Author Topic: Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!  (Read 10651 times)

Offline Árni Hólm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #20 on: July 07, 2007, 23:32:36 »
Nú verða menn að finna leiðir til að fjölga keppendum og auka áhuga á þessu mjög svo skemmtilega sporti sem 1/4 míla er, bæði til að fá fleiri keppendur og svo ekki sé talað um áhorfendur. Það verður að teljast mjög undarlegt hvað margir koma á æfingar á föstudögum sem ekki keppa og sem verra er koma ekki einu sinni daginn eftir að horfa á þá sem þora að keppa. Þessi mál verður að laga þannig að kk lendi í þeim ánægjulegu aðstæðum að þurfa að bæta bæði keppnishaldið og aðstæður áhorfenda.
Með virðingu
Árni Hólm

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #21 on: July 08, 2007, 01:02:00 »
biddu.....hvaða 5 of bílar mættu ég sá bara skjóldal, stíg og krissa var bronslitaða kryppan líka skráð í of :S
Gísli Sigurðsson

Offline MR.B00M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #22 on: July 08, 2007, 02:20:44 »
 =;
« Last Edit: October 27, 2008, 18:33:45 by MR.B00M »
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I.
Saab 900aero.

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #23 on: July 08, 2007, 11:14:24 »
Flottar myndir
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #24 on: July 08, 2007, 15:10:58 »
Flottar myndir maður :smt023
Kristján Hafliðason

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #25 on: July 08, 2007, 17:42:24 »
'Eg held að þessir sem eiga bíla en mæta bara uppá braut til að tala um þá fæla líka aðra mögulega keppendur í burtu.  Það er ekkert leiðinlegra en að keppa í sporti þar sem vesen er að fylla flokka.  
Svo á náttúrlega að klappa stórt fyrir þeim norðan mönnum sem mæta þrátt fyrir einbreiðar brýr og dýrt bensin.
Annars eru þetta flottar myndir og sérstaklega af kryppunni, snilldar bíll.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #26 on: July 14, 2007, 23:50:13 »
æfingarkeppni á bílum
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #27 on: July 21, 2007, 12:18:36 »
æfingarkeppni á bílum gildir hun þá ekki til íslandsmeistara
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #28 on: July 21, 2007, 15:42:33 »
Quote from: "GT blown"
æfingarkeppni á bílum gildir hun þá ekki til íslandsmeistara


Nei

kv
Björgvin

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #29 on: July 21, 2007, 19:05:23 »
okkur var sagt annað :evil: ég fór ekki að keira suður til að æfa mig :evil:  :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #30 on: July 21, 2007, 19:58:05 »
Jú við gefum stig fyrir þær.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #31 on: July 21, 2007, 20:40:52 »
Hver er munurinn á æfingakeppni og keppni?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #32 on: July 21, 2007, 20:49:56 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Hver er munurinn á æfingakeppni og keppni?


í Keppni vinnur Baldur þig .

í æfingakeppni vinnur þú Baldur  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Kvartmílukeppni 7. Júlí - skráning!
« Reply #33 on: July 21, 2007, 20:53:49 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Hver er munurinn á æfingakeppni og keppni?


Það er bara það sem stendur á leyfinu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.