Author Topic: Á bílasölunni...  (Read 114957 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #140 on: December 16, 2007, 13:17:22 »
Þessi Charger, ladies and gentlemen, er sá sem síðar varð svartur, lengi á Akureyri eign Steina Ingólfs, Einars Gylfa og stórsöngvarans K. Jóhannssonar.  Hann er enþá til, staðsettur einhversstaðar á Austfjörðum.  Það er fullt af myndum af honum á Molavefnum góða.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á bílasölunni...
« Reply #141 on: December 16, 2007, 13:27:17 »
Ertu nú ekki að fara með tóma steypu Raggi? Þótt það gerist sjaldan? :lol:

Er þetta ekki ´69 bíllinn sem er í Fornbílageymslunum?

...og var ekki einhver skyldur Kalla málara búinn að kaupa ´68 bílinn að austan?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gunnar Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #142 on: December 16, 2007, 14:27:19 »
Quote from: "Moli"
Ertu nú ekki að fara með tóma steypu Raggi? Þótt það gerist sjaldan? :lol:

Er þetta ekki ´69 bíllinn sem er í Fornbílageymslunum?

...og var ekki einhver skyldur Kalla málara búinn að kaupa ´68 bílinn að austan?
[/color]

Jú, Jú Magnús bróðir hans, held ég.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #143 on: December 16, 2007, 15:46:58 »
Jú Moli

Ég skeit rækilega á mig þarna.  68 bíllinn sem ég lýsti var nefnilega með sömu litasamsetningu og þessi 69 bíll. Þetta þýðir 12 vandarhögg á næsta Moparfundi.

Err

Quote from: "Moli"
Ertu nú ekki að fara með tóma steypu Raggi? Þótt það gerist sjaldan? :lol:

Er þetta ekki ´69 bíllinn sem er í Fornbílageymslunum?

...og var ekki einhver skyldur Kalla málara búinn að kaupa ´68 bílinn að austan?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #144 on: December 18, 2007, 00:29:18 »
Hún er góð þessi....þótt hún sé ekki á slikkum, bara breiðdekkjum  :lol:
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #145 on: December 20, 2007, 12:24:22 »
Jæja inn á söluna rennur þessi Gullfallegi 69 Coupe.


Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #146 on: December 28, 2007, 00:42:36 »
Kæru bílasalar!Anton & Ragnar!!!
Er nokkuð til CAMARO árg 70 til 73 á sölunni hjá ykkur,
sem mætti greiðast með vixlum?
KV

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #147 on: December 28, 2007, 01:04:13 »
Að sjálfsögðu er allt til á Bílasölunni.
Hér er einn Cammi á Cosmo  :oops: felgum  og með vél sem virðist svipuð að rúmtaki og í drullumöllurum.

Víxlar vel þegnir!
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Loðna!!!!!!
« Reply #148 on: December 28, 2007, 01:16:44 »
Tek þennan!!!!
 Flottar þessar COSMO felgur.Get ég borgað´ann´með 24 víxlum?
Er að fara á loðnubát( vonandi Sigurð VE) og verð með fullt rassg..
af seðlum.P.s vinnur Guðfinnur ekki á þessari bílasölu?

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #149 on: December 28, 2007, 17:49:00 »
...

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #150 on: January 29, 2008, 18:30:24 »
Rólegt er búið að vera á sölunni í janúarmánuði,
En þá rennur þessi  gullmoli inn,

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #151 on: February 24, 2008, 18:51:03 »
Jæja, þá er komið verð á ,,nýju bílanna'' hjá sambandinu :lol:

Um að gera að tryggja sér bíl sem fyrst 8)

Bílasalan er opinn til kl 22.00 og umboðsmenn um allt land

alltaf rífandi sala :smt003

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #152 on: February 24, 2008, 21:11:02 »
að sjálfsögðu er Cadillac dýrastur 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #153 on: February 24, 2008, 22:12:05 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Jæja inn á söluna rennur þessi Gullfallegi 69 Coupe.



Þetta er '69 Mustanginn sem frændi átti á sínum tíma og endaði á Selfossi, frægur í dag fyrir sérstakan fugl á húddinu.

Kv,

Buddy

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.911
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #154 on: February 25, 2008, 12:30:35 »
Er þetta sem sagt sami?

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #155 on: February 25, 2008, 16:13:47 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
að sjálfsögðu er Cadillac dýrastur 8)

rangt :o  :)
Corvettan er á 2.300.000 en Cadillacinn á 2.200.000
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #156 on: February 25, 2008, 17:03:55 »
Er ekki næst efsti Cadillac-inn á 3.000.000???  8)

Kv. Boggi
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #157 on: February 25, 2008, 18:21:27 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Er þetta sem sagt sami?


Já það vilja sumir meina, hef ekki fengið það staðfest,  en frændi seldi hann um '73-'74

Kv.

Buddy

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #158 on: February 25, 2008, 19:27:08 »
ég verð að spyrja.. Trans am Gt 5.0 v6? ;)
samt flott mál að Transam er dýrari en Camaro :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Á bílasölunni...
« Reply #159 on: February 27, 2008, 17:03:52 »
Quote from: "Boggi"
Er ekki næst efsti Cadillac-inn á 3.000.000???  8)

Kv. Boggi

Það er rétt :oops:  Sorry my bad :lol:
bara tjekka hversu góðir að lesa þið eruð :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)