hvað hrundi í þessum græna Audi og á hvaða tímum var hann að keyra, virkaði lágar tólf háar ellefu þaðan sem ég sat
Túrbínan þoldi ekki álagið og ákvað að fremja sjálfsmorð, blessuð sé minning hennar
XS POWER lifir samt í minningunni
Þannig að í bili er maður bara á 20V non-turbo, ekki alveg eins skemmtilegt
En maður verður bara að drífa í að finna almennilega bínu sem heldur boostinu alveg uppí 7500rpm, þá fyrst fer maður að komast á einhverja ferð, þessi bína bara vildi ekki fara yfir 1,5 bar á háu rpm...
Annars er ég bara sáttur, fór best
12.406@111.39 og 60ft 1.792. Fannst ég aldrei vera að ná neitt sérstökum störtum þarna og ég á best 1.716 í 60ft þannig að með smá æfingu hefði maður að öllum líkindum komist niður í 12.3xx sem er nú bara sæmilegt held ég á fullbúnum tæplega 1700kg bíl