Author Topic: frettir stöð 2 mótor  (Read 23273 times)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #20 on: July 29, 2007, 19:40:27 »
án þess að ég sé að blanda mér einhvað í málið þar sem ég er ekki einusinni meðlimur í kk, en er ekki ráð að fá LÖGFRÆÐING í málið til að keyra það í gegn að rétt sé rétt (hvort sem það er að leyfi frá lía sé nauðsýnlegt eða ekki), eða tala sjálfir við lögreglustjóra, ekki bara tuða alltaf hver við annan.
Eða bara að ganga í lía? Eða er þetta bara einhvað eeeldgamalt persónulegt stríð milli einhverja háttsettra manna í báðum félugum? Það er löngu kominn tími á að koma þessari vitleysu í lag í eitt skipti fyrir öll.
Hverju tapar kk á að ganga í lía? verður það ekki bara ein stór góð heild? ég bara spyr algerlega óháður. Það er bara leiðinlegt að geta ekki horft á góða kvarmílukeppni garantíaða aðrahvora helgi sumarsins.
Einar Kristjánsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #21 on: July 29, 2007, 21:01:38 »
Quote from: "maxel"
Í þeim reglum er heimilt að víkja frá ákvæðum laganna um ökuskírteini og um lágmarksaldur
ökumanns.]


getur eikker frætt mig um þetta  :oops:  það er nebblega hálft ár í prófið og ég á eikkað að bílum sem mér langar að keyra þó þeir séu ómerkilegir :oops: , bara hvað þarf ég að gera?


færð ekki að keyra á kvartmílubraut eins og er próflaus , talaðu við Rallycross ef þú vilt keyra próflaus á bíl.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #22 on: July 29, 2007, 21:07:51 »
ok hvar hef ég samband við þá?

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #23 on: July 29, 2007, 21:16:22 »
Quote from: "maxel"
ok hvar hef ég samband við þá?
Hvergi eins og er,það er verið að vinna í því að fara að keppa í rallýcrossi aftur en það verður ekki fyrr en næsta sumar.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #24 on: July 29, 2007, 21:17:30 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "maxel"
ok hvar hef ég samband við þá?
Hvergi eins og er,það er verið að vinna í því að fara að keppa í rallýcrossi aftur en það verður ekki fyrr en næsta sumar.
en helduru að það sé hægt að fara á akstursbraut?

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #25 on: July 29, 2007, 21:19:30 »
Quote from: "runarinn"
Lögreglan vill frá umsögn frá LÍA.

Þegar LÍA gefur umsögn tekur sá sem skrifar undir hana ábyrgð á því að hún sé rétt.

Þeir sem skrifa undir umsögnina eru stjórnarmenn LÍA.

Afhverju ættu stjórnarmenn LÍA að vilja taka ábyrgð á og gefa vinnu í klúbb sem er ekki innan vébanda landsambandssins?

Meira:
LÍA er FIA aðilinn á Íslandi. Fyrir löngu þá ákvað íslenska ríkið að skuldbinda sig til þess að fara eftir lögum FIA og fylgja þeirra stöðlum. Þess má geta að í lögum FIA stendur að enginn nema þeir sem eru í FIA mega nota reglur FIA. Sem segir okkur einfaldlega það að þegar LÍA gefur umsögn á KK keppni sem segir að allt sé í góðu þá er hún röng. Því LÍA er FIA aðilinn á Íslandi og KK er ekki í LÍA. Og KK er að nota FIA reglurnar er það ekki?

Lögreglan tók sjálf ákvörðun um að stöðva keppni.(eins og það sé eitthvað sem þarf að íhuga, þeir voru að brjóta lög). Eitthvað var ekki verið að gera rétt þarna svo keppnin var stöðvuð af lögreglu sem er besta mál. Hvað ef eitthvað hefði komið uppá? Tryggingar geta neitað að taka ábyrgð ef verið var að brjóta íslensk lög.

LÍA er einfaldega að fara eftir eigin lögum og lögreglan líka.

Þetta er mál sem þarf að vinna í en ég skil alls ekki hvernig þið haldið að það hafi verið góð hugmynd að blanda fjölmiðlum í málið. Jú reyndar þá er það eflaust ágætt fyrir KK að koma í fréttum og sviðsetja sig sem eitthvert fórnarlamb  :lol:




Er ekki bara verið að tala um umsögn sem skýrir út fyrir lögreglunni hvað sé að fara fram á kvartmílubrautinni þessar tilteknu helgar þegar um keppni er að ræða....   Þá eru þeir varla að taka ábyrgð á keppninni sjálfri eða þeim sem koma nálægt henni heldur bara því sem þeir skrifa í umsögninni til lögreglu.

Sýndist ég sjá líka einhversstaðar hérna að NHRA hefði komið fram í sambandi við reglurnar sem væru notaðar.

Og hvaða keppni var stöðvuð? Var ekki æfinginn kláruð.....
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #26 on: July 29, 2007, 21:45:50 »
Löggimann vill umsögn frá LÍA... sem á að vera einhver snepill um brautina, öryggisreglur og svona dótarí..  EN... Ef þið skoðið leyfið fyrir æfingar sem við erum með til maí 2008 stendur á því að lögreglan sé nú þegar komin með umsögn, svo þetta er allt voðalega skrítið..

Af hverju getum við ekki bara fengið alveg eins blað nema fyrir keppni í stað æfinga?  :roll:

http://www.kvartmila.is/ymislegt/umsogn.pdf

Samkvæmt þessu skjali eru allir pappírar til staðar en ekki fæst leyfið  :roll:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #27 on: July 29, 2007, 22:36:59 »
Það er verið að vinna í að manna undirbúningsnefn fyrir nýtt sérsamband í mótorsporti sem sér svo um að ná samkomulagi fyrir stofnun sérsambands. LÍA og aðildafélög utan þess verða í þessu sérsambandi. LÍA er búinn að segja við ÍSÍ að öll stjórnin sé tilbúin að segja af sér svo það náist sátt í akstursíþróttum á Íslandi.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #28 on: July 30, 2007, 04:37:49 »
Quote
Það er verið að vinna í að manna undirbúningsnefn fyrir nýtt sérsamband í mótorsporti sem sér svo um að ná samkomulagi fyrir stofnun sérsambands. LÍA og aðildafélög utan þess verða í þessu sérsambandi. LÍA er búinn að segja við ÍSÍ að öll stjórnin sé tilbúin að segja af sér svo það náist sátt í akstursíþróttum á Íslandi.


Það leysir málið hvernig? Hvert er málið? Þá væri KK samt sem áður með landsamband yfir sér sem einhver stjórn sem yrði kosin myndi sitja.

Hvaða mál haldið þið að þið séuð að leysa með því?

Bætt við:
Fyrir utan það þá vil ég meina án þess að vera með neinar ýkjur að það yrði sportinu alls ekki til framdráttar að víkja þessu fólki sem situr stjórn LÍA frá sportinu. Það er ekkert að ástæðulausu afhverju þeir hafa verið þarna svona lengi. Ekki misskilja það eru reglulegar kosningar innan LÍA en enginn virðist vilja mótmæla stjórnini eða bjóða sig gegn henni. Ætli það sé vegna þess hve slæm hún er? Eða einfaldlega vegna þess hve fólk er ánægt með vinnuna sem hún gerir?
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #29 on: July 30, 2007, 04:44:08 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Rúnar,

KK notar ekki FIA reglur og hefur ekki gert síðan við sögðum okkur úr LÍA.

Hvaða keppni stöðvaði lögreglan eiginlega ? Það var engin keppni heldur ÆFING sem mátti alveg vera.

EKM


Hvað hefur þá LÍA með það að skipta sér af keppni/æfingu/lautaferð sem notar ekki einusinni sömu reglur?

Tveir bílar hlið við hlið á 90+  = keppni

Þó það séu ekki verðlaun þá er enginn munur þegar litið er á öryggishlutann. Notið rökhugsun það er verið að keyra hratt og þá þarf ákveðnn viðbúnað sama hvað það er kallað.
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #30 on: July 30, 2007, 09:31:51 »
Quote from: "runarinn"
Quote from: "Einar K. Möller"
Rúnar,

KK notar ekki FIA reglur og hefur ekki gert síðan við sögðum okkur úr LÍA.

Hvaða keppni stöðvaði lögreglan eiginlega ? Það var engin keppni heldur ÆFING sem mátti alveg vera.

EKM


Hvað hefur þá LÍA með það að skipta sér af keppni/æfingu/lautaferð sem notar ekki einusinni sömu reglur?

Tveir bílar hlið við hlið á 90+  = keppni

Þó það séu ekki verðlaun þá er enginn munur þegar litið er á öryggishlutann. Notið rökhugsun það er verið að keyra hratt og þá þarf ákveðnn viðbúnað sama hvað það er kallað.

2 bílar að keyra saman er keppni samkvæmt Lía..   En þeir ráða ekkert hvað er keppni og hvað er æfing, þeir geta kannski ráðið því hjá félögum sem eru í LÍA en þeir ráða engu utan LÍA  :wink:

Hvernig skilgreinir NHRA æfingar og keppnir?  Okkur er nokkuð sama hvað LÍA og FÍA segja, einkafyrirtæki útí bæ eiga ekki að ráða svona hlutum  :roll:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
frettir stöð 2 mótor
« Reply #31 on: July 30, 2007, 09:47:22 »
Það eru ekkert keppnir þegar brautir úti eru opnar almenningi (track day), og þá geta verið tugir bílar að keyra í einu.
Það er ekkert keppni á Nurburgring þegar að Ferrari tekur fram úr túristarútu.
Það er ekkert keppni þegar að fleiri en einn keyra á gömlum flugvöllum á Bretlandi sem opnir eru til bílaprófana alla daga ársins.
Það er ekkert keppni þegar að kvartmílubrautir halda "test'n'tune" sem er akkúrat það sem að æfingarnar okkar eru!
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #32 on: July 30, 2007, 11:31:00 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "runarinn"
Quote from: "Einar K. Möller"
Rúnar,

KK notar ekki FIA reglur og hefur ekki gert síðan við sögðum okkur úr LÍA.

Hvaða keppni stöðvaði lögreglan eiginlega ? Það var engin keppni heldur ÆFING sem mátti alveg vera.

EKM


Hvað hefur þá LÍA með það að skipta sér af keppni/æfingu/lautaferð sem notar ekki einusinni sömu reglur?

Tveir bílar hlið við hlið á 90+  = keppni

Þó það séu ekki verðlaun þá er enginn munur þegar litið er á öryggishlutann. Notið rökhugsun það er verið að keyra hratt og þá þarf ákveðnn viðbúnað sama hvað það er kallað.

2 bílar að keyra saman er keppni samkvæmt Lía..   En þeir ráða ekkert hvað er keppni og hvað er æfing, þeir geta kannski ráðið því hjá félögum sem eru í LÍA en þeir ráða engu utan LÍA  :wink:

Hvernig skilgreinir NHRA æfingar og keppnir?  Okkur er nokkuð sama hvað LÍA og FÍA segja, einkafyrirtæki útí bæ eiga ekki að ráða svona hlutum  :roll:
Af hverju kallarðu lía og fia einkafyrirtæki útí bæ?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
frettir stöð 2 mótor
« Reply #33 on: July 30, 2007, 11:38:22 »
Einkafyrirtæki eður ei þá er FIA ekkert það einvald í mótorsporti sem að ákveðnir aðilar hérna virðast halda að það sé. Eingöngu mjög lítill hluti af mótorsporti í heiminum er framkvæmt undir FIA.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #34 on: July 30, 2007, 11:43:58 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "runarinn"
Quote from: "Einar K. Möller"
Rúnar,

KK notar ekki FIA reglur og hefur ekki gert síðan við sögðum okkur úr LÍA.

Hvaða keppni stöðvaði lögreglan eiginlega ? Það var engin keppni heldur ÆFING sem mátti alveg vera.

EKM


Hvað hefur þá LÍA með það að skipta sér af keppni/æfingu/lautaferð sem notar ekki einusinni sömu reglur?

Tveir bílar hlið við hlið á 90+  = keppni

Þó það séu ekki verðlaun þá er enginn munur þegar litið er á öryggishlutann. Notið rökhugsun það er verið að keyra hratt og þá þarf ákveðnn viðbúnað sama hvað það er kallað.

2 bílar að keyra saman er keppni samkvæmt Lía..   En þeir ráða ekkert hvað er keppni og hvað er æfing, þeir geta kannski ráðið því hjá félögum sem eru í LÍA en þeir ráða engu utan LÍA  :wink:

Hvernig skilgreinir NHRA æfingar og keppnir?  Okkur er nokkuð sama hvað LÍA og FÍA segja, einkafyrirtæki útí bæ eiga ekki að ráða svona hlutum  :roll:
Af hverju kallarðu lía og fia einkafyrirtæki útí bæ?

Veit reyndar ekki alveg hvernig skilgreina skal LÍA en er FÍA ekki fyrirtæki í einkaeigu?  

En allavega hefur EU verið að slá á puttana á þeim og líkar ekki framkoma FÍA...

http://europa.eu/rapid/pressReleasesAction.do?reference=IP/99/434&format=HTML&aged=0&language=EN&guiLanguage=en

Quote
The European Commission has concluded a thorough investigation, prompted by a number of complaints, into the way international motor sports is organised and commercially exploited.

1) The FIA uses its power to block series which compete with its own events

2) The FIA has used this power to force a competing series out of the market

3) The FIA uses its power abusively to acquire all the television rights to international motor sports events

4) FOA and the FIA protect the Formula One championship from competition by tying up everything that is needed to stage a rival championship


Vá, þetta er stórskemmtileg lesning, kannast einhver við þessar línur sem ég kóperaði hér fyrir ofan?  Getur einhver tengt þetta BEINT við einhverja aðila á Íslandi?  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #35 on: July 30, 2007, 12:27:21 »
staf fyrir staf :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #36 on: July 30, 2007, 17:46:46 »
Í nánast öllum tilfellum þar sem ég hef farið á keppni á vegum LÍA hefur mér fundist öryggismálum ábótavant..... núna bara síðast á torfærukeppni á Blönduósi, þar sem gæslumenn t.d. hleyptu áhorfendum að mínu mati fullnálægt keppnistækjum í action, og myndatökumenn voru á köflum í stórhættu og þurftu nokkrum sinnum að stökkva undan stökkvandi keppnistækjum.  Og ekki nóg með það, að þá fannst mér oft á tíðum eins og það væru áhorfendur sem ákvæðu hvar mörkin lægju.

Alls ekkert diss í garð torfæruíþróttarinnar, enda er hún uppáhaldið mitt af öllum akstursíþróttum.  Bara vinsamleg ábending um það að það sé nú ekki allt 100% sem LÍA gerir eða gefur leyfi fyrir.  Man allavega ekki eftir að hafa séð áhorfendur, myndatökumenn, starfsmenn eða aðra í stórhættu í þau skipti sem ég hef kíkt upp á kvartmílubraut -  nema kannski hættu á að missa heyrnina. :)
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline bimmer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #37 on: July 30, 2007, 18:32:17 »
Quote from: "runarinn"
Lögreglan vill frá umsögn frá LÍA.

Þegar LÍA gefur umsögn tekur sá sem skrifar undir hana ábyrgð á því að hún sé rétt.

Þeir sem skrifa undir umsögnina eru stjórnarmenn LÍA.

Afhverju ættu stjórnarmenn LÍA að vilja taka ábyrgð á og gefa vinnu í klúbb sem er ekki innan vébanda landsambandssins?


LÍA gefur umsögnina - ekki leyfið og ber þar af leiðandi ekki ábyrgð.

Ef LÍA er sett í það hlutverk að gefa umsagnir þá á samgönguráðuneytið
að greiða fyrir það eða þeir aðilar sem þurfa umsögnina.

Þú virðist hins vegar vilja nota þessa umsagnarklausu til að þvinga alla
til að ganga í LÍA.
1999 BMW M5 Twin Supercharged
1989 BMW M3 S50B32 Supercharged

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #38 on: July 30, 2007, 19:11:24 »
Quote
LÍA gefur umsögnina - ekki leyfið og ber þar af leiðandi ekki ábyrgð.
Jú. Afhverju heldurðu að lögreglan vilji umsögn LÍA? Jú til að fyrra sig ábyrgð. LÍA koma og segja að allt sé í lagi og lögreglan samþykkir það mat. Ef það er síðan ekki allt í lagi þá er sá sem setti kennitöluna sína á blaðið ábyrgur.
 

Quote
Ef LÍA er sett í það hlutverk að gefa umsagnir þá á samgönguráðuneytið
að greiða fyrir það eða þeir aðilar sem þurfa umsögnina.

En gerir það ekki. Og þar með eru skildur LÍA engar að hálfu KK.

Quote
Þú virðist hins vegar vilja nota þessa umsagnarklausu til að þvinga alla
til að ganga í LÍA.

Einföldum bara málið aðeins. Segjum svo að þú sért formaður einhvers félags. Í félaginu er fólk sem borgar sín félagsgjöld eins og eðlilegt er og hjálpa stundum við hluti sem félagið er að gera og vinnur saman. Allir félagaranir hafa líka ýmis fríðindi sem eru eftirsóknaverð. Síðan allt í einu kemur einhver klúbbur sem segir: Þið eigið að hjálpa okkur.

Og þú segir já ekkert mál skráið ykkur í félagið eins og allir hinir. Er eitthvað óeðlilegt við það?

Síðast þegar ég vissi þá þarf ég að vera meðlimur í KK ef ég ætla að keppa á kvartmílubrautini. Á ekki að kalla það líka einokun? einelti?
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
frettir stöð 2 mótor
« Reply #39 on: July 30, 2007, 19:30:29 »
Quote from: "runarinn"
Quote
LÍA gefur umsögnina - ekki leyfið og ber þar af leiðandi ekki ábyrgð.
Jú. Afhverju heldurðu að lögreglan vilji umsögn LÍA? Jú til að fyrra sig ábyrgð. LÍA koma og segja að allt sé í lagi og lögreglan samþykkir það mat. Ef það er síðan ekki allt í lagi þá er sá sem setti kennitöluna sína á blaðið ábyrgur.
 

Quote
Ef LÍA er sett í það hlutverk að gefa umsagnir þá á samgönguráðuneytið
að greiða fyrir það eða þeir aðilar sem þurfa umsögnina.

En gerir það ekki. Og þar með eru skildur LÍA engar að hálfu KK.

Quote
Þú virðist hins vegar vilja nota þessa umsagnarklausu til að þvinga alla
til að ganga í LÍA.

Einföldum bara málið aðeins. Segjum svo að þú sért formaður einhvers félags. Í félaginu er fólk sem borgar sín félagsgjöld eins og eðlilegt er og hjálpa stundum við hluti sem félagið er að gera og vinnur saman. Allir félagaranir hafa líka ýmis fríðindi sem eru eftirsóknaverð. Síðan allt í einu kemur einhver klúbbur sem segir: Þið eigið að hjálpa okkur.

Og þú segir já ekkert mál skráið ykkur í félagið eins og allir hinir. Er eitthvað óeðlilegt við það?

Síðast þegar ég vissi þá þarf ég að vera meðlimur í KK ef ég ætla að keppa á kvartmílubrautini. Á ekki að kalla það líka einokun? einelti?


ég held að þú sért ekki bjartasta peran í seríunni
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph