Author Topic: frettir stöð 2 mótor  (Read 23070 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
frettir stöð 2 mótor
« Reply #60 on: July 31, 2007, 21:27:17 »
Quote from: "runarinn"

 Við höfum það allir sameiginlegt að við viljum uppgang í akstursíþróttum. Ekki satt?

Hvers vegna er þá svona mikið mál fyrir LÍA að skrifa umsögn fyrir keppnisleyfum KK það er bara copy paste og senda.

Ef það er málið að LÍA vill uppgang í mótorsporti hvers vegna hefur það þá verið vonlaust fyrir mótorhjól að stunda nokkurn skapaðan hlut vegna þess að LÍA fór með umsögn þar til á síðasta ári?
Svo þegar MSÍ er stofnað þá er það ekkert mál að fá umsögn og leyfi!!
Verð að segja að það eitt og sér er frekar skrítið mál.

Og þar sem þú talar um að LÍA vilji ekki vinna frítt fyrir KK þar sem KK er ekki aðili að LÍA þá getur LÍA bara tekið það upp við samgönguráðherra að þeir vilji ekki skrifa umsögn og fá sig lausan frá því.
Þeir geta meira að segja rökstutt það á grundvelli þess að KK keppir ekki á grundvelli FÍA auk þess sem FÍA reglur taka ekki á kvarmílu.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #61 on: July 31, 2007, 23:18:09 »
Quote from: "runarinn"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Rúnar ég sagði ekki að það ætti að henda stjórn LÍA út. Ég sagði að þeir hefðu boðist til þess við stjórn ÍSÍ.


Nei það er rétt. Afsakaðu misskilninginn.

Að sjálfsögðu ætti svo að kjósa innan ÍSÍ um hverjir eiga að sitja nýju stjórnina.

Er það þá ekki málið? Ganga saman allir mótorsportmenn í ÍSÍ og kjósa þar nýja stjórn LÍA?

Væri það ekki eins fullkomið jafnrétti og mögulegt er? Við höfum það allir sameiginlegt að við viljum uppgang í akstursíþróttum. Ekki satt?

Væri þá ekki málið að gleyma öllu og vinna saman, keyra þetta í gegn áður en sumarið er liðið?


Sæll Rúnar, þetta er hárrétt hjá þér - þetta er það sem allir vilja, nema nýtt samband mun að sjálfsögðu hafa nýtt nafn!

kv
Björgvin

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #62 on: August 01, 2007, 01:05:38 »
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "runarinn"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Rúnar ég sagði ekki að það ætti að henda stjórn LÍA út. Ég sagði að þeir hefðu boðist til þess við stjórn ÍSÍ.


Nei það er rétt. Afsakaðu misskilninginn.

Að sjálfsögðu ætti svo að kjósa innan ÍSÍ um hverjir eiga að sitja nýju stjórnina.

Er það þá ekki málið? Ganga saman allir mótorsportmenn í ÍSÍ og kjósa þar nýja stjórn LÍA?

Væri það ekki eins fullkomið jafnrétti og mögulegt er? Við höfum það allir sameiginlegt að við viljum uppgang í akstursíþróttum. Ekki satt?

Væri þá ekki málið að gleyma öllu og vinna saman, keyra þetta í gegn áður en sumarið er liðið?


Sæll Rúnar, þetta er hárrétt hjá þér - þetta er það sem allir vilja, nema nýtt samband mun að sjálfsögðu hafa nýtt nafn!

kv
Björgvin


Afhverju endilega nýtt samband? Það er til nú þegar. LÍA er með FIA aðild og það er langt frá því einfalt að fá FIA aðildina sem er nauðsynleg fyrir t.d. go-kartið og rallið okkar.

Það gengur ekki að hugsa bara um kvartmíluna. Hún er minnihluti miðað við allar hinar greinarnar.

Eru kosningar ekki nóg? Í gildir algjört lýðræði svo afhverju ekki einfaldlega að ganga á fund ÍSÍ allir sem vilja vera í LÍA í nýrri mynd með nýrri stjórn og hefja kosningar?

Það væri að mínu mati réttmætasta lausnin.
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #63 on: August 01, 2007, 01:16:38 »
Það er verið að tala um að stofna nýtt samband innan ÍSÍ, ekki að LÍA gangi ÍSÍ og allir fylgi á eftir með lafandi skottið á eftir.

Það er ljóst að þar af leiðandi verður glæný kennitala á batteríinu oo að sjálfsögðu nýtt nafn!

Það er vilji hjá öllum klúbbum, eftir því sem ég best veit, að gera þetta svona - en alls ekki undir nafni LÍA.

Við þurfum bara að leysa þetta í góðu og byggjað þetta allir upp í sameinungu. Þetta er ekki hægt öðruvísi!

Það er jafn lítið mál að láta FIA vita af nýrri kennitölu og nýju nafni

kv
Björgvin :!:

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #64 on: August 01, 2007, 01:49:32 »
Ég vil bara meina að þetta sé mjög óhagkvæm leið.

Quote
Eru kosningar ekki nóg? Í gildir algjört lýðræði svo afhverju ekki einfaldlega að ganga á fund ÍSÍ allir sem vilja vera í LÍA í nýrri mynd með nýrri stjórn og hefja kosningar?

Hver er munirinn nema auðvitað að nafnið heldur sér. Sama hvað einhverjum hérna finnst þá er nafnið gott. LÍA hafa staðið í miklum samskiptum við marga aðila og á sér þarmeð orðspor, gott orðspor. LÍA á sér líka sögu. Á að henda öllu þessu í burtu útaf...hverju?

Ef það er kosið í stjórn þá sé ég engann mun nema nafnið. Eða var ég að hitta naglann á höfðuðið er egóið svo stórt að þið getið ekki starfað með neinu sem ber nafnið LÍA? Jafnvel þó ykkar eigin menn sitja stjórnina?

Ef svo er þá er það auðvitað bara barnalegt.
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #65 on: August 01, 2007, 01:54:14 »
Quote from: "Björgvin Ólafsson"


Það er vilji hjá öllum klúbbum, eftir því sem ég best veit, að gera þetta svona - en alls ekki undir nafni LÍA.


Passaðu að tala ekki fyrir klúbbana því svo er ekki. Enginn þeirra hefur neitt á móti LÍA svo ég viti(þeas þeir sem eru innan LÍA). Enda græða þeir ekkert á því að stofna nýtt samband.
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #66 on: August 01, 2007, 01:57:44 »
Iðnaðarbankinn var fínn, ég fór einhverntímann þar með sparibaukinn og lagði inn í góðri trú - það var fínt!

Sama með Búnaðarbankann, hann var fínn og átti góða sögu........

Málið er einfalt og vona að þið skiljið hvað ég er að fara, nýtt landsamband fyrir okkur alla og þar afleiðandi að sjálfsögðu nýtt nafn :!:

Annað getum við aldrei samþykkt

kv
Björgvin

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #67 on: August 01, 2007, 02:03:38 »
Halló halló!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Það verðu hvort sem er ný kennital á nýja sambandinu, þannig að það þarf að sækja um nýja FIA aðild, þannig að það skiptir SLÉTT engu hvað sambandið heitir!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #68 on: August 01, 2007, 02:04:49 »
Quote from: "runarinn"
Ég vil bara meina að þetta sé mjög óhagkvæm leið.

Quote
Eru kosningar ekki nóg? Í gildir algjört lýðræði svo afhverju ekki einfaldlega að ganga á fund ÍSÍ allir sem vilja vera í LÍA í nýrri mynd með nýrri stjórn og hefja kosningar?

Hver er munirinn nema auðvitað að nafnið heldur sér. Sama hvað einhverjum hérna finnst þá er nafnið gott. LÍA hafa staðið í miklum samskiptum við marga aðila og á sér þarmeð orðspor, gott orðspor. LÍA á sér líka sögu. Á að henda öllu þessu í burtu útaf...hverju?

Ef það er kosið í stjórn þá sé ég engann mun nema nafnið. Eða var ég að hitta naglann á höfðuðið er egóið svo stórt að þið getið ekki starfað með neinu sem ber nafnið LÍA? Jafnvel þó ykkar eigin menn sitja stjórnina?

Ef svo er þá er það auðvitað bara barnalegt.

Þegar ég heyri rætt um LÍA hef ég aldrei heyrt um  þetta góða orðspor  :lol:

EN finnst þú talar sjálfur um kosningar og lýðræði, má þá ekki að þínu mati kjósa um nafnið?  Það yrði þá bara samþykkt eða fellt, meirihlutinn ræður, er það ekki réttast?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #69 on: August 01, 2007, 10:59:46 »
Gott orðspor :?:  :roll:

kv
Björgvin

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #70 on: August 01, 2007, 13:20:16 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Halló halló!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Það verðu hvort sem er ný kennital á nýja sambandinu, þannig að það þarf að sækja um nýja FIA aðild, þannig að það skiptir SLÉTT engu hvað sambandið heitir!


getur kvartmíluklúbburinn þá ekki bara sótt um FIA aðild ef nýtt samband verður stofnað?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
frettir stöð 2 mótor
« Reply #71 on: August 01, 2007, 14:56:29 »
Quote from: "Racer"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Halló halló!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Það verðu hvort sem er ný kennital á nýja sambandinu, þannig að það þarf að sækja um nýja FIA aðild, þannig að það skiptir SLÉTT engu hvað sambandið heitir!


getur kvartmíluklúbburinn þá ekki bara sótt um FIA aðild ef nýtt samband verður stofnað?


Ekki nema kk yrði þá sérsambandið sem er ekki inni í myndinni þar sem sérsamband er ekki klúbbur heldur samband sem klúbbar og félög eru aðilar að.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
frettir stöð 2 mótor
« Reply #72 on: August 01, 2007, 14:58:54 »
Einföldun fyrir suma sem eru ekki alveg inni í málunum

Klúbbur / félagasamtök = samtök sem einstaklingar eru aðilar að.
Samband = það sem klúbbar og félög eru aðilar að.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #73 on: August 01, 2007, 15:49:38 »
Spyrnu Sambandið s.s. kvartmíluklúbburinn og Bílaklúbbur Akureyrar.  :lol: , trúlega einhver fleiri ef menn finna eitthvað í viðbót.. icelandic Moto eða sum.

Sérhæfir sig í sandspyrnum svo sem 1/4 og 1/8. :twisted:

Annars bara hugmynd.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
frettir stöð 2 mótor
« Reply #74 on: August 01, 2007, 17:01:26 »
Quote from: "Racer"
Spyrnu Sambandið s.s. kvartmíluklúbburinn og Bílaklúbbur Akureyrar.  :lol: , trúlega einhver fleiri ef menn finna eitthvað í viðbót.. icelandic Moto eða sum.

Sérhæfir sig í sandspyrnum svo sem 1/4 og 1/8. :twisted:

Annars bara hugmynd.


Og kanski ekkert svo slæm  :idea:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #75 on: August 01, 2007, 17:47:09 »
Þetta leiðinda mál verður ekki leyst á netinu held ég..... :)

En það er ágætt að koma nokkrum staðreyndum og pælingum á framfæri...

Klúbburinn hefur tapað miklum fjármunum í sumar (fáar keppnir = fáir peningar í kassann). Það er spurning hver er ábyrgur fyrir því, einning er það spurning hvort að það sé ekki kominn grundvöllur fyrir skaðabótakröfu á hendur Landsambandsins :-k

Maður spyr sig af hverju Klúbburinn okkar hefur fengið leyfi í öll þessi ár þ.s. hann hefur haldið sig utan LÍA....?? :smt017 En allt í einu núna þá er allt fast :smt102

Stjórn KK mætti gera félagsmönnum betur grein fyrir því hvernig þessi mál standa í dag..

Eru lögmenn KK eða ÍBH að vinna í þessu máli??

Hvað varð um það að fara með þetta í sjónvarpið? Kastljós??

FÍA hvað.. við höfum ekkert við þá að tala, þarna er vanþekkingin sem talar.. það væri nær að tala við NHRA/IHRA ef þess þarf.

Er ég að tala við stjórnarmann LÍA eða einstakling sem talar fyrir hönd þeirra (með þeirra vitneskju)??

Er ekki komin tími til að gera eitthvað í þessu og það fyrir löngu? :smt013

Er þetta mál stjórninni ofviða?

Gott í bili,
Kristinn Rúdólfsson
Ennþá meðlimur KK  :smt012
Sem er enn að bíða eftir félagsskírteininu sínu  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #76 on: August 02, 2007, 14:04:58 »
Quote from: "bimmer"
Quote from: "runarinn"
Quote from: "bimmer"
LÍA gefur umsögnina - ekki leyfið og ber þar af leiðandi ekki ábyrgð.
Jú. Afhverju heldurðu að lögreglan vilji umsögn LÍA? Jú til að fyrra sig ábyrgð. LÍA koma og segja að allt sé í lagi og lögreglan samþykkir það mat. Ef það er síðan ekki allt í lagi þá er sá sem setti kennitöluna sína á blaðið ábyrgur.


Sýndu mér þann lagatexta sem gerir LÍA ábyrgt.  Ekkert bull - komdu
með lagatextann.
 


Jæja Rúnar - hvernig gengur að finna lagatextann?
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #77 on: August 02, 2007, 16:27:22 »
Sæll bimmer.

Veistu ég hef þessi gögn ekki í höndunum. En ef einhver póstar "nýju" reglugerðini hingað inn þá stendur þar m.a. eitthvað um hlutverk og skildur LÍA.
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #78 on: August 02, 2007, 16:42:14 »
Quote from: "runarinn"
Sæll bimmer.

Veistu ég hef þessi gögn ekki í höndunum. En ef einhver póstar "nýju" reglugerðini hingað inn þá stendur þar m.a. eitthvað um hlutverk og skildur LÍA.


Hér er þetta:
http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=950d6871-c956-4ead-aa8f-89624ebf7673

og þarna stendur kýrskýrt:

5. gr.

Umsögn.

Með umsókn um leyfi til lögreglustjóra til að halda aksturskeppni skal fylgja umsögn LÍA, akstursíþróttanefndar eða sérsambands á vegum ÍSÍ eða LÍA í samræmi við tegund keppni.

Í umsögninni komi fram faglegt mat á öryggisþáttum og tillögur um framkvæmd og eftirlit á keppnisstað í samræmi við verklagsreglur, sbr. 4. gr.


og:

17. gr.

Æfinga- og keppnissvæði.

Sveitarstjórn veitir leyfi fyrir svæði til æfinga- og aksturskeppni. Áður en svæðið er tekið í notkun skal liggja fyrir áætlun um hvernig staðið verður að öryggisþáttum vegna starfseminnar í samræmi við verklagsreglur, sbr. 4. gr.

Aðildarfélög MSÍ og LÍA og aðrir aðilar sem reka æfinga- og keppnissvæði bera ábyrgð á að farið sé eftir öryggisreglum sem tilgreindar eru í leyfi lögreglustjóra.



Þannig að þarna kemur skýrt fram hvert hlutverk LÍA er í þessu og
að ábyrgðin á að framfylgja öryggisreglum er hjá keppnishöldurum - ekki
LÍA.
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #79 on: August 02, 2007, 18:43:18 »
:roll: jæja Rúnar þú verður að tala meira við pabba þinn svo þú vitir um hvað þú ert að tala um drengur  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967