Author Topic: Á bílasölunni...  (Read 100978 times)

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Á bílasölunni
« Reply #100 on: November 24, 2007, 00:05:42 »
Þessi 73 prammi átti hann ekki að vera rúm 5 tonn. Mig minnir að undirvagninn hafi átt að vera nánast sprengiheldur.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #101 on: November 24, 2007, 00:20:35 »
Svona leit  Nixon út árið ´98 ,en boddy var víst brynvarið, en reat var víst ónytt þegar þessi mynd er tekinn,
[/img]

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: .
« Reply #102 on: November 24, 2007, 00:22:56 »
Quote from: "hebbi"
voru vængirnir á þessum imperial soðnir á 4 dyra ramblerinn eða hvað það heitir þetta með eldinn og vængina hér á öðrum þræði

ps fundarbíllin var 13 árum yngri og MEÐ LÆSIVARÐA HEMLA sure brakes

það voru vængir af cadda heyrði ég frá pabba, vinur hans smíðaði þennan rambler í gamladaga
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #103 on: November 27, 2007, 17:15:12 »
Þessi stóð lengi á Smiðjuveginum upp úr "90
þegar ég var að vinna í Sólningu :?
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #104 on: December 01, 2007, 02:04:39 »
Róleg helgi á bílasölunni, þangað til þar inn á planið líður þessi íðilfagri Coronet og menn rífa upp veskin og veifa víxileyðublöðum og láta eins og svín í hveiti í tómum fögnuði því góður díll liggur í loftinu.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #105 on: December 01, 2007, 15:04:35 »
Hefur þessi Coronet eitthvað sést á seinni árum??

Var eitthvað magn til að 70 Coronet?

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #106 on: December 02, 2007, 00:37:10 »
Sir Anton Von Continental

Það má vera að þeir hafi verið 2-3, alls ekki fleiri.  Þeir komu fæstir norður yfir heiðar enda eftirsóttir ölvagnar sem menn létu ekki frá sér nema líf lægi við.  Þú sérð t.d. að það er á þeim svokölluð ælurenna sem virkaði þannig að ef menn ráku álkuna út um hliðarrúðu á 60 mílum og spúðu kvöldmatnum út í náttmyrkrið, á leið á sveitaball, þá rann viðbjóðurinn bara aftur með bílnum en subbaði ekki út formfagrar hliðarnar.  Svona hönnun var ómetanleg þegar hirðin var á leiðinni á sveitaball og enginn tími vannst til að stoppa.  Moparinn var sérlega vel hannaður hvað þetta varðar enda hlustuðu mennirnir með hattana þar á bæ á óskir kúnnanna varðandi þægindi.

"Við áttum kaggan þúfur og þras og kannski dreitil í tímans glas" kváðu Stuðmenn.  Það er engu líkara en að "í bláum skugga" hafi verið ort í þessum bláa Coronet.

Góðar stundir

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #107 on: December 03, 2007, 22:16:44 »
Ég man ekki eftir að hafa séð þennan bíl.  Veit einhver um afdrif hans?
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #108 on: December 04, 2007, 00:30:52 »
Eru engar gamlar geitur á sölunni??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #109 on: December 04, 2007, 20:49:00 »
Maður sér þetta fyrir sér:  

Eigandinn: "Já hann er á svínfeitu Móhakki á Krakkar felgjum og svo má ekki gleyma Holy Doble flækjunum."

Bílasalinn hamast á Byro pennanum (þetta er sko pre-computer auto sales tímabilið):  #Æ sí, MOHAK dekk, CRACAR (selst frekar ef maður hefur þennan útlenska staf "c") og svo hljóta gaurarnir að falla fyrir einhverju gismói sem er Doble eitthvað."
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #110 on: December 04, 2007, 21:18:34 »
Já takk fyrir bara bíll ársins... :lol:

Hvaða ´69 GTO er þetta annars? Annars selfossbíllinn mögulega?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #111 on: December 04, 2007, 21:50:53 »
Ég sé ekki betur en að "Geitinn" sé 68 model, Þeir hafa ekki verið allt of klárir á árgerðunum í den :D Eða kanski bara stafsetningar villa :wink:
Veit bara um einn GTO sem kom hingað til lands með rafmagn í öllu og var hann árg 1968

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #112 on: December 04, 2007, 21:51:49 »
Ég sé ekki betur en að "Geitinn" sé 68 model, Þeir hafa ekki verið allt of klárir á árgerðunum í den :D Eða kanski bara stafsetningar villa :wink:
Veit bara um einn GTO sem kom hingað til lands með rafmagn í öllu og var hann árg 1968

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #113 on: December 04, 2007, 22:03:50 »
Ég held að Ingimar Baldvins hafi átt þennan bíl og selt bróður minum hann ´82? þá var hann með 389 upptjúnaða eins og hægt er og 400 hurstskiptingu  
vann víst alveg ofboðslega
Bergur Geirsson

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #114 on: December 04, 2007, 22:04:28 »
Ég held að Ingimar Baldvins hafi átt þennan bíl og selt bróður minum hann ´82? þá var hann með 389 upptjúnaða eins og hægt er og 400 hurstskiptingu  
vann víst alveg ofboðslega
Bergur Geirsson

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #115 on: December 04, 2007, 22:05:08 »
Ég held að Ingimar Baldvins hafi átt þennan bíl og selt bróður minum hann ´82? þá var hann með 389 upptjúnaða eins og hægt er og 400 hurstskiptingu  
vann víst alveg ofboðslega 8)
Bergur Geirsson

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #116 on: December 04, 2007, 22:05:39 »
Ég held að Ingimar Baldvins hafi átt þennan bíl og selt bróður minum hann ´82? þá var hann með 389 upptjúnaða eins og hægt er og 400 hurstskiptingu  
vann víst alveg ofboðslega 8)
Bergur Geirsson

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #117 on: December 04, 2007, 22:06:49 »
Ég held að Ingimar Baldvins hafi átt þennan bíl og selt bróður minum hann ´82? þá var hann með 389 upptjúnaða eins og hægt er og 400 hurstskiptingu  
vann víst alveg ofboðslega 8)
Bergur Geirsson

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #118 on: December 04, 2007, 22:07:14 »
Ég held að Ingimar Baldvins hafi átt þennan bíl og selt bróður minum hann ´82? þá var hann með 389 upptjúnaða eins og hægt er og 400 hurstskiptingu  
vann víst alveg ofboðslega 8)
Bergur Geirsson

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #119 on: December 04, 2007, 22:09:09 »
sorry tölvu vesen afsakið :oops:
Bergur Geirsson