Author Topic: Á bílasölunni...  (Read 114851 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #20 on: September 28, 2007, 15:37:20 »
Quote from: "edsel"
er þetta nokkuð bíllinn sem kom á burnoutið? eða var það '70?


Það var ´70 Malibu
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #21 on: September 28, 2007, 15:43:15 »
var það Malibu? minnti svo að hann hefði sagt Chevelle, Malibu var það heillinn
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #22 on: September 28, 2007, 16:10:41 »
Bíllinn (R-396) sá sem tók þátt í götuspyrnunni á Akureyri er original Malibu, sem er fínni útfærlsa af Chevelle.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #23 on: September 28, 2007, 16:46:47 »
er hann ekki rauður í dag?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #24 on: September 28, 2007, 16:49:48 »
Hefur einhvern tímann verið til "Hevy Chevy"
hérna á landinu :?:
Minnir að þeir hafi bara verið framleiddir "71
og ekkert meira eftir það :arrow:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #25 on: September 28, 2007, 17:04:24 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Moli"
Bíllinn (R-396) sá sem tók þátt í götuspyrnunni á Akureyri er original Malibu, sem er fínni útfærlsa af Chevelle.




Burn-out-inu, ekki götunni!!


jájá... eða það, má maður klikka! Það var það sem ég átti við! :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevelle
« Reply #26 on: September 28, 2007, 19:31:34 »
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevelle SS
« Reply #27 on: September 28, 2007, 19:32:44 »
Ætti ekki að vera SS húddið á þessari  SS Chevellu ?
Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #28 on: September 29, 2007, 23:30:46 »
Sá brúni var nokkuð lengi á Akureyri. Svaðaflottur vagn. Er ef til vill á ákveðnum bæ frammi í firði núna ekki satt?
En hvað geta Mustangtæknifræðingar frætt okkur um þann gula?

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #29 on: September 30, 2007, 01:06:46 »
nei olds er í skagafyrði að mér skilst :wink:  en ég sá hann siðast á stokkahlöðum fyrir mjög mörgum árum djö flottur bill lángaði mikið í hann :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #30 on: October 01, 2007, 08:35:09 »
Minnir að það sé búið að rífa Oldsinn, að hann hafi farið í varahluti í Torondo-inn fyrir sunnan,,

En þennan mustang þarf ég að fá að hugsa aðeins meira um,

AlliBird

  • Guest
Á bílasölunni...
« Reply #31 on: October 01, 2007, 18:17:56 »
Þessi blái T-Bird þarna á endanum,- er hann á lífi í dag, og þá - í hvernig ástandi?

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #32 on: October 01, 2007, 18:22:48 »
Já hann er til, er fagur rauður í dag og hefur sést býsna með Fornbílaklúbb Reykjarvíkur, síðast þegar ég sá hann var hann í geymslunum hjá þeim.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #33 on: October 01, 2007, 18:27:41 »
er ekki til betri mynd af olds :?:  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

AlliBird

  • Guest
Á bílasölunni...
« Reply #34 on: October 01, 2007, 18:33:00 »
Já, er þetta rauði ´64 bíllinn sem var seldur í vor?
Stoppaði hann lengi á Ak?

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #35 on: October 01, 2007, 18:34:42 »
Já þetta er sá  bíll.
Hann var á Siglufirði á þessum tíma (F-257)
Getur lesið sögu hans í félagskránni á fornbill, (læstasvæðinu fyrir félagsmenn)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #36 on: October 01, 2007, 18:52:18 »
Þetta er sú eina sem ég á.  Tekið á kunnuglegum slóðum, fyrir utan löggustöðina æa Akureyri.  Búið að klippa af þeim framhjóladrifna.  Eitthvað havarí í gangi.  Á myndinni er Magnús heitinn Finnsson, sem var lengi gjaldkeri Bílaklúbbsins.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #37 on: October 04, 2007, 21:49:38 »
Næstfallegasti Chevy-inn að mínu mati (67 Nova er með aðeins fallegra grill en þessi 66 bíll). Í Super Sport útgáfu var hægt að fá þessa bíla með 327 upp á 350 amerísk hross en bíllinn í auglýsingunni er með 120 hö. 194 c.i. sexu.  Árið 1966 þá hét Super Sport útgáfan Chevy II Super Sport.  Það var svo 1967 sem þeir hétu Nova Super Sport.

En hvað vitið þið annars um þennan fyrir utan að hann er á góðum dekkjum SEM ERU á felgum takk fyrir?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #38 on: October 04, 2007, 21:58:18 »
já það væri gaman að vita hvað var um svona gæðing :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #39 on: October 04, 2007, 22:44:14 »
Þetta er væntanlega þessi ljósblái sem Teddi fordfjarki reif ca. ´85-6.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963