Author Topic: Á bílasölunni...  (Read 100202 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #120 on: December 04, 2007, 23:24:59 »
Já.. þetta passar ´68 GTO (68 GTO var valinn bíll ársins af af einhverju blaði.. motor trend eða e-h...... þar gæti sá ruglingur legið).
Hann er líka með sidelampa, sérðu það Gunni... þessi hefur verið "loadaður".. his/hers skiptir o.fl.

Ég veit ekki hvað varð af þessum..

Gunni, hvað voru margar 68 geitur? þetta er ekki bíllinn sem pabbi reif og hennti... ég átti grænan framenda af 68 GTO með svartri strípu efst þ.s. merkið er á 68 stuðurunum (ég hennti honum... hann var mjög illa farinn).

Það passar að þetta er bíllinn sem Ingimar var með... ég man að hann lýsti sínum bíl þannig að það hefði verið allt í honum..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #121 on: December 04, 2007, 23:36:06 »
þessi grotnaði niður í fjörunni á eyrarbakka bak við skemmu,bróðir minn seldi hann þangað og sér mikið ettir því
Bergur Geirsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #122 on: December 05, 2007, 08:23:17 »
Strákar mínir.  Það hefur alltaf verið lífleg Pontiac della á Selfossi:

http://gislisk.googlepages.com/sagapontiacgto
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #123 on: December 05, 2007, 08:59:46 »
Quote from: "Kiddi"
Já.. þetta passar ´68 GTO (68 GTO var valinn bíll ársins af af einhverju blaði.. motor trend eða e-h...... þar gæti sá ruglingur legið).
Hann er líka með sidelampa, sérðu það Gunni... þessi hefur verið "loadaður".. his/hers skiptir o.fl.

Ég veit ekki hvað varð af þessum..

Gunni, hvað voru margar 68 geitur? þetta er ekki bíllinn sem pabbi reif og hennti... ég átti grænan framenda af 68 GTO með svartri strípu efst þ.s. merkið er á 68 stuðurunum (ég hennti honum... hann var mjög illa farinn).

Það passar að þetta er bíllinn sem Ingimar var með... ég man að hann lýsti sínum bíl þannig að það hefði verið allt í honum..


Já Kiddi þessi var með öllu. Alfreð Björnsson átti hann síðast og henti honum enda orðin haug riðgaður, en verri bílar hafa samt verið gerðir upp.Ingimar sá og sér alla tíð mikið eftir honum. Sögur heyrðust um að Ram Air II vél hafi verið í honum orginal og á að vera til enn , í eigu Jóns bróður Benna Eyjólfs, en í hendur þeirra bræðra komst flest af því besta úr þeim  Pontiac bílum sem hingað komu, því er nú verr.Ég veit um amk 5 stk 1968 GTO

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
GTO
« Reply #124 on: December 06, 2007, 17:19:32 »
Sæl öll. Einum 68 -69 GTO man ég eftir sem Gunnar Dungal í Pennanum átti og seldi bróður mínum. Hann var rauður með hvítum eða svörtum vinyl top - hvitur að innan og með snúningsmæli á húddinu og his/her skiftir - þetta var bíll með öllu.Það væri gaman ef einhver ætti mynd.

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Í gamla daga GTO
« Reply #125 on: December 06, 2007, 17:53:53 »
Ég man eftir tveimur 1969 ljósgrænum GTO annar með 455 og hinn 400 báðir voru keyptir af dánarbúi í Ameríku í kringum 1978. Innflytjandi var að mig minnir Sveinn Halldórsson. Sonur hans Oddur Björn Sveinsson var stundum á öðrum þeirra. 400 bíllinn var sjálfskiptur, veit ekki með hinn.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Í gamla daga GTO
« Reply #126 on: December 06, 2007, 18:05:12 »
Quote from: "440sixpack"
Ég man eftir tveimur 1969 ljósgrænum GTO annar með 455 og hinn 400 báðir voru keyptir af dánarbúi í Ameríku í kringum 1978. Innflytjandi var að mig minnir Sveinn Halldórsson. Sonur hans Oddur Björn Sveinsson var stundum á öðrum þeirra. 400 bíllinn var sjálfskiptur, veit ekki með hinn.


Þeir eru báðir á Selfossi í eigu sama mannsins. Kramið í öðrum þeirra er allveg orginal.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #127 on: December 07, 2007, 17:24:42 »

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #128 on: December 07, 2007, 17:37:07 »
Já ok... m. 70-73 fronti... eftirfarandi númer koma upp fyrir '75 firebirds

EH149
GV772
FF163
FG967
EL246
EÖ889
FÞ453
EZ227
FZ587

Hvað er líklegast :?:  :lol:  Mér sýnist fremsti stafurinn vera F og síðasti 7.... það gefur mér FG967, FZ587... hvort er það :smt120
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #129 on: December 07, 2007, 17:44:02 »
Þetta er FG967
 

Hérna á Stjáni Skjól hann




Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #130 on: December 08, 2007, 00:39:24 »
Þessi var mikið á rúntinum á Akureyri um 1980. 350 dæmi minnir mig.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #131 on: December 08, 2007, 01:42:12 »
Óhuggulega sexy??? og Pontiac í sömu setningu, þetta hlýtur að vera prent villa!!!

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Á bílasölunni...
« Reply #132 on: December 08, 2007, 02:03:46 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Óhuggulega sexy??? og Pontiac í sömu setningu, þetta hlýtur að vera prent villa!!!
Nei nei þetta er glæsilegasti eldfuglinn í lausu lofti  8)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #133 on: December 08, 2007, 02:05:01 »
Pervertar þessir norðanmenn. :smt108
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #134 on: December 08, 2007, 18:12:37 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Óhuggulega sexy??? og Pontiac í sömu setningu, þetta hlýtur að vera prent villa!!!


Quote from: "Sigtryggur"
Pervertar þessir norðanmenn. :smt108


og greinilega rammöfugir í þokkabót..  :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #135 on: December 11, 2007, 18:16:35 »

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #136 on: December 11, 2007, 18:44:47 »
Næst er það bara hr. 66 Charger sjálfur.

En þessi auglýsing birtist í morgunblaðinu  5.apríl 1967.


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #137 on: December 11, 2007, 21:23:57 »
Fann þessar í fljótheitum!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #138 on: December 11, 2007, 23:07:40 »
sko Pontiac  dýrastur :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #139 on: December 12, 2007, 08:34:21 »
"  Simca 1965 8 strokka nýuppgerður "

hvaða bíll var það ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.