Author Topic: Á bílasölunni...  (Read 100194 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #40 on: October 04, 2007, 21:49:38 »
Næstfallegasti Chevy-inn að mínu mati (67 Nova er með aðeins fallegra grill en þessi 66 bíll). Í Super Sport útgáfu var hægt að fá þessa bíla með 327 upp á 350 amerísk hross en bíllinn í auglýsingunni er með 120 hö. 194 c.i. sexu.  Árið 1966 þá hét Super Sport útgáfan Chevy II Super Sport.  Það var svo 1967 sem þeir hétu Nova Super Sport.

En hvað vitið þið annars um þennan fyrir utan að hann er á góðum dekkjum SEM ERU á felgum takk fyrir?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #41 on: October 04, 2007, 21:58:18 »
já það væri gaman að vita hvað var um svona gæðing :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #42 on: October 04, 2007, 22:44:14 »
Þetta er væntanlega þessi ljósblái sem Teddi fordfjarki reif ca. ´85-6.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #43 on: October 11, 2007, 22:01:25 »
Jæja kallarnir
Hér koma tveir í sérflokki, en hver þekkir sögu þeirra?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #44 on: October 12, 2007, 00:08:36 »
Þessi Barracuda er bíllinn sem Hjörtur er búinn að eiga í mörg ár, R-706 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #45 on: October 12, 2007, 07:57:05 »
Hvað ætlar Cougar-inn að gera við 6 cyl bíla ? hmmm
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #46 on: October 19, 2007, 19:48:28 »
Fordleifafræðingarnir eru duglegastir að kíkja á bílasöluna.  Kannski eru þeir með mestu þátíðarþrána?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #47 on: October 19, 2007, 20:09:41 »
Kannski það,

Hérna er svo Bossinn í lit, í sama sett uppi og á auglýsingunni,

Og ein af honum eins og hann er í dag.

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #48 on: October 19, 2007, 20:35:53 »
Er þessi svarti ekki "hinn" bossin.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #49 on: October 19, 2007, 20:42:58 »
Nei, fékk myndirnar af þessum svarta hjá Helga sem átti gula,

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #50 on: October 19, 2007, 21:51:14 »
En... þessi sem er grænn í dag og var það original og var gulur og  
hvítur og blár og fl. var aldrei með Shaker húddi.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #51 on: October 19, 2007, 22:09:17 »
Höldum þessu heitu  Fordarar: Þessa mynd tók ég c.a. 1977.  Þá var þessi vagn á Akureyri, svartur með silfurröndum og 351 og í eigu sveitadrengs framan úr firði.
Myndin er kannski merkileg fyrir þá hluta sakir að fyrir framan Töngina glittir í afturbretti á lambaskítsgræns Moskovitch sem fékkst í vöruskiptum fyrir íslenska síld og fyrir aftan hann er eitt skilgetið innflutningsafkæmi Sambandsins sáluga; ljósblár Opel Record.
Moskinn og Pelinn eru liklega horfin á stóra Jönkjardinn en hvar er Töngin i dag?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #52 on: October 19, 2007, 22:14:55 »
Quote from: "m-code"
En... þessi sem er grænn í dag og var það original og var gulur og  
hvítur og blár og fl. var aldrei með Shaker húddi.


Rangt, þetta er original Shaker bíll. Shaker húddið er ennþá á honum. Þessi bíll var original lime green. Kom til landsins í pörtum af Barða sem málar hann Gulan, var eftir það svartur m/gráum röndum, næst svartur m/rauðri rönd, eftir það ljósblár, og að lokum grænn eins og hann er í dag. Barði rífur BOSS vélina úr og á hana ennþá. Gírkassinn er enn til hérlendis og í bíl sem er búinn að standa í 20+ ár.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #53 on: October 19, 2007, 22:33:01 »
En hvar er þá hinn boss2 sem var svartur með rauðri rönd yfir húddið.
Græni bíllin er ekki með shaker í dag.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #54 on: October 19, 2007, 22:58:51 »
Quote from: "m-code"
En hvar er þá hinn boss2 sem var svartur með rauðri rönd yfir húddið.
Græni bíllin er ekki með shaker í dag.


Það er græni BOSS-in (sem ég á í dag, var að kaupa hann múhahaha) 8)

Græni billinn er ekki með Shaker í dag en var það original. Shakerinn fór af honum þegar Hjalli átti hann ásamt gardínunni, ofl. Það dót átti að fara á Gula BOSS-inn en fór aldrei á hann. Sögur segja að gardínan og shakerinn hafi farið með gula bílnum en það er óstaðfest.

Græni bíllinn kom mun betur útbúinn en sá guli. T.d. eins og áður kom fram, original með shaker, "sport slats" (gardínu) viðarinnréttingu, stokk ofl.

Sjá MartiReport yir græna BOSS-inn

Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #55 on: October 19, 2007, 23:02:00 »
Og á meðan Fordleifafræðingarnir reyna að ráða í loftinntökin brunar þessi fíni indíánahöfðingi inn á bílasöluna. Það eina sem er 350 cc í þessum bíl er hanskahólfið:
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Pontiac
« Reply #56 on: October 20, 2007, 00:40:28 »
´Já takk, meira af Pontiac söluauglýsingum. :D  :D  :D  :D

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #57 on: October 20, 2007, 01:25:43 »
Fordleifafræðingar ræða Mustangs lakk
og framlágir stara á skjáinn bjórvotum augum.
Svo birtist í skyndi þar gamall Pontíakk
og þeir fóru all snarlega á taugum.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #58 on: October 20, 2007, 02:01:32 »
Ragnar ekki rengja það
rangt er það hjá þér.
Enda fundið ekki vað
er sleppur undir hjá mér.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #59 on: October 22, 2007, 09:35:59 »
Quote from: "66 Charger"
Fordleifafræðingar ræða Mustangs lakk
og framlágir stara á skjáinn bjórvotum augum.
Svo birtist í skyndi þar gamall Pontíakk
og þeir fóru all snarlega á taugum.





Ekki er þetta sami bíllinn??