LÍA gefur umsögnina - ekki leyfið og ber þar af leiðandi ekki ábyrgð.
Jú. Afhverju heldurðu að lögreglan vilji umsögn LÍA? Jú til að fyrra sig ábyrgð. LÍA koma og segja að allt sé í lagi og lögreglan samþykkir það mat. Ef það er síðan ekki allt í lagi þá er sá sem setti kennitöluna sína á blaðið ábyrgur.
Ef LÍA er sett í það hlutverk að gefa umsagnir þá á samgönguráðuneytið
að greiða fyrir það eða þeir aðilar sem þurfa umsögnina.
En gerir það ekki. Og þar með eru skildur LÍA engar að hálfu KK.
Þú virðist hins vegar vilja nota þessa umsagnarklausu til að þvinga alla
til að ganga í LÍA.
Einföldum bara málið aðeins. Segjum svo að þú sért formaður einhvers félags. Í félaginu er fólk sem borgar sín félagsgjöld eins og eðlilegt er og hjálpa stundum við hluti sem félagið er að gera og vinnur saman. Allir félagaranir hafa líka ýmis fríðindi sem eru eftirsóknaverð. Síðan allt í einu kemur einhver klúbbur sem segir: Þið eigið að hjálpa okkur.
Og þú segir já ekkert mál skráið ykkur í félagið eins og allir hinir. Er eitthvað óeðlilegt við það?
Síðast þegar ég vissi þá þarf ég að vera meðlimur í KK ef ég ætla að keppa á kvartmílubrautini. Á ekki að kalla það líka einokun? einelti?