Author Topic: kvartmíluæfing 17.8.2007  (Read 17328 times)

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« on: August 18, 2007, 03:14:42 »
Var með einhverja asnalega stillingu a myndavélini svo þær voru hálf óskýrar :?














































Endilega fleiri að henda inn myndum  :D

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #1 on: August 18, 2007, 03:19:11 »
voru einhverjir góðir tímar ?
Gísli Sigurðsson

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #2 on: August 18, 2007, 03:41:04 »
Daníel á hvíta lancernum náði 12.713@107.39mph  :shock:

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #3 on: August 18, 2007, 08:28:35 »
Ég náði fínum tíma á mínum EVO 8 (303) - 11.824 @ 116.58
Haukur á EVO 9 (Racer) náði 12.41 að mig minnir
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #4 on: August 18, 2007, 10:24:08 »
hvaða rauði bíll er á 3 neðstu myndinni?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #5 on: August 18, 2007, 10:32:29 »
Þetta er Honda Civic Del Sol úr rallýkrossinu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #6 on: August 18, 2007, 11:00:13 »
hvaða tima fór hún :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #7 on: August 18, 2007, 11:23:05 »
12.1 á held ég 117mílum þessi crx

Ég var að fara á um 12.5 á 112mílum var ekki allveg að ganga núna
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #8 on: August 18, 2007, 11:30:09 »
Quote from: "3000gtvr4"
12.1 á held ég 117mílum þessi crx

Ég var að fara á um 12.5 á 112mílum var ekki allveg að ganga núna


Samt einn hraðasti hraði biggi 112 mílur ?? varstu ekki alltaf í 111?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #9 on: August 18, 2007, 11:50:39 »
Ég er búinn að fara á 112.80 best á 12.4

Nenni þessu rugli ekki lengur þú ert kominn alltof nálægt mér :D  svo næst þegar ég kem þá verða þessir spíssar komnir í og ætla boosta meira
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #10 on: August 18, 2007, 12:10:10 »
Quote from: "3000gtvr4"
Ég er búinn að fara á 112.80 best á 12.4

Nenni þessu rugli ekki lengur þú ert kominn alltof nálægt mér :D  svo næst þegar ég kem þá verða þessir spíssar komnir í og ætla boosta meira




Þetta er rétti andinn............ 8)


Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #11 on: August 18, 2007, 12:13:11 »
Ætla mér að ná þessum tíma þínum og hraða :twisted:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #12 on: August 18, 2007, 12:56:40 »
hahaha biggi allavega að slá út þetta hraða met í RS flokk enn ég efast um að ég sé að fara að ná þér eitthvað, ég er að skríða í 12.6 það er alveg spurning hvort ég nái því einsog er  :wink:  :wink:  :wink:

Enn ég er allavega geðveikt sáttur  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #13 on: August 18, 2007, 15:20:09 »
flotttir tímar strákar  8)

langaði að vera með. kem næst ef allt heppnast
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #14 on: August 18, 2007, 19:13:56 »
Quote from: "3000gtvr4"
12.1 á held ég 117mílum þessi crx

Ég var að fara á um 12.5 á 112mílum var ekki allveg að ganga núna
það fer svolitið í taugarnar á mér þegar sumir eru að tala um sína tima og tala um td 12,1 sem sagt 12, 10 ekki satt eða 12,01 það er mikkil munur á ekki satt :?  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #15 on: August 18, 2007, 19:29:40 »
Þegar maður veit kanski ekki hvaða tíma hann er að fara eftir 12.1eitthvað er þá ekki 12.1 betra eða seygja heldur en 12.10 svo er hann að fara á 12.199 munar svolítið á því :?:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #16 on: August 18, 2007, 20:25:27 »
þú segjir sjálfur að þú sért að fara á 12,5 ertu þá að fara á 12,05 eða 12,50 :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #17 on: August 18, 2007, 20:27:36 »
Hvaða tíma tók Corvettan(AMG)?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #18 on: August 18, 2007, 21:09:00 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þú segjir sjálfur að þú sért að fara á 12,5 ertu þá að fara á 12,05 eða 12,50 :?:


Tja ég lærði það nú í grunnskólanum að 12,5 er það sama og 12,50 en ekki 12,05.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #19 on: August 18, 2007, 21:38:59 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Hvaða tíma tók Corvettan(AMG)?


fór 13.0 eitthvað á 108 mílum.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph