Author Topic: Á bílasölunni...  (Read 100166 times)

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #140 on: December 12, 2007, 11:13:28 »
Quote from: "Einar Birgisson"
"  Simca 1965 8 strokka nýuppgerður "

hvaða bíll var það ?


Heyrðu, Einar!

Þetta var Simca Vidette V8.. 140cid og eitthvað um 80 hö :lol:  :lol:

Hélt að þið norðanmenn sem eru í vöggu fordmenningarinnar ættu að vita þetta, því jú þetta var Ford V8.
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #141 on: December 12, 2007, 13:06:05 »
Ok , þetta SKRÍMSLI er þá v8 stock ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Gizmo

  • Guest
Á bílasölunni...
« Reply #142 on: December 12, 2007, 17:22:34 »
"Lincoln Continental, fæst gegn skuldabréfi."

Greinilegt að sumt bara breytist ekki.. :lol:

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #143 on: December 12, 2007, 17:36:08 »
Quote from: "Harry"
Sæl öll. Einum 68 -69 GTO man ég eftir sem Gunnar Dungal í Pennanum átti og seldi bróður mínum. Hann var rauður með hvítum eða svörtum vinyl top - hvitur að innan og með snúningsmæli á húddinu og his/her skiftir - þetta var bíll með öllu.Það væri gaman ef einhver ætti mynd.

kv Harry


Harry.
Þessi var ´68 árg og var á Ísafirði ca´75 í eigu Jóns Jónssonar útgerðarmanns. Synir hans Mulli og Þröstur voru oft á honum , virkaði allsvakalega. Sagt var að einhver á Akureyri hefði flutt hann inn, gott ef Kennedy bræðurnir voru ekki orðaðir við það. Vinur minn reif úr honum innréttinguna ofl,  áður en hann fór í pressuna. Einn alfallegasti GTO sem til landsins kom

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #144 on: December 16, 2007, 02:02:56 »

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #145 on: December 16, 2007, 13:03:26 »
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=173&pos=6
Þessi?Sennilega,mig minnir að typan heiti White Hat Special.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #146 on: December 16, 2007, 13:17:22 »
Þessi Charger, ladies and gentlemen, er sá sem síðar varð svartur, lengi á Akureyri eign Steina Ingólfs, Einars Gylfa og stórsöngvarans K. Jóhannssonar.  Hann er enþá til, staðsettur einhversstaðar á Austfjörðum.  Það er fullt af myndum af honum á Molavefnum góða.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #147 on: December 16, 2007, 13:27:17 »
Ertu nú ekki að fara með tóma steypu Raggi? Þótt það gerist sjaldan? :lol:

Er þetta ekki ´69 bíllinn sem er í Fornbílageymslunum?

...og var ekki einhver skyldur Kalla málara búinn að kaupa ´68 bílinn að austan?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gunnar Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #148 on: December 16, 2007, 14:27:19 »
Quote from: "Moli"
Ertu nú ekki að fara með tóma steypu Raggi? Þótt það gerist sjaldan? :lol:

Er þetta ekki ´69 bíllinn sem er í Fornbílageymslunum?

...og var ekki einhver skyldur Kalla málara búinn að kaupa ´68 bílinn að austan?
[/color]

Jú, Jú Magnús bróðir hans, held ég.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #149 on: December 16, 2007, 15:46:58 »
Jú Moli

Ég skeit rækilega á mig þarna.  68 bíllinn sem ég lýsti var nefnilega með sömu litasamsetningu og þessi 69 bíll. Þetta þýðir 12 vandarhögg á næsta Moparfundi.

Err

Quote from: "Moli"
Ertu nú ekki að fara með tóma steypu Raggi? Þótt það gerist sjaldan? :lol:

Er þetta ekki ´69 bíllinn sem er í Fornbílageymslunum?

...og var ekki einhver skyldur Kalla málara búinn að kaupa ´68 bílinn að austan?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #150 on: December 18, 2007, 00:29:18 »
Hún er góð þessi....þótt hún sé ekki á slikkum, bara breiðdekkjum  :lol:
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #151 on: December 20, 2007, 12:24:22 »
Jæja inn á söluna rennur þessi Gullfallegi 69 Coupe.


Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #152 on: December 28, 2007, 00:42:36 »
Kæru bílasalar!Anton & Ragnar!!!
Er nokkuð til CAMARO árg 70 til 73 á sölunni hjá ykkur,
sem mætti greiðast með vixlum?
KV

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #153 on: December 28, 2007, 01:04:13 »
Að sjálfsögðu er allt til á Bílasölunni.
Hér er einn Cammi á Cosmo  :oops: felgum  og með vél sem virðist svipuð að rúmtaki og í drullumöllurum.

Víxlar vel þegnir!
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Loðna!!!!!!
« Reply #154 on: December 28, 2007, 01:16:44 »
Tek þennan!!!!
 Flottar þessar COSMO felgur.Get ég borgað´ann´með 24 víxlum?
Er að fara á loðnubát( vonandi Sigurð VE) og verð með fullt rassg..
af seðlum.P.s vinnur Guðfinnur ekki á þessari bílasölu?

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #155 on: December 28, 2007, 17:49:00 »
...

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #156 on: January 29, 2008, 18:30:24 »
Rólegt er búið að vera á sölunni í janúarmánuði,
En þá rennur þessi  gullmoli inn,

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #157 on: February 24, 2008, 18:51:03 »
Jæja, þá er komið verð á ,,nýju bílanna'' hjá sambandinu :lol:

Um að gera að tryggja sér bíl sem fyrst 8)

Bílasalan er opinn til kl 22.00 og umboðsmenn um allt land

alltaf rífandi sala :smt003

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #158 on: February 24, 2008, 21:11:02 »
að sjálfsögðu er Cadillac dýrastur 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #159 on: February 24, 2008, 22:12:05 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Jæja inn á söluna rennur þessi Gullfallegi 69 Coupe.



Þetta er '69 Mustanginn sem frændi átti á sínum tíma og endaði á Selfossi, frægur í dag fyrir sérstakan fugl á húddinu.

Kv,

Buddy