Author Topic: kvartmíluæfing 17.8.2007  (Read 17479 times)

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #40 on: August 20, 2007, 22:26:54 »
Bæring ég skal lofa þér því að ég skal svo reyna það í næstu keppni 8) það verður allt gert til að komast í 11.999
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Bæring

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #41 on: August 20, 2007, 22:43:39 »
Quote from: "3000gtvr4"
Bæring ég skal lofa þér því að ég skal svo reyna það í næstu keppni 8) það verður allt gert til að komast í 11.999



þarna þekki ég andann...... :twisted:


keppnissss     :smt066
Bæzi Barkur.....
GT12 12.026@115,67

Bæring Jón Skarphéðinsson

Corvette Z06 Fastlane 2004

m.bens e55 v8 k3 , bara svona til að vera með.....

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #42 on: August 21, 2007, 00:46:08 »
Flottur tími hjá ykkur Bjarni og Teddi,hvað er hann að vikta?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #43 on: August 21, 2007, 01:41:02 »
ja eg væri lika til i að vita hvað hann er að vikta
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #44 on: August 21, 2007, 09:37:36 »
Eflaust ekki mikið  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #45 on: August 21, 2007, 11:08:39 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þetta er ekkert flókið það er ekkert til sem heitir 12,5 í kvartmilu :idea:


nú hva þá  :?:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #46 on: August 21, 2007, 12:36:37 »
þú kanski skilur það þegar tima skiltinn verða komin upp :-#
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #47 on: August 21, 2007, 16:01:20 »
:mrgreen:  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #48 on: August 21, 2007, 18:58:06 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þú kanski skilur það þegar tima skiltinn verða komin upp :-#

Ég held að þessi skilti verði aldrei sett upp. Það er svo langt síðan að þau komu til landsins að það er hætt að vera fyndið.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #49 on: August 21, 2007, 19:10:56 »
hver sér um þessi skylti?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #50 on: August 21, 2007, 20:46:02 »
SKELJUNGUR verslaði þessi skylti og gaf kvartmíluklúbbnum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #51 on: August 21, 2007, 21:48:16 »
hvernig væri þá að senda handrukkara á þá ?  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #52 on: August 21, 2007, 22:56:06 »
hvernig er það mega þessi skilti vera uppi á veturnar eða myndi þetta bara eyðinleggjast?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #53 on: August 21, 2007, 23:02:35 »
það verður að sjálfsögðu eiðilagt eins og allt sem er þarna senilega skotið niður :smt013
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #54 on: August 21, 2007, 23:19:18 »
Sælir strákar . Ekki fara á límingunni þó að við þurfum að bíða svolítið.
Var að fá mail í dag frá Skeljungsmönnum og nú er þetta allt að verða tilbúið.
Nú vantar okkur gröfu og mann til þes að grafa fyrir uppistöðum fyrir skiltið,3x3x1.
Vonum að þetta komi upp sem fyrst og segjum bara að jólagjafirnar í ár koma snemma.

Kveðja Davíð

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #55 on: August 21, 2007, 23:54:17 »
Hringja í Smára,snillingurinn sá hefur bjargað okkur áður á gröfunni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #56 on: August 22, 2007, 11:15:59 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þú kanski skilur það þegar tima skiltinn verða komin upp :-#


haha þetta með þig og fatta ekki með 12,5 er með því fydnasta sem hefur komið á þennan spjallvef  :lol:
12,5xx

ekki erfitt, ekki lestu 12,5 sem í alvöru 12,05x eða 12,xx5  :?:

ef svo er þá vorkenni ég þér meira :lol:


ef 12,5 ætti að vera 12,005 eða 12,05 ,  þá væri settir x eða bara talan fyrir framan eða aftan

tildæmis

12,x5
12,xx5
12,115
12,15x

12,5 er 12,5xx

guð blessi þig  :idea:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #57 on: August 22, 2007, 12:27:14 »
ég veit ekki hvernig er hægt að skíra þetta út fyrir þér :roll: ef að ég færi á 12,50 og þú á 12,51 hvor er þá á betri tima :?: eða erum við bara báðir á 12,5 :roll: ertu nú að skilja þetta eða :lol: E,B fór t,d ekki 8,3 eða Ingó 7,8 lámark 4 tölur fyrir ofan 10 sek og 3 fyrir neðan það er rétt ](*,)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #58 on: August 22, 2007, 15:24:48 »
Ég ætla bara að aðeins að troða mér hérna inná milli háalvarlegra umræðna um tölustafi í mis löngum röðum. þær eiga nátúrulega að vera lengri gerðinn. það er að segja T.D ekki 12.1 heldur 12.118 sko ekki 3 heldur 5 þegar menn eru að tala um tímana sína. Það gerir þetta nákvæmara. því þessi síðasti þarna skiftir líka máli T.D þegar sett eru met og svoleiðist, eða þegar menn eru mjög nálætt hvorir öðrum. Enn nóg um það.
Hondan er sennilega ca 1075 kg eigum eftir að vigta hana nákvæmlega.
Væri hægt að vigta á æfingunum ?
teddi@racebensin.com

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #59 on: August 22, 2007, 17:51:44 »
Þegar fólk er að spyrja um tíma og maður veit bara að hann fór 12.5xx eitthvað á maður þá ferkar að sleppa að setja inn tíma af þessum bílum því maður veit ekki alla þessa tölustafi sem vantar uppá þetta er nú meira ruglið í ykkur ég skal bara sleppa að koma með tíma sem koma á föstudagskvöldum handa ykkur þarna fyrir norðan
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007