Burn-out-inu, ekki götunni!!

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #27 on: September 28, 2007, 16:49:48 »
Hefur einhvern tímann verið til "Hevy Chevy"
hérna á landinu :?:
Minnir að þeir hafi bara verið framleiddir "71
og ekkert meira eftir það :arrow:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #28 on: September 28, 2007, 17:04:24 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Moli"
Bíllinn (R-396) sá sem tók þátt í götuspyrnunni á Akureyri er original Malibu, sem er fínni útfærlsa af Chevelle.




Burn-out-inu, ekki götunni!!


jájá... eða það, má maður klikka! Það var það sem ég átti við! :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevelle
« Reply #29 on: September 28, 2007, 19:31:34 »
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevelle SS
« Reply #30 on: September 28, 2007, 19:32:44 »
Ætti ekki að vera SS húddið á þessari  SS Chevellu ?
Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #31 on: September 29, 2007, 23:30:46 »
Sá brúni var nokkuð lengi á Akureyri. Svaðaflottur vagn. Er ef til vill á ákveðnum bæ frammi í firði núna ekki satt?
En hvað geta Mustangtæknifræðingar frætt okkur um þann gula?

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #32 on: September 30, 2007, 01:06:46 »
nei olds er í skagafyrði að mér skilst :wink:  en ég sá hann siðast á stokkahlöðum fyrir mjög mörgum árum djö flottur bill lángaði mikið í hann :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #33 on: October 01, 2007, 08:35:09 »
Minnir að það sé búið að rífa Oldsinn, að hann hafi farið í varahluti í Torondo-inn fyrir sunnan,,

En þennan mustang þarf ég að fá að hugsa aðeins meira um,

AlliBird

  • Guest
Á bílasölunni...
« Reply #34 on: October 01, 2007, 18:17:56 »
Þessi blái T-Bird þarna á endanum,- er hann á lífi í dag, og þá - í hvernig ástandi?

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #35 on: October 01, 2007, 18:22:48 »
Já hann er til, er fagur rauður í dag og hefur sést býsna með Fornbílaklúbb Reykjarvíkur, síðast þegar ég sá hann var hann í geymslunum hjá þeim.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #36 on: October 01, 2007, 18:27:41 »
er ekki til betri mynd af olds :?:  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

AlliBird

  • Guest
Á bílasölunni...
« Reply #37 on: October 01, 2007, 18:33:00 »
Já, er þetta rauði ´64 bíllinn sem var seldur í vor?
Stoppaði hann lengi á Ak?

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #38 on: October 01, 2007, 18:34:42 »
Já þetta er sá  bíll.
Hann var á Siglufirði á þessum tíma (F-257)
Getur lesið sögu hans í félagskránni á fornbill, (læstasvæðinu fyrir félagsmenn)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #39 on: October 01, 2007, 18:52:18 »
Þetta er sú eina sem ég á.  Tekið á kunnuglegum slóðum, fyrir utan löggustöðina æa Akureyri.  Búið að klippa af þeim framhjóladrifna.  Eitthvað havarí í gangi.  Á myndinni er Magnús heitinn Finnsson, sem var lengi gjaldkeri Bílaklúbbsins.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.