Author Topic: Á bílasölunni...  (Read 100217 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #60 on: October 22, 2007, 09:42:42 »
ég get svos varið það ég held að ég viti um hvaða ljósbláa opel record þú ert að tala um :lol:

þegar ég var.. ennþá í pollabuxunum var í sömu götu og ég bjó í alltaf þessi sérstaklega skærljósblái opel record 60 og eitthvað, hef séð þennan bíl glitta fyrir í auglísingum og sé hann meirasegja annað veifið í dag og þekki hann alltaf útaf litnum,  kannski tilviljun en hann er ekki það ó´líkur bláum opal,

þessi formula400 er sweet
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #61 on: October 22, 2007, 09:49:33 »
Þeir voru nú til frekar margir svona bláir Pelar, t.d voru tveir svona á ferðinni á Akureyri 97, annar þeirra var einmitt á lágu Í steðjanúmmeri, sá þann bíl einmitt fyrir sunnan fyrir nokkrum árum.

Einn svona eðal vagn er á samgöngu safninu að Stóragerði í Skagafirði,

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #62 on: October 22, 2007, 09:50:29 »
Quote from: "Anton Ólafsson"

Ekki er þetta sami bíllinn??


Er ekki viss um það. Sá rauði er alla vega með 1971 frambrettum.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #63 on: October 22, 2007, 19:23:01 »
rosalega er þessi pontiac flottur þarna rauður á firestone wide oval og rally felgum  8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #64 on: October 23, 2007, 23:39:28 »
Þættinum voru að berast þær fréttir að ný sending af bílum hafi verið skráðir á söluna sökum góðs kveðskaps.

Hér er einn forlátur MoPar


Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Á bílasölunni...
« Reply #65 on: October 23, 2007, 23:48:12 »
gott verð í dag 750 þus  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #66 on: October 24, 2007, 08:17:49 »
" Uppgerður " hvaða ár er þetta ? var Doddinn bugaður svona snemma ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Á bílasölunni...
« Reply #67 on: October 24, 2007, 08:21:54 »
eins og þessi  :lol:

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #68 on: October 24, 2007, 18:52:14 »
chargerinn var greinilega ekki auglýstur fyrir svo löngu kannski 10 árum hann er á nýju númerunum minnir að þessi hafi enda í svíþjóð einsog var í tísku á tímabili þegar menn tímdu ekki að borga fyrir þá hér  :roll:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #69 on: October 24, 2007, 19:01:32 »
Á sölunna rennur þessi 69 Mach 1 m-code.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #70 on: October 24, 2007, 19:04:55 »
ha ha fyndið að sja þetta mamma og pabbi voru orðin vitlaus þegar síminn var ennþá að hringja á fullu 6mán seinna og ég farinn til USA :lol:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #71 on: October 24, 2007, 21:41:38 »
Jæja, þá er Hvíti Hákarlinn loksins kominn á söluna,


Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #72 on: October 25, 2007, 10:12:02 »
hvíti hákarlinn er í glymrandi standi, orðinn vínrauður og er á ísafirði
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Hvíti hákarlinn
« Reply #73 on: October 25, 2007, 13:12:00 »
Jújú og er svona í dag,






Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #74 on: October 26, 2007, 00:33:49 »
Þessi var víst að renna út af sölunni, kominn með nýjan hamingjusaman eiganda.




Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #75 on: October 26, 2007, 18:57:37 »
hann hefur hækkað um 20 þús kall síðan í den heldur sér betur í verði en Toyota  :D
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline camaro 90

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #76 on: October 26, 2007, 21:12:01 »
Blái pelinn í Stóragerði er Í 95 ´71 1700 record

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #77 on: October 26, 2007, 22:57:21 »
vitið þið nok hver málar myndina á pontiac :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #78 on: October 27, 2007, 08:55:20 »
Virðist standa þarna neðst í horninu, en ekki gott að lesa það :lol:

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #79 on: October 27, 2007, 16:45:51 »
Jæja næstur á söluna er 32Ford



Eitthvað gekk treglega að selja hann fyrir 5.maí, þannig að hann er farinn úr landi.